Þjóðviljinn - 09.11.1979, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 09.11.1979, Blaðsíða 5
Föstudagur 9. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 5 Kosninga- skrifstofur G-listans Auslurlands' kjördæmi Kosningamiöstööin i Nes- kaupstaöer aöEgilsbraut 11, simi 7571. Opiö daglega kl. 17—19. Kosningaksrifstofan Egils- stööum er aö Bjarkarhlíö 6, (neöri hæö) slmi 1245. Kosningaksrifstofan á Höfn simi 8426. Kosningaskrifstofan á Seyö- isfiröiaö Austurvegi21, (efri hæö), simi 2388. Opin öll kvöld og um helgar. Kosningaskrifstofan Eski- firöi.Simi 6397. Opin á kvöld- in. A næstunni veröa opnaöar kosningaskrifstofur á fleiri stööum. Hafiö samband viö kosningaskrifstofurnar og veitiö sem fyrst upplýsingar um stuöningsmenn er veröa fjarstaddir á kjördag, 2. og 3. desember. Reykjanes- kjördæmi Aöalkosningaskrifstofan Strandgötu 41 Hafnarfiröi simi 54577. Opiö daglega frá 10—19. Félagar og stuönings- menn, hafiö samband viö skrifstofuuna sem fyrst. Muniö kosningasjóöinn. Kosningakrifstofan I Kópa- vogi eropinalla virka daga á milli kl. 17 og 19 i Þinghóli (Hamraborg 11) simi 41746. Félagar og sjálfboöaliöar eru beönir aö hafa samband viö skrifstofuna . Stjórn AbK. Noröurlands- kjördæmi vestra Kosningamiöstööin er aö Suöurgötu 10 Siglufiröi. Opin daglega kl. 1—7 e.h. alla daga. Simi 71294. Suðurlands- kjördæmi Kosningaskrifstofnan Akur- eyri er á Eiösvallagötu 18, simi 25975. Félagar og stuön- ingsfólk er hvatt til aö lita inn og gefa sig fram til starfa viö kosningaundirbúninginn. Norðurlands- kjördæmi eystra Kosningaskrifstofa G-listans á Selfossi. G-listinn hefur opnaö kosningaskrifstofu á Selfossi aö Kirkjuvegi 7 sima 99-1108 Opin allan daginn. Upplýsingar um kjörskrá og annaö er kosningarnar varö- ar. Kosningastjóri: Hjörtur Hjartarson. Haustfundur verkalýösmálaráðs Haustfundur verkalýösmála- ráös Alþýöubandalagsins verö- ur haldinn aö Hótel Sögu sunnu- daginn 11. nóvember n.k. og hefst kl. 10. Framsögumenn á fundinum um efnahags-og kjaramálin eru Benedikt Daviösson, Guörún Helgadóttir og Svavar Gests- son. Ki. 12 veröur sameiginlegur hádegisveröur fundarmanna á Hótel Sögu. Milli framsöguerinda og siö- degis veröa almennar umræöur og afgreiösla ályktana. I verkalýösmálaráöi Alþýöu- bandalagsins eiga sæti hátt á annaö hundraö virkir félagar i Benedikt Guördn verkaiýösfélögum um allt land. Haustfundurinn er auk þess opinn öllum Alþýöubandalags- félögum sem hug hafa á aö taka Svavar þátt I umræöu um efnahags- og kjaramál. Stjórn verkalýösmálaráös Alþýöubandalagslns Eflum Málfrelsissjóð i dag áritar Sigurður A. Magnússon bók sina, Undir kalstjörnu i Bókabúð Máis og menningar frá klukkan 15-18. Öll framlög fyrir áritanir renna óskipt i Málfrelsissjóð USA myndi fagna aðstoð PLO viö aö binda endi á hertöku sendi- ráösins i Teheran Washington (Reuter). Bandariska utanrikisráöuneyt- iö sagöi i gær aö Frelsissamtök Palestinu (PLO) myndu veita ,,mjög