Þjóðviljinn - 11.08.1979, Side 10
1« SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 11. ágúst 1979
IDAGMA
„Ég hjóía ekki af
heitagri hugsjón”
— segir Þór Vigfússon, borgarfulltrúi og kennari,! Helgar-
blaösviötali. Þór segir ennfremur: „Mitt eina kosningaloforö
var aö ég lofaöi konunni minni aö gera viö innganginn i hús-
inu. Ég stóö viö þaö”.
Framagirni og harka er
naudsyn í þessu starfi
i
— segir Brynja Willis I stuttu spjalli. Brynja, sem er fædd á
tslandi og er isiensk i aöra ættina, er eftirsótt tiskusýninga-
dama i Bandarikjunum. Viötaliö var tekiö þegar Brynja geröi
stuttan stans á Islandi á leiö frá Paris, þar sem myndir voru
teknar af henni fyrir frægt blaö, til Bandarikjanna.
Eg hef aldrei teflt
sérstakíega mikiö
— segir Guölaug Þorsteinsdóttir, sem varö Noröurlanda
meistari kvenna i skák i þriöja skipti á laugardaginn var.
Ray Davies og Kinks
Kristján Róbert Kristjánsson skrifar um eina nafntoguöustu
hijómsveit poppsins, Kinka.
Hvaö eru B-myndir?
— Friörik Indriöason, blaöamaöur, skrifar um kvikmyndir,
sem litiö er kostaö til og veröa þar af leiöandi oftast heldur
lakar.
Góður árangur
yngri manna ytra
3. sœti á Norður-
landamóti
tsland sendi liö til keppni á
Noröurlandamóti i flokki yngri
liöa (fæöingarár 1954 og siöar).
Mótinu er nýlokiö og enduöu pilt-
arnir I 3. sæti af 9 liöum, sem er
besti árangur okkar á þessum
vettvangi. Grslit einstakra leikja
uröu þessi:
Ísland-Sviþjóö eldri: 7-13
Island-Noregur yngri: 14-6
Island-Danmörk eldri: 14-6
tsIand-Finnland yngri: 17-3
lsland-Finnland eldri: 11-9
tsland-Danmörk yngri: -=-3-20
Ísland-Noregur eldri: 11-9
island-Sviþjóöyngri: 20--5
(Jrslit I mótinu uröu: Noregur
138 stig eldri, Sviþjóð 107 stig
eldri og Island 103 stig. 1 norska
liöinu voru sömu menn og sigruöu
hér heima i fyrra, þeir Stabell-
Stabell og Eide-Michailsen. Voru
þeir i nokkrum sérflokki á
mótinu. Þess má geta, aö I yngra
norska liðinu var Henness, sá
hinn sami og spilaöi fyrir Noreg á
EM-Lausanne. Hann er aöeins 22
ára gamall. í islenska liöinu
voru: Guömundur Sv.
Hermannsspn, Skúli Einarsson,
Sævar Þorbjörnsson og Þorlákur
Jónsson. Fyrirliöi án spila-
mennsku var Jakob R. Möller
formaður BR.
A næsta ári fer fram Evrópu-
mót i flokki yngri liöa. Fer þaö
fram I Tel Aviv, Israel.
Sumarstarfsemi
Ásanna
Keppnir sumarsins hjá Asunum
hafa gengiö vel, þaö sem af er.
Alls hefur veriö spilaö 8 kvöld og
hafa samtals 172 pör komiö til
leiks. í fýrra voru á sama tima
151 par I sumarkeppni Asanna,
svo aö aukningin er 21 par, á 8
kvöldum. Fyrirkomulagiö, sem
notast er viö þetta sumariö, er
svokallaö Mitchell-fyrirkomulag.
Þar geta keppendur spilaö ótak-
markaöan fjölda spila, meö eins
mörgum pörym og koma i hvert
skipti. Allir spila i einum riöli,
helmingur paranna situr fast allt
kvöldið, meöan hinn helm-
ingurinn er slfellt á feröinni.
Siöan er árangur reiknaöur
þannig út, aö tekin er N/S besta
skor og A/V besta skor. Þannig
fáum viö tvo sigurvegara hvert
kvöld. Að venju er keppt um
heildarverölaun sumarsins, og
þar er I forystu góðkunnur
spilari, Guömundur Páll Arnar-
son.
