Þjóðviljinn - 20.10.1979, Blaðsíða 1
UOBVIUINN
Laugardagur 20. október 1979. 233. tbl. 44. árg.
Alþýðubandalagið i Reykjavik
K1.2hefstforvalid
MikiB annrlki var á skrifstofu Alþýöubandalagsins i Reykjavlk
I gær. Fjöldi fólks kom þangaB eBa hringdi til þess afi leita
upplýsinga um forvaliB og ganga I félagiB. Fyrri umferB forvals-
ins hefst aB Grettisgötu 3 kl. 21 dag.
Sjá baksiðu
| viðhorf
Reisum
merki
á ný
NiBurstaBa
mála I borgar-
stjórn Reykja-
vlkur varBandi
nýja og eflda
Landsvirkjun
þar sem fyrirliggjandi sam-
eignarsamningur aBila var felld-
ur meB jöfnum atkvæBum fyrir
tilstuBlan fulltrúa SjálfstæBis-
flokksins og AlþýBuflokksins aB
hluta hlýtur aB verBa mörgum
umhugsunarefni. Þeir borgarfull-
trúar sem stöövuöu framgang
þessa mikilsveröa máls höfBu
engin frambærileg efnisrök fyrir
afstöBu sinni og ljóst er aB um-
hyggja fyrir hagsmunum Reyk-
vlkinga réöi ekki afstööu þeirra.
Flestum sem um mál þetta
hafa fjallaö á undirbúningsstigi
og gerst mega vita ber saman um
aB stofnun öflugs raforkufyrir-
tækis fyrir landiö allt er ekki
siöur hagsmunamál
Reykjavikurborgar og núverandi
Landsvirkjunar en annarra
landshluta. ÞaB mátti lika glöggt
ráöa af oröum Birgis isleifs
Gunnarssonar I hádegistlma
hljóövarps aB málflutningur hans
gegn sameignarsamningnum og
útfærslu Landsvirkjunar er ekki
reistur á efnislegri andstöBu viB
fyrirliggjandi stefnu I neinum
meginatriöum heldur ráöa ferö-
inni þröngir hagsmunir Sjálf-
stæöisflokksins i Reykjavik og sá
kostur sem hér bauöst til aö
sundra núverandi meirihluta i af-
stöBu til stórmáls. Ég er ekki I
vafa um aö þorri þeirra Sjálf-
stæBismanna sem láta sig varBa
orkumál og ekki eiga annarlegra
hagsmuna aB gæta fyrirverBa sig
fyrir afstööu fulltrúa sinna i
borgarstjórn svo ekki sé minnst á
stuöningsmenn flokksins vIBa um
landiö.
Akureyringar svo og borgar-
stjórinn i Reykjavik og fulltrúar
„meirihluta” borgarstjórnar sem
stóöu aB samningagerBinni og
báru hana fram af einurö geta
hinsvegar boriö höfuBiö hátt þrátt
fyrir málalyktir. Þeir hafa hafiö
sig yfir þröng hreppasjónarmiö
um leiö og þeir héldu af festu á
málstaö umbjóöenda sinna.
Flokkar þeirra hafa jafnframl
vaxiö af þessu máli á sama hátl
og vegur SjálfstæBisflokksins
minnkar.
Um hlut þess borgarfulltrúa
Alþýöuflokksins sem slóst I liö
meö Sjálfstæöismönnum á
afdrifarikan hátt er best aB hafa
sem fæst orB. Ollum má vera ljóst
aö þar er ekki allt meö felldu,
sjálfrátt eöa ósjálfrátt. Þess ber
einnig aö minnast aö erlend öfl og
erlendir hagsmunir hafa fyrr gert
sig gildandi i málum er minna eru
verö hérlendis en spurningin um
aögang aö dýrmætum orkuauB
lindum okkar. Þau öfl skiptir
reiöuleysi og sundrung i skipulag
orkumála þjóöarinnar mestu.
