Þjóðviljinn - 09.11.1979, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 09.11.1979, Blaðsíða 17
Föstudagur 9. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17 Stolið af blaðburðar- barni Blaðbur&ardrengur i Selja- hverfinu varð fyrir þvi er hann var að rukka, að stolið var af hon- um peningum og ávisunum uppá uþb, 100 þúsund krónur, en hann ber út I sinu hverfi bæði Þjóðvilj- ann, Timann og Alþýðublaðið. Faðir drengsins hefur óskað eftir, aöverslanirogaðriraðiiar fylgist með sé komið með ávisanir á handhafa og reynt að skipta. Þrjár voru að upphæð 4000 kr. og ein á 13.000 kr. Útgefendur ávis- ananna hafa þegarlátiö bankana vita. Ekki stóriðja Framhald af bls. 2 0 stangaveiði,” sagði Jón. ,,Mér finnst þetta vera byggðapólitiskt mál. Þótt mikið fjármagn sé I Al- verinu, þá er þar ekki á ferð at- vinnuskapandi iðnaður. Sama yröi að segja um risalaxeldisstöð. Starfsliðið yröi tiltölulega fá- mennt, þannig aö það yrði ekki atvinnuskapandi iönaður aö heldur. Stefna Veiðimálastofnun- ar hefur hins vegar veriö sú, að byggja eldisstöðvar upp sem smáar einingar, sem sköpuðu at- vinnu i sinum byggðarlögum.” — eös íþróttir Framhald af bls. 11 ekki boriö allt of mikla virðingu fyrir þessum köllum hefðu úrslit- in orðiö önnur, sagöi hinn eitilharöi Sigurður Björgvinsson. Stóðaleinn og óvaldaður — Ég stóð þarna aleinn i teign- um og það var erfitt annað en að skora. Það var góð tilfinning að sjá á eftir boltanum í netið. Mér fannst viö leika of aftarlega i leiknum, en aðstæöurnar voru erfiðar og Tékkarnir voru sterkari en maður átti von á, sagöi Einar Asbjörn Ólafsson, sem skoraði eina mark IBK á lokaminútum leiksins i gærkvöldi. Pípulagnir Nýlagnir, breyting ar, hitaveitutenging- ar. Simi 36929 (milli kl. 12 og l og eftir kl. 7 á kvöldin) & SKIPAÚTGCR9 RIKISINS M/S Coaster Emmy fer frá Reykjavik þriójudag- inn 13.þ.m. vestur um land til Húsavikur og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreksfjörö (Tálkafjörð og Bfldudal um Patreksfjörö), Þingeyri, tsafjörö (Flateyri, Súgandafjörö og Bolungar- vfk um tsafjörö), Akureyri, Húsavik, Siglufjörö og Sauö- árkrók. Móttaka alla virka daga til 12. þ.m. SKIPAUTGtRÐ RIKISINS M/S Hekla fer frá Reykjavik fimmtu- daginn 15. þ.m. austur um land i hringferö og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Vestmannaeyjar, Horna- fjörö, Djúpavog, Breiödals- vfk, Stöövarfjörö, Fáskrúös- fjörö, Reyöarfjörö, Eskifjörö, Neskaupstaö, Mjóafjörö, Seyöisfjörö, Borgarfjörö eystri, Vopna- fjörö, Bakkafjörö, Þórshöfn, Raufarhöfn, Húsavik og Akureyri. Móttaka alla virka daga tii 14. þ.m. alþýóubandalagiö Aðalfundur Alþýðubandalagsins i Kjósarsýslu verður haldinn sunnudaginn 11.11.1 Hlégaröi. kl. 2 e.h. Venjuleg aðal- fundarstörf. Frambjóðendur Alþýðubandalagsins mæta á fundinn. — Stjórnin. Alþýðubandalagið i Norðurlandskjördæmi eystra. Kosningaskrifstofan er á Eiösvallagötu 18, Akureyri. Simi 25975. Félagar og stuöningsfólk er hvatt til aö lita inn og gefa sig fram til starfa við kosningaundirbúninginn. Álþýðubandalagið I Reykjavík Félagsgjöld Félagar I Alþýöubandalaginu i Reykjavfk sem skulda árgjöld fyrir 1978 og/eða 1979 eru hvattir til að greiða þau sem fyrst á skrifstofu félagsins að Gretisgötu 3. Stjórnin. ÁRSHÁTÍÐ Alþýöubandalagsins á Fljótsdalshéraöier haldin veröur á Iöuvöllum, er frestað til helgarinnar 23.