Þjóðviljinn - 02.09.1979, Qupperneq 15
Sunnudagur 2. september 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
Psycho: Aö komast af meö sem fæst samtöl.
The Lodger; fyrsta raunverulega Hichcock-myndin.
— innsk. þýö.) Svo var þetta oröiö
aö nokkurs konar hjátrú, en þró-
aöist i þaö aö vera eins og hvert
annaö spaug. I dag er þetta
spaug oröiö hálfgerö byröi og ég
passa mig á aö láta sjá mig fyrstu
fimm minúr myndarinnar, svo aö
áhorfendurnir eigi ekki von á
slikri truflun þaö sem eftir er af
henni.”
Biackmail (Fjárkúgun) var
fyrsta talmyndin, sem Hitchcock
sendi frá sér. I upphafi myndar-
innar handtaka tveir leynilög-
reglumenn byssumann nokkurn
og stinga honum i svartholiö. Aö
þvi verki loknu á sá yngri þeirra
stefnumót viö vonkonu sina. Þau
fara saman á veitingahús og
snæöa kvöldverö, en aö þvi búnu
halda þau hvort I sina áttina. A
vegi hennar veröur listamaður,
sem býður henni heim til sin. Þar
gerir hann tilraun til aö nauðga
henni, en hún snýst til varnar og
verða lyktir þær, aö hún gengur
af honum dauðum. Svo vill til, aö
unnusti hennar tekur málið aö sér
og kemst aö hinu sanna um þaö.
Upphaflega vildi Hitchcock, aö
myndin endaöi á svipaöan hátt og
hún byrjaöi, þ.e.a.s. aö ungi
leynilögreglumaöurinn handtæki
unnustu slna, en framleiðendur
myndarinnar neituöu aö hafa svo
dapurleg endalok, enda ekki I
tlsku i þá daga, svo Hitchcock
varö aö breyta endinum ,,til betri
vegar”.
Nú verður aö fara fljótt yfir
sögu. Eins og áöur hefur komiö
fram var Hitchcock alla tiö mjög
hrifinn af ameriskri kvikmynda-
gerð og hugur hans reikaði vestur
um haf. Það var ekki fyrr en i lok
fjóröa áratugsins sem hann
fluttist alfariö til Bandarikjanna.
Siöasta myndin, sem hann geröi I
Englandi var Jamaica Inn
(Jamaica kráin). Af öörum
þekktum myndum frá þeim tima
má nefna Juno and the Peacock
(Júnó og páfuglinn, eftir sam-
nefndu leikriti Sean O’Caseys,
sem flutt hefur veriö hér á landi)
og The Thirty-nine Steps (Þrepin
39).
í Bandaríkjunum
Eftir komuna til Bandarikj-
anna var i fyrstu gert ráð fyrir
þvi, aö Hitchcock geröi mynd um
Titanicslysiö. Úr þvi varö þó
ekki; þess i staö geröi hann hina
rómantisku mynd Rebecca þar
sem Laurence Olivier lék aöal-
.hlutverkiö.
1 Bandarikjunum áttu hæfileik-
ar Hitchcocks enn eftir að taka
stakkaskiptum. Liklega eru
þekktustu myndir hans frá sjötta
tug þessarár aldar, sem um leið
eru hvaö merkilegasta framlag
hans til kvikmyndasögunnar.
Nokkur nöfn mætti nefna: I con-
fess (Ég játa), Rear Window
(Glugginn á bakhliðinni), The
Man Who knew too much (Maöur-
inn, sem vissi of mikið), The
Wrong Man, Vertigo, North by
Northwest, Psycho.
Sá, sem einu sinni hefur séö
mynd eftir Hitchcock, kemst
varla hjá þvi aö taka eftir hversu
snilldarlega hann útfærir einstök
atriöi til aö fá fram ákveöin áhrif.
