Þjóðviljinn - 02.09.1979, Síða 21

Þjóðviljinn - 02.09.1979, Síða 21
Sunnudagur 2. september 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 21 Stofh-og f ísamræmi viðákuörðun ríkissljómar hefur Iðnaðarráðuneytið ákveðið aðfela stjóm Iðnlánasjóðs að annast um lánveitingar til stofn- og hagræðingarlána í skipasmíðaiðnaði að upphæð 400 millj. kr. Eftirfarandi meginreglur munu gilda við þessa lánveitingu: IVeitt verði stofnlán til skipasmíðastöðua bæði vegna framkvæmda á gfirstandandi ári ogframkvæmda á liðnum árum. Hvað varðar lán vegna fjárfestinga á liðnum árum telur ráðunegtið ekki rétt að binda það við ákveðin tímamörk heldur meti stjóm Iðnlánasjóðs hve langt skuli gengið íþeim efnum Ujósi eftirspumareftirlánum þessum og með hliðsjón af almennum reglum sjóðsins í hliðstæðum tilvikum. 2Veitt verði sérstök lán til að örva og greiða fyrir hagræðingu í skipasmíðastöðvum. íþvísambandi erstjóm sjóðsins heimilt að lána m. a. útákostnað uegna aðkegptrarþjónustu, vegna skipulagsbreytinga o. fl., enda miði uiðkomandi aðgerðirað því að auka framleiðni í viðkomandi fyrirtæki. Lánskjör uerða þau sömu oggilda um almenn útlán Iðnlánasjóðs. Nauðsgnlegt er, að með umsóknfylgi fjáifestingaráætlun fyrirtækisins árið 1980. Hér með er auglýst eftir umsóknum um þessi sérstöku lántil skipasmiðaiðnaðar. Skulu umsóknir berast á eyðublöðum Iðnlánasjóðs til stjómar sjóðsins Lækjargötu 12, Regkjauík, (Iðnaðarbankahúsinu), fyrir 15. sept. n. k. Reykjavík, 13. ágúst 1979, Iónlánasjóður Iðnaöarbankinn l.ækjargötu 12-101 Reykjavik Sími 20580 Hörmungar að baki. Hörmungar framundan? Munið söf nunarbaukana. Eða gíró 46000 Aóstoó íslendinga vió flóttamenn í suó-austur Asíu RAUÐI KROSS ÍSLANDS 26.ágúst -9.september1979 HJÁLPARSTOFNUN KIRKJUNNAR WÐVIUINi 3 Litið á störf Framhald af 24. siftu. komast i störf i verslunum. I dag eru verslanir hins vegar orBnar eins konar biöstaöur fyrir ungt fólk sem ætlar sér siöar meir aö fara I önnur og betur launuö störf. Aö minnsta kosti þekki ég ekki neina unga manneskju sem starf- ar viö verslun i dag sem ætlar aö hafa verslunarstarfiö fyrir ævi- starf. Þetta er hættuleg stefna. Versl- unarstörf mega ekki veröa álitin einhverskonar annars flokks störf eins og viröist vera oröiö almennt álit fólks í dag.” -lg- óskar að ráða umboðsmann i ölafsvik frá 1. september n.k. DJÚÐVIUINN simi 81333 Frá Borgarbókasafninu — Breyttir afgreiðslutímar AÐALSAFN — tlTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugardaga 13-16. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugardaga 9-18, sunnudaga 14-18. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugardaga 13-16. KEFLAVIK Okkur vantar blaðbera i fjögur hverfi i Keflavik. Vinsamlega hafið samband við umboðsmann okkar i Keflavik, simi 92- 2538. MOÐVIUINN RIKISSPITALARNIR lausar stödur KLEPPSSPIT ALINN AÐSTOÐARDEILDARSTJÓRAR óskast á deild VIII og XI. Einnig óskast HJÚKRUNARFRÆÐINGAR nú þegar á hinar ýmsu deildir spit- alans. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri i sima 38160. FÓSTRA og STARFSSTÚ LKA -MM)UR óskast sem fyrst i fullt starf til lengri tima á dagheimili Kleppsspitalans. Upplýsingar gefur forstöðumaður barnaheimilisins i sima 38160. Reykjavik 2. september 1979, SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Simi 29000 Sauðárkrókur óskum eftir blaðbera á Sauðárkróki frá 1. september n.k. Upplýsingar hjá umboðs- manni okkar á Sauðárkróki i sima 95—5245. UOBVIUINN

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.