Þjóðviljinn - 09.11.1979, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 09.11.1979, Blaðsíða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 9. nóvember 1979 Samantekt um tillögur Alþýðubandalagsins í ríkis- stjórninni um efnahagsmál ítarlegar tillögur um alla helstu þættí efnhagsmála Efnahagsmálasérfræðingur Alþýðuflokksins efnahagsmálum i fráfarandi rikisstjórn. Honum til hefur að undanförnu endurtekið það margoft i blaði áminningar og öðrum til glöggvunar skulu hér sinu að Alþýðubandalagið hafi engar tillögur gert i rifjuð upp nokkur atriðið i þessum efnum. í merki Alþýðubandalagsins Þegarrikisstjórnin var mynduö fyrir liólega einu ári var i veru- legum mæli fariB eftir tillögum Alþýðubandalagsins og var þeirri stefnu fylgt allt fyrra hálfa ár fyrrverandi ríkisstjórnar. Þessi stefna byggðist meðal annars á millifærslu fjármuna til niður- ereiðslna oe niBurfellinear sölu- skatts af matvælum. Sú efna- hagsstefna sem fylgt var i upphafi stjórnartimabilsins var þannig i merki Alþýðubanda- lagsins i veigamiklum atriBum. Þess ber þó aB geta að gengis- lækkunin i september var annars staBar frá, en AlþýBuflokkurinn gerBi tillögu um hana og þar meB aB verBhækkunaráhrif hennar yrBu ekki bætt i kaupi. AlþýBu- bandalagiö féllst á gengis- breytinguna gegn þvi aB áhrif hennar yrBu bætt i kaupi. Aremg- urinn af þeirri stefnu sem fylgt var fyrsta hálfa árið i vinstri stjórninni kom I ljós á öBrum árs- fjórðungi hennar er visitala framfærslukostnaðar hækkaBi um 4,7% eBa um rétt liBlega 20% á ársgrundvelli. Þarf aB fara aftur fyrir oliuhækkanirnar 1974 til þess aB finna ársf jórBung meB sambærilega breytingu á visitölu framfærslukostnaðar. Átökin i desember 1978 Þegar efnahagsráBstafanirnar voru afgreiddar 30. nóvember i fyrra, félagsmálapakkinn og fleira, snerust AlþýBuflokksmenn mjög öndverðir. KvaB svo rammt aB óánægju nokkurra þeirra i stjórnarsamstarfinu aB Fram- sóknarflokkurinn lofaBi þeim krötum aö unniö yröi aö mótun nýrrar efnahagsstefnu innan rikisstjórnarinnar i janúar- mánuöi. Sett var niöur efnahags- málanefnd þriggja ráBherra. í henni starfaöi Ragnar Arnalds fyrir AlþýBubandalagiB. Ragnar lagBi fram fyrir hönd AlþýBu- bandalagsins mjög itarlegar sundurliöaöar tillögur i efnahags- málum um miBjan janúar. Veröa þær raktar hér nokkru sIBar i samantekt þessari. AstæBurnar fyrir þvi aö AlþýBuflokksmönnum var gefiö áöurnefnt fyrirheit fólust fyrst og fremst f þvi aö þeir höfðu ella neitaö aö afgreiöa f jár- lög fyrir áriB 1979. Tókst meö naumindum aö teygja þá til f jár- lagaafgreiBslu meö fyrirheitinu um mótun efnahagsstefnu. Tillögur Alþýðubanda- lagsins i janúar 1979 1 tillögum þeim sem Ragnar Arnalds lagöi fram i ráNierra- nefndinni um efnahagsmál I janúar voru 11 meginefnisatriöi meö itarlegri útfærslu. I inngangi tillagnanna er lögö áhersla á aö þar sé ekki fjallaö um málefni sem þegar voru til meðferöar i rikisstjórninni né heldur mál sem voru til umfjöllunar i samstarfs- yfirlýsingu stjórnarflokkanna frá 31. ágúst 1978. I fyrsta þætti til- lagnanna er f jallaB um markmiö efnahagsstefnunnar og þar er aö finna þessi meginatriBi: 1. AB tryggja fulla atvinnu. Aö draga úr veröbólgu. AÐ vernda þann kaupmátt launa sem samiö var um i hinum almennu kjarasamn- ingum 1977 og aö bæta kjör launafólks eftir þvf sem efna- bagsaöstæöur frekast leyfa. 