Þjóðviljinn - 20.10.1979, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 20.10.1979, Blaðsíða 16
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 20. október 1979 Askák Umsjón: Helgi ólafsson 5. Rc3-a6 6. Bg5-e6 7. f4-Db6 8. Dd2-Dxb2 9. Hbl-Da3 10. f5-Rc6 Stean sigraði Þaöertefltá fleiri stööum en á millisvæöamótunum. Þannig fór fram fyrir stuttu, i Jiigóslaviu, minningarmót um júgóslavneska skákmeistarann Kotic sem var einn af sterkustu skákmönnum Júgóslava hér á árum fyrr. Keppendur voru 15 og uröu úrslit þessi: 1. M. Stean (England) 10 1/2 v. 2. Rajkovic (Jdgóslavia) 10 v. 3. Sahovic (Júgóslavia) 91/2 v. 4. Kurajica (JUgóslavia) 9 v. 5. —7. Bronstein (Sovétr.), Matanovic (JUgóslavia) og Jansa (Tékkóslavakia) 8. Matjanovic (JUgóslavia) 9. Lein (Bandarik- in) 10. Matulovic (JUgóslavia) 7 v. 11. Capelan (JUgóslavia) 5 1/2 v. 12.—13. Bukic (JUgósiavia ) og Jenevski (Júgóslavfa) 5 v. 14. Grubintz (JUgósiavfa) 15. Szabo (Ungverjaland) 1 v. Steanaöstoöarmaöur Kortsnojs var I miklu stuöi og bætti þar upp slappa frammistööu sina á IBM-mótinu i sumar. Hann náöi þegar i upphafi forystunni og sleppti henni aldrei úr hendi sér. 1 eftirfarandi skák kemur góö þekking hans á einu af vinsælasta afbrigöi sikileyjarvarnarinnar i ljós: Hvltt: Matulovic Svart: Stean Sikileyjarvörn 1. e4-c5 2. Rf3-d6 3. d4-cxd4 4. Rxd4-Rf6 11. fxe6-txe6 12. Rxc6-bxc6 13. e5-dxe5 14. Bxf6-gxf6 15. Re4-Be7 16. Be 2-h5 17. Hb3-Da4 18. c4 (Gamla afbrigöiö. Tiskuleikurinn núer 18.Rxf6- en sennilega hefur Matulovic haft Stean grunaöan um græsku. Englendingurinn er nefnilega þekktur fyrir frábæra þekkingu á kritiskum afbrigöum sikileyjarvarnarinnar.) 18.. .-f5 19. Rd6+-Bxd6 20. Dxd6-Ba5 +! 21. Kf2-Ha7 22. Hb8-Kf7 23. Hdl-Kf6 (En ekki 23. -Hd7 24. Dxd7+! Hvitur fær báöa hrókana og biskupinn fyrir drottninguna.) 24. c5-Hd7 25. Dxd7-Dxc5+ 26. Kf 1-Bxd7 27. Hxh8-De7 28. Hh6-Kg7 29. Hxh5-c5 30. Bxa6-Bc6 31. Hd3-e4 32. Hg3+-Kf6 33. Bc 4-K e5! (Kóngurinn er vitaskuld best geymdur fyrir miöju borði. Hann getur meira aö segja tekiö þátt i komandi sóknaraögeröum svarts.) Hv.: Hanus Hoensen Sv.: Guömundur Ágústsson Svartur lék i gær: 19. ..-Bc5 Svartur er nú kominn meö erfiö- ari stööu, sem byggist á hinum ó- timabæraleik 18. ..-Bd4. 18. ,.-He8 heföi aö öllum likindum veriö sterkara. 34. Hg6-Kd4 35. Hxe6-Dc7! 36. Be2-Df4+ 37. Kel-Dcl + 38. Bdl-Dc3+ 39. Kf2-De3+ — Hvitur gafst upp. Hann er mát i næstaleik. Utvarpsskákin Merkjasala Blindravinafélags íslands verður á morgun.sunnudaginn 21. okt. og hefst kl. 10 f .hád.. Sölubörn komið og seljið merki til hjálpar blindum. Góð sölulaun. Merkin verða afhent i anddyri Barnaskól- anna i Reykjavik, Kópavogi, Hafnarfirði, Flataskóla og Mýrarhúsaskóla. Hjálpið blindum, kaupið merki Blindra- vinafélagsins. Merkið gildir sem happ- drættismiði. Vinningur: Sólarlandaferð. Félagsráðgjafi