ábyrga” fyrirgreiöslu, ef þeim tækist aö leysa úr haldi glsl- ana 60 i bandariska sendiráöinu i Teheran. „Sllk aöstoö yröi okkur mikiö fagnaöarefni”, sagöi talsmaöur bandariska utanrlkisráöuneytis- ins. Hann gaf þessa yfirlýsingu, eftir aö fréttir bárust um aö her- stjóriPLO værikominn til Iran og heföi lýst yfir aö hann hyggöist ekki veröa milligöngumaöur um aö hertöku iranskra námsmanna i sendiráöinu ljúki. Sendimenn Carters Bandarikja- fwseta, Ramsey Clark og Willi- am Miller, biöa enn I Istanbúl eft- ir heimild frá írönskum yfirvöld- um til aö halda áfram til samn- ingaviöræöna i Iran. Ayatollah Khomeini sem lýst hefur stuöningi viö töku sendiráösins, hefurhafnaö viöræöum viöMiller og Clark. Bandarikin hafa haft beint samband viö PLO einu sinni, en þaö var áriö 1976, þegar Frelsis- samtökin aöstoöuöu viö aö koma Bandarlkjamönnum burt af á- takasvæöum I Libanon, sem PLO haföi á slnu valdi. Fulltrúadeild- arþingmaöurinn Paul Findley, sem er hlynntur PLO-samtökun- um, skoraöi á Carter forseta aö senda leiötoga PLO, Jasser Ara- fat, orösendingu meö beiöni um aöstoö.Sagöist Findley, telja aö i Iran væri beöiö eftir slikri orö- sendingu. Fyrrum sendiherra Irans i Bandar ikjunum, Ardeshir Zahedi, sagöi i gær aö fyrrum ír- anskeisari væri reiöubúinn aö yf- irgefa Bandarikin, þar sem hann dvelur sér til lækninga. Náms- mennirnir I bandarlska sendiráö- inu i Teheran krefjast þess aö Carter framselji keisarann fyrr- verandi, en Bandarikjaforseti hefur þvertekiö fyrir framsal. Kvöldvaka Alþýðu bandalagsins, ísafirði I kvöld, föstudag, heldur Al- þýöubandalagiö á isafiröi fjöl- skylduskemmtun meö kvöld- vökusniöi. Boöiö er upp á skemmtiatriöi, bæöi leikþætti og upplestur á Ijóöum og sögum og efnt til fjöldasöngs mllli atriöa. Bæöi börn og fuilorönir skemmta og fram veröur boriö kaffi og gos- drykkir ásamt heitum pönnukök- um. Þá veröur happdrætti og etv. dansaö aö iokum. Kjartan ólafsson mætir á kvöldvökuna sem veröur 1 Gúttó og hefst kl. 8.30, en húsiö veröur opnaö kl. 8. Fjölskylduskemmtunin er opin öllum. Blaðberar óskast Austurborg: Háteigsvegur (strax!) Borgartún — Skúlagata (strax!) DJOÐVIUINN 81333. Framboð Fylkingarinnar ORÐIÐ ER LAUST Opið hús hvern laugardag frá kl. 2 i salnum að Laugarvegi 53A (bakhús) Fundarefniá morgun, 10. nóv.. verður: Reynslanaf vinstri stjórninni og áhrif hennar á sjálfstæða baráttu og styrk verkalýðshreyfingarinnar. Hvert leiða samsteypustjómir verkalýðs- og borgaraflokka? Jósef Kristjánsson opnar umræðuna. FYLKINGIN FORELDRARAÐGJOFIN HVERFISGÖTU 8 10 SÍMI 11795 / tA f/T\ ct C^(xúí) Saga ungs drengs sem elst upp á kreppuárunum í fátækra- og jaðarhverfum Reykjavíkur. Lýst er af mikilli nærfærni hvernig heimurinn verður til i vitund barns, og foreldra hans og umhverfi sér lesandi bæði með næmum augum barnsins og yfirveguðum skilningi sögumanns á fullerðins aldri. Bókmenntaviðburður ársins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.