Þó aö atriöin viröist vera full-
komlega „eölileg”, þá beitir
Hitchcock samt ýmsum tækni-
brellum I þvi skyni.
Áhrif Hitchcocks
Alfred Hitchcock er óumdeilan-
lega snillingur i gerö mynda um
mjög spennandi efni þar sem
glæpur er framinn, maöur er
dæmdur saklaus eöa dularfullir
atburöir eiga sér staö. Þó frá-
íögnin sé eftirtektarverö þá er
þaö fyrst og fremst efnismeöferö-
in, sem áhorfandinn tekur eftir,
þegar hann horfir á Hitchcock-
mynd. Þaö er auövitaö engan
veginn nóg, aö sagan sé vel fallin
til kvikmyndunar, þvi hug-
myndasnauöur leikstjóri getur
auöveldlega gert leiöinlega mynd
úr góöu efni. Góöur listamaöur á
borö viö Hitchcock, meö næmt
auga fyrir þvi, hvernig hægt sé aö
túlka viökomandi efni i kvik-
mynd, er aftur á móti þeim hæfi-
leikum búinn aö skapa listaverk,
sem unun er á aö horfa. Og þaö er
einmittkjarni málsins. Hitchcock
er snillingur i þvi aö tjá efni á
þann eina hátt, sem kvikmyndin
er fær um, umfram aörar list-
greinar. Sú er ástæöan fyrir þvi,
aö Hitchcock er vafalitiö einhver
fremsti listamaöur á sinu sviöi og
hefur lagt dr júgan skerf til efling-
ar kvikmyndarinnar sem list-
greinar, jafnframt sem þessi
hæfileiki hans hefur skapað hon-
um veröugan sess i kvikmynda-
sögunni.
Meö framlagi sinu til kvik-
myndageröar hefur Hitchcock aö
vonum haft mikil áhrif á kvik-
myndaleikstjóra af yngri kyn-
slóöinni. Einkum eru þaö upp-
hafsmenn hinnar svonefndu
„nýju frönsku bylgju”, er mótaö-
ist á árunum kringum 1960, sem
lært hafa mikið af meistaranum
og haldiö á lofti snilligáfu hans,
þó vissulega gæti áhrifanna af
hans völdum vlöar. Einn þessara
,,nýbylgju”manna, Francois
Truffaut, hefur skrifaö bók, sem
eingöngu byggir á viötölum viö
Hitchcock, sem hann átti viö hann
fyrir u.þ.b. 15 árum. Viö samn-
ingu þessarar greinar hefur bók
þessi verið höfö til hliðsjónar og
eru allar tilvitnanir I Hitchcock
teknar úr henni.
Til marks um þaö, hvernig
Hitchcock reynir ávallt aö segja
allt sem segja þarf frá sjónarhóli
kvikmyndavélarinnar, þá notar
hann ekki samtöl nema nauðsyn
beri til. Kannski er Psychoeinna
skýrasta dæmiö um þetta, þvi þar
er aö finna heilu kaflana þar sem
leikendurnir mæla ekki orö af
vörum.
„Margar af þeim myndum,
sem geröar eru nú til dags, eru
fjarri þvi aö vera filmiskar,” seg-
ir Hitchcock. „Þær eru það, sem
ég mundi kalla „ljósmyndir af
talandi fólki”. Þegar segja þarf
sögu i kvikmynd eigum viö ekki
aö gripa til hins talaða orös nema
annaö sé ómögulegt. Ég reyni
alltaf aö tjá efni meö þeim mögu-
leikum, sem kvikmyndin býður
uppá.... Samtöleiga bara að vera
eins og hvert annað hljóð; eitt-
hvað sem kemur úr munni fólks-
ins. Augun segja meira en orö fá
lýst.”