Sálfræðingur Staða félagsráðgjafa og hálf staða sál- fræðings eru lausar til umsóknar hjá fé- laginu nú þegar. Laun samkvæmt launa- kjörum opinberra starfsmanna. Umsókn- ir sendist skrífstofu félagsins Laugavegi 11, Reykjavik, sem veitir nánari upplýs- ingar. Styrktarfélajjf vangefinna. Frá Fjórðungsþingi Norðlendinga: Umsjón: Magnús H. Géslason Efldur verði iðnaður í sveitum Hérfara á eftir tillögur land- búnaöarnefndar Fjóröungssam- bands Norölendinga, eins og þær voru afgreiddar frá Fjóröungsþin ginu: A) Fjóröungsþingið leggur áherslu á aö haldnir séu fundir á vegum strjábýlis-og vegamála- nefndar I héruöum Noröurlands um framkvæmd byggingarlag- anna um skiptingu í bygginga- fulltrúaumdæmi og um sam- starf sveitarfélaga og sýslu- felaga til aö tryggja hag- kvæmasta skipan þessara mála fyrir smærri sveitarfélög og sveitarfélög meö minna þéttbýli ásamt þéttbýlissveitarfélögum eftir því sem viö á. Ennfremur leggur þingiö til, aö hafnir veröi samningar viö Stofnlánadeild landbúnaöarins, aö kostnaöar- hlutdeild hennar verði óbreytt aöþví er varöar strjábýli, þótt tekin sé þegar upp önnur skipan um skiptingu I bygginga- fulltrúadæmi. A grundvelli þessasamkomulagsveröi kann- aö, meö hvaöa hætti kostnaði viö störf byggingafulltrúa veröi dreift á sanngjarnanhátt á milli þeirra aöila sem nýta þessa starfsemi ásamt sveitarfélög- unum. B) Fjóöungsþingiö bendir á nauösyn þess aö auka kynningu á sveitarstjórnarmálefnum meðal sveitarstjórnarmanna i minni sveitarfélögum. I þessu sambandi leggur þingiö áherslu á aö áformaöir fundir um bók- haldsmál og uppgjörsskil i sam- starfi Fjóröungssambands Noröurlendinga og Samb. Isl. sveitarfélaga veröi haldnir úti i héruöum fjóröungsins, þegar Hagstofa Islands hefur lokiö viö gerö bókhaldslykils fyrir sveitarfélögin. Jafnframt veröi leitaö eftir þvi viö Samb. isl. sveitarfélaga aö samvinna tak- ist á milli þess og landshluta- samtakanna aö fyrir hendi sé hjá þeim helstu upplýsingar um framkvæmd sveitarstjóirnar- mála. C) Þingiö leggur áherslu á eftirfarandi meginatriöi til aö styrkja búsetu i sveitum og efla eölilega búsetuþróun á Noröur- landi. 1. Meö hliösjón af fyrirsjáan- legum samdrætti i land- búnaðarframleiöslu er ljóst aö auka þarf verulega atvinnu- tækifæri I sveitum viö iönaö og þjónustu og bendir þingiö á nauösyn þess, aö settar veröi á stofn atvinnumálanefndir i' ein- stökum sveitarfélögum eöa á héraöasvæöum þar sem eigi aö- ild sveitarstjórnir, stærri at- vinnuaöilar og búnaöarsamtök. 2. Hraöaö veröi styrkingu dreifilina og uppbyggingu þrífasakerfis svo mögulegt veröi aö auka rafhitun ibúöar- húsnæðis.efla þróun og aöra at- vinnustarfsemi i sveitum. Raf- orkuverö veröi jafnaö svo sama gjald komi fyrir sömu raforku- notkun hvar sem er á landinu. 