Þjóðviljinn - 20.10.1979, Blaðsíða 19
Svona var umhorfs I Ástralfu nokkrum árum áOur en frsku
fangarnir komu þangaO, sem frá segir I ástralska framhalds-
myndaflokkinum Andstreymi.
Nýr ástralskur
myndaflokkur
Andstreymi nefnist nýr
myndafiokkur, sem hefst i
sjónvarpinu á sunnudags-
kvöldiO kl. 21.35. Flokkur þessi
er I 13 þáttum, og nefnist sá
fyrsti GlóOir eids.
Astralia er eitt þeirra landa
sem skotist hafa upp á
stjörnuhimininn i kvikmynda-
listinni á undanförnum árum.
Þar hafa komið fram margir
merkir kvikmyndagerBar-
menn, sem hafa unniB til verB-
launa á alþjóBlegum kvik-
myndahátiBum. Hafa þeir oft
sótt efniB i myndir sinar i sögu
lands sins og veriB aB leita aB
þjóBlegum „rótum” sinum i
þessu viBfeBma og fremur
strjálbýla landi, þar sem fólk
af ýmsum þjóBernum hefur
sest aB og frumbyggjar hafa
Sjónvarp
sunnúdag
orBiB fyrir hinum hrikalegustu
skráveifum.
Framhaldsmyndaflokkur-
inn sem viB fáum aB sjá á
næstunni fjallar einmitt um
sögulegt efni. Hann gerist á
seinni hluta átjándu aldar,
þegar Bretar notuöu Astraliu
san sakamannanýlendu og
sendu þangaB fólk sem þeir
vildu losna viB.
ABalpersónan i Andstreymi
er Mary Mulvane, ung irsk
stúlka sem er i hópi tæplega
200 samlanda sinna sem send-
ir eru siBla árs 1796 meB
fangaskipi til Astraliu. t þætt-
inum er rakin saga Mary- íh
Vikulokin
vanda
Þátturinn 1 vikulokin verBur
aB vanda kl. 13.30 til 16.00Í
hljóBvarpinu i dag.
AB sögn GuBjóns FriBriks-
sonar, eins umsjónarmanna.
verður efni þáttarins fjöl-
breytt.
Rætt verBur viB þrjá safn-
ara, bólstrarana Jón
Halldórsson, sem á liklega
stærsta póstkortasafn lands-
ins, og GuBmund Sæmundsson
sem hefur safnaB myndum af
islenskum skipum og Einar
Braga rithöfund, sem hefur
safnaB póstkortum meB á-
kveBiB markmið i huga. Þá
veröur fjallaö um trúlofunar-
hringa og i þvi skyni m.a.
teknir tali gullsmiBir.
hress að
Útvarp
13.30:
Nokkrir gestir koma i beina
útsendingu og kemur i ljós
hverjir þeir veröa i dag.
Þá veröur spjallaö viB ráB-
herra, sem eru nýfarnir frá,
og spurt hvaö hafi veriö leiöin-
legast og hvaö skemmtilegast
i þeirra ráöherratiö.
Stúdió útvarpsins veröa
heimsótt og athugaö hvaö er
um aö vera i þeim, dregiö
fram gamalt skemmtiefni,
getraun veröur lögð fyrir
hlustendur og einnig verða í-
þróttir, afmælisbarn vikunn-
ar, og tónlistafýmsu tagi m.a.
grænlensk, bretónsk og
s-amerisk.
Leiklist utan land-
stemanna
— Þetla er seinni þátturinn
af tveimur. Fyrri þátturinn
var fluttur á laugardaginn
var, — sagöi Stefán Baldurs-
son leikstjóri, en hann er
umsjónarmaöur þáttarins
Leiklist utan landsteinanna,
sem er á dagskrá útvarps kl.
20.45 í kvöld.
