Þjóðviljinn - 09.11.1979, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 09.11.1979, Blaðsíða 16
16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN. Föstudagur 9. nóvember 1979 5. Bb5-Rc6 18. Hhl-De5 6. De2-Be7 19. Rd4-Hac8 7. dxc5-Rf6 20. c3-Bd6 8. Rb3-0-0 21. Bc2-g6 9. Rf3-He8 22. Dxa6-Ha8 10. Be3-a6 23. Dd3-Hxa2 4skáH Umsjón: Helgi ólafsson Frá Rio Skáklistin hefur eina sérstööu fram yfir allar, liggur mér viö aö segja, listir og fþróttir. Hún hefur þann eiginleika, aö menn geta veriö aö bæta sig langt frameftir öllum aldri. Nú er þegar ljóst, aö 6 af 8 keppendum I næstu áskor- endakeppni veröa skákmenn eldri en 40 ára. Petrosjan er elst- ur, 50 ára, siöan kemur Kortsnoj 49 ára, Tal og Polugajevski 43 ára og Spasski og Portisch 42 ára. Sföan kemur stórt stökk. Hifbner 31 árs og þeir Ribli og Adorjan, sem enn eiga eftir aö tefla um eitt sæti, eru báöir um þritugt. Þaö hijómar dálitiö einkennilega aö Karpov, heimsmeistari, er yngst- ur I þessum hópi. Hver skýringin er á endingu skákmanna á toppnum er ekki gott aö nefna aöra en þá, aö skák- in geri ekki aörar kröfur en um tiltölulega heilbrigöa sál í hraust- um líkama, samkvæmt gamla ungmennafélagskjöroröinu. Einn af efnilegustu skákmönn- um i hópi þeirra yngri er Ung- verjinn Sax, sá er sigráöi á IBM- mótinu i sumar. Sax náöi sér aldrei almennilega á strik f Rio og gegn efstu mönnum náöi hann að- eins 1/2 vinningi. Tigran Petrosjan hefur löngum þótt fylgja ákveöinni taktik i skák- mótum. Reglurnar hljóöa þannig fyrir honum: Bannaö aö tapa skák i mótinu (og þaö kemur eig- inlega mjög sjaldan fyrir. Sam- kvæmt áreiöanlegum heimildum hefur hann einungis tapaö einni skák á þessu ári!), tefla til vinn- ings meö hvitu (meö mikilli varúö þó) ot til jafnteflis meö svörtu. öryggiö sitji I fyrirrúmi. 3 jafn- tefli eru betri en tveir sigrar og eitt tap!! t Rio De Janeiro þurfti Petrosjan á stundum aö bregöa út frá reglum sfnum. T.a.m. leyföi hann sér þann munaö aö vinna Sax meö svörtu: Hvftt: Sax (Ungverjalandi) Svart: Petrosjan Frönsk vörn 11. Ba4-Re4 24. Bbl-Hal 12. 0-0-0-BXC5 25. Rc2-Haa8 13. Rfd4-Bd7 26. Rd4-Df6 14. Rxc6-bxc6 27. Rf3-Hal 15. Hhel-Bb4! 28. Dc2-Bf5 16. Hf 1-Dc7 29. Rd4 17. Dd3-Dxh2 29. ..Hxbl+! 30. Dxbl-Rxc3 31. Rxf5-Rxbl 32. Rh6+-Kf8 33. Kxbl-Hb8 34. Hd2-Bf4 35. Hh3-Bxe3 36. Hxe3-Kg7 37. Hf3-Dxf3! Hvitur gafst upp. 1. e4-e6 2. d4-d5 3. Rd2-c5 4. exd5-exd5 Skák- punktar Haustmótum taflfélaganna er nú viöast hvar lokiö. A Sel- tjarnarnesi sigraöi Gylfi Magnús- son örugglega meö 7 vin. af 7 mögulegum. Unglingameistari varö Snorri Bergsson. í Kópavogi sigraöi Jörundur Þóröarson meö fullu húsi vinn- inga. Unglingameistari varö Jón Þór Jóhannsson. Grohe mót Seltirninga hefst eft- ir næstu helgi. Tefldar veröa 9 umf. eftir Monrad, tvær á kvöldi. Umhugsunartimi er 1 kls. á skák. Þátttaka tilkynnist til Garöars Guömundssonar. GERIÐ GÓÐ KAUP BöKUNARVöRUR Okkar Leyft Strásykur, 1 kg......... 230,- 254.- Pillsbury's hveiti/5 Ibs. 530.- 582.- Púðursykur 1/2 kg........180.