2. Aö endurskipuleggja atvinnu- vegi landsmanna meö mark- vissri fjárfestingarstjórn og áætlanagerö og draga úr hvers kyns sóun i yfirbyggingu þjóö- félagsins svo aö umtaisvert svigrúm skapist fyrir bætt lffs- kjör og viðtækar félagsiegar framfarir. AB efla forræöi fólksins yfir fram leiöslutæk junum og treysta efnahagslegt sjálfstæöi þjóöarinnar. áttunni viB veröbólguna aB i at- vinnulífinu veröi skapaö aukiö svigrúm fyrir kjarabætur og félagslegar framfarir. I þessu skyni yrBi gert átak til þess aB bæta framleiBni atvinnuveganna. „Fyrsta meginverkefniB á þessu sviöi veröi aö vinna aö fram- leiöniaukningu i sjávarútvegi og almennum iönaöi sem nemi 10-15% á tveimur árum.” Var gerö i allltarlegu máli grein fyrir þvi hvernig ná mætti þessum markmiBum. Meöal annars var undirstrikuB nauösyn þess aB samin yrBi sérstök hagræöingar- áætlun. Þá var gert ráö fyrir þvl aö unnar yrðu 5 ára áætlanir um eflingu sjávarútvegs og fisk- iönaBar. Fimmti liöurinn i þessum hluta tillagna Alþýöu- • Tillögur Alþýðubandalagsins stefna i grundvallaratriðum i aðra átt en kauplækkunar- og samdráttar- tillögur hinna fiokkanna. Þær eru miðaðar við að auka afrakstur þjóðarbúsins —við það að meira geti orðið til skiptanna og að betur verði farið með þau verðmæti sem afiað hefur verið. • Hllögur Alþýðubandalagsins eru um að bregðast á jákvæðan hátt við þeim vanda sem við er að fást af völdum verðbólgu og óstjórnar i efnahagsmálum. Tillögur hinna flokkanna eru neikvæðar og fjalia um kauplækkun, niðurskurð fram- kvæmda og atvinnusamdrátt. Fjárfestingarstjórn I tillögunum var gerö ráö fyrir sérstakri deild frá Fram- kvæmdastofnun rikisins sem hefBi meö aö gera fjárfestingar- stjórn. Gert var ráö fyrir því aB rikisstjórnin skipaBi fulltrúa til þess aö fylgjast meB gerö fjár- festingaráætlana til lengri og skemmri tima. Leita skyldi sam- komulags viö fjárfestingarlána- sjóöi, en auk þess skyldi þess stranglega gætt aö allir aöil- ar færu eftir samþykktum áætlunum. Þá var gert ráö fyrir þvi aö rlkisábyrgöir fyrir lánum skyldu haföar i samræmi viö samþykktar fjárfestingaráætl- Hagræðing i atvinnu- rekstri og endurskipu- lagning atvinnuveganna Einn itarlegasti kafli tillagna AlþýBubandalagsins bar þaö heiti sem fram kemur i millifyrir- sögninni hér á undan. Þar er lögö áhersla á þaB meginatriöi I bar- bandaiagsins fjallaBi um almennan iönaö. Þar var einnig gert ráB fyrir mótun langtima- stefnu um iönþróun. Voru þessar tillögur um aBgeröir i iönaöi afar itarlegar. Ber aö taka fram aö iönaöarráBuneytiö vann siöan samkvæmt þessum tillögum veigamiklum atriBum, enda þótt þeim tillögum, sem Alþýöu- bandalagiö lagöi fram I sjávarút- vegsmálum, væri enginn gaumur gefinn af Kjartani Jóhannssyni. Ekki er minnsti vafi á þvi aö þessi þáttur tillagna Alþýöu- bandalagsins um hagræBingu i atvinnurekstri og endurskipu- lagningu atvinnuveganna gæti aukiö verömætasköpun þjóöar- búsinsum miljarBa og aftur milj- arBa eins og siBar veröur aö vikiB nánar. Sparnaður i hagkerfinu FjórBi meginþátturinn I til- lögum Alþýöubandalagsins fjallaöi um sparnaö i hagkerfinu og var þar um aö ræBa þrjá meginþætti, þe. rikiskerfiö, milli- liBastarfsemi og innflutnings- verslun. 