Þjóðviljinn - 20.10.1979, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 20.10.1979, Blaðsíða 13
Laugardagur 20, okUiber 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Þegar Margrét Thatcher, öðru nafni Járnfrúin, varð forsætis- ráðherra Breta, þótti sumum sem kvenfrelsis- konur allra landa hefðu ástæðu til að fagna því að kona hefði skotist upp á stjörnuhimin borgara- legra stjórnmála. Af því tilefni urðu fleyg þau orð sem bresk kvenfrelsis- kona lét falla, að þótt frú- in kynni að vera kona, þá væri hún vissulega ekki systir. Viö rekum okkur oft á svipaö- ar tálsýnir hjá báðum kynjum. Viö heyrum setningar eins og: „Viö þurfum fleiri konur á þing viö þurfum fleiri konur í em- bætti” og „viö þurfum stjórn- málaflokk kvenna”. Viö heyr- um þvi haldiö fram aö stjórn- málaflokkur kvenna meö konur einvörðungu innan sinna vé- banda, sem beröist fyrir hags- munum kvenna inni á þingi, yröi það afl sem myndi knýja fram breytingar á stööu kvenna og hrinda af staö róttækum breytingum á hugsanagangi þeirra sjálfra. Þessi hugsun um stjórnmála- flokk kvenna gerir I fyrsta lagi ráö fyrir aö allar konur hafi sömu hagsmuna aö gæta án til- lits til þjóöfélagsstööu eöa stétt- ar og i ööru lagi aö vettvangur kvenfrelsisbaráttunnar sé inni á þingi, m.ö.o. aö leiðin til kven- frelsis liggi f gegnum þingræöiö. Kúgun kvenna Þaö er aö vissu marki rétt að allar konur hafi sömu hags- muna aö gæta — einfaldlega vegna þess aö allar konur eru kúgaöar sem kyn, rétt á sama hátt og langtimahagsmunir alls mannkyns eru þeir sömu — nefnilega aö kollvarpa mann- fjandsamlegu aröránsþjóö- félagi kapitalismans og reisa á rústum þess sósialískt sam- félag. Þessi greining á kúgun kon- unnar liggur til grundvallar öll- um róttækum kvenfrelsis- hreyfingum (þ.á m. Rauö- sokkahreyfingunni). En þessi kúgun hefur alltaf haft mismun- andi birtingarmyndir fyrir kon- ur af ólikum stéttum, kynþátt- um og þjóöernum. Konur hafa annars flokks þjóöfélagsstööu aö því leyti aö þær eru efnahagslega háöar eiginmönnum sinum og i skipt- um fyrir efnahagslega forsjá eiga þær aö gegna þjónshlut- verki á heimilunum og taka aö sér þau ólaunuöu störf sem borgaralegu þjóöfélagi er ekki hagur i aö annast. Þær eiga aö sinna frumþörfum annarra fjöl- skyldumeölima, barnanna sér- staklega. Uppruna þessarar kúgunar i nútimanum er aö leita aftur i grárri forneskju, i hinni flóknu umbreytingu frá stéttlausu samfélagi til stéttarsamfélags. I grófum dráttum fólst hún i þvi aö hópur „útvalinna” karl- manna sló eign sinni á félags- lega umframframleiöslu og lög- helgaöi sér einkaeignarrétt á framleiöslutækjum. Þessi kúg- Sigrún Hjartardóttir EirOtur Guöjónsson Hildur Jónsdóttir Ingibjörg Haraldsóttir Umsjón af hálfu Þjóðviljans: Ingibjörg Haralds- dóttir Ráðsteinan á Selfossi:_ Skráið ykkur tímanlega! Undirbúningur fyrir ráöstefn- una á Selfossi er nú i fullum gangi. Einsog sagt var frá á siö- ustu Jafnréttissiöu veröur hún haldin á Hótel Þóristúni dagana 27. og 28. október. Fariö veröur frá Reykjavik aö morgni laugardags. Ætlunin er aö farai einkabilum.ogeruþeir sem ráða yfir slikum farartækjum beönir aö gefa sig fram. Þátt- tökugjald hefur verib ákveöiö kr. 5000.