Þjóðviljinn - 11.08.1979, Page 6
6 SIÐA — ÞJÓDVILJINN Laugardagur 11. ágúst 1979
UMSJÓNs
Berglind Gunnarsdóttir
Dagný Kristjánsdóttir
✓
Einar Olafsson
Kristján Jónsson
Silja Aðalsteinsdóttir
um karlmanna-
leikritum, rokksöngvum o.fl. er
deiltá samkeppni háskólalifsins
i „þykjustugáfnaleik”, valds-
mannslega uppbyggingu póli-
tiskra samtaka, ópersónulegan
anda kollektifanna, getuleysi
róttæklinganna til aö breyta
samskiptamynstri kynja
o.s.frv. o.s.frv.. Fólkbýöur ekki
lengur fram patentlausnir á
þessum vandamálum, eins og
fyrir áratug, eöa krefst alls eöa
einskis og þaö strax. Danskir
róttæklingar hafa tamiö sér
ótrillega þolinmæöi i aö velta
upp vandamálum og sem flest-
um hliöum þeirra, án þess aö
gera kröfu um skjóta lausn,
heldur er reynt aö fá fólk til aö
gllma viö vandamálin I daglegu
amstri slnu.
Karlmannahreyfingin á
drjúgan hlut i þessari sjálfs-
krufningu danskrar vinstri-
hreyfingar. Konur ganga nú
gjarnan haröar fram og neita
þvi aö starfa pólitiskt á forsend-
um karlmanna, svo aö æ færri
róttækir karlmenn geta leyft sér
aö loka augunum fyrir pólitfek-
um vandamálum karlmanna-
hlutverksins.
Fornar dyggöir teljast nú
lestir, sbr. fhigmælska karl-
manninn, sem aldrei sýndi
þreytumerki I byltingarbrcatinu
og afneitaöi persónuiegri nautn
fyrir málstaöinn. Hann telst
núna „oröarúnkari” („verbal-
ónanisti”) , sem kúgar konur i
pólitisku starfi og einkalifi og
þykir aumkunarveröur fyrir til-
finningalega fótlun.
Margir telja „nafiaskoöun”
vinstrihreyfingar merki um
uppgjöf hennar. Ég er þvi
ósammála. Aö visu má vinstri-
hreyfing ekki detta I þá gryfju
aö ætla sér aö skapa sósialiskt
samfélag í eigin rööum, I auö-
valdssamfélaginu miöju. Hitter
þó skilyröi þess aö viö sækjum
fram til alhliöa frelsunar
mannsins, aö viö gerum okkur
sem gleggsta grein fyrir þvi,
hvernig auöskipulagiö af-
skræmir öll samskipti fólks, og
reynum aö skapa einhvern visi
aö þolanlegu samfélagi. Viö ætl-
um okkur ekki aö dröslast meö
hinn steinrunna karlmann kapi-
talismans yfir I sósialismann,
og ef hjarta okkar á aö fylgja
meö i baráttunni veröum viö aö
hefjasta handa viö aö ganga af
honum dauöum.
Gestur Guömundsson
Kvennahreyfingin nýja geng-
ur ekki einungis lengra en hin
gamla meö þvi aö krefjast mun
róttækari uppstokkunar á
verkaskiptingu kynjanna. A
meöan gamla hreyfingin keppir
aö því aö konur veröi gjaldgeng-
ar I hlutverk karla, ræöst hin
nýja til atlögu viö sjálft karl-
ræöiö, heldur þvi m.a. fram full-
um fetum, aö ýmsir þeir eigin-
leikar, sem kallaöir hafi veriö
kvenlegir, séu mun eftirsóknar-
veröari en sú karlmennska sem
lengi hefur drottnaö yfir hug-
myndaheimi flestra jaröarbúa.
Aratugs saga nýju kvenna-
hreyfingarinnar hefur veriö
samfelld hólmganga viö karl-
ræöiö og berendur þess meöal
karla og kvenna.Hér ætla ég aö
fjalla um þann sérstaka flöt sem
snýr aö róttækum karlmönnum.
Viö höfum flestir taliö okkur
knúna til aö ljá róttækri kvenna-
hreyfingu liö, og smám saman,
oft á sársaukakenndan hátt,
höfum viö komist aö þvi aö þaö
liösinnier auöveldara aö veita I
oröi en á boröi.
