Þjóðviljinn - 11.08.1979, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 11.08.1979, Qupperneq 5
Laugardagur 11. ágúst 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 Úr þjóðar- djúpinu Spilling og gróði Steypan i húsum Reykvlk- inga kann aB grotna niöur i framtiðinni, þvi komið er I ljós, aö alkalivirk efni eru I henni. Þau eru komin úr malarefnum sem Björgun h/f selur steypustöðvunum og aflar af sjávarbotni. 1 byggingarnefnd Reykjavik- urborgar var lögð fram til- laga um að banna notkun á þessum efnum, sökum þéss tjöns sem hún getur bakaö Reykvikingum. En viti menn — tillagan var felld’. Ihaldið greiddi atkvæði gegn en full- trúi Framsóknar sat hjá og felldi með hjásetu sinni til- löguna. En kannski skýrast þessar furðulegu niöurstöð- ur, þegar það er aðgætt, að Framsóknarfulltrúinn, Helgi Hjálmarsson arkitekt er mágur forstjóra Björgunar, sem mest græðir á að selja ónýta efnið. Og afstaða ihaldsins verður kannski skiljanleg, þegar haft er i huga aö Ihaldsþingmaöurinn Eyjólfur Konráð er prókúru- hafi Björgunar. Ekki seinna vænna 1 framhaldi af alkalisögu má öngull til með að láta fljóta sögu úr reykviskri steypustöð. Þannig er mál með vexti að Reykjavíkur- borg ætlar að halda Reykja- vikurviku i tilefni afmælis sins i næstu viku. Meðal dag- skrárefnis á vikunni veröur kynning ýmissa helstu stofn- ana borgarinnar, og aö sögn borgarstjórnaná að gefa al- menningnum kost á fræðslu um innviði þeirra. Þegar gárungarnir i steypustöðinni heyrðu þetta skildu þeir und- ireins hvar hundurinn lá grafinn. ,,Þaö á auðvitaö aö sýna reykvikingum hvernig húsakynni borgarstofnan- anna lita út áður en þau grotna endanlega niöur úr alkaliskemmdum..” sögðu þeir. Ærsbútaf Torfu Ólafur Jóhannesson ráð- herra er maður prúður að dagfari og fastheldinn á þjóðleg verðmæti. Hvoru- tveggja brást þó kempunni úr Fljótunum, þegar Ragnar Arnalds tilkynnti á rikis- stjórnarfundi, að hann ætlaði að friða Torfuna. Þá æsti Clafursigoglétorð liggja að þvi að honum væri skapi næst aö hætta þátttöku I rik- isstjórn sem héldi uppá svo- leiöis afdankaö dót. Annars er í lagi þó samráöherrarnir keyri aðeins upp dampinn á Olafi. Þegar hann ræddi mögulegt forsetaframboð sitt viö Dagblaðið lét hann nefnilega fljóta með aö hann væri bara við ágæta heilsu.. ONGULL Þingi N.F.P. U. slitið í gœr Þinginu um málefni þroska- heftra var slitið i Háskólabiói síð- degis i gær. i tengslum við þingið var haldinn aðalfundur samtak- anna N.F.P.U. i fyrradag og kos- in ný stjórn. A fyrsta stjórnar- fundinum, sem haldinn var f gær, skipti stjórnin með sér verkum og var þá Olav Tendeiand frá Noregi kjörinn formaður N.F.P.U. 1 stuttu viðtali við Þjóðviljann sagðist hinn nýkjörni formaður hafa starfað I samtökunum I u.