Þjóðviljinn - 15.08.1979, Síða 4

Þjóðviljinn - 15.08.1979, Síða 4
4 StÐA — ÞJÖÐVILJINN Miövikudagur 15. ágúst 1979 UOBVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýös- hreyfingar og þjóðfrelsis Útgefandi: Útgáfufélag Þjóöviljans Framkvæmdastjóri: EiBur Bergmann Ritstjdrar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Fréttastjdri: Vilborg Haröarddttir limsjdnarmadur Sunnudagsblads: Ingdifur Margeirsson. Rekstrarstjdri: Úlfar Þormdösson Auglýsingastjdri: R'únar Skarphéöinsson Afgreiðslustjdri: Filip W. Franksson Blaðamenn: Alfheiður Ingaddttir, Einar Orn Stefánsson, Guöjdn Friðriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magntís H. Glslason, Sigurdór Sigurdórsson. Erlendar fréttir: Hallddr Guömundsson. lþrdttafréttamaður: Ingdlfur Hannesson. Ljdsmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson. Útlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson. Handrita- og prdfarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar. Safnvörður: Eyjólfur Arnason Auglýsingar: Sigrfður Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir Olafsson. Skrifstofa: Guörtín Guðvaröardóttir, Jón Asgeir Sigurösson. Afgreiðsla: Guömundur Steinsson, Kristln Pétursdóttir. Slmavarsla: Olöf Halldórsdóttir, Sigriöur Kristjánsddttir. Bflstjdri: Sigrún Báröarddttir Húsmóðir: Jóna Siguröardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsddttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jdnsdóttir. útkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson. Ritstjdrn, afgreiðsla og auglýsingar: Slðumúla 6, Reykjavlk, simi S 13 33. Prentun: Blaðaprent hf. Sókn í Jan Mayen málinu • Því ber skilyrðislaust að fagna að Framsóknarf lokk- urinn og Alþýðuf lokkurinn skuli loksins hafa fallist á það sjónarmið Alþýðubandalagsins að halda skuli til við- ræðna við Norðmenn á afdráttarlausum stefnugrund- velli. Allt hjal utanríkisráðherra um að útfærslu Norð- manna í 200 mílur við Jan Mayen verði látið ómótmælt að uppfylltum vissum skilyrðum er nú úr sögunni. Islenska viðræðunefndin mun hef ja samningaviðræður við Norð- menn á föstum grunni, sem ekki verður hvikað f rá nema með samþykki ailra flokka. Allar hugmyndir um að semja í snarhasti við norsku krataráðherrana og stilla Alþingi uppfyrirgerðum hluteru því úr sögunni. • I samþykkt ríkisstjórnarinnar frá því í gær er skýrt tekið fram að forsenda fyrir samkomulagi við Norð- menn sé, að fyrst sé samið um jafnan rétt til nýtingar auðlinda sjávar og hafsbotns á Jan Mayen svæðinu. • Alþýðublaðið er i gær að bera sig illa undan þeirri ó- vægnu gagnrýni sem meðferð utanríkisráðherra og sjávarútvegsráðherra á Jan Mayen málinu hefur hlotið í Þjóðviljanum og öðrum blöðum. Telur blaðið hana vera óvinafögnuð, en í Ijósi þess sem gerðist á ríkisstjórnar- fundinum i gær er sýnt að blaðið snýr staðreyndum á hvolf.þvíað í rauninni var hér um að ræða einstakan vin- argreiða við Alþýðuf lokkinn. Honum hef ur verið bent á að vara sig á veisluvinum sínum í Noregi og loks verið hrifsaður úr norskum kratahöndum og bundinn við ís- lenska afstöðu í Jan Mayen deilunni. Fyrir það ætti Al- þýðublaðið að vera þakklátt. • Þegar sýnt var aö Jan Mayen deilan var að komast í óefni hafði Alþýðubandalagið f rumkvæði að því að móta af stöðu sem meðal annars var byggð á þeim sex valkost- um sem Matthías Bjarnason hafði áður lagt f ram í land- helgisnefnd. Meginatriði hennar var að við Jan Mayen skyldi vera sameiginleg efnahagslögsaga, og efnislega hefur r'íkisstjórnin nú fallist á þetta sjónarmið þótt það sé opið enn hvernig staðið verði formlega að útfærslu við Jan Mayen samkvæmt stjórnarsamþykktinni. • ( rauninni má halda þvi fram að hér sé á ferðinni sanngjörn málamiðlunartillaga sem Norðmenn ættu að íhuga vel. Réttur þeirra til einhliða útfærslu við Jan Mayen verður framvegis véfengdur með