Þeim mörgu drenglunduöu
mönnum úr öllum stjórnmála
flokkum er lögöu hönd aö þessu
máli og reyndu aö þoka þvi I höfn
kann ég alúöarþakkir. Þaö merk
sameinaörar Landsvirkjunar
jafnaöar og öryggis fyrir lands
menn alla I orkumálum sem fell
var I borgarstjórn Reykjavikur
fyrradag veröur reist á ný fyrr en
varir og hver veit nema aö þí
styöji viö þaö sumir þeir er nú
telja sig hrósa sigri um sinn.
Hjörleifur Guttormsson
ViB upphaf kjaramálaráöstefnu ASI f gær. Sjá frétt á 3. sföu — ljós, -eik-
Vextirhækka
í 37-38%
1. desember
— miðað við
óbreytta visitölu
Miöaö viö verBbólguspá er búist
viö aB svokallaöir viömiöunar-
vextir þ.e. á þriggja mánaBa inn-
lánum hækki úr 32,5% I 37-38% 1.
desember n.k. Þetta gerist vegna
áfangahækkana á vöxtum sem
AlþýBuflokkurinn baröi i gegn i
fyrri rikisstjórn aB viöbættum
veröbótaþætti. Ekki er búist viB
aö Alþýöuflokkurinn breyti
vaxtahækkanastefnu sinni nú
þegar hann situr einn I rikis-
stjórninni þó aö margir stynji
þungt undan hinu háu vöxtum og
þeir viröist siöur en svo hafa
minnkaö veröbólguna heldur
þvert á móti aukiö hana.
-GFr
Jón Sólnes vill nú
tvöfaldan bílastyrk
Hefur sem þingmaður 500 þús. kr. bilastyrk á ári og vill
fá 886 þús. kr. frá Kröflunefnd
Við lestur hinnar furðu-
legu varnarræðu Jóns Sól-
ness alþingismanns á al-
þingi sl. þriðjudag þar sem
hann gerði tilraun til að
SjálfstæBisflokkurinn og
Alþýöuflokkurinn felldu I gær i út-
varpsráBi tillögu um aö sjónvarp-
iö geröi könnun á fylgi stjórn-
málaflokkanna fyrir komandi al-
þingiskosningar.
Þessi hugmynd um skoöana-
könnun kom upp fyrir nokkru og
mun Guöjón Einarsson vara-
fréttastjóri hafa haft mikinn
áhuga á framkvæmdinni, en Har-
aldur ólafsson lektor skilaö inn
verja þær gerðir sínar að
láta tvíborga sér síma-
reikninga, kom fram að
hann vili fá bílastyrk tví-
greiddan. Jón sagði :
tillögum um könnunina og hvern-
ig bæri aö gera hana úr garöi
þannig aö hún skilaöi sem réttust-
um og óhlutdrægustum upplýs-
ingum um vilja kjósenda. Könn-
unin átti aö ná til 1500 manna úr-
taks og kosta um 3 miljónir
króna.
Fulltrúar Alþýöubandalagsins
og Framsóknarflokksins i út-
varpsráöi voru meömæltir þess-
ari sjónvarpskönnun en fulltrúar
SjálfstæBisflokks og Alþýöuflokks
...En I þvi sambandi þykir mér
hlýöa aö geta þess, sem reyndar
hefur komiö fram, aö ég hef meö
bréfi dagsettu 18. mars 1978 sent
iönaöarráöuneytinu reikninga
vegna notkunar á einkabifreiö,
sundurliBaBa reikninga fyrir árin
mynduöu nýjan meirihluta og
felldu hana. Báru þeir þvi viö aö
hún væri of dýr og óráölegt væri
fyrir sjónvarpiö aB fara inn á
þessa braut. Fyrir útvarpsráös-
fundinn mun þó Eiöur Guönason
fyrrv. sjónvarpsféttamaöur hafa
lýst sig fylgjandi skoöanakönnun.
Meirihlutabönd viröast þvi vera
komin á viöar en i rikisstjórn og
borgarstjórn milli Sjálfstæöis-
flokks og Alþýöuflokks.
