Þjóðviljinn - 15.08.1979, Síða 1

Þjóðviljinn - 15.08.1979, Síða 1
Sovétmenn lýsa skilningi á málstað okkar Miðvikudagur 15. ágúst 1979, 185. tbl. 44. árg. Samþykkt ríkisstjórnarinnar i gær: Vilia annars óbreytta stöðu t fréttaskeyti frá sovésku fréttastofunni APN sem dreift var sérstaklega til fslenskra fjöl- miftla i gær segir: „Sovéskir aftil- J afnréttisreglan yerdur gnindvöllnr viðræönanna Bikisstjórnin samþykkti i gær aft óska nú þegar eftir formlegum viftræftum vift norsku rikisstjórn- ina um Jan Mayen máliO. i samþykkt stjórnarinnar, sem gerö var eftir snarpan fund, segir aö viöræöurnar skuli annast nefnd meö aftild stjórnarflokk- anna og stjórnarandstöftunnar. i viftræftunum verfti Iögft höfuðá- hersla á aö Norömenn stöövi nú þegar loftnuveiftar norskra skipa i Nauthólsvikinni starfrækir Æskulýösráö Beykja- vikur siglingaklúbb, sem heitir Siglunes. i umsjá klubbsins eru nú 42 bátar af ýmsum geröum, og allt aö 80 unglingar geta veriö i siglingu á þeim i einu. A yfirstandandi Beykjavikurviku veröur klúbburinn kynntur og ma. er daglega boöift uppá siglingu milli kl. 5 og 7. Siglt er um Skerjafjörft og útá Alftanes og kostar ekki krónu. Ekki þurfa menn þó aö óttast baö eins og strákurinn á myndinni fékk i gær þvi bát- arnir sem siglt veröur á eru stærri og aö auki vél- knúnir. Ljósm. — eik viö Jan Mayen. Aöaldeilumáliö i stjórnini um kjarna viöræönanna og þann grundvöll sem staðið skuli á, var leyst meö oröalagi sem felur I sér aö jafnréttisreglan verður lögö til grundvallar og að ekki veröi gengið til samninga nema Norö- menn viöurkenni jafnan nýtingarrétt þjóðanna bæöi á auðlindum hafsbotns og sjávar við Jan Mayen. —ekh. ar skilja vel mikilvægi Jan May- en fyrir islenska fiskimenn, enda stunda sovésk skip ekki loftnu- veiftar þar. Sovétrikin reka engar fiskveiftar á þessu svæöi, nema kolmunnaveiðar.” Þetta er haft eftir sérfræöingi á sviði fiskveiða, starfsmanns I sjávarútvegsráöuneyti Sovétrikj- anna i einkaviðtali viö APN. Vladimir Kamjensév, sjávarút- vegsráðherra Sovétrikjanna, hafði áöur gefið samskonar yfir- lýsingu i Osló. t frétt APN segir að sovéskir fiskiveiðasérfræö- ingar liti svo á að þar til þriðja hafréttarráöstefna Sameinuöu þjóðanna hefur lokiö störfum sé vart hyggilegt aö stiga nokkur þau skref sem leiöa kynnu til auk- innar spennu á Jan Mayen svæö- inu. Er þetta tekiö fram I tilefni yfirlýsinga i norskum blööum um möguleika á einhliða útfærslu Norðmanna I 200 milur viö Jan Mayen. t fréttinni kemur einnig fram aö kolmunnaveiðar Sovétmanna við Jan Mayen séu mjög visinda- legar og Sovétrikin hafi um ára- raöir stundaft rannsóknir á kol- Framhald á 14. siöu Loðnuskýrslan til ráðherra í dag? Norðmenn þegar búnir að veiða 100 þús.tonn Fallist á meginkröfu Alþýðubandalagsins í stjórmnm: Erum ánægðir með samstöðuna segja Ragnar Arnalds og r Olafur Ragnar Grimsson ,,Ég er mjög ánægöur meö þaö samkomulag sem tekist hefur i rikisstjðrninni, enda er þaö I fullu samræmi viö þau sjónarmið sem viö höfum lagt áherslu á undan- farna daga Alþýöubandalags- menn”, sagöi Bagnar Arnalds, samgöngu- og menntamálaráö- herra I gær eftir rikisstjórnar- fundinn. „Auövitað blasir það viö hverj- um mannisem kynnir sér aöstæö- ur aö réttur Norömanna til út- færslu viö þessa óbyggöu ey þar sem engin útgerö er rekin eða at- vinnustarfsemi önnur, er afar umdeilanlegur, auk þess sem Jan Mayen er raunverulega á is- lenska landgrunninu. Það þarf þvi aö koma fram þegar i upphafi viöræöna aö tslendingar eiga ekki siöur rétt á þessu svæöi en Norö- menn. Þetta er nu tryggt eftir samþykkt rikisstjórnarinnar. Jafnframt veröur þaö aöalkrafan aö Norðmenn stöðvi loðnuveiöar sinar nú þegar.”, sagði Bagnar ennfremur. ,,t þessari samþykkt rikis- stjórnarinnar hafa