Þjóðviljinn - 11.08.1979, Page 2

Þjóðviljinn - 11.08.1979, Page 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 11. ágúst 1979 Genscher í Bandaríkjunum Skal birta heimildir sínar Utanrikisráöherra Vestur- Þýskalands, Hans Dietrich Genscher, hefur undanfarna tvo daga veriö i opinberri heimsókn i Bandarikjunum og rætt viö ráöa- menn þar vestra um Salt II, Nato og Miöausturlönd. 1 gær átti Genscher fund meö leiðtoga öldungardeildarinnar, Robert Byrd, og ræddu þeir Salt II samkomulagiö. Vestur-þýska stjórnin er eindregið fyigjandi samkomulaginu en þaö þarf 2/3 meirihluta i bandarisku öldunga- deildinni til að hljóta staðfest- ingu. t fyrradag ræddi Genscher við Carter og Vance utanrikisráö- herra. Þeir ræddu Nato-málin, en yfirvöld i Vestur-Þýskalandi munu litt hrifin af þvi að fá ný bandarisk kjarnorkuvopn á þýska grund. Einnig var rætt nokkuð um Miðausturlönd. Samband Vestur- Þýskalands og Bandarikjanna annars vegar og Israels hins vegar er fremur stirt um þessar mundir. Þeim fyrrnefnddu þykir ísraelsstjórn helst til óbilgjörn i garö Palestinuaraba, en sem kunnugt er hefur hún algerlega neitað að eiga viöræöur við PLO og undanfarna mánuöi hefur tsraelsher gert fjölmargar árásir á búðir Palestinuaraba i Libanon. tsraelsmenn eru reiðir stjórnarflokkunum I Vestur- Þýskalandi vegna fundar Brandts og Arafats nýlega. Samflokks- maöur Genschers og einn helsti talsmaður Frjálsra demókrata i utanrikismálum, Jiirgen Mölle- mann, hefur undanfarna daga setið á fundum með fulltrúum PLO i Beirut og hefur hvatt Vesturlönd til að hafa meira sam- band við PLO. Genscher lýsti þvi yfir i gær að ferð Möllemanns væri algerlega á hans eigin á- byrgð. 1 vikunni efndu mörg hundruö kfnverskir bændur tO mótmæla fyrir utan aöalstöövar kommdn- istaflokksins I Peking. Þeir kröfö- Hans Dietrich Genscher,' frjáls demókrat og utanrflúsráöherra Vestur-Þýskalands. ust þess aö fá aö flytja aftur til höfuöstaöarins. Dagens Nyheter hefur þetta á fimmtudaginn eftir fréttastofunni AFP. Sagt er aö lögreglumenn og öryggisverðir hafi. haft nánar um heilaþvott Bandariskur dómari hefur fyr- irsldpaö Leyniþjónustu Banda- rikjanna (CIA) aö uppiýsa hvaöa vfsindamenn og háskólar hafa aö- stoðað hana viö „rannsóknir á heUaþvotti”. Þaö voru borgarasamtök á veg- um neytendafulltrúans Ralph Nader auk samtaka um heilsu- gætur á mótmælendum og reynt aö meina erlendum fréttamönn- um aö taka viðtöl við þá. Mótmælendur mynduðu tal- kóra. Þeir krefjast þess að þær „röngu ásakanir” sem á þá voru bornar í menningarbyltingunni á siðasta áratug veröi dregnar til baka og að þeir fái að snúa aftur til Peking. Framhald á 14. siðu gæslu sem kröföust þess að nöfnin yrðu birt. A sjötta og sjöunda áratugnum borgaði CIA háskólum fyrir að rannsaka heilaþvott og aðrar til- raunir til að breyta mannlegri hegðan. Þessi „rannsóknaráætl- un” gekk undir nafninu MK-Ultra. Dómarinn úrskuröaöi að CIA skyldi birta nöfn allra háskóla sem tóku þátt i áætluninni fyrir 1. október eða færa fram gildar lagalegar ástæöur fyrir neitun sinni ella. Þegarhefur veriö greint frá þvi aðháskólarnir i Harvard, Prince- ton, Cornell, Stanford og Michi- gan auk Tæknistofnunarinnar I Massachussetts hafi aðstoðaö CIA við þessar „athuganir”. Forstjóri CIA, Stansfield Turn- er, sagöi fyrir rétti að þaö væri nauðsynlegt að halda nöfnum hinna leyndum svo fullvissa mætti núverandi heimildarfólk leyniþjónustunnar um nafnleynd. Bændur mótmæla í Peking Oeirðir í Aþenu Miklar óeiröir uröu i fyrrinótt i Aþenu og taliö er aö 130 manns hafi særst I átökum mótmælenda og lögreglu. Upphaf málsins var að vinstri sinnuö verkalýðsfélög höfðu á- kveðiö að efna til mótmæla við háskólann i Aþenu vegna kjara- skeröingar—áforma stjórnvalda. Yfirvöld bönnuðu mótmælaað- geröirnar og létu lögreglu afgiröa svæðiö. I fyrrinótt reyndu mót- mælendur að brjótast í gegnum lögreglukeðjuna til að aögerö- irnar gætu farið fram, að sögn Reuter. Til mikilla átaka kom og sögðu yfirvöld i gær aö 34 lögreglumenn hefðu særst. Mótmælendur full- yrtu að 100 þeirra hefðu hlotiö meiðsli vegna barsmfða lög- reglunnar. Um 80 manns voru handteknir en flestum mun hafa verið sleppt aftur. FRÉTTASKÝRING Réttarhöld í Prag 10 baráttumenn fyrir mann- réttindum eru fyrir rétti i Prag um þessar mundir. Þaö er llkt og sagan vilji minna menn á aö