fullum þunga af fslendingum. Samkvæmt skilningi Hafréttarráð- stefnu Sameinuðu þjóðanna eins og texti hafréttarsátt- málans hefur þróast er réttur eyja án atvinnulífs nánast enginn í samanburði við rétt strandríkja sem byggja af- kómu sína á fiskveiðum. Frá 1963 hafa samþykktir Genf- arráðstefnunnar um hafréttarmál verið taldar mark- tækar sem alþjóðaréttur og á þeim var byggt við skipt- ingu Norðursjávar. Þar miðast réttur rikis til land- grunns við tæknilega nýtingarmöguleika á náttúruauð- lindunrvog á því geta (slendingar staðið í viðræðunum við Norðmenn. Þá höfum viðeinnig stuðning af þeirri meiri- hlutaskoðun á Hafréttarráðstefnu Sameinuðu þjóðanna að ytri mörk landgrunns skuli sett við 350 mílur þegar um er að ræða rétt ríkis til nýtingar á auðlindum hafs- botnsins. Norðmenn eru með leynd farnir að huga að olíuvinnslu á Jan Mayen svæðinu og þar eigum við rétt að verja auk þess sem olfuslys á þessum slóðum myndi stofna afkomu (slendinga í hættu. • Síðasten ekki sístsækjum viðsanngirnismál á hendur Norðmönnum. Afkoma þeirra byggist ekki á f iskveiðum en við eigum allt okkar undir þeim. Staðbundin vanda- mál hjá þeim eru þjóðarvandi á Islandi. Auk þessi væri það bágt fyrir nýríka olíuþjóð í augum umheimsins að knýja (slendinga til hlýðni með harðræði. Norðmenn sátu hljóðir hjá þegar fslendingar börðust fyrir rétti sínum á alþjóðavettvangi í landhelgismálum. Þeir hafa hinsveg- ar fært sér i nyt þá ávinninga í hafréttarmálum sem unnist hafa meðal annars fyrir baráttu okkar. Það eru því engin efni til þess að metast á um þakkarskuldir þeg- ar gengið er til viðræðna við Norðmenn. Þar dugir ekki annað en hlutlægt mat á réttarstöðu deiluaðila og sann- gjarnir dómar um hve hagsmunir þeir sem í veði eru vega þungt í lífsafkomu þjóðanna tveggja. —ekh mund. Þar fengju þeir eitthvaB ærlegt viB aB fást og gætu orBiB aB verulegu liBi. Kynningarsveit Visir skammast Mjög hefur veriB kvartaB und- an þvi aB kynningu i Jan Mayen deilunni sé ábótavant. 1 fyrri landhelgisdeilum hefur aB vísu veriB fariB of seint af staB i áróBurs- og upplýsingaherferBir fyrir málstaB Islands. Tréhesta- sjónarmiB i fjölmiBlun hafa ver- iö þvi fjötur um fót aB almenni- lega væri staBiB aö upplýsinga- srn Visir hefur heldur betur veriB farinn aB skammast sin i Jan Mayen málinu. BlaBiö gerir þaö aö aöalefni á forsiöu i gær aö ágreiningur sé innan Alþýöu- bandalagsins i málinu. „Óhætt mun aö fullyröa aö nokkurs klofnings gætir nú inn- Enn 6KKi ðsKaö efiip viðræðum við Norðmenn: Ágreiningur innan AlpvOubandalagsins A I CW. fr»m a ákv.rftúúúiókú ýfftí l *>«» ráöherr* mixnua v»r engWi íkvöröui* frrvla* rtntí «g va< þj iitló Br >»*Hn Bitíg, * 4» ' ,mi — trkln M* utlír orNft •**“ J »g.tS5«í«g»vW*Ö»W viö Noró- »«««. »««»* J*8 u«»»r JAh' farv*ti»r4óf>frr>. »*1 funá»»Mn tUIugtw. ' (>»!«« I sötna W «g þ srm ul»nrfkt»rsiö>>«: »ö»r t*gt fr*m «>(! g«r viöatke»»i«g« tvltoill S«rSaaant>» tti tW*tV< M»jrn. gtg* þvi »5 veröi tneD þJtíbnnuB iwirtnr iéi'ógo R»< AifirfKífiJAituUývtiis lý'.i otðóa v» UUOg* ÓI»I* « mfwt, —- f ---- „ .pokltöust n'lýiÍB f ... ,»«nör> tétíá ■■/».»«« di ð» fylgjáíf Riki*»tjiire'.ft fl»fi»r uw __þfóas mftia »iöor*t6öuf oefndariontir i ir LHtKlhnlgis- J*ftg«f Vf»if tpuröi ntonffkis- fondi tlsurr. J Osg V.M. dreifingu og viö þaö miöaö aö hún næði árangri. Þessi tréhestasjónarmiö eru enn viöloöandi I stjórnkerfinu auk þess sem krataráðherrar virðast hafa kinokaö sér viö að leggja út I áróöursstrið af tillits- semi við „floidcsbrasöur” sina annarsstaöar á Norðurlöndum. Þó er svo fyrir aö þakka aö I stjórnkerfinu eigum viö menn sem eru hertir I reynslu fyrri landhelgisstriöa og hafa tileink- aö sér nútlmaleg vinnubrögö I samskiptum viö fjölmiölafólk, innlent sem erlent. Þaö er þvi tillaga þess sem þetta ritar aö þegar I staö veröi skipaöur starfshópur þeirra ráöuneyta sem hlut eiga aB máli, sjávarútvegs- utanrikis- og dómsmálaráBuneytisins, til þess aB vinna aB kynningu Jan Mayen málsins. 