Þjóðviljinn - 09.11.1979, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 09.11.1979, Qupperneq 7
Föstudagur 9. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 7 Krossanesverksmiöjan — Fnykinn leggur yfir bæinn. — Ljósm. hágé Sárabót Akureyringa fyrir fnykinn: Nær hálf miljón kr. á hvern virkan dag Undanfarnar vikur hafa veriö miklar annir I Krossanesverk- smiöjunni viö Akureyri eins og fleiri verksmiöjum sem iiggja Hiö islenska fornleifafélag var stofnaö I Reykjavfk hinn 8. nóv. 1879 og á þvi aldarafmæli nú um þessar mundir. Fyrstu hvata- menn aö stofnun félagsins voru Siguröur Vigfússon, gullsmiöur og fornfræöingur, forstööumaöur Forngripasafnsins, Willarsd Fiske prófessor frá Ameriku og Matthias Jochumsson, sem þá var ritstjóri Þjóöólfs. Margir aör- ir þekktir menn tóku þó þátt i fé- lagsstofnuninni og fyrsti formaö- ur þess var Árni Thorsteinsson, landfógeti. Fornleifafélagiö setti sér þaö mark aö láta kanna og rannsaka eftir föngum fastar fornminjar á Islandi og gefa út tlmarit, þar sem birtar yröu niöurstööur þess- ara rannsókna. Geröi þaö siöan út menn til aö fara I könnunarferöir viöa um land, og völdust til þess fyrst Siguröur Vigfússon, forn- fræöingur og eftir lát hans Bryn- jólfur Jónsson frá Minnanúpi. Skýrslur þeirra og reyndar grein- ar eftir fleiri fræöimenn birtust siöan jafnharöan i Arbók hins is- nærri loönumiöunum. Margir ioönubátar hafa ieitaö inn til Akureyrar undan óveörinu sem hefur geisaö fyrir Noröurlandi lenska fornleifafélags, sem fyrst kom út 1880 og hefur komiö út siö- an. Þegar lög um verndun forn- minja komu til sögu 1907 og meö þeim embætti þjóöminjavaröar, hvarf nokkuö af hlutverki fornleifafélagsins til hans, en aöal hlutverk félagsins hefur lengi veriö aö gefa Arbók út. Hún er tlmarit fyrir islenska fornleifa- fræöi, þjóöháttafræöi, listiönaö- arsögu o.fl., eöa meö öörum orö- um yfir menningarsöguleg efni einkum frá minjafræöilegu sjón- armiöi yfirleitt. Allir eldri ár- gangar þessa rits eru nú til þurrö- ar gengnir, en Hafsteinn Guö- mundsson, bókaútgefandi, hefur hafiö ljósprentun þeirra og geta menn snúiö sér til hans ef þeir vilja koma saman heilu eintaki af þessu gamla timariti. Ritstjóri Arbókarinnar er nú dr. Kristján Eldjárn. Formaöur Hins islenska forn- leifafélags er dr. Jón Steffensen, prófessór. — mhg undanfarna daga. Hafa skipin mörg hver veriö meö slatta sem þau hafa landaö i Krossanesi. Heiidarafiamagn þaö sem verk- smiöjan hefur tekiö á móti á þess- ari vertiö nálgast tuttugu þúsund tonn. Reikningar verksmiöjunnar voru til afgreiöslu i bæjarstjórn Akureyrar nú nýlega. Lagöir voru fram reikningar tveggja ára, 1977 og 1978. Rekstur verk- smiöjunnar gekk mjög vel bæöi árin. Nam rekstrarhagnaöur áriö 1977 tæplega 124,5 miljónum króna. Afskrifaö var um 20,4 mil- jónir. Unniö hefur veriö aö ýms- um endurbótum og nýbyggingum hjá verksmiöjunni þó aö enn bóli Utt á umtalsveröum mengunar- vörnum. Helgi M. Bergs bæjar- stjóri og formaöur verksmiöju- stjórnar upplýsti á bæjar- stjórnarfundinum aö ýmsar at- huganir væri i gangi á leiöum til aö draga úr mengun frá verk- smiöjunni. Kunnugt er aö Norö- menn hafa náö langt i þessu efni. Hefur þeim tekist aö draga mjög úr fnyk þeim er fylgt hefur fiski- mjölsverksmiöjum um árabil. 