þ.b. tiu ár, þaraf fjögur sem varamaöur I stjórn. Olav Tendeland veUir forstöðu þeirri stofnun er Ser um heil- brigðismál þroskaheftra 1 Roga- lands-fylki. Hann sagði að þingið hefði veriö mjög vel heppnaö. Mikilvægustu málin sem rædd heföu verið væru án efa löggjafarmálin, og þá sér- staklega sú spurning hvort setja ætti sérstaka löggjöf I málefnum þroskaheftra, eða fella þeirra málefni inn I hina almennu lög- gjöf. — Þetta tengist mjög þvi máli sem mest hefur verið rætt hér á þinginu, þ.e. samskipan (integr- ering) þroskaheftra, — sagði Tendeland. Fráfarandi formaöur N.F.P.U. er N.E. Bank-Mikkelsen frá Dan- mörku. Hann hafði verið formaö- ur frá þvi er samtökin voru stofn- uö 1963, en gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Stjórnarkjöriö fer þannig fram, aö hvert land kýs þrjá fulltrúa I stjórn. Fulltrúar Islands voru all- ir endurkjörnir, en þeir eru Sig- riöur Ingimarsdóttir, Magnús Kristinsson og Kristinn Björns- son. — ih Álandseyjar fá aðild að N.F.P.U. A stjórnarfundi N.F.P.U. I fyrradag var ákveðiö aö Álands- eyjar fengju fulla aðild að sam- tökunum. í tilefni af þvi náöi blaðamaður Þjóðviljans tali af Göran Hansen kennara frá Álandseyjum, sem sat þingið og varkjörinnlstjórnsamtakanna á aðalfundinum. — Það vill svo skemmtilega til, — sagði Göran, — að fyrsti fundur Norðurlandaráös þar sem Alandseyjar áttu fulltrúa, var einmitt haldinn hér I Reykjavik, árið 1970. Og nú erum við lika komnir inn i N.F.P.U. Ástæðan fyrir þvi aö viö vUdum vera með i þessum samtökum er fyrst og fremst sú, að viö höfum okkar eigin löggjöf I málefnum þroskaheftra. Sú löggjöf tók gildi árið 1968, en áöur hafði verið not- ast viö finnsk lög. Allt til þess tima höföu þroskaheftir einstak- lingar sem ekki gátu dvalist I heimahúsum verið sendir til Finnlands, rétt einsog átti sér stað i Færeyjum, þar sem þroskaheftir voru sendir til Dan- merkur. Ibúar Alandseyja eru 22.000 tal- sins, og þar af eru 110 þroska- hefftir einstaklingar, eða 1/2 pró- sent. Þetta er mjög lág tala. Þáttaskil Aríð 1968 urðu þáttaskil i mál- efnum þroskaheftra á eyjunum, þvi auk löggjafarinnar eignuð- umst viö þá fyrsta skólann fyrir þroskahefta. Honumvar komið á laggirnar vegna þrýstings frá aö- standendum þroskaheftra, sem vildu að sjálfsögðu ekki þurfa að sjá á bak ættingjum sinum og sættu sig ekki við ástandið einsog það var. Nú er rekinn mjög gdður skóli fyrir þroskahefta á Alandseyjum. Hann er til húsa i sérsmiöuðu húsnæðiogí tengslum viðhanner rekið verkstæði, sem er vernd- aður vinnustaöur. Samtals geta u.þ.b. 40 þroskaheftir stundað þarna nám og vinnu. Nemendur- nir eru i skólanum á daginn, en Magnús Guðmundsson flugstjóri: F arsælum starfeferli lokið Föstudaginn 3. ágúst lenti Magnús Guðmundsson flugstjdri og eftirlitsflugmaöur hjá Loft- leiðum áætlunrvél frá Chicago á Keflavlkurflugvelli og lauk þar með tæplega 35 ára farsælum starfsferli. Var honum fagnað við komuna af ættingjum, vinum og starfsfélögum. Skv. reglugerð Islensku flug- málastjórnarinnar er flug- mönnum óheimilt að fljúga far- þegaflugi eftir 63ja ára aldur, en Magnús Guömundsson náðin þeim mörkum 9. þ.m. Alþjóðleg ákvæði eru um 60 ára hámarks aldur flugmanna I farþegaflugi og er þeim fylgt, en vfða með undan- tekningum svipuðum og hér á landi, ef flugmaöurinn nýtur góðrar heilsu og óskertrar starfs- orku. Magnús lauk flugmannsprófi frá Flugskóla Jóhannessonar I Winnipeg i Canada, eins og svo fjölmargir aörir brautryöjendur islenskra