-ekh
1975 til ársloka 1977, aö upphæö
886.057 krónur. Þrátt fyrir marg-
itrekaBar tilraunir til þess aö fá
þessa reikninga greidda hefur
mér ekki tekist þaö...
ÞaB var einmitt þessi skuld,
sem Jón notaöi til aB réttlæta tvi-
borguná simareikningum sinum.
En litum nú aöeins nánar á þetta
mál.
Þar sem Jón Sólnes er þing-
maöur, fær hann bilastyrk frá
alþingi sem nemur 500 þúsund
krónum á ári, aö sögn Friöjóns
Sigurössonar, skrifstofustjóra al-
þingis. Aö auki fá utanbæjarþing-
menn 96 kr. greiddar’á hvern km
ef þeir fara akandi I tvær feröir á
mánuBi I kjördæmi sitt, sem al-
þingi greiöir.
Jón Sólnes var skipaöur I
Kröflunefnd, vegna þess aB hann
var þingmaöur og sem þingmaö-
ur fær hann þennan umrædda
bilastyrk. Samt sem áöur vill
hann aö Kröflunefnd (i þvi sam-
band' iBnaöarráöuneytiB) greiöi
sér tæpár 300 þúsund kr. á ári, ár-
in 1975 til 19781 bilastyrk. Aö auki
hefur Þjóöviljinn fyrir þvi örugg-
ar heimildir, aö reikningar vegna
bilaleigu bila, sem Jón Sólnes tók
hjá Bflaleigu Akureyrar nemi
hundruö þúsunda, þetta
umrædda timabil.
Eins og skýrt var frá i Þjóövilj-
anum I gær er rannsókn i þessu
máli aö hefjast hjá rikisendur-
skoöanda eftir helgina
—S.dór
Sjónvarpið vildi gera skoðanakönnun
Árni, Eiður, Ellert
og Friðrik á móti
1. desember Stéttabarátta Kerfió
Hverskonar frelsi?
Kosningar til 1. des.-nefndar
stúdenta fara fram i Háksóla
íslands á mánudagskvöld.
Vinstri menn ætla aö þessu sinni
aö athuga ýmsar hliöar frelsis-
hugtaksins. Er maöurinn I
frumskógi markaöslögmálanna
eins ■_ frjáls og spámenn frjáls-
hyggjunnar boöa? Er frelsi þaö
aö kaupa, selja og neyta eöa
frelsi til aö tala hugsa og skapa?
Sjá opnu.
Niður með hakakross-
inn
Nokkrum rauöum Akur-
eyringum þótti illt aö sjá haka-
krossfánann þýska blakta yfir
bænum þann fyrsta desember
og skáru þá dulu niöur. Stein-
grimur Eggertsson rifjar upp
minningar úr sögu stéttabarátt-
unnar.
Sjá opnu
óframkvæmanleg
skattalög
Vandræöi hafa nú skapast i
kerfinu vegna þess aö skatt-
lagningin samkvæmt nýjum
skattalögum, sem gengu I
gildi 1. jan. sl. og koma til
framkvæmda 1. jan. nk., reyn-
ist óframkvæmanleg — og þaö
þótt framkvæmdinni væri
frestaö um ár. Viö lagagerö-
ina var gert ráö fyrir staö-
greiöslukerfi, sem nú hefur
veriö falliö frá i bili.
Sjá 6. siðu
Höfuðverkur Alþýðu-
flokks
Hefur samstaöa Sjafnar meö
ihaldinu þau áhrif aö meiri-
hlutasamstarfi flokkanna
þriggja I borgarstjórn ljúki
senn?
Viömælenduum Þjóöviljans i
gær bar saman um aö þaö væri
nú Alþýöuflokksins aö skera úr
um þaö hvort flokkurinn hyggst
nú taka upp samstarf viB hina
flokkana á nýjum grunni eöa
slita þvi alfariB.
Sjá siðu 7