Þjóðviljinn - 22.07.1979, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 22, júli 1979.
STJÓRNMÁL Á SUNNUDEGI
Ólafur Ragnar
Qrímsson skrifar
GRÍMUBALLIÐ er búið
Þegar bræöurnir Thors voru
oddvitar atvinnurekendavaldsins
á Islandi var hagsmunagæslan
ekki klædd í dulargervi. Ólafur
stýröi Sjálfstæöisflokknum meö
miklum bravUr og Kjartan sat I
forsæti stjórnar Vinnuveitenda-
sambandsins. Kveldiilfsauöurinn
var svo eins konar gullfótur þess
bræöralags sem allir elskulegu
islensku kapitalistarnir gátu
treyst aö yröi þeim haukur i horni
þegar á reyndi.
Hin skýru tengsl Sjálfstæðis-
flokksins og Vinnuveitendasam-
bandsins, sem Thors-bræðurnir
byggðu upp og persónugeröu á
afar glæsilegan hátt, voru á
krepputima og i kjölfar heims-
styrjaldar langt frá þvi aö vera
feimnismál. Þvert á móti voru
þau gerö lýðum ljós viö fjölmörg
tækifæri. Dagsbirtan var þeim
kærkomin. Þau voru ekki klædd
dulbúningi á siökvöldum. Sjálf-
stæöisfbkkurinn var sverð at-
vinnurekenda, Vinnuveitenda-
sambandiö skjöldurinn og Thors-
ararnir sá sómi sem innsiglaði
kompaniiö.
Upp úr 1960 fór Elli kerling aö
kalla til leiksloka hjá þeirri kyn-
slóð atvinnurekenda sem fóstraö
haföi bandalag Sjálfstæöisflokks-
ins og Vinnuveitendasambands-
ins og nýir menn komu til sögunn-
ar. Þeir töldu litil klókindi i þvl
fólgin aö bera á torg hin nánu
tengsl flokksins viö samtök at-
vinnurekenda og tóku aö sniöa
ýmiss konar grimur sem settar
voru i þann sýningarglugga sem
ætlaöur var almenningi. Með
margvíslegum brögöum var
reynt aö rugla þá mynd sem
áöur var föst i hugum manna.
Til forystu i Vinnuveitenda-
sambandinu voru valin litlltil
góömenni sem litt eöa ekkert
höföu sést i slagtogi meö
Sjálfstæöisflokknum á al-
mannafæri og ýmsir nýklipptir
formenn úr V.R. og Iðju, félögum
sjómanna ogmúrarauröu nú tiöir
gestir á útsiðum Morgunblaösins.
Atvinnurekendur uröu ljótu börn
íhaldsins en Guðmundur Garðars
og Guðjón I Iöju voru haföir til
sýnis á sunnudögum.
Þessi feluleikur Sjálfstæöis-
flokksins meö hagsmunagæslu i
þágu atvinnurekenda stóö með
miklum blóma frá miðjum slö-
asta áratug og allt til nýliöinna
missera. 1 kjölfar kosninga-
ósigursns mikla hófst hins vegar
timi mikils uppgjörs og gagn-
gerðrar endurskoöunar I flokkn-
um. Ýmiss konar óánægja fékk
nýjan farveg og gamlir skUrkar
uppreisn æru. Atvinniirekendur
undu illa skammarkröknum og
vildu setjastá ný I þaö hásæti sem
þeir áöur fyrr vermdu i ullra
augsýn. Þar eö fallkandidatar
flokksins i verkalýöshreyfingunni
þvældust nú ekki lengur fyrir,
bábir dottnir Ut af þingi og Ur
miöstjórn ASt, reyndist frekar
fyrirhafnariltiö aö endurreisa at-
vinnurekendavaldiö i Sjálfstæöis-
flokknum. SU endurreisn birtist á
mörgum sviðum. A Alþingi varði
þingliö Sjálfstæöisflokksins hags-
muni atvinnurekenda og baröist
gegn réttindaaukningu launa-
fólks. I Vinnuveitendasamband-
inu tók ný forusta upp merki
hörkunnar og settist I trUnaöar-
stóla Sjálfstæðisflokksins sem
meö birtingu nýrrar stefnu gerb-
ist svo boöberi þess óhefta kapi-
talisma sem hægri klikan
I Verslunarráöinu og Vinnu-
veitendasambandinu haföi
hrópaö á meöan skúma-
skotin voru hennar i'veru-
staður á flokksheimilinu. A
fáeinum mánuöum hefur gömlum
grimum veriö svipt burt og Sjálf-
stæöisflokkurinn og Vinnuveit-
endasambandiö standa hönd i
hönd á miðju dansgólfinu. Nýtt
I timabil er upprunniö.