Keppnisstjórar hafa veriö þeir
Jón Baldursson formaður og Jón
Páll Sigurjónsson gjaldkeri
Asanna. Er þa ö vissulega eftir-
breytnisvert fyrir stjórnir félaga i
bridgehreyfingunni, aö stjórnar-
meölimir sinni þvillkum störfum.
Baldur Kristjánsson fv. formaöur
BR starfaöi aö hliö mála sl.
vetur,.en þátturinn minnist ekki
(utan Breiöholts) aö stjórnar-
meölir sinni þvilikum störfum hjá
öörum félögum.
Astæöan fyrir þvi, aö talaö er
hér um keppnisstjóramál, er sú,
aö þeir menn, sem hafa gefiö sig I
aö stjórna bridgekeppnum hér
syöra og þá einnig keppnum á
vegum Bridgesambandsins, eru
óöast aö minnka viö sig verkefnin
og brátt hætta þeir meö öllu.
Hvaö tekur þá viö? Hvaö gerir
Bridgesambandiö þá? Hvaö gerir
þaö nú?
Þaö er næsta litiö sem
Bridgesambandiö gerir i þessum
málum nú, þótt manni finnist
þetta atriöi vera eitt af undir-
stööuatriöunim I bridge. Eöa
hvaöa skoöun hafa bridgeherr-
arnir á þessu?
Til lengdar er ekki hægt aö hver
sem er geti gengið i aö stjórna
keppnum og dæma, þvi aö eins og
gengur eru menn misjafnlega
hæfir til að gegna þvflikum
störfun. Eöa fyndist einhverjum
viö hæfi aö Nonni Bald., Oli Lár.
eöa einhver annar tæki aö sér aö
dæma úrslitaleikinn milli Vals og
Breiöabliks i deildinni næsta ár?
Þaö er ekki þaö aö ég geti ekki
blásið i flautu og hlaupið nokkur
hlaup um völlinn, heldur hitt, aö
bjóöa uppá sllkt og þvllikt er
móögun viö iþróttina.
Hvernig væri aö hugleiöa
máliö?
Vakin er athylgi á, aö spilaö er
hjá Asunum næsta mánudag.
Keppni hefst kl. 19.30 reglulega.
Hvor er betri,
Valur eða
Víkingur?
Sigfús (Vikingur) örn Arnason
gerir þaö gott T BK þessa dag-
ana. Hann og einhver strákur
ofanaf Skaga, Valur Sigurðsson
(hann Valli), hafa sigraö nú I tvl-
gang og tekiö forystu I stiga-
söfnun TBK. Valur er meö ein 24
stig en Sigfús 13. Siöan eru nokkur
númer rétt fyrir neðan (veita
keppni).
Úrslit sl. fimmtudag uröu
þessi:
stig:
1. Sigfús Orn Arnason —
Valur Sigurösson 194
2. -3. GIsli Stiengrimsson —
Gissur Ingólfsson 193
2.-3. Bragi Hauksson —
Sigriöur Sólv. Kristjd. 193
4. Dóra Friðleifsd. —
Sigriöur Ottósdóttir 181
5. Bragi Bjarnason —
Siguröur Amundason 176
6. Gunnlaugur Oskarsson —
Siguröur Stingrimsson 173
Þátttaka var frekar dræm.
Keppnisstjóri er Hermann
Lárusson. Skoraö er á félaga TBK
aö fjölmenna næsta fimmtudag.
Stemmningin er virkilega góö.
Keppni hefst kl. 19.30. Spilaö er i
Domus Medica.
Bikarkeppni
Bridgesam-
bandsins
Nokkrum leikjum er lokiö i 2.
umferö (16 liöa úrslitum)
mótsins.
Sveit Þórarins Sigþórssonar
sigraöi sveit Einars Jónssonar
Keflavlk. Munaöi um 10 stigum I
lokin. í sveit Þórarins eru: Oli
Már Guömundsson, Stefán
Guöjohnsen og Egill Guöjohnsen.
Sveit Oöals sigraöi mjög
naumlega sveit Björns Eysteins-
sonar úr Hafnarfiröi. Munaöi
3 stigum, en Óöalssveitin missti
niöur 40 punkta forskot I lokin.
I sveit óöals eru: Jón Hjalta-
son, Hörður Arnþórsson, Guö-
mundur Pétursson, Karl Sigur-
hjartarson, Slmon Slmonarson
og Jón Asbjörnsson.
Sveit Vigfúsar Pálssonar
sigraöi sveit Sigmundar Stefáns-
sonar (báöar úr Reykjavlk).
