Þjóðviljinn - 09.11.1979, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 09.11.1979, Blaðsíða 15
Föstudagur 9. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 iþróttír fg iþróttir g) íþróttirfT) B ■ Umsjón: Ingólfur Hannesson v v Þaó vakti mikla kátlnu á Melaveliinum I gœrkvöldi þegar svartur kött- ur stökk skyndilega inn á völlinn og höfbu menn á orOi, aö úr þvl vsri ótséö um aö IBK tækist aö sigra. Valsmenn enn í efsta sætlnu Valsmenn tróna enn á toppi Urvaisdeildarinnar í körfuknatt- ieik. Þeir léku gegn StUdentum i gærkvöldi og unnu fremur fyrir- hafnarlitinn sigur 95-82. Valur tók forystuna i leiknum þegar I upphafi leiksins, 10-7 og þeir voru ekki á þvi aö láta hana afhendiþaösem eftirvar.Staöan i hálfleik var 47-38 fyrir Val. Ef eitthvaö var jukust yfirburö- ir Valsaranna i seinni hálfleikn- um og þegar upp var staöiö höföu þeir sigraö meö 13 stiga mun 95-82. Stigahæstir I liöi ÍS voru Smock 24, Jón 19, Bjarni Gunnar 15 og Gisli 10. Hjá Val skoruöu mest Dwyer 31, Torfi 20, Kristján 19 og Þórir 14. Næsti leikur I ilrvalsdeildinni veröurá mánudagskvöldiö, en þá leika Valur og KR. Góður endasprettur tryggði Fylki 2 stig Einn leikur var i 2. deild hand- boltans i gærkvöldi og áttust þar viö þau liö sem fyrirfram eru álit- in sigurstranglegust i deildinni, Fylkir og Þróttur. Fylkismenn voru heldur sprækari framanaf i leiknum, en Þróttararnir hleyptu þeim aldrei of langt frá sér. Staöan i hálfleik var 12-10 fyrir Fylki. Leikurinn hélst i jafnvægi lengi framan af seinni hálfleiknum, 17-17, en undir lokin reyndust Fylkismennirnir mun sterkari og sigruöu veröskuldaö 21-18. Markahæstir Þróttara voru Ólafur H. 7 og Siguröur Sveins 5. Fyrir Fylki skoruöu mest hinir ungu og bráöefnilegu Guöni Hauksson og Ragnar Hilmarsson. Guöni skoraöi 6 mörk og Ragnar 5. Lið Ásgeirs og Péturs sígruðu Afillskiljanlegum orsökum féli Napoli, 1-1. niöur hluti greinar um Evrópu- Þessi uröu úrslit helst i UEFA leiki i knattspyrnu I blaöinu I gær. keppninni: Fer hann hér á eftir. Malmö-Feyenoord 1:1 I UEFA-keppninni komust bæöi Feyenoord áfram, 5:1 Asgeir Sigurvinsson og Pétur Napoli-Sandard Liege 1:1 Pétursson áfram meö sinum Standard áfram, 3:2 liöum. Pétur skoraöi mark Ipswich-Grasshoppers 1:1 Feyenoord i jafnteflisleik gegn Grasshoppers áfram, 1:1 Malmö, 1-1 og Standard tókst Leeds-U. Craiova (Rúm.) 0:2 einnig aö ná jafntefli, gegn Craiova áfram, 4:0 Evrópudraumur Keflvíkinga úti ÍBK tapaði fyrir tékkneska liðinu Brno 1:2 á Melavellinum í gærkvöldi //Tékkarnir voru ákaflega fljótir að aðlaga sig þessum erf iöu aðstæðum sem við lékum við hér í kvöld. Þeir voru bæði tekniskari og úthaldsbetri en við, enda eru þeir at- vinnumenn en við áhugamenn. Samt er hægt að vera nokkuð ánægður með úrslitin á móti þessu sterka liði," sagði fyrirliði IBK, Þorsteinn ólafsson,eftir seinni leik IBK og tékkneska liðsins Brno í gærkvöldi