Þjóðviljinn - 11.08.1979, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 11.08.1979, Qupperneq 11
Laugardagur 11. ágúst 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11 j íþróttír Pfj íþróttir [S íþróttir {J\ J M Umsjón: Ingólfur Hannesson ^ I Menotti, þjálfari argentfnska landsliösins hefur sagt um Mara- dona: „Hann sameinar marga af bestu kostum Péle og Puskas.” Maradona argentínska undrabarnið í knattspyrnu, sem skaut upp á stjörnuhimininn fyrir skömmu Fyrir 6 árum tapaði ungiingalið Argentinos Juniors naumlega fyrir Pinto de Santiago frá Cordoba og var þetta úrslitaleikur í argentínsku unglingakeppninni. Flestum strákunum í liði Argentinos varð svo mikið um tapið að þeir hágrétu eftir leikinn. Einn varnar- manna gekk þá að tengilið Argentinos, snáða að nafni Diego Maradona, og sagði: „Einhvern tíma átt þú eftir að verða besti miðvallarspilari heimsins." Spá pinto-stráksins er nú í þann veginn að rætast. Hinn 18 ára gamli Maradona fæddist i einu af fátækrahverfum Buenos Aires og um leiö og hann gat gengið var farið að sparka samanvöðluðum tuskuslitrum, sem voru notuð i stað knattar. Fljótlega fór strákur að vekja at- hygli fyrir mikla hæfileika i knattspyrnunni og 9 ára gamall var hann tekinn i unglingaliö Est- rella Roja, sem faðir hans sá um. Maradona lék 140 leiki með liðinu án þess að biða ósigur. Árið 1973 var hann 12 ára gamall og þá komu útsendarar Argentinos Juniors auga á hann og eftir það var frami hans skjótur. Tiu dögum áður en Maradona varö 16 ára lék hann sinn fyrsta leik i 1. deild og var leikið gegn Telleres. Fjórum mánuðum seinna var Menotti, landsliðseinvaldur kominn með strákinn i landsliðs- hópinn og hann kom inná i leik gegn Ungverjalandi. Menotti var kominn á skrið. Komst ekki í landsliðshópinn Fyrir heimsmeistarakeppnina á siðasta ári valdi Menotti, ein- valdur argentinska landsliðsins 25 manna hóp til æfinga og var Maradona þar á meðal. En siðar beðið lengi. Þegar Alan Simonsen fór siðan til Barcelona var útséð að ekkert yrði af þessum kaupum. þurfti að tilkynna 22 manna hóp til keppninnar og geröi Menotti sér litið fyrir og setti Maradona út i kuldann með þeim oröum, að strákur væri ekki tilbúinn I hinn stóra slag, sem I hönd fór, hvorki andlega né likamlega. Maradona firrtist við I fyrstu, en siðar sagöi hann: ,,Ég veit nú að ákvörðun Menotti hefur verið hárrétt.” Margir um hituna Svo furðulegt sem það kann aö virðast, munaði ekki miklu aö Maradona færi til Sheffield Uni- ted og léki með þeim i 2. deildinni ensku. Félagiðbauð 450 þús. pund I hann og miðvöröinn Carlos Fren. Allt virtist klappaö og klárt, en á siðustu stundu tók for- seti Argentinos í taumana og sagði að ekki kæmi til mála, að Maradona færi. Fleiri félög komu nú I kjölfar Sheffield m.a. Boca Juniorsog Rosario frá Argentlnu, italska liðið Napoli og siöast en ekki sist Barcelona frá Spáni. Þeir siðastnefndu byrjuöu á að bjóöa 500 þús. pund, siöan var hækkað i 700 þús. og þegar það gekk ekki var boðin 1 miljón