enn lifi I glóöum stalinismans: Réttarhöldin munu standa yfir 21. ágiist, þegar 11 ár eru liöin frá innrásinni i Tékkóslóvakiu, og andófsfólkiö situr i sama fangelsi og Arthur London og fé- lagar á sjötta áratugnum. Fólkið var handtekiö þann 29. mai i ár og er nú sakaö um „undirróðursstarfsemi gegn lýöveldinu”. Refsing við þviliku „broti” er 3-I0árafangelsi. Allt þetta fólk styöur Charta-77 hreyfinguna sem berst fyrir mannréttindum i Tékkóslóvakfu og öll eru þau meölimir i Nefnd til varnar þeim sem sæta órétt- mætum ofsóknum (skammst. VONS). Þetta fólk er f hópi kunnustu andófsmanna i Tékkóslóvakiu. Flest hefur það um lengri eða skemmri tíma gegnt trúnaðar- störfum fyrir Charta-77 hreyf- inguna, og tveir hinna hand- teknu, JiriDienstbierog Vaclav Benda, voru opinberir talsmenn hreyfingarinnar þegar þeir voru handteknir. Meöal tfmenning- anna eru fulltrúar nær allra skoöanahópa tékkóslóvakiskra andófsmanna, allt frá ysta vinstri til kaþólikka. Að láta ekki bugast Flest þeirra hafa orðið aö sæta margvislegum kárfnum af hálfu stjórnvalda um langt skeið, aöeins fengiö stopula vinnu (en vinni fólk ekki má ákæra þaö fyrir „snikjulifn- að”), sætt stöðugu eftirÚti og jafnvel barsmföum öryggis- varöa. Taka má dæmi af Otku Bednarovu, sem er ein hinna handteknu. Hún gekk i komm- únistaflokkinn 17 ára að aldri 1945. A sjöunda áratugnum var hún einn kunnasti sjónvarps- fréttamaöur Tékkóslóvakfu. Starf sitt missti hún 1968 og eftir þaöhefúr hún unniö við skúring- ar. Hún er mjög heilsuveil og fékk heilablóöfall 1970. Undan- farin þr jú ár hefur hún hvað eft- ir annaö verið tekin til yfir- heyrslu og gerö hefur veriö hús- leit hjá henni. Hún var svipt ör- orkubótum 1978 af pólitiskum ástæðum og f desember s.l. var ráðist á hana á götu úti. Fyrst stjórnvöld hafa ekki getað stöðvaö baráttuna fýrir lýðræðislegum sósfalisma með þessum aðferöum, hafa þau ákveðiö að setja fólkiö inn. Fróðir menn telja aö þetta sé haröasta atlaga sem gerð hefur veriö aö andófsmönnum i Tékkóslóvakfu siðan 1971. Hvers vegna nú? Hvers vegna var þessi atlaga gerö nú? Norska blaöið Ny Tid fullyrðir aö nokkur ágreiningur hafi verið um hana innan kommúnistaflokksins og edn- staka menn veriö hikandi. I far- arbroddi „haukanna” er að sögn blaðsins aðalritari flokks- ins Vasil Bilak. Margar ástæður liggja sjálf- sagt til þess að þessi tfmi varð fyrir valinu. Þaö er t.d. ljóst að borgarapressan hefur ekki nándar nærri jafn mikinn áhuga á andóf sfólki austantjalds nú og hún hafði meðan áróöursstriöið vegna Helsinki samkomulags- ins stóð sem hasst. Einnig viröist sem aö nýju sé að draga saman með forystu- mönnum evrópukommúnfskra flokka ogleiðtoga Sovétrfkj- anna. Hefur mátt sjá þess merki að stóru evrópsku kommúnista- flokkarnir hafi mildað nokkuö gagnrýni sina á sovéska kerfiö. Einhver helsta ástæðan felst þó sjálfsagt f starfi Charta-77, sem nú hefur varað hátt á þriðja ár. Meiraen þúsundmanns hafa nú skrifað undir hina upphaf- legu mannréttindaáskorun og andófsmennirnir hafa f vaxandi mæli tekið aö rannsaka ýmis- legt sem miöur fer 1 tékkósló- vakisku samfélagi. Á skömm- um tima hafa þeir sent frá sér itarleg gögn um slys I kjarn- orkuverum landsins, mannrétt- indabrot á sigaunum, skort á nauösynjavörum, árásir á fag- lega baráttu. Viðtæk andstaða En þessari atlögu hefur veriö harölega mótmælt innan verka- lýðs- og vinstrihreyfingar Vest- urlanda, þar sem æ fleirum veröur ljóst aö miklu skiptir að sósialistar sýni andófsmönnum t svokölluðum „sósialiskum rikjum” (hvort sem það er nú Sovét eöa Kina) samstööu. Samstöðu I baráttu sem ekki snýst um það aö koma á „frjálsu markaöshagkerfi”, heldur raunverulegu lýöræöi, sem sósialismi sem ris undir nafni getur ekki án verið. Stjórnvöld _ I Tékkóslóvakiu munu ekki ná tilætluðum árangri, þaðer þegarljóst. Nýir talsmenn hafa þegar komið I ■ stað þeirra sem handteknir I voru. Upplýsingarbréf I Charta-77, sem hinn handtekni I Petr Uhl ritstýrði áöur, kemur j ennþá út. 12nýir liðsmenn bætt- I ust fyrrgreindi Nefnd (VOLS). I 230 manns undirrituðu opáð bréf ■ til stjórnvalda þar sem skoraö J var á þau að láta andófsmenn- ina lausa. Þrátt fyrir allt virðast hand- ' tökurnar hafa komið stjórnvöld- j um i klfpu. (heim.Rouge, Ny Tid, Social- ist Challenge) -hg

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.