-, en ókeypis fyrir börn. Barnagæsla veröur skipulögö á staönum. Innifaliö i gjaldinu er gisting. morgunveröur, en annan mat veröa þátttakendur aö hafa með sér. A ráöstefnunni verbur aöallega rætt um starfiö i vetur. Af þeim mörgu hugmyndum sem upp hafa komið og rætt veröur um má nefna hátíö mikla, sem til stendur aö halda I endaðan nóvember. Þar veröur væntanlega tekir. fyr- ir aöstaöa barna i þjóbfélaginu. Skipulag hátiöarinnar veröur sennilega meö svipuöu sniöi og hátiðin i fyrra, sem heppnaöist meö afbrigöum vel. Margt fleira hefur veriö rætt, eins og t.d. áframhaldandi starf I dagvistarmálum, fédagsmála- námskeiö ofl.Um þettaallt veröa teknar stórar ákvaröanir á ráö- stefnunni. Einnig má gera ráð fyrir aö bætt veröi um stööu og stefnu Rauðsokkahreyfingarinn- ar á breiöum grundvelli. Þeir sem áhuga hafa á þátttöku eru beðnir aö skrá sig timanlega i Sokkholti. Þareruvaktir kl. 5-6.30 alla virka daga og siminn er 2 87 98. Berglind Gunnarsdóttir uuomundur Hallvarösson Járnfrúin Thatcher hálsheggur verkalýösfélögin. Hún er kannski koná, en öruggiega ekki systir. Stj óramálaflokkur kvenna - til hvers? un manns á manni, ásamt einkaeignarréttinum leiöir til þess aö konan veröur aröbær eign og hjónabandiö sem stofn- un kemur til sögunnar meö þaö meginhlutverk aö viðhalda stéttamismun milli kynslóöa, aö tryggja aö auöur og þjóðfélags- staöa fööurins flytjist áfram til sona hans. Einkvæni — eöa rétt- ara sagt kynferöisleg einokun karlmannsins á konu sinni verö- ur nauösyn, þvi karlmaöurinn varö aö vera viss um aö eiga börn konu sinnar. Um leiö og rikið myndast fær þaö þaö hlutverk aö löghelga þennan einkaeignarrétt og hjónabandiö, sem sé yfirráö karlmannsins yfir konunni. Þetta veröur kjarni rikjandi hugmyndafræöi sem seinna helgast af trúarbrögðum þar sem litilsviröingu á konunni er stööugt haldiö fram. Þessi hug- myndafræði birtist hvaö lág- kúrulegast i setningum eins og: „Hinn náttúrulegi stabur kon- unnar er inni á heimilunum i fórnfúsu starfi fyrir mann og börn,” og meö allskyns til- visunum i „kveneðliö”, i þeim tilgangi aö sannfæra þær sjálfar og aöra um aö þær séu heimsk- ari, veikari og á allan hátt óæbri verur. Og konan sjálf fær þaö hlutverk aö flytja þessa sömu hugmyndafræöi áfram til nýrr- ar kynslóðar I gegnum uppeldiö. Þegar konan siöan einangrast inni á heimilinu kemur þaö i veg fyrir aö konur geti almennt náö þeirri vitund aö starfa sem sameinaö félagslegt afl og bar- ist gegn kúgara sinum — kapitalismanum. Stéttarhagsmunir Af ofangreindu ætti aö vera ljóst aö allar konur eru kúgaðar sem kyn. En konur i borgara- stétt hafa eölilega stéttarhags- muna aö gæta og viöleitni þeirra til aö br jótast út úr heföbundinni hlutverkaskiptingu kynjanna hefur ekki tilhneigingu til að beinast gegn sjálfum rótum þessarar kúgunar, sem felast i stéttaskiptu samfélagi. Eöa hvort skyldi Margrét Thatcher og hérlenskar stallsystur henn- ar berjast fyrir aukinni sam- neyslu, félagslegri ábyrgð á vel- ferö einstaklinganna og gegn þvi að störf kvenna séu lágt metin, eöa kaupa ódýrt vinnuafl annarra kvenna til að sjá um þau störf sem þær geta ekki annast vegna pólitisks frama sins? Kvenfrelsiskonur halda þvi fram aö konur úr verkalýösstétt sæti tvöfaldri kúgun, kynferðis- legri og einnig sem hluti verka- lýösstéttarinnar. Þær lenda einnig i togstreitu sem skapast þegar þær af efnahagslegri nauösyn vinna utan heimilis en eiga jafnframt aö sinna ólaunuöum heimilisstörfum og barnauppeldi án samfélagslegr- ar aöstoöar og ábyrgöar. At- vinna þeirra utan heimilis kipp- ir sömuleiöis einni af megin- stoöunum undan kjarnafjöl- skyldunni, sem er efnahagslegt ósjálfstæöi kvenna. Kapital- isminn neyöir þessu fjölskyldu- kerfi upp á alla þegna sina og kreppa þess birtist m.a. i þvi aö kjarnafjölskyldan á stööugt erfiðara meö aö rækja þaö hlut- verk