punda. Þetta tilboð var mjög freistandi fyrir Argentinos, en þeir drógu aö svara vegna þess að þeir vissu að Barcelona gæti ekki Maradona í lykilhlutverki Nú mun Menotti hafa gert það ljóst, að Maradona á að gegna lykilhlutverki i liði Argentinu i heimsmeistarakeppninni á Spáni 1982 og þeir sem sáu hann leika varnarmenn Skota grátt i leik Argentinu og Skotlands fyrir skömmu, eru ekki i nokkrum vafa um að svo verði. Skyldi frægðin ekki hafa stigiö hinum 18 ára gamla Maradona til höfuðs? Við skulum athuga hvað hann segir sjálfur um frægöar- Ijómann. — Þegar ég var yngri átti ég einungis einar buxur, en nú get ég keypt hvað sem ég vil, hvenaw sem ég vil. Mér er jafnvel borgað fyriraðklæðastákveönum fötum. Þetta er mikil breyting. — 1 augablikinu hef ég aðeins tvær óskir. 1 fyrsta lagi að mér takist að leika betri knattspyrnu og i öðru lagi aö ég geti séð til þess að foreldrar minir þurfi ekki aö vinna lengur. Þau hafa slitið sér út fyrir okkur systkinin og það er kominn timi til þess að ég fari að borga þeim til baka. Það veröur þó erfitt að meta vinnu þeirra til peninga. (IngH byggði á World Sccer ogSHOOT). Víkingar daprir og töpuðu fyrir KA 1:3 á Akureyri i gærkvöldi ^ fííX rnna Kóngurinn Péle skrif- aði á fótbolta fyrir Maradona þegar arg- entinska landsliðið var i Brasiliu og sagði siðan: ,,Nú tekur þú boltann og sýnir mér hvernig á að leika knattspyrnu”. Kári í bann ,,Ég hef vart séð daprara lið en Vikingana hér lengi,” sagði fréttaritari blaðsins á Akureyri þegar við leituðum frétta af leik KA og Vikings i gærkvöldi, en KA kom mjög á óvart og sigraði 3-1 og var sá sigur sist of stór. Vikingarnir voru öllu atgangs- harðari rétt i byrjun en siöan jafnaðist leikurinn. Eyjólfur átti KNATTSPYRNA 1 dag leika á Kaplakrika- velli Haukar og Fram kl. 16 og kl. 20 leika KR og IBV á Laugardals- velli. t 2. deild eru 3 leikir á dag- skrá, Magni — Þróttur, Austri — IBV og Reynir — Fylkir. A morgun, sunnudag, verður siðan stórleikurinn. IA og Valur leika á Skipaskaga og hefst leik- urinn kl. 19. A mánudaginn leika siðan IBK og Þróttur kl. 20 i Keflavik. FRJALSAR IÞRÓTTIR Bikarkeppni 16 ára og yngri verður á Kópavogsvelli og hefst keppnin kl. 14 i dag. Atta lið taka þátt I keppninni, sem inniheldur 20 greinar. 1 dag verður landskeppni i kast- greinum á Laugardalsvelli milli íslands og Italiu. Keppnin hefst kl. 14. skot rétt framhjá Vikingsmark- inu og stuttu slðar fengu Vikingar gott færi, sem ekkert varö úr. Gúnnar Gislason skoraöi fyrsta mark leiksins á 25. min. með skoti i stöng og inn af um 20m. færi. Glæsilega gert, l-0fyrir KA. A 39. min. bætti Elmar öðru marki við eftir að hafa fengið stungubolta inn fyrir vörn Vikings, en nokkur HANDKNATTLEIKUR 1 næstu viku hyggst Handknatt- leiksdeild Hauka gangast fyrir handknattleiksnámskeiði fyrir börn á aldrinum 6—10 ára og verður þetta framlag deildar- innar til barnaársins. Ollum börnum i Hafnarfiröi er boðin þátttaka og verður kennt á- úti- vellinum við Haukahúsið eða inni i