3. Þkö er ijóst, aö árferði líö- andi árs geti valdiö búsetusam- drætti, sem yröi þess valdandi aö jaöarbyggöir yröu meira og minna i hættu og þvi nauösyn- legt aö geröar veröi sérstakar ráöstafanir til aö tryggja búsetu i þessum sveitum. D) Fjórðungsþingið skorar á landbúnaöarráöherra aö koma úpp útibúi frá Veiöimálastofnun áHólum i Hjaltadal. Jafnframt skorar þingiö á Alþingi aö heim- ila ráöningu garöyrkjuráöu- nauts á Noröurlandi. E) Fjóröungsþingiö beinir þvi til sveitarstjórna i fjórö- ungnum aö vera vel á veröi gagnvart óheppilegri notkun beitilanda, en télur aö greiöa þurfi fyrir þvi, aö þéttbýlisbúar geti átt reiöhesta sér til gam- ans. — mhg Kemur afvötnunar- stöð á Kristnesi? Þann 20. sept. sl. var boöaö til fundaraö Hótei Varðborgá Akur- eyri um afvötnunarstöö fyrir drykkjusjúkiinga á Kristnesi i Eyjafiröi, aö þvl er segir í nýút- komnu Noröuriandi. Af fundinum stóöu Samtök áhugamanna um á- fengismál, SAA, og félagsmáia- stofnun Akureyrar. Fundarmenn voru einhuga um brýna þörf fyrir slika stöö, bæði vegna drykkjusjúklinga og aö- standenda þeirra og til aö létta á Fjóröungssjúkrahúsinu á Akur- eyri og Kristneshæli, sem nú veröa aö taka á móti ofurölvi mönnum, viö mjög ófullkomin skilyröi. Fyrir alllöngu sendi SAA heilbrigöismáiaráðherra ýtarlegt bréf um þetta mál en undirtektir hafa ekki oröiö. 1 bréfinu er rætt um stærö á- fengis vandamálsins noröan- i ■ w* ■ wet ■ mm ■ mm ■ wm ■ wm ■ u lands, afstööu lækna á Kristnes- hæli til málsins, kostnaö viö hugs- anlegan rekstur afvötnunarstööv- ar þar og um húsakost og aöstööu á Kristneshæii. I bréfinu er þess getiö aö neyöarástand riki á Ak- ureyri hvaö varöar meöferö drykkjusjúkra. Likt er um aö lit- ast I hinum stærri kaupstööum nyröraen minna er vitað um hina smærri þéttbýlisstaöi. t umræddu bréfi er bent á, aö unnt er að stofna og reka afvötn- unarstööina meö ótrúlega litlum tilkostnaöi. Húsnæöiö þarfnast aöeins minni háttar viögerða. Tveir læknar starfa viö Kristnes- hæli, sem báðir hafa áhuga og þekkingu til þess ab sinna nauð- synlegri meöferö sjúklinganna. Telja þeir ekki þörf á aö ráöa lækna né hjúkrunarfólk til viö- .bótar, enda verkefni fyrir núver- m ■ imn u -æíM iaiwiaaiffii andistarfsliöiminna lagi. Á hinn bóginn væri þörf fyrir þrjá ráö- gjafa til starfa og e.t.v. fólk viö ræstingu og matreiöslu. Taliö er aö hrein viðbót viö nú- verandi kostnaö viö rekstur Kristneshælis þyrftiekkiaö vaxa nema um 20 milj. kr. viö þessa breytingu. Gert er ráö fyrir aö 6-10 menn yröu til meðferðar i einu og daggjöld yrðu 9 þús. kr. Kosin var nefnd til aö ýta mál- inu áfram. og eru i henni þeir Gisli Jónsson, Jón Björnsson, Magnús Magnússon, Margrét Kristinsdóttir og Ulfur Ragnars- son. Þess skal getið, aö veröútreikn- ingar allir, sem gerðir hafa veriö i sambandi viö þetta mál eru byggöir á verölaginu eins og þaö var um siöustu áramót.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.