Þjóðviljinn - 20.10.1979, Blaðsíða 7
Sigurjón Pétursson:
Laugardagur 20. október 1979 WÓÐVILJINN — StÐA 7
Alþýðuflokkurinn á
• Alþýðubandalagið mun ekki
rjúfa þetta samstarf en gangi
aðrir til liðs við íhaldið getum
við ekkert að gert
„Ég tel þessi málalok mjög
óheppileg þar sem um var aö
ræða mjög góöan samning fyrir
Reykjavikurborg og mjög góöa
stefnumörkun um aö sameina
orkuöflunar og -dríifikerfiö i
landinu og tryggja meö þvi aö
ákvaröanir um nýjar virkjanir
veröi teknar út frá sjónarmiöi
heildarinnar en ekki út frá þröngu
kjördæmasjónarmiði eöa hreppa-
rig,” sagöi Sigurjón Pétursson i
samtali viö Þjóöviljann i gær.
„Bæjarstjórn Akureyrar virðist
hafa gert ráð fyrir þeim mögu-
leika að samningurinn næði ekki
fram að ganga og þvi hafa þeir
þegar itrekað samþykkt sina um
að Laxárvirkjun sameinist
Landsvirkjun. Það er þvi langlik-
legast aö sú verði þróunin og þá
verður að semja upp á nýtt um
eignaraðild aðþvi fyrirtæki. Eftir
stendur þá eitt fyrirtæki, I tveim-
ur hlutum og i tveimur landshlut-
um, tengt saman með flutnings-
linum sem fyrirtækið hefur
hvorki umráð yfir né eignarhald
á.
Það er ljóst að flytja þarf raf-
orku á milli þessara landssvæða
og ef fyrirtækið þarf að leigja
flutningslinurnar á kostnaöar-
verði af rikinu mun það þýða
stórfelldar hækkanir á raforku-
verði bæði til notenda á orku-
veitusvæði Landsvirkjunar hér
fyrir sunnan og á svæði Laxár-
virkjunar, — þvi eins og menn
muna var i samningsuppkastinu
gertráö fyrir að rikið tæki á sig
þá 8 miljarða króna sem hér um
ræðir en fyrirtækið eignaðist lin-
urnar sér aö kostnaðarlausu.
Auk þess stendur það eftir sem
áður að virkjunarréttur Lands-
virkjunar verður sá samiog hann
er i dag þ.e.a.s. virkjunarkostir
sem almennt eru taldir mun
óhagstæðari en t.d. virkjun
Blöndu eða Fljótsdalsvirkjun.
Einnig stendur þaö óbreytt að
ákvarðanir um nýjar virkjanir
verða teknar með sama hætti og
áður hefur verið með pólitfskum
ákvörðunum oft byggöum á
þröngum hreppasjónarmiðum.
Þessi niðurstaða er þvi mjög
óhagkvæm fyrir Reykvfkinga og
raunar landsmenn alla.”
— Kom þessi afstaöa Sjafnar á
óvart?
„Þegar ákveðið var I borgar-
stjórn að ganga til samningavið-
ræðna um þetta mál 15. mars s.l.
var málið rætt í borgarmálaráð-
um flokkanna þriggja og þau
settufram sinar kröfur um breyt-
ingar á tillögum nefndar orku-
málaráðherra. Um þetta var siö-
an samið og allar þær breytingar
sem máli skiptu höföu náöst fram
i samningnum það snemma að
áformað hafði veriö aö afgreiöa
málið fyrir sumarfrí borgar-
stjórnar. Það tókst þó ekki, þar
sem Sjöfn Sigurbjörnsdóttir neit-
aði að taka afstöðu til málsins og
baöum frest til hausts. Samning-
Sigurjón
urinn lá siðan undirskrifaður hjá
borgarfulltrúum i allt sumar til
yfirlestrar og kynningar. Fyrri
umræðu i borgarstjórn varö að
fresta um hálfan mánuð af óvænt-
um ástæðum og gaf þaö borgar-
fulltrúum enn frekari tfma til að
kynna sér máliö. Viö fyrri um-
ræöuna talaði Sjöfn og þar kom
fram tvennt. Annars vegar að
samningurinn værif samræmi við
meginstefnu Alþýðuf lokksins
varðandi Orkumál og hins vegar
að hún áskildi sér rétt til að f lytja
breytingartillögu varöandi
ákvæði samningsins um Kröflu-
virkjun.
Þegar til siðari umræöu kom
flutti hún hinsvegar enga slfka til-
lögu, heldur breytingartillögu um
fjölgun I stjórn fyrirtækisins. Sú
staðreynd aö aðeins þessi eina til-
laga kom frá borgarfulltrúanum
bendir til þess að hún hefði veriö
fullkomlega ánægð með samning-
inn ef þessi tillaga hefði verið
samþykkt, enda komu engar aör-
ar athugasemdir fram. Tillagan
var hins vegar ekki samþykkt og
þá kaus hún að fella samninginn.