íþróttasalnum. Þátttökugjaldinu er mjög i hóf stillt eða kr. 1000 og skal þátttöku- tilkynningum komið á framfæri i Haukahúsinu eða hjá ísleifi Berg- steinssyni (s. 52451) eða Þorgeiri Haraldssyni (s.51050) Hitt Hafnarfjarðarliöið, FH, efnir til svokallaös FH-dags á morgun, sunnudag og verður eitt og annað á dagskránni, m.a. knattspyrna, handbolti, frjálsar og ratleikur. Hátföin verður I Kaplakrika og hefst kl. 10 f.h. rangstöðufnykur þótti af þessu marki, 2-0. I seinni hálfleiknum var aðeins eitt liö á vellinum, KA og þeir léku Vikingana sundur og saman. Elmar skoraði 3.mark KA á 53. min. eftir að honum hafði mistek- ist að skora i tvigang stuttu áður, 3-0. Og áfram sótti KA, en undir lok ieiksins rétti Lárus Guö- mundsson aðeins hlut Vikings með marki af stuttu færi, 3-1. Hjá KA voru allir sprækir, en mest bar á Elmari, Einari, Gunn- ari Blöndal og nafna hans Gisla- syni, sem nú lék sem tengiliður. Róbert var skástur i slöku liði Vikings. JÓÓ/IngH Selfoss vann FH Selfyssingar gerðu sér litið fyrir I gærkvöldi og sigruðu efsta lið 2. deildar, FH i mjög fjörugum og skemmtilegum leik, I gær- kvöldi. Mörk Selfoss gerðu Heimir Bergsson úr viti og Gisii Sváfnisson, en fyrir FH skoraði Pálmi Jónsson. Þá sigraði UBK Þór á Kópa- vogsvelli með 4 mörkum gegn 1 i þumbaralegum og hnoðkenndum leik. Sigurður Grétarsson, (2), Hákon Gunnarsson og Þór Hreiöarsson skoruöu mörk Breiðabliks. Einn efnilegasti knatt- spyrnumaður Vestmanna- eyinga, Kári Þorleifsson, var settur ibann af unglinganefnd KSt fyrir skömmu og honum meinað að taka þátt i Norður- landamóti drengjalandsliða i knattspyrnu, sem nú stendur yfir i Sviþjóð. Bannið er til- komið vegna agbrots Kára og er liklegt að þetta mál hafi einhvern eftirmála, þvl fyrir 3—4 árum var Pétur Pétursson ekki valinn i lands- lið tslands næstu 2 árin. Að visu var það vegna annars konar agabrots, er Kári á að hafa framið. L. Jóhann Olafsson, formaður ■ Knattspyrnuráös IBV kom af I fjöllum þegar hann var spurð- i ur um þetta mál og sagðist I ekkert um þetta vita. Kári Þorleifsson sagði þetta vera . tilkomið vegna rifrildis, á I milli hans og unglingar- j nefndarm. á fimmtudag i siö- | ustu viku þegar liðið dvaldi á ■ Laugarvatni i æfingabúðum. I Þaö heföi veriðbúiðaðlofa sér J að fara á leik ÍBV og KA, en ■ það svikið. Hannhefði þvi far- I ið til Eyja i óþökk nefndar- 5 manna. Siðan hafihann komið | til Reykjavikur á sunnudag, ■ en verið tilkynnt þar að hann I fengi ekki aö fara til Sviþjóö- i ar. — Kári laumaðist i burtu ■ frá Laugarvatni án þess að ■ kveðja kóng né prest og þvi I fékk hann þetta straff, sagöi ■ Jón Ólafur Jónsson, unglinga- | nefndarmaöur i gær. ■ — Strákurinn gaf ekki full- I nægjandi skýringar á þessu | skyndilega ferðalagi sinu og ■ m.a. gengum viö úr skugga I um að hann væri ekki I hópn- m um sem mæta átti KA á I fimmtudagskvöldið. Kári J verður þvi aö taka afleið- ■ ingunum, sagði Jón ólafur að I Iþróttir um helgina IngH

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.