Þjóðviljinn - 15.08.1979, Síða 10

Þjóðviljinn - 15.08.1979, Síða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 15. ágúst 1979 Auglýsing Sendimaður óskast til starfa allan daginn fyrir fjármála-, félagsmála- og dóms- málaráðuneyti. Æskilegt er að hann hafi réttindi til akst- urs létts bifhjóls. Lágmarksaldur 15 ára. Skriflegar umsóknir sendist fjármála- ráðuneyti fyrir 20. ágúst n.k. Fjármálaráðuneytið, 1. ágúst 1979. FRÁ FJÖLBRAUTARSKÓL- ANUM Á AKRANESI Skólinn óskar eftir upplýsingum um hugs- anlegar leiguibúðir fyrir kennara næsta vetur. Þá vill skólinn kanna hvaða ibúðaeigend- ur vilja leigja nemendum herbergi á hausti komanda. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu skól- ans, simi 93-2544. Skólameistari. FJÖLBRAUTARSKÓLINN Á AKRANESI óskar að ráða byggingartæknifræðing til að kenna sér- greinar á tréiðnabraut, hjúkrunarkennara eða hjúkrunarfræðing til að kénna sérgreinar á heilsugæslu- braut, kennara í eðlisfræði og kennara í efna- fræði. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu skól- ans, simi 93-2544. Skólameistari. Y flrlæknisstaða við Sjúkrahús Selfoss er laus til umsóknar frá og með 1. október 1979. Umsækjandi skal vera sérfræðingur i skurðlækningum eða hafa kynnt sér skurðlækningar sérstaklega. Umsóknarfrestúr er til 10. sept. 1979. Umsókn sendist stjórn Sjúkrahúss Selfoss. Upplýsingar um stöðuna eru gefnar á skrifstofu landlæknis, Arnarhvoli. Stjórn Sjúkrahúss Selfoss. VINNINGSNÚMER i gjafahappdrætti Sumargleðinnar 1979 1. Frá Nesco: Ferðasjónvarpstæki með innbyggðu útvarpi. Nr. 1954. 2. Frá Nesco: Ferðasjónvarpstæki með innbyggðu kasettu- og útvarpstæki. Nr. 1340. 3. Frá Nesco: Skák-tölva. Nr. 2374. 4. Frá Litaveri: 400.000.- kr. úttekt. Nr. 1897. 5. Frá J.L. húsinu: Hjónarúm. Nr. 2784 6. Frá Ferðamiðstöðinni: Flóridaferð fyrir 2. Nr. 3215. Rut Ingólfsdóttir, Unnur Maria Ingóifsdóttir, Höröur Áskelsson og Inga Rós Ingólfsdóttir leika á Kjar- valsstöðum. Kammertónlist á Kjarvalsstöðum Fimmtudagskvöldið, 16. ágúst, verða haldnir kammertónleikar á Kjarvalsstöðum. Þessir tónleikar eru liðir i fjölbreyttri dagskrá Reykjavikurvikunnar, sem nú stendur þar yfir. A efnisskrá tón- leikanna eru fjórar triósónötur fyrir 2 fiðiur og basso continuo eftir Prucell, H'ándel, Telemann og J.S. Bach. Þessar triósónötur bera mörg sameiginleg einkenni i stil og forini, en þær eru aliar ó- likar, vegna hinnar mismunandi meðferðar efnis og persónulegs handbragðs höfunda þeirra. Hljóðfæraleikararnir sem koma fram á þessum tónleikum eru fiðluleikararnir Rut og Unnur Maria Ingólfsdætur, Inga Rós Ingólfsdóttir selióleikari og Hörð- ur Askelsson, sem leikur á sem- bal.Þau eru nýkomin frá Norður- Italiu, þar sem þau héldu ferna tónleika og hlutu mjög góðar við- tökur áheyrenda og gagnrýn- enda. Tónleikarnir á Kjarvalsstöðum verða haldnir i Kjarvalssal og hefjast klukkan 20.30. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Siöasta opna húsiö iNorrœnahúsinu að sinni Dagskráin helguð mr Osvaldi Knudsen 1 EI-DFÁXIÉT 7.70 hesta- / / <3 FRETTIR Fimmtudaginn 16. ágúst verður siöasta „opna hús” Norræna hússins þetta sumar. Að þessu sinni verður dagskráin heiguð ós- valdi Knudsen með þvi, að sýndar verða nokkrar hinna sigildu kvik- mynda hans svo sem „SVEITIN MILLI SANDA” um öræfasveit, gerð áður en hringvegurinn var til orðinn, kvikmyndin „Horn- strandir”, „Fjallaslóðir” og væntaniega einnig kvikmynd hans frá gosinu I Heimaey 1973 eða einhver Surtseyjamynda hans. Kvikmyndasýningarnar hefjast kl. 20:30 og eins og endra nær er öllum heimill aðgangur, sem er ó- keypis. Þessi vika er siðasta sýningar- vika Sumarsýningarinnar 1979. Sýningin er opin daglega frá 14—19, en á fimmtudagskvöldið verður opið til kl. 22. Borgardómaraemb ætti laust til umsóknar Auglýst hefur verið laust til Gislason hefur verið settur i það umsóknar embætti borgardóm- undanfarið þar sem Stefán hefur ara i Reykjavik og er umsóknar- verið settur prófessor i lagadeild- frestur til 31. ágúst n.k. inni. Hann var nýlega skipaður Stefán Már Stefánsson hefur prófessor og lætur þvi af borgar- gegnt þessu embætti, en Garðar dómaraembættinu. Sjöunda tölublaö Eiðfaxa komiö út Sjöunda tölublað Eiðfaxa timarits um hesta og hesta- málefni er komið út. Fjöl- breytt efni er að vanda I blaðinu, en aðalefnið að þessu sinni eru frásagnir og myndir frá fjórðungsmóti að Vindheimamelum fyrr i sumar og frá Islandsmótinu i hestaiþróttum sem haldið var að Skógarhólum 14 og 15 júli sl. , Er sjonvarpið bilaó?% o: Skjarinn Sjónvarpsverlistói Begstaáastrati 38 simi 2-1940

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.