flugmála. Að námi loknu starfaði hann um eins árs skeið viö kennslu þar vestra, en við komuna til Islands réðst hann til Flugfélags Islands. Þaö var i mars 1945. Þar starfaöi Magnús á 3. ár, og var m.a. flugmaður i Við komuna til Keflavikur. fyrsta utanlandsflugi Flugfélags Islands sumarið 1945. Til Loft- leiða réðst Magnús i ndv. 1947 — oghefurhann starfað þar óslitið siöan, lengst af sem flugstjóri og eftirlitsflugmaöur. Magnús er handhafi 9. atvinnuflugmanns- sklrteinis útgefnu á íslandi. Frá Kynningardeild Flugleiða. Fógetalaun féllu niður Setning féll niður I frétt um aukatekjur borgarfógeta á for- siðu blaösins i gær. Málsgreinin er birt hér á ný og feitletraö það sem féll niöur: Yfirborgarfógeti tekur laun eftir 119. launaflokki BHM, efsta þrepi. Föst mánaðarlaun hans eru nú kr. 538.478. Borgarfógetar taka laun eftir 117. launaflokki BHM. Launin I efstaþrepi þess flokks eru kr. 506.581 á mánuði. Allir þessir embættismenn hafa þvi um eða yfir hálfa miljón i föst mánaöarlaun, fyrir utan auka- sporslur. fara heim til sin á kvöldin. Um aðraþroskahefta er . það að segja, aö þeir sem það geta stundanám i venjulegum skólum, en aðrir eru á sjúkrahúsum, ýmist i eyjunum eða I Finnlandi. Ný lög. A þessu ári gengu i gildi ný lög fyrir þroskahefta á Álandseyjum. Þau eru talsvert lik finnsku lög- unum, en taka þó tillit til að- stæðna okkar. Rauði þráðurinn l þessum lögum er hinn sami og i þeim lögum sem I gildi eru annarsstaðar á Norðurlöndúm: þ.e. samskipan og aöhæfing þroskaheftra. Stefnan er sú, aö veita beri þroskaheftum þá félagslegu • þjónustu sem þeir þarfnast innan ramma hinnar al- mennu þjónustu, að svo miklu leyti sem það er mögulegt. Þróunin hjá okkur hefur verið sú, að fyrst eru hlutirnir fram- kvæmdir og siðan eru sett lög um aöeinmitt svona skuli þetta vera! Göran Hansen, einn af sjö fulltrú- um Alandseyja á þinginu I Há- skólabiói. Ljósm. Leifur. Umbæturnar I málefnum þroska- heftra hafa flestar náð fram aö ganga vegna þrýstings frá for- eldrum og öðrum aðstandendum. Foreldrafélaghefur starfað i' eyj- unum i' u.þ.b. 15 ár, og ég er núna formaöur þess, — sagði Göran. — Viö höfum notið góðs stuönings á landsþingi Alands- eyja 1 öllum þeim málum sem við höfum komið á framfæri. ib Ritari Ráðuneytið óskar eftir að ráða ritara til almennra skrifstofustarfa. Umsóknir sendist ráðuneytinu fyrir 18. þ.m. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 9. ágúst 1979. Auglýsing um viðbótainnritun í Framhaldsskóla Vestmannaeyja, dagana 13. og 14. ágúst kl. 10-12.30 Framhaldsskóli Vestmannaeyja tekur til starfa fyrrihluta september 1979. Kennsla mun fara fram á eftirtöldum brautum: a) Sjúkraliðabraut. b) Iðnbraut c) Fiskvinnslubraut. d) Vélstjórabraut e) Uppeldisbraut. f) Viðskiptabraut. g) Náttúrufræðabraut/Almenn bóknáms- braut. Viðbótarinnritun fer fram i Gagnfræða- skólanum mánudaginn 13. og 14. ágúst kl. 10-12.30. Allar nánari upplýsingar um nám verða veittar á fyrrgreindum tima. Simar 1078 og 1948. Hugsanlegir utanskólanemendur verða einnig að skrá sig þá. Skólameistari

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.