Þjóðviljinn - 22.07.1979, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 22.07.1979, Blaðsíða 23
Sunnudagur 22. júli 1979. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 23 Umsjón: Vilborg Dagbjartsdóttir GÓÐARSÖGUR y 1 næst siöasta blaöi var klippmynd af strák meö tvo hunda, lesendur Kompunnar áttu aö semja stutta sögu um myndina. Þaö var skýrt tekiö fram aö hundarnir i sögunni ættu aö vera nefndir meö nöfnum. Nú hafa þrir krakkar strax sent mjög góöar sögur. Og athyglisvert er hvaö hundanöfnin I sögunum eru falleg og rammis- lensk, ekkertPolly eöa Nellie, þau fela I sér ann- aö hvort lýsingu á útliti hundsins, Koiur, Kjammi, Hnoöri, Tinna, eöa eiginleikum hans, Pfla og Snati. Kompan þakkar þessar góöu sögur og sendir krökkunum bók aö launum. Veriönú dugleg aö ráöa myndagátuna og látiö myndir og sögur og vlsur fylgja meö I bréfinu. Óli, Kolur og Kjammi Einu sinni var strákur sem hét Öli og var níu ára, hann átti tvo hunda sem hétu Kolur og Kjammi. Kolur var alveg kolsvartur, en Kjammi var hvítur með svarta kjamma. Þeir áttu allir heima i sveitinni á bæ sem hét Hof. Dag einn átti óli að fara út að Hömrum, en það var næsti bær. Hann kallaði á hundana og lagði af stað. Það var gott veður og sól- in skein. Það var frekar stutt út að Hömrum, en Óli, Kolur og Kjammi voru heldur ekki á nein- um harðahlaupum, nei, þeir f óru sér bara hægt og rólega. Erindið var að sækja hest sem bóndinn á Hömrum hafði fengið lánaðan á Hofi. Eftir tuttugu mínútna gang komu þeir að Hömr- um. Bóndinn náði í hest- inn og Öli beislaði hann og fór á bak, en hann hafði haft með sér beisli. Svo lagði hann á stað heim og hundarnir hlupu á eftir. Hesturinn var mjög vilj- ugur og fór á stökk. Óli var óvanur að ríða á stökki og datt af baki, en hesturinn hljóp langt út í móa og fór að bita gras. Saga eftir Lafcadio Hearn Chin-Chin Kobakama Orðin virtust kurteis- leg, en fljótlega varð henni Ijóst, að þeir voru að gera napurt háð að henni. Þeir gréttu sig líka framan í hana. Hún reyndi að góma nokkra þeirra, en þeir voru svo snarir í snúning- um að hún náði þeim ekki. Þá reyndi hún að reka þá burtu, en þeir vildu ekki fara og héldu stöðugt áfram söngnum. Chin-Chin Koba- kama", sungu þeir og hlógu að henni. Þá vissi hún, að þeir voru litlir álfar og hún varð svo hrædd, að hún kom ekki upp nokkru hljóði. Þeir dönsuðu í kring um hana til morguns, þá hurfu þeir. Næstu nótt komu litlu mennirnir aftur og döns- uðu, líka næstu nótt og á hverri nóttu — alltaf á sama tíma, þeim, sem Japanir kölluðu „stund Ráðning á síðustu krossgátu Lausnarorðið er BÆR. uxans". Það er um tvö- leytið eftir okkar tíma. Að lokum varð konan veik af svefnleysi og hræðslu. Framhald úr síðustu kompu Þegar maður hennar kom heim varð hann sorgbitinn að finna hana veika í rúminu. Fyrst í stað þorði hún ekki að segja honum hvað olli veikindum sínum. Hún var hrædd um, að hann myndi hlæja að sér. En hann var svo góður við hana og hlúði svo vel að henni, að bráðlega sagði hún honum upp alla söguna um hvað endur- tæki sig á hverri nóttu. Hann hld ekki að henni, en var alvarlegur á svip stundarkorn. Svo spurði hann: „Um hvaða leyti koma þeir?" Óli, Kolur, Kjammi, hesturinn og fjárhúsin á Hömrum. Óli reyndi að ná honum og með hjálp Kols og Kjamma tókst það eftir langan tíma og þeir komu ekki heim fyrr en rétt fyrir kvöldmat. Dóróthea J. Siglaugsdóttir, 10, ára, Barnaskólanum Hvolsvelli Rangárvallasýslu. Hún svaraði: „Ævin- lega á stund, uxans". „Vertu ekki hrædd", sagði maður hennar. „í nótt skal ég fela mig og bíða eftir þeim". Hann beið og hafði gæt- ur á henni þar til leið að stund uxans. Þá, allt í einu komu litlu mennirnir upp undan mottunum og byrjuðu að dansa og syngja: Chin-Chin Kobakama, Yomo fuke soro. Þeir voru svo skrítnir og dönsuðu svo einkenni- lega, að hermaðurinn gat naumast varist hlátri. En þegar hann sá andlit konu sinnar skelfingu lostið , mundi hann eftir því að næstum allir japanskir draugar og skrímsli hræðast sverð. Hann dró sverðið úr slíðrum og stökk fram úr fylgsni sínu og hjó til litlu mann- anna. Á augabragði breyttust þeir í — getur þú ímyndað þér hvað? Tannstöngla! Þeir voru ekki lengur neinir litlir hermenn, að- eins f jöldi af tannstöngl- um á víð og dreif um motturnar. Unga hús- móðirin hafði verið of löt til að fleygja tannstöngl- unum sinum á viðeigandi hátt. Á hverjum degi, þegar hún hafði notað nýjan tannstöngul, stakk hún honum niður á milli mottanna á gólfinu, til þess að vera laus við þá. Þess vegna urðu litlu álf- arnir, sem passa gólf- motturnar reiðir við hana og veittu henni ráðningu. (Vilborg Dagbjartsd. þýddi úrensku) Hnoðri Einu sinni var strákur sem hét Hrólfur. Mamma hans hét Unnur og pabbi hans Sveinn. Hann á af- mæli á morgun. Þá verð- ur hann sex ára. Hann á hund sem heitir Tinna. Hún er gáfuð og góður hundur. Hrólfur á heima í Geirahlíð. Það er bónda- bær. Hann á hjól og er alltaf á því. Hann fer með boðskort til næsta bæjar. Hann á afmæli 11. apríl. Nú rann sá dagur upp. Þegar hann vaknaði var engin gjöf undir koddan- um hans og hann hélt að pabbi og mamma hefðu gleymt afmælinu hans. En allt í einu kom lítil vera inn, í herbergið, geltandi. Um hálsinn hafði hún band með miða. Hrólf ur fór að lesa. Þetta stóð á miðanum: TIL HAMINGJU MEO AF- MÆLIÐ, HRÓLFUR MINN: FRÁ MÖMMU, PABBA OG LITLU SYSTUR. Nú sá Hrólfur að veran var hundur. Nú komu mamma og pabbi inn í herbergið. „Ég ætla að skíra hann Hnoðra," sagði Hrólfur. Endir. Birna Helgadóttir, 9 ára, Aðalstræti 51 Patreksfirði. Jón Jónsson er þriggja ára gamall drengur og á heima á Grettisgötu 2. Hundarnir hans heita Píla og Snati. Þeir eru úti í garði að leika sér. Það finnst hundunum voða gaman. — Endir. Tryggvi Helgason, 7 ára, Aðalstræti 51, Patreksf irði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.