sitt aö vera tilfinningalegt athvarf fjölskyldumeölimanna. En á meöan kapitalisminn er A 9. þingi Verkamannasam- bands islands, sem haldiövarum siöustu helgi á Akureyri, lagöi kjaramálanefnd VMSl fram drög aö ályktun vegna barnaárs. Alyktunin var samþykkt sam- hljóöa og fer hún hér á eftir: „9. þing Verkamannasam- bands tsfands lýsir yfir stuöningi viö lýöi getur ekki skapast neinn annar valkostur fyrir fjöldann — valkostur sem byggöist á efnahagslegu sjálfstæöi og frjálsu vali einstaklinganna. Kjarnaf jölskyldan sem verkakonur neyöast til aö lifa i er einnig meginástæöa þess aö hægt er aö senda þær inn og út af vinnumarkaðinum án þess aö kapitalismanum stafi veruleg hæ:ta af. Það er alþekkt hvernig áróöursmaskinan fer þá i gang meö hiö klasslska kjaftæbi um „kven- og móöureöliö” og til- höföun til „kvenlegs” sam- viskubits. íslensk prestastétt er þrautþjálfuö i þessu hlutverki sinu sem erindreki borgaralegr- ar hugmyndafræði. Gegn auðvaldi Af öllu þessu leiðir aö barátta fyrir kvenfrelsi hlýtur aö bein- ast gegn kapitalismanum sjálf- um. 1 þeirri baráttu eigum viö ekki samleiö meö þeim öflum sem vilja viöhalda þessari þjóö- félagsgerö. En sérhver breyting á hefðbundinni hlutverkaskipt- ingu er áfangasigur. Baráttan fyrir kvenfrelsi felur i sér bar- áttu gegn þvi aö konur gegni þjónshlutverki á heimilunum, gegn borgaralegu fjölskyldu- kerfi, gegn itökum borgaralegr- ar hugmyndafræði jafnt I röðum vinstri manna sem annars staö- ar, gegn þvi aö störf kvenna séu sinum viö tillögur barnaárs- nefndar ASI og hvetur til þess aö eftirtalin atriöi veröi tekin upp i kröfugeröikomandi samningum: 1. Launagreiöslur til foreldra i veikindum barna. 2. Þriggja mánaöa fæöingarorlof lágt eöa einskis metin og gegn hvers konar litisviröiingu á kon- um sem kapitalisminn elur á sjálfum sér til viðhalds. Kúgun kvenna er ekki einka- mál þeirra heldur málefni alls þess yfirgnæfandi meirihluta mannkyns sem liöur undan arö- ránskerfi kapitalismans. Mark- sækin kvenfrelsisbarátta hefur innibyggöa tilhneigingu til aö beinast út yfir mörk hins borgaralega þjóöfélags og á þann hátt er hún órjúfanlegur hluti af baráttu verkalýðs- stéttarinnar og bandamanna hennar. Hugmyndin um stjórnmála- flokk kvenna litur framhjá stéttareöli baráttunnar fyrir kvenfrelsi. Slikur flokkur myndi klofna upp i andstæöa hópa um leiö og eitthvert þaö mál sem beindist ab rótum kúgunarinnar kæmist á dagskrá. Hvernig yröi t.d. tekiö á kröfunni um ókeypis fæöi fyrir öll börn I skólum landsins? Almenningsþvotta- hús? Og ef slikur flokkur væri ófær um aö berjast óvægilega fyrir raunverulegum hagsmun- um kvenna, hver væri þá til- gangur hans? Kvenfrelsi næst ekki heldur meö aöferöum hinnar þing- ræðislegu baráttu, ekki frekar en hin þjóöfélagslegu völd munu færast eftir þeim leiöum til verkalýösstéttarinnar. Þær andlitslyftingar á yfirboröi kúgunarinnar og þær sjálfsögöu betrumbætur sem þar er hægt aö framkvæma, veröa aldrei nema dauf endurspeglun þeirr- ar raunverulegu vitundarvakn- ingar og hreyfingar sem konur munu mynda, I hópum, i einka- lifinu, á vinnustööum og i verkalvösfélögum. Þrýstings er þörf Aöeins meö sjálfstæön skipu- Framhald á 17 siöu á fullum launum, sem greiöist af almannatrvggingum. 3. Fullnægt veröi þörf fyrir dag- vistunarþjónustu meö skipu- lögöu átaki, þannig aö markiö náist innan sjö ára. 4. Settar veröi strangar skoröur viö vinnutima barna og ungl- inga.” / / Alyktun VMSI vegna bamaársins

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.