- 199.- Flórsykur/ Katla, 1 kg.. 345.- 384.- Kókó/ Cadbury'S/ 400 g. 2.015.- 2.339.- Roya I ger/ 450 g....... 580.- 647.- Sýróp/ 500g............. 470.- 522.- Rúsínur,250g............. 495.- 549.- Möndlur, 100 g......... 328.- 346.- Kúrenur, 125g............ 235,- 268.- Egg, 1 kg............ 1.550.- 1.794.- Allar aðrar bökun arvörur að sjálf sögðu á Vörumark aðsverði. Opið til kl. 20 föstudag og til hádegis laugardag. Vörumarkaðurinn hí. Ármúla ÍA, sími 86111. Æskuiyöur i Eyjum. Tómstundaráð Vestmannaeyja: Starfevöllur og skólagaröar A hátföafundi bæjarstjórnar i vetur var samþykkt aö veita tveimur milj. kr. til verkefna, sem tengdust barnaári. Stungiö var upp á þvi aö verja hluta þess fjár til aö koma upp og reka starfsvöll. Honum var valinn staöur suöur af Hraun- búöum og tóku J.C..Kiwanis og Lionsmenn aö sér aö koma upp giröingu umhverfis völlinn i samráöi viö Barnaársnefnd, Félagsmálaráö og Tómstunda- ráö. Þetta verk var siöan unniö af fyrrgreindum félögum ásamt bæjarverkfræöingi og æskulýös- fulltrúa, í júnímánuöi. Starfs- völlurinn var tilbúinn i byrjun júlimánaöar og tók þá Félags- málaráö viö rekstri hans. Völlurinn var siöan rekinn I tvo mánuöi og hefur Agúst Olafsson frá Glslholti séö um daglega starfsemi þar. Hlutverk Tómstundaráös viö þennan völl var eingöngu aö aö- stoöa viö uppsetningu hans og efnisöflun. en framvegis mun Félagsmálaráð sjá um starf- semi hans. Ofthefur veriöum þaö rætt aö koma hér upp skólagöröum fyrir börn. 1 vor var þessari hugmynd loks hrundiö I fram- kvæmd.Svæöi var valiö noröan viö Dali þar sem skjól er gott fyrir noröan- og austanáttum, — og þaö plægt. Akveöiö var aö gefa 9 ára krökkum kost á garövinnu I sumar. Vildi Tómstundaráö fara hægt í sakirnar I byrjun og hafa ekki of mikið i takinu I einu. Vegna verkfalla og annarra orsaka var ekki hægt aö byrja af fullum krafti fyrr en eftir miöj- an júni, sem er fullseint. En fræ og kartöflur voru komin I jörö- ina fyrir 25. júni. Alls unnu 24 krakkar viö garö- Perkins- dísilvélar í jeppa Þaö er meöal nýjunga hjá Dráttarvélum h.f. þessa dagana aö veriö er að setja Perkins- dfsilvélar i jeppa af ýmsum gerðum, i tilraunaskyni. Er meö þvi móti stefnt aö þvi aö ná lægri rekstrarkostnaöi en meö bensinvélum. Aö þvf er Sambandsfréttir segja hafa þegar veriö settar slikar vélar i bfla af gerðinni Ford Bronco 1979 og veriö er aö setja niöur vélar f jeppa af geröunum Ford Bronco 1974 og Chevrolet Blazer 1978. A næstunni eiga Dráttarvélar h.f. von á vélum, sem henta vel i Rússajeppa, og hafa allmargar þeirra þegar veriö pantaðar. — mhg w Umsjón: Magnús H. Gíslason ana f sumar og var aöalstarfiö i þvi fólgiö aö moka götur og lag- færa, ásamt þvi aö koma niöur fræi og útsæöi. Siöan þurfti aö vökva á þurrviörisdögum og reyta arfa, þegar hann fór aö sýna sig. Uppskera hófst i sept. og lauk henniþann 22. sept. Fremur var uppskeran rýr og aö auki reynd- ist gulrótarfræiö gallaö þannig aö ekkert kom upp af þvi. Þá eyöilagöist einnig blómkáls- og