Þjóðviljinn - 14.09.1979, Page 11

Þjóðviljinn - 14.09.1979, Page 11
Föstudagur 14. september 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 íþróttir ra íþróttir [P\ iþróttir [ *- ■ Umsjón: Ingólfur Hannesson V .J ™ \ Úr einu í annað Dapur seinni hálfleik- ur gegn Hollendingum „íslendingarnir voru góöir i fyrri hálfleiknum, en i þeim seinni þoldu þeir ekki press- una sem viö settum á þá, og þvi fór sem fór. Ég er ánægöur meö þennan sigur gegn Islandi, þvi þaö er alltaf erfitt aö leika i Reykjavik,” sagöi þjálfari hollenska landsliösins eftir leik Islands og HoDands fyrir rúmri viku. Leikurinn endaöi meö sigri Hollands 4-0. Þaö var jafnræöi meö liöun- um I fyrri hálfleiknum, og kom íslenska Döiö verulega á óvart meö góöum leik. 1 seinni hálfleiknum settu HoUendingarnir á fulla ferö og skoruöu 4 góö mörk. Þaö voru þeir WUly Van Der Kerkof, Metgodog Naniga (2) sem sáu um þá hliö málsins. Leikur tslendinganna hrundi eins og spilaborg I seinni hálfleiknum eftir ágæta frammistööu i þeim fyrri. Föst leikatriöi eins og t.d. aukaspyrnur virtust vera illa æfö og framkvæmd þeirra oft fumkennd. Þá var nýting kantanna i sókninni slæm og færin sem gáfust ákaflega til- vUjunarkennd. Loks ber aö nefna liösuppstillinguna, sem var vægast sagt furöuleg. Marteinn lék sem svokaUaöur „£inker-man”, leikmaöur sem leUcur á milli miövaröa og tengiliöa, og kom illa frá þvi hlutverki vegna þess aö hann er ekki vanur aö leika þessa stöðu. Bestir i islenska Uöinu voru Atli, Dýri og Pétur, en hjá HoUendingunum bar mest á Tahamata og Krol. Karl Þóröarson á fullri ferö i ieiknum gegn Hollendingum. .Heimsmet i 200 m hlaupi ttalinn Pietro Menea setti I fyrrakvöld heimsmet i 200 m. hlaupi á heimsleikum stúd- enta i Mexico. Hann rann skeiðið á 19.72 sek. og bætti þar meö 11 ára gamalt heims- met Tommy Smith, sem var 19.83 sek. Kr — Fram i kvöld Einn leikur veröur i 1. deUd knattspyrnunnar og eigast þar viö Fram og KR. KR-ingarnir eig a m öguleika á aö ná V al og IBV aö stigum og er þvi' hægt aö búast viö spennandi viöur- eign. Leikurinn hefst kl. 18.30 á Laugardalsvelli (aöalleik- vangi). Keegau sá um Dansk- inn Auk leiks lslands og Austur-Þýskalands I fyrra- kvöld voru 4 leikir á dagskrá Evrópukeppni landsliöa. Úr- slit þeirra leikja uröu þessi: England-Danm örk 1:0 Kevin Keegan skoraöi mark Englendinga á 17. min. Noregur-Belgia 1:2 Pólland-Sviss 2:0 Grikkland-USSR 1:0 Einar Þórhallsson i Breiðablik Miövöröur AkureyrarUösins KA, Einar ÞdrhaUsosn, mun aö öUum llkindum leika meö sinum gömlu félögum I Breiöabliki næsta sumar. Einar starfar nú sem læknir á Akureyri, eri hefiir ekki fengið fasta stööu á sjúkrahúsinu þar. Ósigur fyrir Bretum Um siðustu helgi háöu Islendingar og Bretar lands- keK>ni i tugþraut á Val- biarnarvöUum. Bretar báru sigurorð af okkar mönnum þrátt fyrir þaö aö Elias Sveinsson yröi stigahæstur allra keppenda. I þrautinni keppti m.a. Val- björn Þorláksson hinn siungi og setti hann aö sjálfsögöu nýtt heimsmet I tugþraut I sin- um aldrusflokki. 2.11 m. risitil KR Fyrir rúmri viku fengu körfúboltamenn i KR tU Uös viðsig bandariskan leikmann. Hér er á ferðinni geysilega sterkur varnarleikmaöur, enda ekki aö undra aö svo sé, þvi kappinn er 2.11 m. á hæö. Ljóst er nú aö Tim Dwyer mun veröa áfram meö Vals- menn, og eru þá öll úrvals- deildarliðin i körfúbolta komin meö bandariska leikmenn. UMFN, FramoglS veröameö sömu þjálfara og i fyrravetur og gamU þjálfarinn Þórsara, Mark Christiansen, þjálfar tR. Stórsölur á Englandi Tvær stórsölur voru á ensk- um knattspyrnumönnum fyrir skömmu. Wolves seldu Steve Daly tíl Manchester City og fengu 1.4 milj. punda fyrir kappann. Þeir peningar stöldruöu ekki lengi viö hjá úlfunum, þvi samtimis tryggöu þeir sér Andy Gray frá Aston Villa og var kaup- veröiö 1.5 milj. punda. 