Vandræðl karlahlut-
verksins
Allir viö þessir róttæku karl-
menn erum markaöir i bak og
fyrir af kúgunarhlutverki karla,
á sama hátt og róttækar konur
dragnast meö arf aldagamallar
undirgefni. Viö losum okkur
ekki viö þennan arf i einu vet-
fangi. Þaö hrekkur skammt „aö
vaska upp fyrir konuna” og þótt
heimilsverkin veröi sameigin-
leg i raun og veru jafngildir þaö
ekki jafnrétti. Þaö væri ekki
heldur neitt jafnrétti þótt ein-
staka konur — eöa þær allar —
yröu gjaldgengar i karlmanna-
hlutverkmálþinga og ábyrgöar-
starfa.
Vandamál karla gagnvart
frelsisbaráttu kvenna veröur
ekki brýnt, á meöan viö litum á
okkur sem sterkari aöilann,
sem bíöur eftir þvi aö veikara
hreyfingar
kyniö nái karlmannsstyrkleika.
En þegar viö uppgötvum smám
saman, hvernig karlmannahlut-
verkiö þrengir aö tilfinninga-
þroska okkar, heftir okkur I aö
veröa manneskjur, þá er þetta
oröiö okkar vandamál. Viö
þessa sársaukafullu uppgötvun
veröur karlmannahreyfing til.
Viö getum ekki grátiö þegar
okkur liöur illa.heldur bitum viö
á jaxlinn og bölvum I hljóöi. Þaö
er reyndar ákaflega þröngt sviö
tilfinninga sem viö getum látiö
beint i ljós, sbr. hvaö flestir
karlmenn eiga erfitt meö aö
sýna kynbræörum sinum ástúö.
A margan hátt höfum viö
ástæöu til aö öfunda konur.
Nýja kvennahreyfingin hefur
gengiö af hinni gömlu flagara-
Imynd dauöri, i róttæklingahóp-
um vel aö merkja. Þar öölast
karlmenn ekki lengur upphefö
meö þvi aö leggja sem flestar
konur, þótt þaö þyki eflaust enn -
manndómsm erki í öörum
„kressum”. En þá skaut upp
nýrri karlmennskuimynd: Hinn
róttæki Don Juan fullnægir öll-
um konum. Konan er áfram þol-
andi, karlinn gerandi, og þaö
sem er verst fyrir okkur: Kynlif
er enn spurning um mannorö,
en ekki nautn. A meöan konur
uppgötva fullnæginguna, gerum
viö fæstir greinarmun á henni
og sáöláti. Svo ekki sé minnst á
hvers kyns gælur, sem fæstir
„marksæknir” karlmenn kunna
aö njóta.
„Sterkir eiginleikar” karl-
manna reynast viö athugun
jafnan eiga sér skuggahliö. Sál-
arjafnvægi og skapfesta birtist
sem tilfinningahömlun breytist
aöstæöur litillega. Um leiö og
þessir sterku eiginleikar bækla
okkur á sálinni, kúga þeir kon-
ur, börnog annaö umhverfiokk-
ar.
Karl mannahr ey f ing
Vaxandi og markvissari
kvennabarátta hefur opnaö
augu æ fleiri karlmanna fyrir
þvi, hvernig kapitalisminn hef-
ur tekiö sér bólfestu I sál okkar.
Sumir hafa brugöist viö meö þvi
aö brjóta eina reglu karlmanna-
samfélagsins: „aldrei aö tala
heiöarlega um tilfinningar sinar
viö kynbræöur sina, slikt jaörar
viö kynvillu.” Margir hafa
fundiö svo til þessara vanda-
mála, aö þeir hafa tekiö upp
skipulagt starf. Karlmanna-
hreyfingar hafa viöa oröiö til á
slöustu 2-4 árum; ég hef spurnir
af þeim I Danmörku, Noregi,
Þýskalandi og Bretlandi.
Karlmannahreyfing er byggö
upp aö fyrirmynd kvennahreyf-
inga. Kjarni hennar er grunn-
hópastarf; þar taka menn út-
gangspunkt í persónulegum
málum sinum. Vandamál hvers
ogeinserurædd, ogþaöer strax
heilmikill árangur aö fá karl-
menn til aö ræöa saman á af-
slappaöan hátt (og edrú) um til-
finningahnúta sina, ástarflækj-
ur og kynlifsvandamál. Sllkt
starf er einkum til þess falliö aö
styöja viö bakiö á jafnréttisbasli
hvers og eins í samfélaginu.
