Þjóðviljinn - 09.11.1979, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 09.11.1979, Blaðsíða 13
Föstudagur 9. nóvember 1979 þjöÐVILJINN — SÍÐA 13 Sunna Borg, Viöar Eggertsson og Theodór JúIIusson Engin útgönguleið Svanhildur Jóhannesdóttir, Sunna Borg og Bjarni Steingrlmsson i hlut- verkum sinum Leikfélag Akureyrar sýnir FYRSTA ÖNGSTRÆTI TIL HÆGRI. eftir örn Bjarnason Leikstjóri: Þórunn Siguröardóttir Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson. Meöan þess er beöiö aö sýning hefjist og norölenskir góöborgar- ar tínast i salinn eftir velheppnaö kanónuskot gefst gott næöi til aö viröa fyrir sér leikmynd Sigur- jóns. Þetta er vandaö verk og haganlegt, berhöfundi sínum gott vitni. Tveir gaflar gamalla báru- járnskumbalda sinn hvoru megin i sviösopinu, umgirtir mótaupp- slætti á alia vegu, autt rými á miöju sviöi. Þessi sviösmynd vekurupp hugsanir um hin gömlu menningarverömæti sem byggingaræöi og lífsgæöakapp- hlaup nútimans er aö kæfa og þar sem maöur hefur einhvern veginn nasasjón af þvi aö þetta leikrit Arnar Bjarnasonar muni fjalla um brennivin fer maöur aö leggja saman tvo og tvo og hugsa sér sem svo aö nií hljóti örn aö sýna okkur hvemig þetta voöalega ástand I þjóöfélaginu leiöi fólk úti brennivinsdrykkju og glataöan vergang. En svo byrjar sýningin og allt er ööruvisi en maöur haföi hugsaö sér. Aö visu fjallar leikritiö um brennivinog dóp og aöallega tvær ungar konur sem eiga sér ekkert athvarfnema flöskuna og strætiö og innbrot I næsta apótek — og svo reyndar hvor aöra. En þær eru ekkisettar I neitt raunveruleg samband viö umhverfi eöa þjóö- félag, utan þess aö viö fáum aö sjá svipmyndir úr lffi annarrar þeirrar fimm árum fyrr og kom- umstaöþviaöbróöirhennar varö fullur af einu glasi af brennivlni og nauögaöi henni uppi á stofu- boröi og þá hljóp hún aö heiman og lenti I strætinu. Nú er þaö auö- vitaö til i dæminu aö slikt og þvi- likt geti gerst en hvort tveggja er aö þaö heyrir til undantekninga og getur þar meö ekki talist sér- lega upplýsandi fyrir ástæöur brennivinsdrykkju almennt og svo hitt aö þetta atriöi er einkar klaufalega samiö og verkar ósmekklegt. Brotalamimar á þessu leikriti viröast mér aöallega vera tvenns konar. I fyrsta lagi skortur á raunverulegu samhengi, hvort sem er þjóöfélagslegu eöa sál- fræöilegu. Viö missum börnin okkar frá okkur út I þetta æöis- gengna þjóöfélag, segir faöir þeirrar sem nauögaö var, en þessa setningu vantar alla undir- byggingu i verkinu. 1 ööru lagi eru samtöl og atriöi klaufalega skrifuö, fólk talar óeölilega og stirt og þaö næst ekki nema ein- stöku sinnum sá raunveruleika- blær sem svona verk hlýtur aö standa og falla meö. Enginn efast hins vegar um einlægan vilja höfundar til aö sýna okkur inn i heim þess volaöa fólks sem hefur oröiö þrælar áfengisog eiturs. Og honum tekst i sumum atriöunum aö bregöa nokkuö skýru ljósi yfir ástand þess. Þaö sem skortir er einhver heildarhugsun til aö tengja þessi atriöi saman. Þórunn Siguröardóttir hefur stýrt verkinu af sýnilegri alúö og tekst vlöa aö skapa falleg augna- blik. Leikur er yfirleitt vandaöur, þó þaö sé heldur raunalegt aö sjá frábæran leikara eins og Þráin Karlsson og Sigurveigu Jónsdótt- ur fara meö jafn afleitan texta og þau veröa aö gera i hlutverk- um foreldra stúlkunnar. En mesta athygli vakti leikur þeirra Sunnu Borg og Svanhildar Jóhannesdóttur I hlutverkum vin- kvennanna I strætinu,og þaö sem mest var um vert var þaö aöþeim skyldi meö sannri einlægni og væmnislaust takast aö koma til skila þvi sem jákvæöast veröur aö teljast i þessu verki, vináttu kvennanna tveggja sem stendur af sérallanljótleika og ömurleika umhverfisins. Sverrir Hólmarsson Auglýsingasími eí 81333 OIOÐVIUINN Alþýðubandalagið Suðurlandi Frambjóðendur G-listans i Suðurlands- kjördæmi halda almenna stjómmálafundi sem hér segir: t HVERAGERÐI mánudaginn 12. nóv. kl. 20.30 i Hótel Hveragerði. ÁEYRARBAKKA miðvikudaginn 14. nóv. kl. 20.30 i félags- heimilinu Stað fyrir Stokkseyringa og Erybekkinga. Á fundunum flytja stuttar framsögu- ræður: Garðar Sigurðsson Baldur óskarsson Margrét Frímannsdóttir Auður Guðbrandsdóttir Að framsöguræðum loknum verða frjáls- i ar umræðum og fyrirspurnum svarað. Allir velkomnir. Alþýðubandalagið Suðurlandi. Utank jörfundarkosning! Utankjörfundarkosning hefst á morgún, | 10. nóv., og stendur fram á kjördag. Stuðningsmenn G-listans, sem ekki verða heima á kjördag, eru hvattir til að kjósa j sem fyrst, og þeir sem vita af kunningjum ! sinum, sem verða að heiman kjördagana, ! ættu að hvetja þá til að kjósa fyrr en í seinna. Sá sem kýs utankjörfundar á að ! vita bókstaf þess lista sem hann kýs, og 1 skrifa G skýrt og greinilega. Þjónusta Alþýðubandalagsins vegna ; utankjörfundar atkvæðagreiðslunnar er j að Grettisgötu 3, simi 17500. Skrifstofa Alþýðubandalagsins veitir j þeim er óska, aðstoð við að leita að nöfn- um á kjörskrá og kæra þau inn ef þess er j þörf. Lada Sport ’78 t'il sölu eða skipta fyrir ódýrari bil. Upplýsingar i sima 26999 og 81776. Vegna j utankjörfimdaratkvæðagreiðslu ! til alþingiskosninga 2. og 3. des. n.k. verður skrifstofan að Vatnsnesvegi 33 Keflavik opin utan venjulegs skrifstofu- tima sem hér segir: Frá 10. nóv. — 25. nóv. alla virka daga kl. '■ 17—19. Laugardaga og sunnudaga kl. 13—17. Frá 26. nóv. — 30. nóv. kl. 17—22. Laugardaginn 1. des. kl. 10—18 og sunnu- daginn 2. des. kl. 10—14. Skrifstofan að Vikurbraut 42 Grindavik verður opin sem hér segir: Frá 10. nóv. — 25. nóv. kl. 16—19 alla virka daga. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—17. Frá 26. nóv. — 30. nóv. kl. 14—19. Laugardaginn 1. des. kl. 14—20 og sunnu- daginn 2. des. kl. 10—14. Þá er hægt að kjósa utan kjörfundar hjá hreppstjórum i umdæminu. Bæjarfógetinn i Kefiavik, Njarðvik og Grindavik. Sýslumaðurinn I Gullbringusýsiu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.