samstarfs- flokkarnir loksins failist á þaö Framhald á 14. siöu Bagnar Arnaids Óiafur Bagnar „Okkur finnst ekkert óeölilegt þó viö fáum aö'sjá þessa skýrsiu hérna á boröinu hjá okkur áöur en vift lesum um innihald hennar i biöftunum. Þaö er ekkert sem veriö er aö fela eins og mætti lesa út úr fréttum sumra biaöanna i gær, heldur ætti öllum aö finnast þaft eftlilegur gangur mála aft vift- komandi ráöuneyti fái gögnin I hendurnar fyrst,” sagöi Þóröur Asgeirsson skrifstofustjóri sjáv- arútvegsráðuneytisins I samtali viö Þjóðviljann i gær, er hann var inntur eftir sameiginlegri skýrslu islenskra og norskra fiskifræö- inga um loönustofninn fyrir norö- an land og viö Jan Mayen. Þóröur sagöi aö efni skýrslunn- ar yröi upplýst strax eftir að hún bærist á borö þeirra I ráöuney tinu og kollegarnir I Noregi heföu fengiö aö heyra niöurstööur henn- ar. Búist er viö aö skýrslan veröi afhent siöar I dag, en Hjálmur Vilhjálmsson sem var leiðangur- stjóri á Bjarna Sæmundssyni i loðnurannsóknarleiöangrinum hefur unnið aö gerö hennar ásamt norskum starfsbræörum siöustu daga um borö i Bjarna sem nú liggur i Akureyrarhöfn. Fróðlegt veröur aö sjá þá tölu sem fiskifræöingar gefa nú upp um hámarksafla á sumar- og vetrarvertiðinni. Fyrr i vetur gaf hafrannsóknarstofnunin upp töl- una 600 þúsund tonn sem er helm- ingi minna.en veitt var á báöum vertiöunum i fyrra. Er búist viö aö fiskifræöingarn- ir lækki kvótann enn meir, auk þess sem Norðmenn hafa þegar veitt upp I hann um 100 þús tonn við Jan Mayen. -lg Frumdrög fjárlaga lögð fram Tómas Arnason, fjármála- ráöherra lagði fram frumdrög aö fjárlögum 1980 á fúndi rikis- stjórnarinnar i gær. Eins og menn rekur vafalaust minni til hefur hann einnig lagt mikla áherslu á aö nú þegar veröi leyst úr fjárhagsvanda rikissjóös meö nýjum skatta- álögum. Þegar hann lagöi þær tillögur fram I siöasta mánuöi lagöi hann áherslu á aö niöurstaöa fengist i þvi máli fyrir 1. sept- ember. Mun hann þvi án efa þrýsta á um að fá þær tillögur teknar fyrir i þingflokkum rikis- stjðrnarflokkanna nú á næst- unni. 1 þeim drögum em Tómas lagöi fyrir er gert ráö fyrir hallalausum rikisbúskap á næstu fjárlögum, en allnokkuð vantar upp á aö þaö hafi náðst á þeim tima sem liöinn er frá þvi aö stjórnin tók viö. Er talaöum áö 7 og allt uppi 10 miljaröa vanti upp á aðmarkmiö stjórnarinnar um hallalausan búskap hafi náöst. Hluti af hallanum stafar af yfirdrættinum i Seölabankan- um, en vextir af honum eru þungir á rikissjóöi. Sá yfirdrátt- ur er aö verulegu leyti aftur frá tima fyrri stjórnar. Einnig er Krafla þungur baggi meöan ekki fæst raforkuframleiösla á móti. Benedikt til Hafnar ■Flokks- jleg yið- | ræðu- inefnd Eins og komiö hefur fram i fréttum fór Benedikt Grön- dal utanrikisráöherra utan _ strax aö loknum rikis- I- stjórnarfundi I gær I opin- bera heimsókn til Danmerk- ! ur. Þvi er likiegt aö dregist | geti aö skipa viðræftunefnd, ■ en Kjartan Jóhannsson ■ sjávarútvegsráftherra gegn- " ir störfum fyrir Benedikt. IÞjóöviIjinn innti Bagnar Arnalds mennta- og sam- í gönguráftherra eftir þvi | hvort þaft heffti ekki veriö ■ ætlan Framsóknar og AI- | þýftuflokks aft skipa ráö- m herranefnd i máliö. I — Jú, en viö Alþýöu- ba'ndálagsráöherrarnir ! lögðumst gegn þvi og töidum I okkur hafa í nógu aö snúast, ■ þannig aö vel mætti skipta | liði. Sennilega veröur þvi ■ utanrikisráöherra eini ráö- ■ herrann i nefndinni nema J sjávarútvegsráöherra veröi Iþar sem fulltrúi Alþýöu- flokksins. Fulltrúi okkar i land- | helgisnefnd, Lúövik Jóseps- ■ son, er sjálfkjörinn I þessa I viöræöunefnd, en aö honum JJ frágengnum vænti ég þess aö IÓlafur Ragnar Grimsson taki sæti i viöræöunefnd- ! inni. —ehh - ■ h ■ ■ ■■ b ■■■■■■ J

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.