á Melavellin- um, en leiknum lauk með sigri Tékkanna 2-1. Brno kom mjög á óvart strax i byrjun leiksins meö þvi aö leika fast og ákveöna sóknarknatt- spyrnu og virtist þaö koma Kefl- vikingunum nokkuö úr jafnvægi. Leikurinn fór aö mestu fram á miöju vallarins, en Brno var öllu aögangsharöari i sóknaraö- geröum sinum. A 4.min. átti leik- maöur nr. 4 gott skot, sem Þorsteinn varöi vel. Aöeins minútu sföar voru Tékkarnir aftur á feröinni og enn sá Þorsteinn viö þeim. A 18. min fékk nr. 6, Dosek, sannkallaö dauöafæri, en brást bogalistin. Hann bætti um betur skömmu seinna og skoraöi. Brno fékk aukaspyrnu rétt utan vitateigs IBK og 4 Keflvikinganna stilltu sér upp i varnarvegg. Dosek sá viö þeim og sendi boltann meö lausu innanfótarskoti i hornið fjær, 1-0. A eftir veltu margir þvi fyrir sér þvi I ósköpunum ein- ungis 4 Keflvlkingar voru I varnarveggnum?? Strax á 3. min. seinni hálfleiks komst Stéinar skyndilega inn fyrir börn Brno, en markvöröur- inn varöi fast skot hans. Eftir þetta náöu Tékkarnir undirtökun- um og það kom fáum á óvart aö þeir bættu marki viö. A 64. min skoraöi nr. 11 glæsilegt mark meö viöstöðulausu skorti frá vita- punkti, 2-0. IBK tókst aö rétta hlut sinn undir lokin þegar Einar Asbjörn skoraöi fallegt skalla- mark eftir langt innkast. Virki- lega vel aö verki staðiö hjá IBK þarna, 2-1. Tékkneska liðiö Brno lék furöanlega góöa knattspyrnu i gærkvöldi og virtist sem þeir heföu aldrei gert annað en aö spila á möl. Erfitt var aö gera upp á milli einstakra leikmanna, hvergi veikan hlekk að finna. Þaö sem háir IBK mest er skortur á virkilega góöum tengi- liöum. Þaö háöi þeim mikiö I gærkvöldi. Þorsteinn var öruggur sem fyrr i markinu og miöveröirnir, Siguröur og Gisli sömuleiöis, Guöjón var ansi glæfralegur stundum þegar hann fór of langt fram á völlinn og missti kantmanninn aftur fyrir sig. I sókninni máttu Steinar og Ragnar sin litils gegn stórum og stæltum varnarmönnum Brno. Hvaö um þaö, 1-2 ósigur fyrir þessu vel þjálfaöa tékkneska liði er ekkert til þess aö skammast sin fyrir. Erfiðar aðstæður til fótboltaleiks — Ég er I sjálfu sér ekkert óánægöur með þessi úrslit, en maður má e.t.v. aldrei vera ánægöur meö tap. Strákarnir sóttu sig mjög eftir þvi sem á leikinn leiöog seinni hálfleikurinn var mun betur leikinn af þeirra hálfu. Þess ber þó aö geta aö aö- stæöurnar voru mjög erfiöar til þess aö leika fótbolta, sagöi Hafsteinn Guömundsson, formaöur knattspyrnuráös IBK aö leik loknum. Attum að pressa þá framar — Viö áttum aö pressa þá mun framar en viö gerðum I restina. Þetta var mikilvægt vegna þess aö varnarmenn Brno voru ekki of góöir. Þá fannst mér aö viö hefðum átt aö leika meö 3 miðverði eins og úti i Tékkóslóvaklu vegna þess aö þeir léku 4:2:4 núna. Ef viö heföum Framhald á bls. 17 Stelnar Jóhannsson sekir hér aö markveröi Brno.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.