-25. nóvember. Nánar auglýst siöar. — Stjórnin. Askriftarsími Þjóðviljans er 81333 DJÖÐVIIIINN Þökkum innilega auösýnda samúð og vináttu við andlát og útför föður okkar, tengdafööur og afa, Benedikts Friðrikssonar frá Broddanesi. Ingibjörg Benediktsdóttir Torfi Benediktsson Tryggvi Benediktsson Svala Nordberg og barnabörn Sigriöur Kjartansdóttir örn Jónsson Krossanes Framhald af bls. 7 verksmiðjunni oft tlmunum sam- an yfir firðinum i kyrru veöri. Þaö er þvi ekki vonum fyrr að farið er að huga aö endurbótum I þessu efni. Reikningar ársins 1978 hafa ekki verið afgreiddir en þeir bera meö sér aö rekstrarhagnaður verksmiðjunnar á þvi ári hefur orðið 140,6 miljónir og afskriftir eru upp á 23,6 miljónir. Hafa verður I huga að verksmiðjan mun ekki hafa tekið nema mjög takmörkuð lán til fjárfestinga- framkvæmda og mun kostnaður vegna þeirra vera inn i þeim rekstrarkostnaði sem fram kem- ur á reikningunum. Þaö má þvl segja aö hin góða afkoma verksmiðjunnar geti ver- ið Akureyringum nokkur sárabót. Fyrir fnykinn sem svo oft mis- þyrmir lyktarskyni bæjarbúa hafa þeir þó fengið nálægt hálfri miljón fyrir hvern virkan dag ársins 1978. Akureyrarbær á verksmiöjuna, en ekki er vlst aö Eyfiröingum finnist það ráða neinum úrslitum I þessu máli. Pestin er jafn hvimleið hver svo sem er eigandinn. hágé FOLDA Neil Armstrong er orðj inn þreyttur á NASA og öllum þeirra sér. ). stöku léiðöngrum. ) KALLI KLUNIMI — Jæja, þannig lltur hann semsé út. Hvaö finnst þér um farartækiö, mútta? — Ég verö aö segja aö þaö puntar upp á bilinn aö hafa þetta band. Þetta er fallegur blli sem þú hefur smiöaö, Svartipétur! — Faöir og sonur eru komnir á sinn staö, nú skalt þú stfga um borö, mútta! — Augnablik, Kalli, ég þarf aöeins aö reikna út hvernig ég á aö fara aö þvi, —jæja, nú veit ég! — Þetta var gott stökk, og útsýni hefur þú, og þetta er gaman aö sjá, en ég er hræddur um aö þú dettir af þegar viö þjót- um niöur brekkuna. Þetta gengur ekki svona! VCITINOAHU8K) I 'íasái Simi 86220 FÖSTUDAGUR: Opiö ki. 19- 03. Hljómsveitin Glæsir og Diskótekið Disa. LAUGARDAGUR: Opið kl. 19-03. Hljómsveitin Glæsir og Diskótekið Disa. SUNNUDAGUR: Opið kl. 19- j 01. Hljómsveitin Glæsir. Rlúbburinn Borgartúni 32 Simi 35355. j FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 9-03.1 IHljómsveitirnar Hafrót og| jEvrópa leika. LAUGARDAGUR: Opiö ki. 9-1 103. Hljómsveitrinar Hafrót og| jLindberg leika. Diskótek. SUNNUDAGUR: Lokaö. HOTEL LOFTLEIÐIR Simi 22322 BLÓMASALUR: Opiö aila daga vikunnar kl. 12-14.30 og 19-22.30. VINLANDSBAR: Opiö alla daga vikunnar, 19-23.30, nema um helgar, en þá er opið tilkl. 01. Opiö ihádeginu kl. 12-14.30 á laugardögum og sunnudögum. VEITINGABUÐIN: Opið alla daga vikunnar kl. 05.00- 21.00. Sígtán Sími 85733 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 10 — 3. Hljómsveitin Pónik leikur. Iliskóttkið Disa. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 10—03. Hljómsveitin Pónik leikur. Diskótekið Dísa. | Grillbarinn opinn. \ R'ngó laugardag kl. 15 og j þriðjudagkl. 20.30. | Skálafell Sími 82200 | FÖSTUDAGUR: Opið kl. 19- ! 01. Organleikur. | LAUGARDAGUR: Opiö ki. 12-14.30 og 19-02. Organleik- , ur. j SUNNUDAGUR: Opið kl. 12- 14.30 og kl. 19-01. Organ- j leikur. j Tlskusýning alla fimmtu- daga. Ingóliscafé |Alþýðuhúsinu — simi 12826. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9-2. Gömlu dansarnir. \ SUNNUDAGUR: BINGÓ IKL.3. Hótel Sinii 11440 Borg FÖSTUDAGUR: Dansaö til kl. 03. Diskótekið Disa. LAUGARDAGUR: Dansaöj til kl. 03. Diskótekið Ilisa. SUNNUDAGUR: Dansaö tilj kl. 01. Gömludansa-hljóm- sveit Jóns Sigurössonar. MIÐVIKUDAGUR: Diskótek til kl. 01. FIMMTUDAGUR: Rokkótek til kl. 01. Matur framreiddur öll kvöld vikunnar frá kl. 18. Snyrti- iegur klæðnaður! VEITIHGAHUS VAGNHÓfDAU RCYKJAVIK SIUISBSBO FÖSTUDAGSKVÖLD: Opiö kl. 10-03. Hljómsveitin Brimkió og diskótekiö Disa. Vínveitingar. j Snyrtilegur klæönaöur. 20 ára aldurstakmark. LAUGARDAGSKVÖLD: Lokaö vegna einkasam- kvæmis.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.