Þjóðviljinn - 22.07.1979, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22.07.1979, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 22. júli 1979. Myndartexta vantar Nú vantar okkur myndar- texta enn einn daginn og viö biöjum menn endilega aö senda hann strax, þvi viö fáum alltaf eitthvaö af góö- um textum, eftir aö þessi siöa okkar er farin i setn- ingu. Utanáskriftin er: „Myndartexti óskast, Sunnudagsblað Þjóöviljans Slðumúla 6 105 Reykjavik Besti textinn viö þessa mynd hljóöar svo: „Maöurinn lifir ekki á brauöi einu saman. Sóknarprestarnir.” Annar frá Möggu: „Marg- vislegar eru gjafir þinar drottinn.” Og loks frá gss: „Það er annaö hvort skita eöa harölifi f jarölifi.” Afkrötum Ungu mennirnir i Alþýðu- flokknum eru mjög óánægðir meö frammistööu Benedikts Gröndals i embætti utanrikis- ráðherra og formanns Alþýöu- flokksins. Telja þeir litinn skör- ungsskap i gerðum hans auk þess sem hann sé gamall kerf- iskall sem passi ekki inn i þá mynd sem þeir vilja skapa af nýjum Alþýðuflokk. Er nú haf- inn töluveröur undirróður i flokknum til aö koma Benedikt i embætti sendiherra i Kaup- mannahöfn til aö losna viö hann úr fslenskri pólitfk en það er laust nú I sumar er Agnar Kl. Jónsson lætur af störfum vegna aldurs. Fylgir sögunni aö Sig- hvati Björgvinssyni, formanni þingflokks Alþýðuflokksins, sé þá ætlað aö taka viö embætti ut- anrikisráðherra. Enn af krötum Kratar eru allra manna iön- astir viö aö bera öörum spill- ingu á brýn. Þeir eru þó ekki | Að sýna sig og sjá aðra Um daginn var ég aö ræöa viö þann fræga mann Sæmund Pálsson lögregluþjón eöa ööru nafni Sæma rokk. Viö vorum aö spjalla um dansferil hans, en hann hefur nú æft og sýnt dans i meira en aldarfjórðung en er þó stöðugt eins og unglamb. Hann var um tvitugt þegar rokkiö hreif heimsbyggöina alla við mikla hneykslun viröulegra borgara. Þaö var taumlaust út- brot æskunnar og svar viö stokkfreðnu kalda striðinu sem þá var i algleymingi. Meðal þess sem bar á góma i samtali okkar voru skemmti- staöirnir og breytingar á Reykjavik siðan um 1950. Sæmi var á þvi aö gagnrýni unglinga nú til dags á aöstööuleysi til skemmtanahalds væri á rökum reist. Nú er tæplegaeinn einasti skemmtistaöur i Reykjavik ut- an vinveitingahúsanna og þess vegna litið tækifæri fyrir ung- linga milli tektar og tvitugs að komast á almenna dansstaöi. Á árunum miili 1950 og 1960 mátti velja um 8-10 slika staði i Reykjavik einni og á mörgum þeirra var mikil skemmtun en litiö vin. Ungt fólk sem komiö er á kyn- þroskaaldur hefur mikla þörf fyrir að safnast saman til aö sýna sig og sjá aöra. Mér datt samtal okkar Sæma i hug þegar ég fór i kvikmyndahús á mið- vikudagskvöld. Húsið var troö- fullt af ungu fólki og liklega var það flest innan við tvitugt. Sjálf- sagt hefur myndin sem sýnd var verið hálfgert aukaatriði hjá flestum þessara unglinga. Aö safnast saman meö ööru ungu fólki var aðalatriöið. Þarna voru mannalegir og reistir strákar sem gutu horn- auga á stelpurnar og borubratt- ar og hnellnar stelpur flissuöu og vissu af sér. Skemmtilegast var i hléinu. Unglingafjöldinn vingsaði fram og til baka meö kók og poppkorn og gaf öllu nánar gætur. Þetta var viröuleg og eldfim samkunda meö sum- arilm og stælta kroppa. Kvikmyndahúsin eru nánast einu almennu samkomustaöirn- ir fyrir táninga þar til þeir geta fyrir aldurs sakir hellst inn i gin vinveitingahúsanna og drukkið sig fulla. Flestir hafa þó gert æf- ingar áður i Þórsmörk, húsa- sundum um helgar eða niöur i bæ á 17. júni. Maðurinn sjálfur er skapari aöstæöna sinna og þess vegna er út I bláinn að segja að þetta sé bara svona. Að visu geta kap- italistar sagt aö það sé ekki arö- bært aö reka skemmtistaö fyrir ungt fólk. Ég held þvi gagn- stæða fram. Sæmi rokk var hneykslunar- hella fullorðna fólksins þegar hann vaggaöi og valt I æöis- gengnu rokki fyrir aldarfjórö- ungi.en hann sagöi mér i sam- talinu að hann hefði aldrei haft vin um hönd. Guöjón Ég verð alveg óð... ef vorið fer ekki að koma Konungsveislan 1907 meö tilheyrandi tjaldborg sett á sviö á Þingvöllum. barnanna bestir einsog nýleg smásaga sýnir vel. Fyrir dyrum stendur að skipa fulltrúa Is- lands i Evrópusjóö Æskunnar, sem veitir fé til ýmissar æsku- lýðsstarfsemi i Evrópu. Þessu starfi fylgja mörg feröalög til útlanda. Æskulýðsráö rikisins á aö tilnefna i stööuna.en mennta- málaráöuneytiöað skipa ihana. Þegar Æskulýðsráö fjallaöi um máliö bárust þau boö frá Nielsi P. Sigurðssyni sendiherra og núverandi starfsmanni utanrik- isþjónustunnar, að „Benedikt Gröndal væri ekki á móti skapi aö ungkratinn Guðmundur Bjarnason væri tilnefndur”. En Guömundur er ásamt fóstbróö- ur sinum Gunnláugi þingmanni frægur fyrir bitlingaferöir sinar til útlanda, og sýnist þarna ætla að krækja i feitan bita. Hvort ætli Vilmundargengið kalli nú Bensa greyið möppu- dýr, kerfiskúk eða apakött þeg- ar þaö fréttir þessa misnotkun hans á stöbu sinni? Dönsk konwgs- veisla á Þingvöllum Og svo er þaö sagan af túrist- unum sem fóru á Þingvöll á dögunum. Þegar leiðsögumaö- urinn var rétt búinn aö skýra frá sambandsslitunum við Dani og sjálfstæðisbaráttu islendinga, komu feröalangar auga á mikla danska fánaborg meö tilheyr- andi tjöldum og viðbúnaði á völlunum neðan við Almanna- gjá. Töldu þeir sýnt að nú væri leiösögumaðurinn farinn að vill- ast i sögunni, þvi hér var aug- ljóst verið aö hylla danska kon- ungsveldið.Það var ekkifyrren dóttir Laxness, Guöný.birtist og rak alla túristana i burtu aö þeir trúöu aö hér væri verið aö kvik- mynda konungsveisluna i Par- adisarheimt, en ekki að hylla núverandi stjórnvöld á Islandi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.