1 kaflanum um rikiskerfiö var gert ráö fyrir rækilegri úttekt á einstökum þáttum þess, bæöi eftir málaflokkum og stofnunum. 1 kaflanum um milliliöa- starfsemina var fyrst minnt á einfaldara og ódýrara rekstrar- kerfi i oliusölumálunum og væri fyrsta skrefiö fólgiö I þvi aö stofna oliuheildverslun rikisins. Þá var gert ráö fyrir sérstakri einföldun og úrbótum I rekstri tryggingafélaga. Loks var lögö áhersla á nauBsyn þess aö sérstök athugun færi fram á vöru- flutningum til landsins, úttekt færi fram á farskipakosti lands- manna og gerB siöan 5 ára áætlun um endurnýjunarþörf hans. Þess skal hér getiö aB samstarfs- flokkar Alþýöubandalagsins höfnuöu tillögum flokksins um oliuheildverslun rikisins, ráö- herra Alþýöuflokksins sinnti i engu tryggingafélögunum og rán- dýru viöskiptabákni þeirra en úttektin á vöruflutningum til landsins stóö yfir þegar Alþýöu- flokkurinn sprengdi rikis- stjórnina. Var gert ráö fyrir þvi aö athugun á farskipum og til- lögum um endurnýjunarþörf hans yröi skilaö til rikisstjórnarinnar nú úm áramótin. Þriöji kaflinn um sparnaB i hagkerfinu fjallaöi um inn- flutningsverslunina. Þá daga sem unniö var aö tillögum þessum skilaBi sérstök rannsóknamefnd i málefnum innflutningsverslunar- innar áliti slnu. Komst nefndin aö þeirriniöurstööu aö innflutningur til landsins hefBi 1978 veriö allt aö 20 miljörBum króna dýrari en þurft heföi aö verBa skv. inn- flutningsverölagi til Danmerkur, Noregs og Sviþjóöar. I þessum kafia tillagnanna voru ákvæöi um ýmsar aBgeröir vegna inn- flutningsverslunarinnar. Voru sumarþeirraframkvæmdar enda voru þær á valdi viBskiptaráBp- neytisins aö hluta tíl. Aörar til- lögur þurftu atbeina allra flokka eöa meirihluta alþingis. Þeim var hafnaB og skal i sambandi sér- staklega nefnd tillagan um breytingu á reglum um endur- nýjun verslunarleyfa. Þar var gert ráB fyrir þvl aö öll verslunar- leyfi yröu innkölluB og þau þvi aöeins endurútgefin aö fyrir lægi jákvæö umsögn frá verölags- skrifstofu og eöa gjaldeyris- eftirliti. Þess ber aö geta i þessu sambandi aö sett voru eftir til- lögum Alþýöubandalagsins lög um gjaldeyrismál sem auövelda gjaldeyriseftirlitinu störf aö mun. Verðlagseftirlit t kaflanum um verBlagseftirlit voru tillögur um 6 atriöi sem öll hafa mikla þýöingu. Þar var meöal annars gerö krafa um breytingu á ólafs/Geirslögum um frjálsa verslunarálagningu. Þessu ákvæöi laganna varö siöan breytt meö efnahagslögunum. Þá var gert ráB fyrir virkara neytendastarfi og samstarfi viö samtök þeirra um verölags- eftirlit. Var þessi tillaga lögfest I efnahagslögunum, en treglega gekk aö fá fjármálaráöherra Framsóknarflokksins til þess aö fallast á fjárveitingar i þessu skyni. HiB sama var aö segja um verölagseftirlitiö, en i þeim efnum kom fram mikil andstaöa Framsóknarflokksins eins og raunar kemur fram i því fjár- lagafrumvarpi