Þjóðviljinn - 02.09.1979, Síða 20

Þjóðviljinn - 02.09.1979, Síða 20
20 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 2. september 1979. Stafirnir mynda islenskt orö eöa mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesiö er lá- rétt eöa lóörétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn viö lausn gátunnar er sá aö finna staflykilinn. Eitt orö er gefiö og á þvi aö vera næg hjálp, þvi aö meö þvi eru gefnir stafir i allmörgum öörum oröum. Þaö eru þvi eölilegustu vinnu- brögöin aö setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt aö taka fram, aö i þessari krossgátu er geröur skýr greinarmunur á grönnum sér- hljóöa og breiöum, t.d. getur a aldrei komiö i staö á og öfugt. Setjiö rétta stafi i reitina ofan viö krossgát- una. Þeir mynda þá Islenskt kvenmannsnafn. Sendiö þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóöviljans, Sföumúla 6, Reykjavlk, merkt „Krossgáta nr. 189”. Skilafrestur er þrjár vikur og veröa verölaunin send til vinnings- hafa. Verölaun aö þessu sinni eru hljómplatan McGuinn, Clark & Hillman. Verðlaun fyrir nr. 185 Verölaun fyrir krossgátu 185 hlaut Hafsteinn Halldórsson, Asparfelli 6, Reykjavfk. Verö- launin eru hljómpiatan Dire Straits. Lausn- aroröiö var VARÐBORG, Verðlaunakrossgáta Þjóðviljans nr. 189 218 5 n 1 2 22 4 fí bridge Þaö kann yfirleitt ekki góöri lukkuaö stýra aö þiggja gjafir sem kenndar eru viö Grikki. 1 dag vermir þú austursætiö og ert rausnarlegur. Noröur A2 A43 AKD76 Austur G109 G852 53 AD104 Sagnir gengu, A-V alltaf pass S ' N 1 spaöi 2 tíglar 2 hjörtu 3 lauf 3 grönd 6 grönd Þrjú lauf noröurs voru spurning um lauffyrirstööu. Félagi þinn spilar út hjarta-10. Sagnhafi drepur heima á drottningu og spilar meira hjarta á ás, nian kemur frá félaga þlnum.Þúert vitanlega löngu búinn aö vinna spiliö fyrir sagnhafa; 5 spaöaslagir. 3 hjartaslagir, 3 tigulslagir og sá 12. á lauf kóng. Þú setur þessvegna hjarta gosa i ásinn. Suöur veltir eillt- iö vöngum, en kemst svo vitanlega aö haldgóöri niöur- stööu; ef hjörtuneru 4-2 (vest- ur meö lengdina), veröur lauf-ás auövitaö aö vera rétt- ur. Sagnhafi heldur þvi enn á- fram meö hjartaö, þú mátt missa fimmuna og glaöur stingursuöur upp kóng. (eftir spiliö: ... já, en hver heldur þú aö láti gosann ef....?, eöa eitt- hvaö f þeim dúr, þegar suöur reynir aö skýra máliö fyrir félaga sinum) 'Slfkar stööur eru mun al- gengari en ætla mætti, og „grlskar gjafir” sjálfsagöar i vel upplýstum stööum eins og þessari. (Úr Bridge World). skákþraut Hvítur mátar I öörum ieik. Lausnin er á 22. slöu. — Ég er lausaleiksbarn — fimmtlu prósent bómull. KALLI KLUNIMI Nú man ég allt I einu eftir Ég skutlast niöur aö skipinu Fyrirgefðu,en ég má ekki vera sæll og bless, Króksi, þaö er gulrótunum sem viö ætluðum og athuga málið, en fyrst fæ ég aö þvi aö taka á mig krók blíöan. vonandi liöur öllum vel aö gefa bænum. Af hverju ætli mér renning. framhjá þér. heima! að þær séu ekki komnar? FOLDA TOMMI.OG BOMMI PÉTUR OG VÉLMENNIÐ BNGPiR fíHTGGdUR PSTKFL.RU FORELP- RFlfS' PIE) efíllÞ SKICOfíDIM KUKKUÞ. ÉfrSKfiL ClTSKS'Rft hFTT | % (w'J/ V\\ f .. )) 1 í; // /M 1 1 iv'' l\ 1 Eftir Kjartan Arnórsson SFTÍR blUTTfí OCr SKORlNORÐfl otskvringu ■ n----:--:----- ■-----1------'rn HEFBI RTT fif> Gf?(JNR ÞOLÝSTIR Þ6SSU30 FVRlR OKKUR f FYRRf)KVÖLOIy—

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.