Þjóðviljinn - 11.08.1979, Síða 3

Þjóðviljinn - 11.08.1979, Síða 3
Laugardagur 11. ágúst 1979 WÓÐVILJINN — SIÐA 3 Pekka Ojamaa (efst t.v.) meö hluta af þátttakendum á námskeiöinu I Varmahllö. Myndin er tek- in úti á Reykjavikurflugvelli i gær, er hópurinn var aö fara fljúgandi noröur. Ljósm. Leifur. Finnskur leikmyndagerðarmaður: Kennir ísl. leikurum Bandalag isl. leikfélaga hefur undanfarin ár gengist fyrir ým- iss konar námskeiöum fyrir áhugaleikara vfös vegar af landinu. Hafa leiöbeinendur veriö ýmist inniendir eöa er- lendir ieikhúsmenn. Nú um helgina hefst i Varmahifö I áhuga- Þátttaka i þessu námskeiöi er óvanalega mikil eöa alls 17 manns. Von var á einum þátt- takenda frá Færeyjum, en áöur hefur Grænlendingur sótt nám- skeib hér á landi á vegum Bandalagsins. Pekka Ojamaa hefur unniö jöfnum höndum sem leikmyndateiknari og kennarii leikmyndagerö I Finn- landi og viöar. — þs Skagafiröi námskeiö i leik- myndagerö en kennari eri einn fremsti leikmyndagerðarmaður finna, Pekka Ojamaa. Þá mun Helga Hjörvar frkvstj. BIL einnig annast þar kennsiu i námskeiðahaldi fyrir áhuga- leikara. Dagskrá helguð Pétri Pálssyni Næstkomandi fimmtu- dagskvöid gangast nokkrir herstöövaandstæöingar, vin- ir og félagar Péturs Pálsson- ar fyrir fjölbreyttri dagskrá úr verkum hans i Félags- stofnun stúdenta vib Hring- braut. Pétur Pálsson, tónsmiöur og skáld, sem lést fyrir skömmu er kunnastur af tón- list sinni viö Sóleyjarkvæöi Jóhannesar úr Kötlum og verða fluttir kaflar úr þvi verki og Ur Herfjötrum á fimmtudaginn. Auk þess veröa flutt óbirt lög, Ijóö, prósi og hluti úr revlu eftir Pétur. Flytjendur dagskrárinnar erum.a.: Hjördís Bergsdótt- ir, Kristin A. ólafsdóttir, El- isabet Pétursdóttir, Arnar Jónsson, Jón frá Pálmholti, Sólveig Hauksdóttir, Ey- vindur Erlendsson, Karl Guömundsson og Sigurður RUnar Jónsson. Þá mun fjöl- mennur sönghópur koma fram, flutt verður ávarp frá miönefnd herstöövaandstæö- inga, Haraldur S. Blöndal flytur ávarp og Guömundur Ingólfsson, pianóleikari flytur frumsamiö stef i minningu Péturs. Dagskráin veröur nánar auglýst eftir helgina. — AI Fjölgun hjá skattaeftirlitinu Jónas Gústavsson: Alls eru 17 skátar I hópnum sem dvelur nú i Finnlandi, en þessi mynd var tekin af hópnum kvöldiö áöur en lagt var af staö til Finnlands. 18 miljónir en ekki 20 Erfitt að fá nýtt fólk til starfans Eitt af stefnumálum núverandi ríkisstjórnar er að auka aðhald í skatta- málum. Auk stofnunar sérstakrar skattalaga- nefndar, var 75 miljónum króna veitt til að efla skattaeftirlit og það fé átti að sögn skattarannsóknar- stjóra einkum að fara til ráðningar á starfsmönnum á stærstu skattstof unum. Þegar hafa 4 menn verið ráðnir. Garöar Valdimarsson skatta- rannsóknarstjóri sagöi aö ætl- unin heföi veriö að ráða 7 nýja starfsmenn I skattaeftirlitiö, þó einungis væri búiö aö ráöa 4. Þrir hefðu fariö á skattstofuna I Reykjavik en einn til Hafnar- Framhald á 14. siöu Útvarpsþættír um böm t næstu viku hefur göngu sina 1 rikisfjöimiölunum röb af útvarps- og sjónvarpsþáttum, sem Framkvæmdanefnd barnaársins stendur aö. Fyrsti þátturinn veröur n.k. þriöjudag i útvarpinu og nefnist Reynsla barna af hjónaskiinaöi. Framkvæmdanefndin réö Astu R. Jóhannesdóttur til aö hafa yfirumsjón meö gerö allra þessara þátta. Aö sögn Astu veröa tekin fyrir afmörkuö viöfangsefni varöandi börn, og hverju efni gerö skil I þremur út- varpsþáttum og vonandi einum sjónvarpsþætti. Fyrsta efnið er Börn og skiln- aöir, og veröa um þaö fluttir útvarpsþættir I næstu viku og sjónvarpsþáttur, ,sem sendur veröur út þriöjudaginn 21. ágúst. I september verður einni viku variö til aö fjalla um efnið Umhverfi barna.i október veröur svo tekiö fyrir efniö Börn meö sérþarfir. 