Þjóðviljinn - 13.10.1979, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 13.10.1979, Blaðsíða 9
Laugardagur 13. október 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 BUKOVSKY OG SOSIALISKA TANNKREMSAUGLÝSINGIN SvarthöfAi kom þvi ekki vib aö sækja fund þann. sem áhuga- menn um vestræna samvinnu gengust fvrir meft sovéska and- ófsmanninum Búkovsky á sunnudaginn var. En óefaft hefur ekki verift haldinn merk- ari fundur hér á landi um lang- an tlma. Fundurinn sjálfur var vfirlýsing um afstöftu allra góftra lslendinga til þeirrar hetjulegu baráttu. sem menn- ingarfólk undir sósiallskum stjórnarháttum háir gegn stjórnkerfi. sem ekki getur leyft frjálsa hugsun. hversu mann- legir og hjartagóftir sem vald- hafarnir eru. I>aft vakti þvl undrun Svart- höffta. þegar þvl var hvislaft aft honum I gær.aftfyrsti maftur til þess aft mæta á Búkovský-fund- inn. hafi verift Arni Bergmann. Þjóftviljaritstjóri og fyrrver- andi KOB agent I Moskvu. Maft- urinn sem stóft á bak vift óhróft- ivésku stjórnarinnar gegn eisku flóttamönnunum. er hingaft komu eftir blóftbaftift I Ungó '56. Þegar menn af þessu tagi mæta á frdsisfundi. sem hafa dýpri merldngu en venju- legir pólitiskir þrætubókarfund- ir. virkar þaft eins og væmin tannkremsauglýsing. Samtök áhugamanna um vestræna samvinnu hafa ekki verift áhrifamiki! samtök I okk- ar þjoftfélagi. Segja ma aft I raun og veru hafi ekkert gerl til. þó aft þau hafi verift dauft úr öll- um æftum. Islendingar eru I eftli sinu svo frjálsir menn. aft áróftursstofnanir fyrir sam- vinnu vestrænna lýftræftisþjófta eru l raunréttri óþarfar. Þessi samtök eru helst þekkt fyrir framtakssemi -I skyndiferftum til Brussel. Þangaft eru nefni- lega menn sendir I pólitlskar á- fyllingarferftir. Kn á einum sunnudegi eru þessi afyllingar- ferftasamtök allt I einu orftin aft alvöru stofnun meft þvl aft kalla út hingaft sjálfan Bukovský. Vlsir greinir frá þvl I gær, aft Bukovsky hafi sagt skyrt og skorinort. aft ráftamenn Sovét- rfkjanna eigi þaft sameiginlegt meft glæpamönnum. aft þeir megi ekkert sjá óvarift. án þess aft hrifsa þaft til sln. Og ály ktun Bukovskvs er afdráltarlaus: Aftalvörnin gegn þeim er aft gefa þeim aldrei tækifæri lil þess aft hrifsa neitt. Hann vakti athygli á þv I , aft þaft heffti ver- ift mikill styrkur fyrir andófs- hreyfinguna. þegar mennta- og v Isindamenn I Bandarikjunum bunduvt samtökum um aft ein- angra Sovéttrlkin I menningar- og v isindalegum samskiptum. I framhaldi af Hukov- skv-hindinum ættum vift I sam- ræmi v ift þetta og I samræmi v ift frelsiseMi þjóftarinnar aft skera a samningsbundin menningar- og v isindasamskipti vift Sovét- rlkin. \ ift höfum á undanförnum árum gert fleiri en einn og fleiri en tvo samninga á þessu sv " t>ar meft erum v ift aft stuftla þvl. aft sovésk stjórnvöld geti | sent undirgefin sýnisblóm russ- neskrar menningar I blekking- arskyni og til þess aft venja þjóftir v esturlanda v ift aft taka á móti menningarlegum kerfis- körlum fra Volgubökkum. Kramkvæmd þessara samn- inga er háft ákvörftunum I hvert skqiti. seni orftaft er á flnan hátt af lögfræftlngum. Vift eigum nú aft laka kalli Bukovskys og stóftva framkvæmd þessara samninga til þess aft styftja frelsisbaráttu þeirra hreyfinga I Sovétrikjunum. sem réiift hafa upp gegn kuguninni. Ktli y rfti ekki bift a þvi. aft tannl auglysing islenskra sóslalista | labbafti inn á fund. þar s« ákvörftun yrfti tekin? Sv arthöffti. ÁRNI BERGMANN: S varthöföasenna Um siftustu helgi kom Vladimir Búkofski til landsins og