Leikurinn var nokkuö spennandi,
þó svo aö sveit Vigfúsar spilaöi
mun meira sannfærandi I heild-
ina. Vigfúsar-sveitin sigraöi i 4
lotum af 5. 1 sveitinni eru: örn
Guömundsson, Vilhjálmur
Sigurðsson, Runólfur Pálsson,
Haukur Ingason og Siguröur
Sigurjónsson, auk fyrirliöa.
Á Akureyri áttust viö I vikunni
sveitir Þórarins B. Jónssonar og
Siguröar B. Þorsteinssonr Rvk.
Sveit Sigurööar sigraöi nokkuö
örugglega. Ásamt honum eru I
sveitinni: GIsli Hafl., Bragi Er*
lendss., Rlkh. Steinbergss.
Og Páll Bergsson sigraöi sveit
Birgis Þorvaldss., einsog áöur
hefur komiö fram i þættinum.
A fimmtudaginn áttust viö
sveitir Tryggva Gislasonar og
Hjalta Eliassonar. Sveit Hjalta
vann. Meö honum eru valinkunnir
menn I sveit, örn — Asmundur —
Einar og Guölaugur.
Um þessa helgi eigast viö á Isa-
firöi, sveitir Páls Áskelssonar og
Sævars Þorbjörnssonar Rvk.
Aöeins er þá ólokiö einum leik
(eins og fyrri daginn) leik sveita
Ingimundar Arnasonar og
Tryggva Bjarnasonar.
Ágæt þátttaka í
Hreyfilshási
28 pör komu til leiks sl.
fimmtudag. Úrslit uröu þessi:
A-riöill: stig:
1. Ragnar Bjrönsson —
Þórarinn Arnason 268
2. Steinunn Snorradóttir —
Vigdis Guöjónsd. 248
3. Árni Alexandersson —
Ragnar Magnússon 247
4. Erla Eyjólfsdóttir —
Gunnar Þorkelsson 241
B-riöill: stig:
1. Páll Valdimarsson —
Runólfur Pálsson 200
2. Magnús Aspelund —
Steingrimur Jónasson 199
3. Guöriöur Guömundsd. —
Sveinn Helgason 187
4. Arnar Ingólfsson —
Óskar Karlsson 185
Og staöa efstu manna I stiga-
keppninni er:
1. MagnúsOddsson 11.5
2. -4.SveinnHelgason 10
2.-4. Ragnar Björnsson 10
2.-4. Þórarinn Arnason 10
Um styrkbeiðnir
og styrkveitingar
Fyrir nokkrum mánuöum fór
Bridgesamband Reykjavikur
fram á styrk frá Reykjavikur-
borg. Þetta var engin nýlunda,
þvi aö Reykjavlkurborg hefur
árlega fram aö þessu styrkt sam-
bandiö meö litilræöi, sem ávallt
hefur komið sér vel, fyrir fjár-
vana samtök sem bridgefélög. Af
ókunnum ástæöum, sá
Reykjavikurborg sér ekki fært aö
veita sambandinu styrk þetta
áriö. Héldum viö þó, bridgemenn,
aö viö værum komnir réttu megin
viö fjárveitingavaldiö, værum
„olræt” eins og sagt er. En, sem
sagt enginn peningur. Af hverju?
Er þetta hin félagslega nýstefna
hins vinstri meirihluta, aö
viöhalda þeim draugamálum sem
tengjast bridge i hinum austræna
heimi? Aö skákin sé almáttug, en
bridge af hinu verra? AB allir
hinir kjánaklúbbarnir, sem fá
styrk úr borgarjötunni, starfi
eftir hinni einu og sönnu „félags-
hyggju”?
Astæöan fyrir framanskráöu er
sú, aö Kópavogsbær, sem aö
likindum hefur öflugasta félags-
starf á landinu og um leiö þaö
heilbrigöasta, sá enga ástæöu til
aö neita Bridgefélaginu Asunum
um 100.000 kr. styrk, þeim
tilhanda. Kópavogur hefur styrkt
Asana nu um nokkur ár, enda
bridgelif fjörugt I Kópavogi.
Þaö er alltaf skemmtilegt aö
geta gefiö stóra bróöur langt nef,
likt og Kópavogur hefur nú gert,
miöaö viö þá afstööu sem-
Reykjavikurborg hefur til bridge-
mála.
brídge
Umsjón: Olafur Lárusson