Það er auðvitaö fáránlegt að fella
með þessum hætti meginstefnu
flokks sins i raforkumálum lt af
algjöru aukaatriði, sem naut
einskis stuðnings nema hennar
og Björgvins Guðmundssonar,
sem örugglega fylgdi nauöugur
með”
— Nú fullyröir Sjöfn að hér sé
ekki um neitt „meirihlutamál” aö
ræöa.
,,AÖ þvi leyti er þessi fullyröing
rétt aö Landsvirkjun er ekki
nefnd á nafn i þeim málefna-
samningi sem flokkarnir gerðu
með sér eftir kosningarnar, —
fremur en fjöldamargt annað.
Samningurinn er rýr I roðinu,
enda gerður i mjög mikilli tlma-
pressu. Hann er i raun aöeins
yfirlýsing um aö þessir flokkar
ætli sér að starfa saman að borg-
armálum. Samstarf er i s jálfu sér
fólgið i þvi að samráð sé haft,
þannig að menn geri hver öðrum
grein fyrir sinum skoðunum sem
siðan er reynt aö samræma. Auð-
vitað getur alltaf komið upp
[~Sigurður E. Guðmundsson um ákvörðun Sjafnar:
Mikil vonbrigði fyrir mig
| rá
li
„Min afstaða er klár og skýr,
— ég er eindregið fylgjandi
meirihlutasamstarfi þessara
þriggja fiokka I borgarstjórn
Reykjavikur og þaö eru mér
mjög mikil vonbrigöi sem gerst
hefur, sagöi Siguröur E. Guö-
mundsson formaöur Fulltrúa-
ráös Alþýöuflokksféiaganna i
Reykjavik.
Ég get ekki slegiö neinu föstu
um það hvenær þessi fundur
fulltrúaráösins verður haldinn,
en á mánudag er stjórnarfundur
þess og þar mun ég leggja til að
hann veröi haldinn þegar i
næstu viku, sagði Sigurður enn-
fremur. Hann sagðist þegar
hafa pantaö hús i þessu skyni, ef
tillagan yrði samþykkt, en I full-
trúaráöinu eiga sæti 80 manns
þeirra á meöal Sjöfn Sigur-
björnsdóttir. Fulltrúaráðiö er
eina stofnun flokksins hér I
Reykjavik, sem tekið getur
ákvörðun um samaöild eöa slit
meirihlutasamstarfs viö aðra
flokka og sú stofnun sem sam-
þykkti samstarf við Alþýðu-
bandalagið og Framsóknar-
flokkinn i fyrravor aö afloknum
kosningum.
J
Björgvin Guðmundsson:
Legg nú málið fyrir
fulltrúaráð flokksins
Treysti mér ekki til að halda þessu áfram við óbreyttar aðstæður
„Ég mun tjá fulltrúaráöinu aö
ég treysti mér ekki til aö halda
þessu meirihlutasamstarfi áfram
viö óbreyttar aöstæður”, sagöi
Björgvin Guðmundsson borgar-
ráösfulltrúi Alþýöuflokksins i
gær, en hann óskaöi eftir fulltrúa-
ráösfundi þegar aö loknum borg-
arstjórnarfundinum I fyrradag.
„Fulltrúaráö Alþýðuflokks-
félaganna i Reykjavlk er æðsta
stofnun flokksins hér og sú stofn-
un sem upphaflega ákvað aöild
flokksins að meirihlutasamstarf-
inu”, sagði Björgvin ennfremur.
„Ég tel eftir þessa atburöi I borg-
arstjórn og reyndar einnig vegna
þess aö það hefur áður komiö
fyrir að Sjöfn hefur staöið með
Sjálfstæðisflokknum I mjög
mikilvægum málum og klofið sig
frá meirihlutanum nauösynlegt
aö fulltrúaráðið taki þessi mál
fyrir og ákveði hvort Alþýðu-
flokkurinn vill starfa heill og
óskiptur i meirihlutasamstarfi
við Framsóknarflokkinn og
Alþýðubandalagið i borgarstjórn
Reykjavikur eða hvort Alþýöu-
flokkurinn vilji slita þvi
„Ég taldi okkur vera með góö-
an samning i höndunum og hann
til mikilla hagsbóta fyrir Reyk-
vikinga. Þessi samningur er al-
gjörlega i samræmi við stefnu
Alþýðuflokksins i raforkumálum
þ.e. aö hafa virkjunarrétt og
dreifingu raforku I landinu sem
mest á einni hendi. Samninga-
menn Reykjavikur höfðu tryggt
að engar raforkuverðshækkanir
yröu af völdum þessa samnings
og þeir höfðu einnig sett inn mjög
trygg ákvæði varðandi hugsan-
lega yfirtöku Kröfluvirkjunar sið-
ar meir. Samningurinn er mjög
hagstæðurReykvikingum ogmun
betri kostur en þaö sem nú blasir
viö, þ.e. að Laxárvirkjun samein-
ist nú Landsvirkjun án afskipta
Reykjavikurborgar.