talafti á fundi hjá Natóvina- félögunum tveim. Þetta var dálftift undarlegur fundur. Búkofski sagöi frá merkilegum hlutum og skelfilegum og er ekki aft efa aft margir vift- staddra voru fróöleiksfúsir um þá. En furftumargir virtust hafa á þvi mestan áhuga aft fá Búkofski til aö staftfesta aft trúin á Nató væri rétt trú. Maftur verftur reyndar alloft var vift þessa þörf fyrir trúarstyrk, sem einkennir Natóvinafélögin. Þaft er eins og þær „skyndiferftir til Briissel” til „áfyllingar”, sem Svarthöffti Visis segir einkenna þennan félagsskap.dugi ekki til. Fundarspillir Svarthöffti er reyndar tilefni þessa greinarkorns. Blaftamenn voru á fyrr- greindum fundi og sögöu aft sjálfsögöu frá honum,svo geröi og Þjóftviljamaftur. Til hvers eru blaftamenn eiginlega? En nú ber svo vift aft Svarthöffta þykir þaft hneyksli i sjálfu sér aft Þjóftviljamaftur skuli dirfast aft hlusta á Búkofski eöa láta sjá sig innan um þá „góftu íslend- inga” sem hann kallar reyndar siftar átöppunarfólk i feröa- klúbbi. Hann segir: „Þaö vakti þvl undrun Svart- höffta þegar þvi var hvislaft aft honum i gær, aft fyrsti maftur til þess aft mæta á Búkovský-fund- inum hafi verift Arni Berg- mann, Þjóftviljaritstjóri og fyrrverandi KGB-agent I Moskvu. Mafturinn sem stóö á bak vift órhóftur sovésku stjórnarinnar, gegn ungversku flóttamönnunum er hingaö komu eftir blóftbaftift f Ungó '56. ” Þaö var og. Auftvitaö má segja sem svo, aft slik skrif dæmi sig sjálf og megi okkur í léttu rúmi liggja, hve langt Visir vill ganga i sorp- blaftamennsku. Um andstæft- inga af þessu tagi gildir þaft»aft þvi verr sem þeir láta þeim mun betra. En eins og hver maftur getur skilift tel ég samt ómaksins vert aft reyna aft velta fyrir mér um stund klausunni sem áftan var vitnaft til og Svarthausafyrirbærinu. Rugl og slóttugheit Klausan er i senn samin af ruglukalli sem á þó til vott af slóttugheitum. Svarthausinn er svo ruglaftur aft hann virftist ekki vita aft þegar hægribullur spinna upp einhverja vitleysu um Ungverjaland og islenska sósialista, þá á aö draga Hjalta Kristgeirsson inn I þaö mál, en ekki Arna Bergmann sem var þá allt annars staöar nifturkom- inn. Þetta eiga allir Vlsismenn aft hafa lært fyrir löngu svo oft hefur þetta verift endurtekiö. Fyrsta niöurstafta semsagt: Þessi Svarthöffti er nokkuö tor- næmur. En svo eru þaö slóttugheitin. Svarthöffti stafthæfir: „AB, fyrrverandi KGB-agent I Moskvu”. Af hverju fyrr- verandi? Jú — AB hefur reynd- ar skrifaft margt i blaft sitt, greinar, leiftara og annaft, um- sóvéska andófsmenn, sögu þeirra, hugmyndir, tekift af- stöftu meft þeim. Og ekki bara i blaöi sinu (þaö væri hægt aö treysta á þaft aö Vfsislesendur sjái yfirleitt ekki Þjóftviljann) hannhefur likafjallaft um þessa hluti i sjónvarpi. Þá vandast málift. Þaft verftur alltof ótrú- legt og hlægilegt, jafnvel I slúftur- dálki, aft kalla AB sovéskan spión nú. Aftur á móti var hann I Moskvu fyrir tuttugu árum. öll dvöl I Moskvu er dularfull sam- kvæmt skilgreiningu. Þvi ekki aft skella á hann njósnara- stimpli þar? Þaö er sniftugt. Let the bloody devil deny it, sagfti Lyndon B. Johnson i upphafi sins pólitiska ferils þegar hann haffti logift fjárglæfrum á and- stæfting sinn. Merkar fyrirmyndir Þessi aftferft Svarthöffta er ekki frumleg. Stalín kunni hana t.d. mjög vel. Hann gerfti alla dvöl erlendis öll vina og ættingjatengsl vestur fyrir landamærin tortryggileg. Siftan gat hver sá sem átti ættingja i Þýskalandi, venslafólk i Frakk- landi efta haffti lært i Englandi búist vift þvi