Þjóðviljinn - 15.08.1979, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 15.08.1979, Qupperneq 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 15. ágúst 1979 Þessa hugljúfu mynd af móðurástinni tók —eik á rölti sinu upp viO Rauðavatn einn kaldan mai- dag á liðnu harðindavori. Lögreglan i Philadelphiu Sökuð um ofbeldi Bandariska stjórnin hefur höfð- að mál á hendur yfirvöldum i borginni Philadelphiu fyrir að beita kerfisbundnu lögregluof- bcldi. Hætti lögregluyfirvöld borgarinnar ekki þessu ofbeldi mun borgin engin fjárfarmiög fá iengur frá rikinu. Málshöfðun sem þessi mun ein- stæð i bandariskri sögu, en tals- menn stjórnarinnar gáfu i skyn • Blikkiðjan Ásgarði 1, Garðabæ önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verötilboð SIMI53468 Tökum að okkur viögerðir og nýsmiði á fasteignum. Smiðum eldhúsinnréttingar: einnig við- gerðir á eldri innréttingum. Gerum við leka vegna steypugalla. Verslið við ábyrga aðila trésmiðaverkstæðið Bergstaðastræti 33, simar 41070 og 24613 Konan mln, móöir okkar og tengdamóðir, Karlinna G. Jóhannesdóttir frá tsafirði, Heiðmörk 68 Hveragerði, verður jarösungin frá Hveragerðiskirkju föstudaginn 17. ágúst ki. 14.00. Jón Jónsson Margrét Jónsdóttir Skafti Jósefsson Kristin Jónsdóttir Sigmundur Guðmundsson Þórarinn Jónsson Hanna Bjarnadóttir Sigurður Albert Jónsson Sigrún óskarsdóttir að fleiri kynnu að fylgja á eftir. Philadelphia hefur tæpar tvær miljónir ibúa og undanfarin tiu ár hefur sambandsstjórnin lagt fram 75 miljónir dollara til borg- arinnar. 1 borginni eru átta þúsund lög- reglumenn og talsmenn svert- ingja og spænskættaðra ibúa hafa hvað eftir annaö kvartað undan ofbeldi þeirra. Lögreglan skýtur 75 menn á ári hverju og 1100 kvartanir um lögregluofbeldi berast árlega. Borgarstjóri Philadelphiu, ihaldsmaðurinnFrank Rizzo, var mjög reiður stjórninni fyrir þessa málshöfðun og kvað hana gefa minnihlutahópum undir fótinn. Hann sagöist mundu berjast gegn henni af alefli jafnvel þó þaö kost- aöi borgina fjárstuðninginn. Ftank Rizzo var sjálfur lög- reglust jóri 1955—71, en það ár var hann kosinn borgarstjóri eftir mikla kosningaherferð undir merkjum „laga og reglu”. I ákæru stjórnarinnar sagði aö hann hefði sjálfur innleitt ýmsar þær ólöglegu starfsaöferðir sem viðgangast hjá lögreglunni i Philadelphiu. Allt aö komast Framhald af bls. 11. Einherji-Hrafnkell 3:2 Sindri-Súlan 0:0 Staöan i Austurlandsriðlin- um er þannig: Einherji 10 7 2 1 20-7 16 Hrafnkell 10 6 2 2 27-13 14 Leiknir 11 5 2 4 24-13 12 Huginn 11 4 4 3 25-15 12 Sindri 10 3 4 3 8-8 10 Súlan 11 2 3 6 7-20 7 Valur 9 0 1 8 10-45 1 Einherjarnir ruddu erfiðri hindrun úr vegi um helgina þegar þeir gerðu jafntefli við og sigruðu sinn.helsta and- stæðing Hrafnkel, og nú er brautin breið og bein fyrir þá I úrslitakeppnina þvi þeir eiga nokkuð létta leiki eftir. Úrslitakeppni 3. deildar hefst siðan 30. ágúst n.k. og lýkur mánudaginn 3. sept- ember. V-þýskir Framhald af bls. 3. gerðarstjórnar skipsins. Útgeröin neitaði hins vegar leyfinu, og rétt fyrir hádegi i gær, þegar Land- helgisgæslan hafði veitt togaran- um eftirför i nærfellt sólarhring, var eftirförinni hætt. Aöur hafði skipstjóra Darmstaadt verið til- kynnt að hann hefði verið staðinn að ólöglegum veiðum og yrði sótt- ur til saka fyrir dómstólum á ís- landi. — ÖS Vilja Framhald af bls. 1: munna, síld, rækju og sel i norska hafinu, ásamt visindamönnum annarra þjóða. Ekki er að efa að þetta innlegg Sovétmanna i Jan Mayen deiluna verður túlkað sem stuðningur viö málstað Islands eins og á stendur i Jan Mayen deilunni. —ekh. Alþjóölegur Framhald af bls. 5. Upplýsingaþjónusta og ákvæði laga eins og hún er rekin hjá félög- um fyrir hina getuskertu og sjálf- stæðum félögum • frá visindalegri hlið eins og hún er rekin af fulltrúum hinna getu- skertu • eins og hún er rekin af fulltrú- um vinnuveitenda og verklýðs- félaga. Dæmi um framfarir i málefn- um hinna getuskertu fyrir til- stuðlan upplýsingaþjónustunnar. Þá verða farnar kynnisferðir til endurhæfingarstöðva hjá læknum og á vinnustöðum. Allir þeir, sem áhuga hafa á þessum sérmálum, geta tekið þátt i fundum um þau og kostar það 150.