sem hann iagBi fram á stysta löggjafarþingi sögunnar. Var þar um aB ræöa ágreiningsmál viö viöskipta- ráöherra vinstri stjórnarinnar og verölagsstjóra. í þessum kafla var gert ráB fyrir sérstiaium lögum sem setja bæri um afborg- unarviöskipti. Var frumvarp þess efnis afgreitti gegnum neBrideild og fyrstu umræöu efri deildar sl. vor og gert ráB fyrir þvi aö taka máliö upp aftur á haustþinginu. Stjórn peningamála og bankakerfið AlþýBubandalagiö lagBi fram i þessum tillögum sinum sérstök útfærö atriBi um bankakerfiB og stjórn peningamála. Þar var minnt á sameiningu tveggja rikisbanka. Frumvarp þess efnis varö tilbúiö i apríl, lagt fyrir rikisstjórn, en Framsóknar- flokkurinn var andvlgur frum- varpinu. Tók hann sér frest til haustsins.Lagöi Svavar Gestsson máiiB fram sem þingmanna- frumvarp nú i haust daginn eftir aö Alþýöuflokkurinn sprengdi vinstristjórnina. I tillögunum var einnig gert ráö fyrir endurskoöun laganna um Seölabankann, aö bankaeftirlitiö yröi sjálfstæö stofnun sem heyröi beint undir viöskiptaráöuneytiö, en þessi hugmynd hefur ekki áöur komiö fram hér á landi. Eitt veigamesta atriBi þessara tillagna var um aö rikisstjórnin skipaöi þriggja manna nefnd sem heföi eftirlit meö almennri framkvæmd peningamála til þess aö fram- fylgja meginstefnunni i peninga- oglánamálum og til þess aö gera tillögur um þaB hvernig best væri viö núverandi veröbólgu- kringumstæBur aB tryggja verB- gildi sparifjár. Loks var gert ráö fyrirlækkandi vöxtum meö lækk- andi veröbóglustigi. Eignakönnun 1 tillögum flokksins var gert ráö fyrir þvi aö eignakönnun yröi látin fara fram á árinu 1980 hjá einstaklingum og fyrirtækjum meö sérstöku tilliti til verBbólgu- gróöa sem myndast hefur á undanförnum árum. Orkusparnaður Strax I janúar, nokkru áöur en okrukreppan skall yfir, flutti AlþýBubandalagiö inn á borö rikisstjórnarinnar tillögur um orkusparnaö. Geröi orkumála- ráöuneytiB undirforystu Hjörleifs Guttormssonar itarlegar tillögur um aögeröir i þessum efnum. Mun Þjóöviljinn gera þeim til- lögum sérstök skil siöar. Skattamál Niundi aöalþáttur tillagna Alþýöubandalagsins fjallaöi um skattamál. Þar var I fyrsta lagi gerö krafa um endurskoöun skattakerfisins 1 heild. I annan staB aö tollar, vörugjald og önnur óbein gjöld á vörum yröu tekin til endurskoöunar og sameinuB. 1 þriöja lagi aB tekjuskattskerfiö yröi einfaldaö, frádráttarliöum fækkaö og stakkstigum breytt. Loks var gert ráö fyrir þvi aö rikisstjórnin beitti sér fyrir sér- stakri herferö til þess aö hamla Föstudagur 9. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 ^e/nrfu 1.0 Marknii& ' efnahag^íH^ 2.0 Fjárfestinj ^£»■■1 San.r,A ljun.il. ■ iningamáia 3.0 Hagrat[úngJ_ ■ ■..nniireVMi1 rn.i..rsV.»P»la^»! aivjnmÞegan^ sSmræmdh^gshorn Ummæli Ólafs Jóhannessonar um gegn skattsvikum og aB sjúkra- tryggingargjald yröi fellt niöur. Þaö skal sérstaklega tekiö fram aö flokkurinn sem lét kjósa sig I fyrra til þess aö berjast gegn spillingunni sýndi engan áhuga á þvi aö gera átak til þess aö upp- ræta skattsvikin. Húsnæðismál Tiundi þáttur þessara viBa- miklu tillagna var um húsnæöis- mál og var lögö