aft verfta kallaöur þýskur, franskur efta enskur splón hvenær sem þurfa þótti. Svarthöffti fer nákvæmlega eins aö. Amrikanar kunna þessar kúnstir lika. Newsweek var ein- mitt aft segja frá ljótu máli á dögunum. Alrikislögreglan.FBI, haföi reynt aft refsa leikkonunni Jean Seberg fyrir vinstritil- hneigingar meft þvi aö „hvisla” aö slúfturdálkahöfundum rógi um hennar einkalif. Refsingin tókst mjög vel hjá FBI. Leik- konan var þunguft, missti fóstur og framdi sjálfsmorft. Hugprýði? Svarthöföi á semsagt merkar alþjóölegar fyrirmyndir og megi hann vel njóta. Sem fyrr segir var Svarthöffti ekki smátækur i grein sinni á þriftjudaginn var. Hann er ekk- ert aö dylgja. Hann bara staft- hæfir. Árni Bergmann er tvöfaldur glæpamaöur. Þetta sýnist djarft. Þaö er hægur vandi aft fá menn dæmda I sekt fyrir skrif af þessu tagi. En Svarthausinn hættir ekki neinu til. Hann er i felum. Hann skýlist bak viö dulnefni og lög- fræöilega ábyrgft ritstjóranna. Ég skal taka þaö fram aft ég hefi engan áhuga á aft lögsækja menn fyrir skrif. En þaft væri mikill þrifnaftur i þvi aö menn dæmdu sig sjálfir —- meö þvi aft kannast vift þaft sem þeir hafa skrifaö. Meö öftrum oröum: ég skal játa aö ég heffti gaman af aö vita hver Svarthausinn er. Annaö ekki. Hver er maðurinn? Nú haföi Indriöi G. Þorsteins- son rithöfundur svo gott sem gengist vift drjúgri aöild aft Svarthöföa I helgarviötali hér i blaftinu. Enda lá þaft i augum uppi, aft einmitt Indrifti hlaut aft taka aft sér þá svarthausa sem fjalla um Norræna húsift, sænsku mafiu, laxaeldi, hross og upphefft og raunir fyrr- verandi Framsóknarmanna. En hann er ekki einn aft verki. Ég hringdi til Indrifta og spurfti hann blátt áfram aö þvi hvort hann heföi skrifaft klausuna. Hann var hinn ljúfasti og neitafti þvi meft öllu. SVO grófur væri hann ekki I kjaftinum. Þá höfum viö heyrt þaft. Svo er „hvislaft” aft manni kenning- um, um aft þeir skrifi stundum Svarthöffta Haraldur Blöndal efta Halldór Blöndal. Kenningin er sú, aft þaft sé óútreiknanlegt hvaft þessir viftmálsgóftu menn finni upp á I sinu ástarhatri á kommum ef þeir hafa skjöld af einhverju dulnefni, Svarthöffta, Staksteinum eöa öftru. Ég bara tiunda þaö sem ég heyri. Þeim Blöndölum er guövelkomiö aft afneita Svarthöfftagerpinu i þessu blaöi ef þeir vilja. Þurfa þess ekki meft, þeir hafa nóga pressu. Mafían Svo er þaö ritstjóraþátturinn. Svarthöffti er félagsskapur. Hörftur Einarsson ritstjóri ber ábyrgft á honum formlega. Hörftur sótti fyrrverandi rit- stjóra Þjóftviljans og aftra menn (vel á minnst: enginn flúöi frá ábyrgft sinni á greinum) til saka fyrir ókurteisleg ummæli um innræti þeirra sem stóftu aft Vörftu landi og um pólitiskan framaskort Harftar. VL-menn fengu hina ókurteisu dæmda i sektir — en mál þessi hafa öll verift meft þeim endemum aft héftan i frá veröur þaö blygftunarefni aö nota hina heimskulegu meiftyröalöggjöf, hvaft sem á gengur. En siöan hafa sést i VIsi vissar tilhneig- ingar til aft gera tilraunir meft persónulegar svivirftingar i garö Þjóöviljamanna, sjálfsagt i þeirri von, aft hægt verfti aö espa þá til aö leita dómstóla. Þessháttar hefndabrugg er ein hugsanleg skýring, hvaft veit ég. En Indriöi G. Þorsteinsson hefur i viötali látift orö falla á þá leift, aft Svarthöffti sé einskonar „syndicate”. Þetta var einkar vel til fundiö hjá Indrifta. Þeir sem þekkja til I Bandarikjunum vita aft þegar talaft er um „the syndicate” þar, þá er átt vift Mafiuna og ekkert annaft. Visismafían, já, mafia er hún og mafia skal hún heita, sagfti