Baráttan
gegn réttindum
launafólks
Fyrstu merkin um að hags-
munagæsla Sjálfstæöisflokksins
fyrir samtök atvinnurekenda
væri ekki lengur sérstakt feimn-
ismál birtust á Alþingi upp Ur
áramótunum þegar þingmenn
flokksins snerust gegn fjölmörg-
að greinileg þáttaskil voru aö
gerast. Hagmunir Vinnuveit-
endasambandsins voru orðnir
umræðustolt Sjálfstæðisflokksins
i þingsölum. Grima stéttasam-
vinnunnar var aö falia og mikið
voru Guömundur Garöars og Pét-
ur Sigurðsson lánsamir að vera á
þeirristundu fjarstaddir. Upprisa
VSÍ-klikunnar I þingsölum og
grímulaus þjónusta þingmanna
Sjálfstæöisflokksins við málstaö
hennar hefði efalaust orðið þeim
félögum einhver þrautastund.
flokksins. Aö lokinni dyggri
þjónustu var hann leiddur i stýr-
ishUs Vinnuveitendasambandsins
og faliö aö stjórna nýrri herferð
gegn alþýðusamtökunum. Kom
fljótlega i ljós aö uppeldið á
Morgunblaðinu og Visi reyndist
gott vegarnestiá hinum nýjuvig-
stöövum og Vinnuveitendasam-
bandiö fékk áróöurslega andiits-
lyftingu. Kunnugir segja að Þor-
steinn muni sitja áfram I Garða-
stræti uns Utséö verður um þaö
hvort Styrmir fer á þing i næstu
ekki lengur neitt leyndarmál.
Grimuballið er búið. NU er leikið
fyriropnum tjöldum. I opinberu
bandalagi sækja Sjálfstæðisflokk-
urinn og Vinnuveitendasam-
bandiö fram til aukinna valda.
Nýja stefnan
Til að staðfesta hina sameigin-
legu sókn þessara afla hefur
Sjálfstæðisflokkurinn birt nýja
stefnuskrá sem I öllum höfuöat-
um réttindum iaunafólks. Þeir
kröfðust þess aö álits Vinnuveit-
endasambandsins væri leitað.og
þegar hvert mótmælabréfiö barst
á fætur ööru frá höfuðstöðvum at-
vinnurekenda I Garöastræti lyft-
ist heldur betur brUnin á thalds-
mönnunum. Þeir geröu rök-
semdir Vinnuveitendasambands-
ins umsvifalaust aö slnum og
fluttu hverja þrumuræðuna af
annarri gegn auknu atvinnuör-
yggi launafólks, gegn lengri
launatima þegar sjúkdóma og
slys bæri aö höndum, gegn nauð-
synlegum aöferöum til aö verö-
tryggja orlofsfé og koma i veg
fyrir að atvinnurekendur sól-
unduðu þvíí rekstrinum, og þann-
ig mætti lengi telja. Þessi lág-
marksréttindi lægstlaunaöa
fólksins I landinu voru að dómi
Sjálfstæöisþingmanna of dýr,
ekki timabær, I andstöðu við
samninga aöila vinnumarkaðar-
ins, sköpuöu hættuleg fordæmi og
margvlslega aðra óáran.
Réttindafrumvörpin sem
Vinnuveitendasambandið og
þingmenn Sjálfstæðisflokksins
böröust svo hatramlega gegn
voru öll samin á v.egum Alþýöu-
sambandsins og Verkamanna-
sambandsins og fólu I sér fjöl-
mörg atriöi sem lengi höfðu veriö
kappsmál samtaka launafólks.
Þessi frumvörp voru veigamikiö
skref I átt aö auknu jafnrétti og
réttlátara þjóöfélagi. Þegar
Vinnuveitendasambandiö snerist
eindregið gegn margvislegum at-
riðum ilöggjafartillögum ASI var
valiömilli andstæöra sjónarmiöa
einfalt. Og þingmenn Sjálfstæöis-
flokksins stilltu sér umsvifalaust
upp viö hliöina á Vinnuveitenda-
sambandinu og töluðu einbeittir I
þingsölum gegn tillögum alþýöu-
samtakanna. SU harka sem ein-
kenndi málflutning þeirra sýndi
Varla heföu þeir gengiö glaöir i
hinn nýja kór og kyrjaö lofsöng-
inn um ágæti vinnuveitendamál-
staöarins. Og þó?
VSÍ-tríóiö
Þegar veturinn var aö mestu
liðinn og vor i nánd varö sifellt
greinilegra að VSI-málflutning-
urinn I þingsölum var aöeins
forleikur aö nýrri trúlofunar-
veislu Sjálfstæöisflokksins
óg Vinnuveitendasambandsins.
Ráðning nýs framkvæmdastjóra
fyrir höfuðstöðvarnar i Garöa-
stræti, aögeröir Vinnuveitenda-
sambandsins sem leiddu til verk-
bannsboðunarinnar, landsfundur
Sjálfstæöisflokksins og bks skip-
un oliuleitarnefndarinnar fól allt I
sér sama boöskapinn. Bræörsdag
Sjálfstæðisflokksins og atvinnu-
rekenda var ekki lengur feimnis-
mál. Forystan I flokknum og
Vinnuveitendasambandinu var á
nú oröin órofa heild sem opinber-
aöi samstöðu sina hvað eftir ann-
að. Sá grimubUningur sem Vinnu-
veitendasambandinu var sniöinn
upp úr 1960 var greinilega orðinn
götótt fllk. Nú komu menn til
dyranna I hagsmunaklæðum
hvundagsins.