5 lið eiga möguleika á sigri Keppnin i 1. deild knattspyrnunnar er slik aö elstu menn muna vart annaö eins. Þegar ein umferö er eftir eiga 5 liö möguleika á aö hreppa íslandsmeistaratitil- inn. Staöan nú er þessi: tBV 17 9 4 4 25:13 22 Valur 17 9 4 4 34:21 22 IA 17 9 3 5 25:16 21 tBK 17 7 6 4 22:17 20 KR 17 8 4 5 27:24 20 Fram 17 4 9 4 25:21 17 VUcingur 17 6 4 7 26:24 16 Þróttur 17 6 4 7 26:29 16 KA 17 3 5 9 20:33 11 Haukar 17 1 3 13 11:41 5 Atli Eövaidsson fékk skinandi gott marktækifæri i fyrri háifleiknum, en var þvi miöur rangstæöur. ÆT Island — Austur-Þýskaland 0:3 Enn stígum við skref afturábak Landsleikir islands í ár verða lélegri og lélegri með hverjum leiknum. I fyrrakvöld þurftum við að bíta í það súra epli að tapa fyrir A-Þjóðverjum 3-0 og það þó að Þjóðverjarnir væru með lið, sem er mun slakara en liðið sem okkur tókst að sigra 2-1 árið 1975. Markatalan í landsleikjum þessa árs segir e.t.v. meira en mörg orð. Hún er 14:2 okkur í óhag. Kunnuglegar tölur úr íslenskri knatt- spyrnusögu, ekki satt? tsland hóf leikinn gegn Austur- Þjóöverjum meö miklum glans, strákarnir léku skinandi knatt- spyrnu og áhorfendur sáu fram á hörkuleik. Strax á 5. mfn. náöu okkar menn glæsilegri sókn, sem endaöi meö þvi aö Asgeir gaf á Guðmund, en hann skallaði naumlegza framhjá. Brátt fór að slga a ógæfuhliöina hjá okkur og Þjóöverjarnir gengu á lagiö. Þorsteinn þurfti aö taka á honum stóra sinum á 19. og 31. min. þegar hann bjargaöi glæsilegz langskotum þýskra. t seinni hálfleiknum fór siöan heldur betur aö syrta i álinn hjá okkar mönnum. A 64. min. geyst- ust Þjóðverjarnir upp i skyndi- sókn, sem endaði meö þvi aö Þor- steinn felldi Streich innan teigs og vltaspyrna umsvifalaust dæmd. Úr spyrnunni skoraöi Gerd Weber af öryggi, 1-0. Aðeins 2 min. siöar bjargaöi Orn af línu á undraverö- an hátt. Gerd Weber var aftur á feröinni á 70. min. þegar hann skoraði meö skemmtilegri „klippingu” af stuttu færi, 2-0. Besta færi Islands i seinni hálf- leiknum kom á 72. min. þegar Grapenthin varöi hörkuskot Ás- geirs af löngu færi.Nokkru fyrir leikslok bættu Þjóðverjarnir viö sinu þriðja marki þegar Joachim Streich skoraði meö skoti af 20 m. færi, 3-0. tslenska liöiö átti sæmilegan leik i fyrri hálfleiknum. Guögeir tók nokkrar góöar rispur og As- geir gerði oft usla I vörn Þjóö- verjanna. t seinni hálfleiknum hrundi leikur tslands eins og spilaborg. Vart örlaði á bardttu, vörnin varö eins og gatasigti og leikurinn leystist upp i ringulreiö. Þjóöverjarnir komust hvaö eftir annaö upp i gegn um vörnina vinstra megin, þeim var þaö vafalitið fyrirskipaö i hálfleik. Hvers vegna setti landsliösþjálf- arinn ekki undir lekann? Tók hann ekki eftir þessu? A þessu og mörgu ööru undruöust menn, t.a .m. hvers vegna engin breyting var gerö á liöinu þegar sumir leikmanna virtust vera „sprungnir”. Þannig mætti lengi telja, en það veröur þó ekki gert hðrna; svartnættiö er nóg allt i kring. Austur-Þjóöverjarnir mættu hingaö meö ágætis liö; þó eiga þeir langt i land meö aö standa jafnfætis Hollendingunum, sem hér léku fyrir viku. Bestan leik þeirra áttu Hans Jurgen Riediger (no. 7), Gerd Kische (no. 2) og fyrirliðinn Hans Jörgen Dönor (no. 3). -IngH Guögeir Leifsson lék aftur meö landsliöinu eftir langa fjarveru og átti góöa spretti, en virtist ekki úthaldsgóöur.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.