Þegar karlmannahreyfing
kynnir starf sitt og grundvöll
þess, er þaö ekki gert meö
stefnuyfirlýsingum og fræöileg-
um útlistunum, eins og er háttur
flestra róttækra samtaka. Þess i
staö er rætt út frá persónulegri
reynslu hvers og eins. Þaö er
léttir fyrir sérhvern karlmann
aö uppgötva aö „sérvandamál”
hans eru sameiginleg ótal öör-
um sem eru i svipaöri stööu.
Róttæklingar llta I
eigin barm
Dönsk vinstrihreyfing veitir
um þessar mundir mikla athygli
þeim vandamálum mannlifeins,
sem yfirleitt eru talin til hins
friöhelga einkalífs. Mannlíf
meöal róttæklinganna sjálfra er
þar mest i brennidepli, og
margir lýsa vonbrigöum sínum
meö afturhaldssama sam-
skiptahætti byltingarmanna. 1
samtölum fólks, blaöagreinum.
JAFNRÉTTISORÐAN
stiga, fara úr og i kápu, þær
læröu borösiöi og aörar um-
gengnisvenjur”.
1 þessu viötali koma fram
ýmsar af hinum athyglisveröu
kenningum Andreu. Um
hvernig eigi aö kynna fólk segir
hún: „Þegar veriö er aö kynna
karlmann og konu, þá er karl-
maöurinn kynntur fyrst, siöan
nafn konunnar. Ef veriö er aö
kynna unga stúlku og eldri
mann, þá er aftur á móti nafn
stúikunnar kynnt fyrst.”
Hún bendir einnig á hversu
fólk er oft illa aö sér um borö-
siöi: „Þegar gestgjafinn ætlar
aö skála segir hann ef til vill:
má ég skála viö yöur frú Sigrlö-
ur? Þá segir hún jú takk og þau
lyfta glösum, en þá eiga ekki
allir viö boröiö aö skála eins og
svo margir viröast halda.”
Þá bendir Andrea á dæmi um
hrakandi kurteisi þar sem jafn-
réttissinnar þurfa sérstaklega
aö taka sig á: „Þaö er hugsan-
legt aö kvenréttindabaráttan
hafi haft einh ver áhrif i þá átt aö
riddaramennska karlmanna er
nú á undanhaldi eins og til
dæmis þær venjur aö karlmaöur
opni huröina fyrir konuna og
lætur hana ganga á undan sér
upp I strætisvagn. Þaö getur
veriö aö kvenfólkiö gefi heldur
karlmönnunum ekki tækifæri til
aö sýna kurteisi sina eins og
þegar konur eru meö karlmönn-
um i leigubil, þá eru oft svo mik-
il læti I þeim aö komast út úr
bilnum aö karlmanninum gefst
ekki tækifæri til aö opna hurðina
fyrir þær.”
Þá hefur Andrea fram aö færa
kenningu um þaö sem ef til vill
mætti kalla „siöfræöi slys-
fara”: „Ég lagöi á þaö rika
áherslu viö stúlkurnar minar aö
þær stunduöu þrifnaö og snyrti-
mennsku, þvi eins og ég sagöi
viö þær þá veit maöur aldrei
hvenær slys getur hent og maö-
ur á alltaf aö vera hreinn yst
sem innst, þannig aö maöur
þurfi ekki aö skammast sin.”
Stofnuö hefur veriö Jafn-
réttisorðan. Mun ritnefnd jafn-
réttissiöunnar veita hana. Verö-
ugir viötákendur Jafnréttisorö-
unnar eru þeir sem unniö hafa
afrek á sviöi jafnréttismála og
vakiö meö oröum sinum eöa
geröum fólk til vitundar um
jafnréttismál og réttindi sin og
skyldur á sviöi jafnréttismála.
Vandséö var hverjum bæri
fyrst aö veita oröuna. Eftir
mikla yfirvegun hefur veriö
ákveöiö aö veita hana Andreu
Oddsteinsdóttur fyrir störf aö
oættum siöum og umgengnis-
vemjum fólks, en bættir siöir og
jmgengni er mikilvægur liöur I
jafnréttisbaráttunni.
Andrea nam háttvisi, snyrti-
tnennsku og fallega framkomu I
École de Mannequin et Mantien
[ Paris. I viötali viö tiskublaöiö
Lif nýveriö (2. tbl. 1979) lýsir
hún ágæti skólans i fáum orðum
ag segir aö þar hafi stúlkurnar
orðiö „aö mæta á réttum tima,
velklæddar og þarna uröu þær
aö hlita ákveðnum reglum eins
og hvernig á aö opna og loka
hurðum, heilsa, ganga upp
Eymd karlmanna
Nokkur ord