sérstök áhersla á félagslegar ibúöabyggingar. Þetta var i fyrsta sinn sem til- lögur um þennan málaflokk komu til meöferöar i rikisstjórninni, enda heyröi þessi málaflokkur undir Alþýöuflokkinn. Kjaramál. Samráð við samtök launafólks. Alþýöubandalagiö geröi i ellefta lagi tillögur um þennan efnahagsmálastefnuna: „Sannleikurinn var sá, að oft bar meira á milli Alþýðubandalags og i Framsóknarflokks en Framsóknar- flokks og Alþýöuflokks. ” i efnisflokk. Þær tillögur eru hér á eftir birtar i heild: I ! „11.1. A árinu 1979 veröi unniö aB samkomulagi um nýskipan vlsitöluútteikninga er gildi til upphafs næsta timabils aöal- kjarasamninga. ViB ákvöröun slikrar nýskipunar veröi j kannaB hvort heppilegt sé aö breytingar á viöskiptakjörum veröi haföar til hliösjónar eöa tekiö tillit til verulegra verB- sveiflna á innflutningsveröi ! mikilvægra vara og aörir þættir metnir i samræmi viö samkomulag viö samtök launafólks. 11.2. Samráö rikisstjórnarinnar viö samtök launafólks verö eflt og taki I reynd til allra megin- þátta stefnunnar 1 efnahags- málum, svo sem atvinnumála, kjaramála, skattamála, peningamála, skipulagsmála framleiöslunnar og annarra atriöa sem ákvaröa þróun lifs- kjara. í þessu skyni beiti rikis- stjórnin sér fyrir eftirfarandi útfærslu á núverandi skipulagi samráösins: 11.2.1. Meönefnd þeirri, semhafa á meö höndum forystu varBandi hagræöingar- og framkvæmdarmál i sjávarút- vegi og fiskiBnaöi, starfi 3 full- trúar tilnefndir af ASl og Samtökum sjómanna. 11.2.2. MeB hliöstæöri fram- kvæmdanefnd i málefnum iönaöarins, starfi 3 fulltrúar iönverkafólks og iBnöar- manna. 11.2.3. Meö þeim aöilum.sem til- nefndir verBa til aö vinna aB úttekt á opinberum rekstri, starfi 3 fulltrúar opinberra starfsmanna. 11.2.4. Meö þeim aBilum , sem vinna eiga aö endurskoBun skatta og tollakerfinu, vinni einnig fulltrúar tilnefndir af samtökum launafólks, eftir nánara samkomulagi. 11.2.5. Fulltrúar launþega- samtaka hafi einnig rétt til aö starfa meö opinberum aöilum varöandi allar breytingar sem ætlaö er aö gera i IbúBa- bygginga- og húsnæBismálum. 11.2.6. Umfjöllun um megin- stefnumál stjórnvalda fari svo snemma fram i samráös- nefndunum aö timi gefist til aö ræöa þau á hinum almenna vettvangi i félögum launa- fólks. 11.2.7. Reglulega veröi birtar greinargeröir um umfjöllun mála á samráösvettvangi samtaka launafólks og rikis- stjórnar.” Af þeirri stuttu samantekt sem hér hefur veriö birt sést vel aö AlþýöubandalagiB lagöi fram ltarlegar tillögur um efnahags- mál sem i framkvæmd heföu skipt sköpum fyrir islenska þjóöarbúiö og kjör launafólks. Aliir þekkja eftirleikinn, samþykkt Ólafslaga og átökin um þau. ÞaB er hins vegar rétt og viöurkennt af Alþýöubandalaginu aö talsmenn þess i frá farandi rikisstjórn lögöu aldrei fram til- lögur um kauplækkanir. Sllkar tillögur koma ekki frá Alþýöu- bandalaginu. Sannleikurinn er sá Fróölegt væri aö rekja hér einnig átökin um þaö frá sl. vori hvernig bregöast skyldi viö oliu- hækkunum. Þaö veröur þó ekki gert aö sinni. Aöeins skal minnt á aB einnig á þvi sviöi flutti Alþýöu- bandalagiö itarlegar tillögur. Þeim höfnuöu