— t fyrra þættinum fjallaöi
ég aöallega um leikhús á
NorBurlondunum, og mun
halda þvi svolftiö áfram i
kvöld. Ég ræöi viö Hauk
Gunnarsson um norskt og
finnskt leikhús, en hann hefur
starfaö i' Noregi og einnig
kynnt sér leikhúsmál i Finn-
alndi.
Annaö viötal veröur i þætt-
inum, viö Gunnar Eyjólfsson
leikara, sem er nýkominn
heim frá London þar sem hann
lék i Skjaldhömrum i upptöku
BBC. Gunnar talar llka um
leikhúslifiö i London og segir
frá sýningum sem hann sá
þar.
Aö ööru leyti samanstendur
þátturinnaf fréttum og spjalli
um leikhUslif i ýmsum lönd-
um: Þýskalandi, Frakklandi
Stefán Baldursson fræöir ú
varpshlustendur um leikhú
mál I öörum löndum.
Utvarp
kl. 20.45
og Bretlandi. Sem dæmi n
nefna frétt um nýja sýniní
hjá Sólarleikhúsinu i Frak
landi og aöra sýningu i sam
landi, sem Peter Brook set
upp þar s.l. vor. _j
Laugardagur 20. október 1979Í.ÞJÓÐVILJINN — StÐA 19.
Hringið i sima 8 13 33 kl. 9—5 alla
virka daga eða skrifið Þjóðviljanum,
Siðumúla 6, 105 Reykjavík
Þeir sem ætla á ólympiuleika hjá Rússum veröa aö vera viö öllu búnir.
En hvar á aö þvo sér?
Einn i húsnæöisleithringdi til
blaBsins nú I vikunni og sagöist
varla eiga orö yfir þaB sem fólki
væri boöiö uppá i skjóli vand-
ræöanna.
Hann haföi hringt samkvæmt
auglýsingu og kom i ljós, að
auglýst ibúð var i Hllöunum, 50
fermetra, tveggja herbergja og
irisi. Leigan átti að vera 60 þús-
und á mánuöi og greiöa skyldi
áriö fyrirfram.
Þau mistök urðu hér
á síðunni í gær, að
fyrirsögnin Um
sjóferð þá var yfir
lesandabréfinu itrekuð
fyrirspurn um revíu.
Til að bæta fyrir þessi
af glöp birtum við hér
hvorttveggja á nýjan
leikog biðjum lesendur
afsökunar.
ítrekuð
spurning
um revíu
Ekki trúi ég þvi aB óreyndu aö
forvigismenn Alþýöuleikhússins
lesi ekki Þjóöviljann endrum og
eins. Vil ég þvi itreka spurningu
mina, sem birtist i blaöinu 9.
október sl. Kemur revia sú, sem
kennd var viö „húsmóður i
Vesturbænum” á fjalir AlþýBu-
leikhússins eöa ekki? Hvenær
þá og ef ekki, hvers vegna:
Vænti ég svo svars sem fyrst frá
Alþýöuleikhúsinu. Meö fyrir-
fram þakklæti. Leikhúsgestur
Um sjó-
ferð þá
(Kveðiö á sfOastliðnu gamlárskvöldi)
transkeisari er ekki hress
á áramótunum, vegna þess
að þjóðin er öll svo óhress með hann
og allt er á hvoifi I Teheran.
Annar kail heitir Óli Jó
á ööru landi I grænum sjó,
hress með þjóðina og sjálfan sig,
þó sist meö kratana, grunar mig.
Svo kviknar bráðum annað ár,
og enginn veit hvernig sökin stár
i Persiu eða viö Arnarhól
að ári liðnu, um næstu jól.
En hvaö haldiö þiö, sagöi
maöurinn. Þaö fylgdi engin
hreinlætisaöstaöa. Klósett aö
visu i einhverju skoti, en hvergi
hægt aö þvo sér. Ekkert baB, eng
inn vaskur nema i eldhúsinu.
Lætur fólk bjóyBa sér þetta á
fullu veröi nú tn dags?
þ.G Mypdin 1 gær var af Kjartani ólafssyni alþingismanni.