Þessi þáttaskil birtast greini-
legast I nýja forystutrióinu i
Vinnuveitendasambandinu og
tengslum þess við Sjálfstasðis-
flokkinn. Þorsteinn Pálsson var
um árabil þingfréttaritari Morg-
unblaösins, Staksteinahöfundur
og p óli tis kur lærlin gur hj á Styr mi
og Matthiasi. Þegar bilaheildsal-
arnir losuöu sig við Jónas Krist-
jánsson vegna hins hættulega
frjálslyndis á Visi var Þorsteinn
Pálsson geröur ábyrgur fyrir
þessu aukamálgagni Sjálfstæöis-
kosningum. Fari svo biöur rit-
stjd rastóllinn gldövolgur i Morg-
unblaöshöllinni. Þaö er fyrirhafn-
arlítiö aö sveifla sér á milli rit-
stjðrastarfa á Morgunblaöinu og
Vísi og forstjórasætis hjá Vinnu-
veitendasambandinu.
Þegar Þorsteinn Pálsson tók
viö hlutverki predikarans hjá
Vinnuveitendasambandinu biöu
þar páfar tveir sem i reynd höföu
tögl og hagldir I samtökunum.
Þessir heiöursmenn voru oddviti
Utgerðarmanna, Kristján
Ragnarsson, og margfrægur for-
maöur iönrekenda, Daviö Schev-
ing Thorsteinsson. Kristján og
Daviö eru orðnir sterku mennirn-
ir i Vinnuveitendasambandinu og
hafa á undanförnum mánuöum
ráöiö þar allri ferö. Asamt Þor-
steini eru þeir hið nýja trió sem
syngur ástarljóö til Sjálfstæöis-
flokksins og andskotast Ut I al-
þýðusamtökin. Til að innsigla
þetta forystuhlutverk og setja
gæöastimpil Sjálfstæðisflokksins
á valdatöku þeirra Kristjáns og
Davíös innan Vinnuveitendasanfi-
bandsins var Davið Scheving á
siðasta landsfundi Sjálfstæöis-
flokksins kosinn meö miklum
glæsibragi' miöstjórn flokksins og
Kristján Ragnarsson einróma
valinn trUnaöarfulltrUi Sjalfstæö-
isflokksins i nýskipaöri oliuleitar-
nefnd, sem Geir blessaöur Hall-
grlmsson segir að sé ávöxtur
bréfaskrifta sinna tjl forsætisráö-
herra. Seta Davlös Scheving i
miöstjórn Sjálfstæðisfbkksins og
valiö á Kristjáni Ragnarssyni
sem sérstökum flokksfulltrúa i
einhverja mikilvægustu nefnd
þjóðarinnar sýna ásamt áróöurs-
starfi fyrrverandi leiðarahöfund-
ar Morgunblaösins og Visis að
hagsmuna- og trúnaöarböndin
milli Sjálfstæöisflokksins og
Vinnuveitendasambandsins eru
riöum er í samræmi viö kröfur at-
vinnurekendasamtakanna á und-
anförnum árum. Þar er krafan
um kapltaliskan markaðsbUskap
sett á oddinn og frelsi fjár-
magnsins, bæði erlends og inn-
lends fjármagns, til óheftra um-
svifa talin meginforsendan fyrir
þeirriefnahagslegu „endurreisn”
sem Sjálfstæðisflokkurinn stefnir
að. Flokkurinn hefur nú lagt
blessun sína yfir stefnuskrá sem
hægri öfgasinnarnir I Verslunar-
ráðinu ogheittrUuöustu markaðs-
postularnir I rööum iönrekenda
hafa verið að móta á undanförn-
um árum.
Kjarninn I hinum nýja boö-
skap Sjálfstæöisflokksins er sá
sami og samtök atvinnurekenda
hafa prédikaö á undanförnum
árum. Lögmál fjármagnsdrottn-
unar og óheftrar gróöamyndunar
eiga aö vera lausnaroröin í efna-
hagsmálum Islendinga. Ahrif
verkalýössamtakanna eru þess-
um herrum þvi greinilega óþægur
ljár i' þUfu, enda er liöur I hinni
nýju herferð aö krefjast þess aö
verulegar hömlur veröi settar á
starfsemi launafólks. Svo langt er
jafnvel seilst aö Sigurður Llndal
er sóttur upp i Lagadeild til aö
gefa herferöinni gegn alþýöu-
samtökunum vlsdómsvottorð.
Það er ekki amalegt fyrir lær-
dómsmanninn Lindal aö vera
kominn á sama hjúabekk og
Hannes Gissurarson. Blaðagrein-
ar Hannesar og Lindals, stefriu-
skrár Verslunarráðsins, iðnrek-
enda og Vinnuveitendasam -
bandsins eru þær andlegu stoðir
sem sameiginleg sókn Sjálfstæö-
isflokksins og atvinnurekenda
grundvallastá. Hin nýja stefna er
viðurkenning á því aö grimuballi
stéttasamvinnunnar er lokiö. Nú
sitja hagsmunir atvinnurekenda I
öndvegi.