1 nóvember veröa tvö efni á dagskrá: Afburðagreind börnog Barnamenning. I desem- ber verður svo fjallaö um óhæfa foreldra. Þættirnir veröa meö marg- breytilegu sniöi, ýmist umræöu- þættir, erindi eða samsettir dag- skrárþættir. jh Skátar á ferð í Finnlandi Um þessar mundir dveljast 17 Islenskir skátar I Finnlandi, þar sem þeir taka þátt I fyrsta sam- eiginlega landsmóti kven- og drengjaskáta þar i landi. Ellefu þúsund mótsgestir eru á mótinu sem nefnist Karella 79, og er haldiö viö fjallið Koli sem er um 500 kilómetra frá höfuöborginni Helsinki. Skátar frá 23 þjóöum taka þátt i mótinu auk Islending- anna. Dagskrá mótsins er mjög fjöl- breytt. Meöal annars er boöiö upp á Hike I nálægum fjöllum, nátt- úruskoöun, kynningu á sjóskátun, bátsferöir, ió'nningarferöir, o.fl. Verndari mótsins er enginn annar en Uhro Kekkonen hinn aldni og hressi forseti landsins. Eftir mótiö dvelja Islending- arnir 17 I fimm daga á finnskum heimilum, bæöi I Turku og Hels- inki, eins og tlökast hefur um langan aldur þegar erlendum skátum er boöiö á landsmót til einhvers Noröurlandanna. Islensku skátarnir eru væntan- legir frá Finnlandi nú um miöjan mánuöinn. fréttatilkynning. Jónas Gústavsson fulltrúi borg- arfógeta hringdi til blaðsins I gær vegna fréttar um aukatekjur borgarfógetaembættisins. Hann sagbi aö samkvæmt slnum út- reikningum heföu tekjur yfir- borgarfógeta umfram föst laun á siöasta áriekki veriö meiri en 18 miljónir, i staö 20, eins og sagt var i blaðinu i gær. Þá vildi hann meina, aö tekjur hinna sex borgarfógetanna og hans sjálfs samtals á sl. ári heföu ekki veriö meiri en 15,5 miljónir umfram föst laun, en blaðamaöur fékk út ca. 24 miljónir. Eftir aö hafa sest aftur viö aö reikna, komst hann ekki lægra en i 23,5 miljónir samtals umfram fö6t laun þeirra sjömenninga. Þess skal getiö, aö útsvar er reiknaö sem 10% af heildartekj- um i þessu dæmi, enda mun þaö nær lagi en aö reikna meö 11%, vegna þess aö persónufrádráttur til útsvars er þá ekki meö I dæm- inu. — eös 189 atvinnulausir um mánaðamótin Um siöustu mánaöamót voru 189 skráöir atvinnulausir hér á landi, langflestir I Reykjavlk eöa 125. Atvinnuieysi er mun minna en úm siö- ustu mánaðamót þegar 372 voru skráöir atvinnulausir. Atvinnuleysis- dagar i júli voru 4.107 en I júni 6.803. 1 stuttu roáti Flugleikur í tjaldi á „HeimUinu 79” „Flugleikur” sem frum- sýndur var viö góöar undir- tektir i London á 17. júni veröur væntanlega tekinn til sýninga I kúlutjaldi Einars A. Þorsteinssonar I tengslum viö Heimilissýninguna i Laugardalnum 24. þessa mánaöar. Sýningin sem stendur fram til 9. september verður fjölbreytileg eins og við má búast. Þar munu m.a. keppa um hylli gesta Morgun- blaðiö, Þjóöviljinn og Visir en ekki er aö efa aö „Flug- leikurinn” mun draga til sin marga ef af veröur. Þjóöviljanum tókst ekki i gær aö ná tali af Brynju Benediktsdóttur leikstjóra til að fá þessa frétt staðfesta en i septembermánuöi stend- ur til aö sýna leikinn á Kjar- valsstööum. —AI Kanar í bœnum og skip þeirra til sýnis 145 hermenn og 23 liösfor- ingjar af bandarlska strand- gæsiuskipinu „Westwind” munu fá landgönguleyfi hér I dag og á morgun og verður skipiö tii sýnis áhugamönn- um þar sem þaö liggur I Sundahöfn milli kl. 10 og 18 báöa dagana. Skipiö mun hér birgt upp af matvælum en héöan held- ur þaö á mánudag áleiöis til Grænlands. Westwind er fs- brjótur, búiö tveimur þyrl- um og hefur þaö komiö hér viö áöur. Manuelu- músík í Skálholti Fjóröu og slðustu tónleikar sumarsins veröa I Skálholts- kirkju á laugardag ogsunnu- dag kl. 15. Manuela Wiesler flautuleikari mun þá m.a. frumflytja nýtt verk eftir Leif Þórarinsson er hann nefnir „Manuelumúsik”. Annaö nútimatónverk er einnig á efnisskránni, „Aköll” eftir franska tón- skáldiö André Jolivet. Enn- fremur mun Manuela leika 3 fantasiur fyrir einleiksflautu eftir G.Ph. Telemann. Mess- aö veröur i kirkjunni kl. 17 á sunnudag. Sumartónleikarnir hafa veriö fjölsóttir en flytjendur á þeim auk Manuelu hafa veriö Helga Ingólfsdóttir, semballeikari, Lovisa Fjeld- sted, sellóleikari Sigrún Gestsdóttir sópran og Hall- dór Vilhelmsson, bassi.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.