Þetta er langstærsta málið sem
j Bragi iðnaðarráðherra:
Hef ekki hugsað um framhaldið en
í var fylgjandi Landsvirkjun
„Ég hef nú ekki mikiö um þaö
hugsaö I dag eftir aö ég fékk
fréttir af þessu,” sagöi Bragi
Sigurjónsson, iönaöarráöherra
Alþýöuflokksins eftir aö flokks-
systir hans felldi Landsvirkjun-
arsamninginn i borgarstjórn
Reykjavikur i fyrrakvöld.
„Ég var I hjarta minu fylgj-
andi Landsvirkjunarhugmynd-
inni og afstaða Alþýöuflokksins
var sú að hann er meöfylgjandi
þvi aö I Landsvirkjun yrði geng-
ið, þ.e. að einn aöili sæi um raf-
orkuvirkjanir og stofnlinur I
landinu. Hins vegar sem Akur-
eyringur er ég ekki viss um að
þetta skaði mikið þeirra stööu,
þvi Laxárvirkjun hefur lög-
heimild til þess að ganga beint
inn i Landsvirkjunina og trúleg-
ast er að af þvi veröi nú.”
Bragi sagðist ekki enn hafa
gert sér grein fyrir þvi hver við-
brögð ráöuneytis hans yrðu og
þvi gæti hann engu svarað um
framhaldið.
-AI
valið
ágreiningur sem er óbrúanlegur
þegar um ólika flokka er að ræða,
en þaö geröist ekkif þessu tilfelli.
Borgarmálaráð Alþýðuflokksins
var búiö að samþykkja þennan
samning og Björgvin Guðmunds-
son skrifaði undir hann I umboöi
þess. Samstarfsaðilunum hafði
ekki borist neitt frá Sjöfn um það
að hún væri þessu andvig. Sem
dæmi um samstarfiö má geta
þess að bæði borgarfulltrúar
Alþýöubandalags og Framsókn-
arflokks heyröu I fyrsta skipti þá
breytingartillögu sem flutt var,
þegar hún var lesin I borgar-
stjórn. Ef Sjöfn Sigurbjörnsdóttir
telur aö slikt hafi engin áhrif á
samstarfið, er hún glámskyggn-
ari en ég haföi reiknað með.”
— Hver er afstaða Alþýöu-
bandalagsins til áframhaldandi
samstarfs I borgarstjórninni?
„A þessu stigi vil ég engu spá
um framtið þessa samstarfs.
Þetta er fyrst og fremst vanda-
mál Alþýðuflokksins og Alþýðu-
flokkurinn veröur að gera það
upp við sig hvort hann ætlar að
halda áfram samstarfium meiri-
hluta i borgarstjórn og þá dugir
ekki aðeins að annar borgarfuil-
trúinn sé heill i þvi samstarfi. Ef
ekki, hefur þetta samstarf verið
rofið af Alþýðuflokknum. Ég tek
undir orð Björgvins Guðmunds-
sonar I Dagblaðinu i gær að það er
mjög erfitt að starfa i meirihluta
og geta átt von á þvi að Sjöfn
standi meðihaldinu íhverju mál-
inu á fætúr öðru, en þaö hefur
þegar gerst i nokkrum mikilvæg-
um málum.
Égtelmikiö skemmdarverk aö
hafa eyðilagt þennan samning en
Alþýöubandalagið telur mikil-
vægt að samstarfið haldist áfram
út kjörtimabilið þannig að hægt
sé að koma á þeim breytingum i
borginni sem þessir flokkar hafa
áhuga á. Til þess þurfa allir
flokkarnir aö standa heilir aö
þessu samstarfi, en á það hefur
skort. Alþýöubandalagið mun
ekki rjúfa þetta samstarf þótt
hægt gangi aö ná fram stefnumál-
um flokksins, en ef aörirganga til
liös viö ihaldið getum við ekkert
Bjðrgvin
núverandi borgarstjórn hefur
fengiö til meðferðar, og þessar
málalyktir urðu mér mjög mikil
vonbrigði. Samningurinn var
samþykktur I borgarmálaráöum
allra meirihlutaflokkanna og i
einu hljóði i borgarmálaráði
Alþýðuflokksins. Ég hafði ástæöu
til aö ætla að Sjöfn myndi fylgja
þeirri samþykkt, enda þótt hún
hefði vissar athugasemdir fram
aö færa við ýmis ákvæði samn-
ingsins.
Borgarmálaráð Alþýöuflokks-
ins hefur áður gert um það sam-
þykkt að ef ágreiningur kemur
upp milli borgarfulltrua Alþýðu-
flokksins eigi borgarmálaráöiö að
skera úr um þann ágreining.
Undir þessa samþykkt skrifaði
Sjöfn Sigurbjörnsdóttir á sinum
tima en hana hefur hún nú brotiö.
Vegna þeirra ummæla Sjafnar
að hér sé ekki um meirihlutámál
aðræða vil ég benda á að til þess
að skapa meirihluta i' borgar-
stjórn þurfa báöir borgarfulltrúar
Alþýöuflokksins að standa með
hinum fbkkunum og það er langt
i frá að það sé allt i lagi að rjúfa
þann meirihluta þegar henni
hentar”.
-AI