Fullkomlega
filmiskt verk
Kannski er merkilegasta til-
raun Hitchcocks til aö skapa full-
komlega filmiskt verk („a purely
cinematic film”) Rear Window
(Glugginn á bakhliöinni), sem
gerö er árið 1954, þvi þar er frá-
sögnin eins einföld og samþjöpp-
uð og hægt er að hugsa sér. Þar
segir frá fréttaljósmyndara, sem
hefur fótbrotnaö og þar sem fót-
urinn er i gipsi má hann sig ekki
hreyfa úr hjólastólnum. Hann
dundar sér við það aö horfa á
hversdagslegar athafnir fólksins i
blokkinni fyrir handan og notar til
þess stækkunarlinsu á myndavél-
inni sinni. Myndin er aö öllu leyti
séð frá sjónarhóli þessa ljós-
myndara, þannig aö áhorfandinn
sér einungis þaö sem hann sér út
um gluggann eða þaö sem fram
fer inni I herberginu þar sem
hann dvelst.
Hér verður vist aö slá botninn 1
þessa grein, þó vissulega sé
margt ósagt um þetta kvik-
myndaséni. Kannski viö látum
Francois Trauffaut hafa slðasta
oröið.
„Með þaö I huga, að kvikmynd-
in sé listræn tjáning á sama hátt
og bókmenntirnar, og vilji maður
flokka verk hans undir ákveöna
stefnu, þá myndi ég skipa honum
á bekk meö Kafka, Dostojevsky
og Poe, sem túlkað hafa óttann i
sálum okkar i verkum slnum.
I ljósi efasemda þessara lista-
manna, sem fjallaö hafa um ótt-
ann I manneskjunni, þá er varla
viö þvi aö búast, aö þeir kenni
okkur hvernig við eigum aö lifa.
Þeirra hlutverk er aöeins aö veita
okkur hlutdeild i óttanum, sem
hefur gagntekiö þá. Hvort sem
þaö er gert á meövitaöan hátt eða
ekki, þá er þetta þeirra aöferö til
aö hjálpa okkur aö skilja eigin
vandamál, sem er, þegar allt
kemur til alls, meginhlutverk
allrar listsköpunar.”
LAUS STAÐA
Laus er staða íþróttafulltrúa hjá tsa-
fjarðarkaupstað.
Umsóknir skulu berast til bæjarstjóra Isa-
fjarðar eigi siðar en 20. september n.k.
Bæjarstjóri gefur jafnframt nánari upp-
lýsingar.
íþróttanefnd
ísafjarðar.
Kjötvmnsla
Viljum ráða aðstoðarfólk við kjötvinnslu
nú þegar.
Nánari upplýsingar á staðnum.
Kjötiðnaöarstöð
Sambandsins
Kirkjusandi sími:86366
Kennara
vantar við Gagnfræðaskólann á tsafirði.
Æskilegar kennslugreinar eru eðlisfræði
og liffræði. Upplýsingar gefur skólastjór-
inn, Kjartan Sigurjónsson, Seljalandsvegi
28, ísafirði, simi (94)3845 eða (94)3874.
Skólanefnd
Einkaritari
Starf einakritara er laust til umsóknar nú
þegar. Hæfni i vélritun, ensku og dönsku
áskilin. Umsóknir á þar til gerðum eyðu-
blöðum sendist skrifstofustjóra embættis-
ins fyrir 8. september.
Tollstjórinn ! Reykjavik
Tryggvagötu 19, simi 18500
Blaðið Norðurland
óskar að ráða starfsmann strax. Þarf m.a.
að annast dreifingu og*bókhald. Umsóknir
sendist i pósthólf 492 Akureyri. Upplýs-
ingar veitir Steinar Þorsteinsson i sima
96-21740 milli kl. 20—21.
TJtgáfustjórn
NORÐURLANDS
Verkafólk
óskum að ráða starfsfólk til verksmiðju-
starfa. Upplýsingar á staðnum hjá verk-
stjóra, milli kl. 1 og 3.
málninghf
Kársnesbraut 32,
Kópavogi.