1 hann verBi valiB þaB liB sem best reyndist i fjölmiBlastriBinu i sIBustu þorskastriBum sem geti fylkt nýgræBingum sem nú sitja i upplýsingastöBum til átaka. Helgi Agústsson sem gat sér mjög gott orö á þessu sviöi er kjörinn til þess aö veita slikum starfshópi forystu. Ekki er aö efa aB slik sveit gæti notiö góös af reynslu þaul- vanra fjölmiölamanna sem nú verma bekki Alþingis o| má þar nefna kratana Eiö, Arna og Vil- an Alþýöubandalagsins varö- andi afstöBuna til Jan Mayen deilunnar, og þess má geta, aö LúBvik Jósepsson er nú kominn til Reykjavikur til aö fylgjast meö þróun máia.” Þaö er aö visu rétt aö þaö er stundum gustur á þeim gamla þegar hann kemur aö austan. En varla er hægt aö byggja for siöufrétt á þvi einu aB gefa sér þaö aö úr þvf aö LúBvik sé kom- inn i bæinn hljóti aö veröa hvell- ur. Lúövik kemur i bæinn oft á ári og þaö kemur fyrir aö þaö gengur friösamlega fyrir sig. Visir fer harla flatt á þessum uppslætti nú, þvl algjör sam- staöa er innan Alþyöubanda- lagsins I Jan Mayen málinu. En næst ætti aö vera óhætt fyrir Visi aö taka sjensinn.því Aust- fjaröagoBinn hefur siöur en svo sagt sitt si&asta orö i pólitikinni og gæti gustaB af honum næst þegar hann kemur I bæinn. ...Þvi miður.... Annars er skemmtilegt aö sjá hvernig borgarablööin engjast þegar þau lenda f þeim skratta aö eiga samstöBu meö AlþýBu- bandalaginu og ÞjóBviljanum. Þannig veröur DagblaBs-Jónas ,,þvi miöur aö taka undir meö Þj'óöviljanum”, Alþýöublaöiö skammar aftur á móti Dagblað- iöfyrir „aö hafa þvi miöur tekiö undir meö Þjóðviljanum” og Vfeir fær þessa skelfilegu timb- urmenn eftir aö hafa veriö samstiga Alþýöubandalaginu nokkra daga. Meginmáliö i þessu er: oft er affarasælla aö vara sig á vinum sinum heldur en aö vera endi- lega alltaf á móti óvinum sín- um. óvini slna skyldi maöur þekkja, og óviturleg er sú regla sem leiöarljósaödrepa gott mál- efni af þeirri ástæöu einni aö óvinir manns standa aö því. Þá þurfa aö minnsta kosti aö vera býsna sterk rök fyrir þvi aö til- gangurinn helgi meöaliö. t Jan Mayen deilunni er einmitt dæmi um þaB aö Alþýöuflokksmenn hafa ekki gætt sin nógu vel á vinum sinum. Vináttuböndin I norræna kratasambandinu voru oröin svo reyrö um hálsinn á þeim aö ekki dugöi annaö en aö á þau yrBi höggviB. Og þar sem þeir gátu þaö ekki sjálfir varö aö veita þeim aöstoö. Laxinn vel taminn Tj'áneste Brödernes Orden hefur veriö til umræöu hér i Þjóöviljanum og samstaöa þeirra reglubræöra. Ekki er aö efa aö áhrif bræöranna eru mik- il og fé þeirra stendur viöa fót- um. Meira aö segja laxinn i Ell- iðaánum hefur veriö alinn upp viö að bita ekki nema hjá TBO-bræörum viö opinber veiðitækifæri! Þannig bauö rafmagnsveitu- stjðri núverandi og fyrrverandi borgarstjórum til laxveiöa i' Ell- iöaánum um helgina. Borgar- stjórarnir fyrrverandi sem eru heiðursbræöur i TBO fengu allir lax, en Egill Skúlimátti snúa til sins heima meö öngulinn I rass- inum eins og sagt er á veiöi- mannamáli, enda ekki i TBO. Sömu örlög hlaut Sigurjón Pét- ursson I vor þegar hann opnaði árnar nema hvaö þau voru ef til vill ennsárari, þvi hann var lika búinn að klára vindilinn sem svo mikiö hefur komiö viö sögu siö- an, þegar hann hélt heim meö öngulinn i stifpressuöum r..■ Aöalsteinn Guöjohnsen raf- magnsveitustjóri sem væntan- lega er 6. stigs bróöir i TBO lét sér fátt um finnast er hann frétti úrslit laxveiða. Er sagt aö hann hafi haft viö orö aö þetta sýndi gæsluhlutverk sitt I Elliöaánum. Svo dyggilega heföi hann þjónaö Sjálfstæöisflokknum aö jafnvel laxarnir litu ekki viö öörum en TBO-bræörum. , — ekfc. L Heiöursbræöurnir þrlr I TBO-reglunni og Egill Skúli viö Elliöaárnar.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.