Ólafur Jóhannesson, þá dóms- málaráftherra. Og hinar vift- kværau sálir á Visi fengu hann dæmdan fyrir. A.B. Kirkjudagur Óháða safnaðarins: Byggingareiturinn þar sem nýja safnahúsift á að rlsa, horft frá suðri. Háskóli í kirkju Ég leyfi mér að halda þvi fram, að kirkja óháða safnaðarins sé mest notaða kirkja landsins, sagði sr. Emil Björnsson, þegar hann kynnti kirkjudag safnaðar- ins, sem er á morgun, sunnudag. Safnaöarheimilift var I mörg ár lánaö Barnavinafélaginu Sumar- gjöf og var þar barnaheimiliö Austurborg. Kennaraháskólinn hefur haft afnot af safnaöarheim- ilinu nokkra undanfarna vetur, enda býr skólinn vift þröngan húsakost. Og nú I vetur hefur Kennaraháskólinn einnig afnot af kirkjusalnum sjálfum til fyrir- lestrahalds fyrir væntanlega kennara landsins. Ég held aft slik notkun á kirkju- sal sé næstum einsdæmi hér á landi og kann vel vift þetta. Lik- lega er engin kirkjubygging meira notuft hér á landi, þvi aft fyrirlestrahaldift er alla virka daga. Safnaöarstjórnin hefur sýnt sjálfsagfta, en þó alltof sjaldgæfa viftsýni meft þvl aft lána kirkjusal- inn — en dregiö er fyrir kórinn i kirkjunni á meöan, sagöi sr. Emil ennfremur. Kirkjudagur safnaöarins er á morgun. Hann hefst meft gufts- þjónustu kl. 2, en stundu siöar veröur safnaftarheimilift Kirkju- bær opnaft og veröur þar almenn kaffisala. Kl. 4 hefst barnasam- koma meö litmyndasýningu. Kirkja óháöa safnaftarins var ein af ellefu byggingum I höfuft- borginni sem hlutu sérstaka viöurkenningu á 1100 ára afmæli Islandsbyggöar. Kirkjudagurinn er haldinn i tilefni 20 ára vigsluaf- mælis hennar, en söfnuöurinn tók til starfa fyrir 30 árum. Reisti hann kirkjuna af eigin rammleik. Borgfirðingar efna til: Samkeppni um safna hús í Borgarnesi Borgfirðingar hafa ákveftið aö efna til samkeppni meftal arki- tekta um uppdrætti að nýju safnahúsi I Borgarnesi, en það á aft rúma undir sama þaki Byggðasafn Borgarf jaröar, Héraðsskjalasafnið, Listasafn Borgarness og Náttúrugripasafn Borgarfjarftar. öll þessi söfn eru nú i sama húsi á Borgarbraut 61, en þrengsli há mjög starfsemi þeirra, enda hefur safnmunum fjölgaft stórlega á undanförnum árum. Vift svo búift getur ekki staftift, finnst Borgfirftingum, sem efna til samkeppninnar og ætla þeir nýja safnahúsinu lóft vift Borgar- braut, gegnt Kveldúlfsgötu. Verftur i samkeppninni lögft áhersla á aö byggingin falli vel aft umhverfi sinu og endurspegli á aölaöandi hátt þá starfsemi sem fram á aft fara innan veggja safnahússins. Val á byggingar- efnum skal mótast af hófsemi og notkun þess skal vera eftlileg miftaft vift eiginleika þess. Viö hönnum byggingarinnar skal þess gætt aö hún verfti tiltölulega einföld i framkvæmd og ekki kostnaftarsamari en hóflegt megi teljast. Verftlaunafé er samtals 3.5 miljónir króna og þar af eru 1. verftlaun eigi lægri upphæft en kr. 1.800.000. Aft auki er dómnefnd heimilt aft kaupa tillögu fyrir allt aö kr. 1.000.000.-. Trúnaftarmaöur dómnefndar er Ólafur Jensson, framkvæmda- stjóri hjá^ Byggingaþjónustunni aft Grensásveg 11, Reykjavik. Afhendir hann öll keppnisgögn gegn 10.000 króna skilatryggingu og tekur jafnframt á móti til- lögum,en skiladagur er ákveöinn 16. janúar 1980. 1 dómnefnd eru: Bjarni Bachmann bókav. sem er for- maftur, Þórftur Kristjánsson odd- viti, Óli Jón Gunnarsson byggingarfulltrúi, Halldór Guftmundsson arkitekt og Siguröur Thoroddsen arkitekt. RAUDA DAGATAUD Fæst i bókaverslunum Dreifing: Mál og menning j^Auglýsið í Þjóðviljanum í i ■ j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.