Þjóðviljinn - 02.09.1979, Page 9

Þjóðviljinn - 02.09.1979, Page 9
Sunnudagur 2. september 1979. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9 YFIRLÝSING Reykjavik, 29. ág. 1979. Vegna blaðaskrifa sem spunn- ist hafa lit af samningsmálum og samskiptum FIL við Þjóðleikhús- ið teljum við undirrituö nauðsyn- legt að útskýra fyrir lesendum blaðsins aðra hlið þessa máls en þá sem birst hefur i greinum nokkurra félaga I FIL. Athygli fólks hefur að okkar mati verið beint um of að þeim tveimur leikurum sem sagt var upp samningi sl. vor, svoköll- uðum B-samningi (ársráðningu). Við álitum að málið snúist ekki um tvo samninga eða einstakl- inga heldur sé nauðsynlegt að lita þetta mál i stærra samhengi og með listrænt sjálfstæði leikhúss- ins i huga. Tilraunir til að koma i veg fyrir uppsagnir af þessum samningi snerta einnig stóran hluta félags- manna FIL og stjórn FIL getur ekki borið hag ákveðins hóps inn- an félagsins meirafyrir brjósti en annars. Má i' þvi sambandi benda á að inn á umrædda samninga fara i stað þeirra tveggja félags- manna sem sagt er upp, tveir fullgildir og jafnréttháir félags- menn i FIL. A félagsfundi hjá FIL i vor var um það rætt hvort skora ætti á þjóðleikhússtjóra að draga til baka umræddar tvær uppsagnir, en um það náðist ekki samstaða. Hins vegar náðist meirihluta- samþykkt fyrir þviað beina þeim tilmælum til þjóðleikhússtjóra að draga til baka þau ummæli i uppsögnunum sem vega að samn- ingum félagsins, þar sem engir einstakhngar eiga að gjalda fyrir samningasem stéttarfélag þeirra hefúrgert, þósvoaðþeir kunni að vera gallaðir. Þjóðleikhússtjóri bauðst til að fella þau ummæli sin sem FIL mótmælti, úr uppsögnunum og er þvi ekki hægt að byggja andstöðu gegn uppsögnunum á þeim. Ekki verður þvi annað séð en ætlunin sé að koma i veg fyrir allar uppsagnir af þessum samningi. Viðviljum itreka það álit okkar að FIL beri að standa þannig aö samningsgerð yfirleitt að stuðlað sé að eðlilegri hreyfingu og endurnýjun starfsfólks við leiklistarstofnanir og að þá verði listrænt mat og sjálfstæði sett ofar en einstakiingshagsmunir. Jóhanna Norðfjörð Guðrún Þ.Stephensen Helga Þ. Stephensen Briet Héðinsdóttir Kjartan Ragnarsson Þórunn Sigurðardóttir Viðar Eggertsson Guðrún Svava Sva varsdóttir Ingunn Jensdóttir Guðrún Asmundsdóttir Sunna Borg Þráinn Karlsson Anna S. Einarsdóttir AsaH. Ragnarsdóttir Messiana Tómasdóttir Pétur Einarsson Kolbrún K. Halldórsdóttir GuðlaugMaria Bjarnadóttir Edda Björgvinsdóttir Sólveig Hauksdóttir Sigrún Björnsdóttir Edda Hólm Guðrún Gisladóttir Evert Ingólfsson Guðrún Alfreðsdóttir Edda Þórarinsdóttir ólafur örn Thoroddsen Sigfús Már Pétursson Gunnar Iíafn Guðmundsson Eliasabet B. Þórisdóttir Þórunn Pálsdóttir ,Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir Arnar Jónsson Helga Hjörvar Þórhildur Þorleifsdóttir Arnhildur Jónsdóttir Stefán Baldursson Þorsteinn Gunnarsson Þórunn Magnea Magnúsdóttir Svanhildur Jóhannesdóttir Nanna J. Jönsdóttir Jón Hjartarson EmilG. Gunnarsson Blikkiðjan Ásgarði 7, Garðabæ önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmiöi. Gerum föst verðtilboö SÍMI53468 Frá Tónlistarskóla Kópavogs Innritun hefst þriðjudaginn 4. september og lýkur laugardaginn 8. september. Skrifstofa skólans að Hamraborg 11, 3ju hæð, verður opin innritunardagana kl. 10- 12 og 17-18. Tekið verður á móti umsóknum i forskóla- deildir siðar. Skólastjóri. e<íAl £4AL Sáluhjálp i viÓlögum Ný þjónusta — Simaþjónusta frá kl. 17-23 alla daga vikunnar. SIMI 81515 Þjáist þú af áfengis- vandamáli? Er áfengisvandamál einhvers náins að eyðaleggja þitt lif? Hringdu - og ræddu málið SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS CAUrLlJ UM ÁFENGISVAI\IDAMÁUÐ Tökum að okkur viðgerðir og nýsmiði á fasteignum. Smiðum eldhúsinnréttingar: einnig við- gerðir á eldri innréttingum. Gerum við leka vegna steypugalla. Verslið við ábyrga aðila TRÉSMIÐAVERKSTÆÐIÐ Bergstaðastræti 33, simar 41070 og 24613 /* r ✓ SPARIFJÁREIGENDUR Áfangahækkun vaxta á leið til verðtryggingar Frá og meö 1 2 mánaða vaxtaaukareikningar 39,5% 1. september 3 mánaða vaxtaaukareikningar 1 2 mánaða sparisjóðsbækur 32,5% 29,5% verða innlánsvextir 6 mánaða sparisjóðsbækur 28,0% sem hér segir: Almennar sparisjóðsbækur 27,0% Ávísanareikningar 1 1 ,o% Hlaupareikningar 1 1 ,o% Næstu vaxtabreytingar verða 1. des. 1979 og 1. mars 1980 Innlánsviðskipti leið til lánsviðskipta BÚNAÐARBANKI ISLANDS , I GEYMIÐ AUGLYSINGUNA f1 V

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.