samstarfsflokk- arnir. Þeir kusu veröbólgu- leiöina. AlþýBubandalagiB féllst á gengissig um 8% enda yrBu áhrif þess bætt i kaupi — alveg nákvæmlega á sama hátt og haustiö 1978 þegar rikisstjórnin var mynduö. Gagnrýni sam- starfsflokkanna stafar ekki af þvi aö Alþýöubandalagiö heföi engar tiilögur i efnahagsmálum. Gagn- rýnin stafar af þvi aö Alþýöu- bandalagiB gerBi engar tillögur um kauplækkanir. Hinir flokkarnir voru yfirleitt samhentir i þessum efnum. Fer best á þvl aöleiBa ólaf Jóhannes- son til vitnis um þaö en hann sagöi i viötali viö Helgarpóstinn 2. nóvember sl.: „Sannieikurinn var sá aö oft bar meira á miili Alþýöubandalags og Fram- sóknarflokks en Framsóknar- flokks og Alþýöuflokks.” xG Frá kosningastjórn ABR xG Kosningaskrifstofa Alþýöubandalagsins i Reykja- vik eraö Skipholti 7.HUn eropin frá 9—22:00 en 13:00—20:00 laugardaga og sunnudaga. Sbn- ar kosningastjórnar veröa þess- ir um sinn: 28118, 28364,28365. Kosningasjóður Þótt kostnaöi viö kosningarn- ar veröi haldiö I lágmarki kosta bær bó sitt. Kosningasjóöurinn er galtóm- ur sem vonlegt er. Viö svo búiö má ekki standa. Tekiö er á móti framlögum i sjóöinn aö Grettisgötu 3 og aö Skipholti 7. Félagar, bregöumst skjótt viö og látum fé i sjóöinn sem fyrst. Ertu á kjörskrá? Kosningastjórn Alþýöubanda- lagsins i Reykjavik vekur at- hygli kjósenda á þvl aö kjörskrá liggur nú frammi á Manntais- skrifstofu Reykjavlkurborgar aö Skúlatúni 2. Allir stuBnings- mennflokksins eru hvattir til aö kanna hvort þeir >éu á kjörskrá og athuga jafnframt hvort vinir og ættingjar sem styöja flokk- inn, en gætu hugsanlega hafa dottiö af kjörskrá séu á kjör- skránni. Þeir sem ekki eru á kjörskrá eru hvattir til aö iáta ko sningas kr ifstofuna aö Grettisgötu 3, slmi 17500 vita þannig aö kæra megi viökom- andi inn á kjörskrá. Kærufrest- ur rennur út 17. nóvember n.k. Rétter aö vekja athygli á þvl aö sá sem staddur er I Reykjavik og notar ekki rétt sinn til aö kæra sig inn á kjörskrá meöan kærufrestur er, missir rétt til þess aö láta kæra sig inn siöar. Okkur vantar Okkur vantar borö, dregla og gólfteppabúta, rafmagnsritvél, borö ofe stóla og ýmis búsáhöld I kosningamiöstööina Skipholti 7 nú þegar. Sjálfboðaliðar Sjálfboöaliöar til ýmissa starfa fram aö kjördegi meö bíla eöa án: Látiö skrá ykkur til starfa sem fyrst i sima 28364 og 17500. U tank jörfundarkosning Utankjörfundarkosning hefst á morgun, 10. nóv., og stendur fram á kjördag. Stuöningsmenn G-listans, sem ekki veröa heima á kjördag eru hvattir til aö kjósa sem fyrst, og þeir sem vita af kunningjum sinum, sem veröa aö heiman kjördagana, ættu aö hvetja þá tíl aö kjósa fyrr en seinna. Sá sem kýs utankjörfundar á aö vita bókstaf þesslista sem hann kýs, ogskrifa G skýrt og greini- lega. Þjónusta Alþýöubandalagsins vegna utankjörfundar atkvæöa- greiöslunnar er aö Grettisgötu 3, simi 17500. Þið sem heima sitjið á morgnana Stuöningsmenn! Þiö, sem hafiö frian tima aö morgni, svo ekki sé nú talaö um ef þiö hafiB bil til umráöa, látiö skrá ykkur til morgunverka hjá Benedikt I sima 17500, strax. Kosningastjórn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.