- DM. A fundarstað er vel séð fyrir þörfum hinna fötluðu. Þátttaka tilkynnist til Bunder- arbeitsgemeinschaft för Reha- bilatation Eysseneckstrasse 55, D — 6000 Frankfurt am Main 1. (Fréttatilkynning frá Tryggingastofnun rikisins) Dagskrá Framhald af bls. 5. kl. 16 veröa útihljómleikar á Miklatúni ef veður leyfir. I kl. 17 verður Þróunarstofnun með kynningarfund aö Kjarvals- stöðum um Þéttingu byggðar vestan Elliðaáa og farið veröur i skoðunarferð á athugunarsvæðin. Þá er þess að geta að á hverjum degi verður Æskulýðsráð borgar- innar með bátsferðir Nauthólsvik kl. 17-19, sbr. frétt á baksfðu. — AI Feitan gölt Framhald af bls. 3. hvað embættisfærslu og starfs- reynslu varðar. Þeir eru báðir stækir ihaldsmenn. Þeir Jón Abraham, sakadóm- ari, Kristinn ólafsson tollgæslu- stjóri og Már Pétursson, settur bæjarfógeti á tsafirði (systurson- ur Björns á Löngumýri) eru allir miklir og dugandi Frammarar, en erfitt gæti reynst fyrir ráð- herrann að gera upp á milli þess- ara flokksbræöra sinna. . Einnig sækja um embættið iHalldór Þ. Jónsson fulltrúi, Sauð- árkróki, (bróöir Magnúsar á Mel) og Barði Þórhallsson fógeti á Ölafsfirði. Þeir eru báðir Sjálf- stæðisflokksmenn eins og ólafur St. Sigurösson héraðsdómari i Kópavogi. ólafur hefur starfaö hjá embættinu i Kópavogi frá upphafi og getið sér gott orð sem embættismaður og dómari og sömu sögu er að segja um Rúnar Guðjónsson sýslumann Stranda- manna. Búast má við að Steingrimur Hermannsson eigi erfiðan leik frammi fyrir þessu ágæta mann- vali, en llklegast mun hann hall- ast til þess að skipa Asgeir Pét- ursson I embættiö, m.a. til þess að slá á gagnrýnisraddir og ávirð- ingar sem siðasta embættisveit- ing hans hafði I för meö sér, — þegar hann skipaði Jón Skaftason yfirborgarfógeta i Reykjavik. — AI Erum Framhald af bls. 1 sjónarmið Alþýðubandalagsins að haldið sé til viðræðna við Norð- menn á afdráttarlausum stefnu- grundvelli”, sagði Ólafur Ragnar Grimsson i samtali við Þjóðvilj- ann i gær en hann hefur tekiö þátt i störfum landhelgisnefndar i fjarveru Lúðviks Jósepssonar. „Samstaða er nú um að ekki verður samið við Norömenn nema að samningar liggi fyrir um algert jafnrétti Islendinga og Norðmanna til að nýta allar nátt- úruauðlindir bæði i hafsbotninum og i sjó á Jan Mayen svæðinu. Það er fagnaðarefni að fulltrúar Al- þýðuflokks og Framsóknarflokks skuli hafa fallist á grundvallarat- riði I tillögum þeim sem Alþýöu- bandalagið og Sjálfstæðisflokkur- inn stóðu að I landhelgisnefnd- inni.” — ekh Var ekki Framhald af bls. 3. þeim tilvikum ekki fallið á brota- mennina. „Þetta var eiginlega lagatekn- iskt gat” sagði Baldur. Þegar við spuröum Þröst Sig- tryggsson hjá Landhelgisgæsl- unni hvernigá þvi stæði að skipið hefði verið gæslulaust nokkra stund svaraði hann þvi til, aö skyggni heföi verið innan viö 200 fet, og flugvélin sem leysti fyrri vélina af hólmi veriö með léleg staösetningartæki. Þvi hefði hún ekki haft strax uppá skipinu, og þarmeð hefðu brostið forsendurn- ar fyrir þvl að hægt væri að fá dóm yfir ráðamönnum þess. —ÖS Pípulagnðr Nýlagnir, breyting- ar, hitaveituteng- ingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir ki. 7 á kvöldin). BERGSTAÐASTRÆTI (nú þegar) EFRI-LAUGAVEGUR (21. ágúst) EFRI-SKULAGATA (21. ágúst) HLÍÐAR (18. ág. — 3. sept.) DJOÐVHJfNN Simi 81333

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.