hvitkálsfræ, sem reynt var aö forplanta. Þrátt fyrir þessa byrjunar- öröugleika voru krakkarnir áhugasamir og ánægöir meö uppskeruna. Næsta sumar verö- ur væntanlega hægt aö byrja fyrr, jafnvel meö fleira fólki, og hægtaö læra af þeim mistökum, sem uröu I sumar, þannig aö þau endurtaki sig ekki. Höröur Hilmarsson, garö- yrkjumaöur, var tæknilegur ráöunautur skólagaröanna I sumar, en verkstjóri og leiöbein- andi Katrln Magnúsdóttir verk- stjóri hjá Vinnuskólanum. Þá annaöist Lýöur Brynjólfsson einnig umsjón garöanna um þriggja vikna skeiö. sj/mhg Útflutningur Plasteinangrunar h.f Á 2. hundrað milj. í ár, 30 í fyrra Fyrirtæki Sambandsins og KEA á Akureyri, Plasteinangr- ún h.f., hefur gengiö mjög vel undanfariö og m.a. hefur út- flutningur þess aukist verulega, aö þvi er Sambandsfréttir tjá. 1 sl. mánuöi seldi fyrirtækiö úr landi 45 þús. netahringi og er þaö meira en áöur hefur gerst á einum mánuði. Flestir fara hringirnir til Noregs, en einnig m.a. til Danmerkur og Græn- lands. 1 sama mánuöi seldi fyr- irtækiö út landi 2000 trollkúlur. Samtals nemur verömæti út- flutningsins i okt. um 25 milj. kr. en heildarverömæti útflutnings- ins á þessu ári veröur talsvert á annaö hundraö milj. kr. Til samanburðar má geta þess aö allur útflutningur fyrirtækisins 1 fyrra varö um 30 milj. kr. Þá selur fyrirtækiö aö sjálf- sögöu bæöi netahringi og troll- kúlur hér innanlands. Mun nú megin hluti sölunnar ó þeim vörum hérlendis vera á þess vegum. Fyrir nokkru hóf fyrirtækiö einnig framleiöslu á svonefnd- um Petri-skálum, en þaö eru gerlaræktunarskálar fyrir sjúkrahús. Hefur framleiðsla og sala þeirra gengiö mjög vel. Og I sumar fékk fyrirtækiö vél til aö 1 framleiöa plastflöskur og býr nú til mest af þeim flöskum, sem Sjafnar-vörur eru seldar I, eöa allar flöskur upp I stæröina 1.5 ltr. Þá er I undirbúningi fram- ieiösla á flöskum fyrir Flóru á Akureyri og fleiri aöila. Upphaflega var framleiöslan hjá Plasteinangrun h.f. tvenns- konar, þ.e. einangrunarplast og plastpokar. Einangrunarplastiö er stöðugt framleitt af fullum krafti, sem og plastpokarnir. 1 siöarnefndu framleiöslunni eru ýmsar nýjungar á döfinni, svo sem varöandi nýjar pckageröir og áprentaöa poka. — mhg Andorra í Neskaupstað Leikfélag Neskaupstaöar hef- ur nú byrjaö vetrarstarf sitt meö þvi aö undirbúa flutning á leikritinu Andorra, eftir Max Frisch. Magnús Guömundsson mun annast leikstjórnina og hefur félagiö fengiö aöstööu til æfinga I Tónabæ. Eins og frá var skýrt hér i blaöinu á sinum tima frumflutti Leikfélag Neskaupstaöar leik- ritiö Vaxlif, eftir Kjartan Heiö- berg, kennara i Neskaupstað á 50 óra afmælishátiö kaupstaö- arins I sumar. Hugmyndin var aö hefja sýningar á Vaxlifi aftur nú i haust og fara þá leikför um Austurland. Af þvi getur þó ekki orðið nú, þar sem tveir leikendanna eru ekki viölátnir og taliö of umfangsmikiö aö æfa aöra I þeirra staö. Formaöur Leikfélags Nes- kaupstaöar er Anna M. Jóns- dóttir. óþ/mhg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.