1 innanveröum Eyjafiröi hagar svo til aö bræluna úr Krossanes- verksmiöunni leggur einatt yfir alla Akureyri og breiöir siöan úr sér undan hafgolunni um allan innfjöröinn. Liggur gufuskýiö frá Framhald á 17. siöu Fornleifafélagið 100 ára HoQ og góð hugvekia hjá L.Þ. Aö kvöldi fimmtudags 18. okt. s.l. frumsýndi Leikfélag Þorláks- hafnar „Greniö” eftir Kjartan Heiöberg. Leikrit þetta var frum- flutt af Leikfélagi Neskaupstaöar 1977. Sá, sem nú leikstýrir „Gren- inu” er stórsnillingurinn Eyvind- ur Erlendsson, einhver mest menntaöi leikstjóri okkar lslend- inga. Leikendur eru allir ungir aö árum og sumir nýliöar á sviöinu. Hjá öörum veröur ekki vart neins byrjendabrags. T.d. fer Geir Bjarnþórsson, einn aöalleikenda á kostum. Efni leikritsins er holl og góö hugvekja um rætni og illkvittni ihaldssamra nágranna i garö ald- innar konu og þeirra ungmenna sem hún hefur tekiö upp á sfna arma. Sjálfumgleöi og hroka út- geröarauövaldsins eru og gerö dágóö skil. Dulmögn þjóösögunn- ar ásamt hinu yfirskilvitlega fá lika sitt pláss 1 verkinu. Þótt verkiö sé fremur létt i byrjun veröur þaö æöi dramatlskt er á llöur og veröur túlkun þess þá full erfiö fyrir áhugafólk. Þó fannst mér leikendurnir komast furöu vel frá þvl. Leikfélag Þorlákshafnar er Ur sýningu L.Þ. á Greninu. ekki aldiö aö árum. Þó hefur þvl tekist aö ala upp tvær kynslóöir leikenda og lofar þessi önnur kyn- slóö góöu. Mætur rithöfundur lét hafa þaö eftir sér fyrir 3 árum, aö L.Þ. væri eitt framsæknasta leik- félags landsins. Astæöan fyrir þessum oröum hans var sú, aö L.Þ. hefur á slöari árum einbeitt sér aö þvi aö flytja Islensk verk, og jafnvel frumflutt þau. Er þaö von undirritaös aö Islenskir áhorfendur hvetji L.Þ. til aö halda áfram á þeirri braut meö þvi aö sækja vel sýningar þess. A næstunni gefst þeim gulliö tæki- færi til þess, þvi L.Þ. ætlar aö sýna „Greniö” I Vestmannaeyj- um 10. nóv. n.k., Seltjarnarnesi 17. nóv., Vlk I Mýrdal 24. nóv., Gunnarshólma 25. nóv. kl. 14 og á Hellu aö kvöldi þess 25. Góöa skemmtun. — ingls „Smjörhúsið” senn fullgert Nýbýggingu Osta- og smjörsölunnar viö Bitruháls miöar vel á- fram. Er aö þvi stefnt aö flytja alla starfsemina þangaö um mánaöamótin febr.-mars n.k. Geymslur hafa þegar veriö teknar i notkun i hluta hússins, m.a. smjörgeymslur. Þar eru nú geymdar 3-400 lestir af smjöri. Auk þess hafa ýmsar rekstrarvörur veriö fluttar þangaö. Osta- geymslurnar veröa tilbúnar nú um miöjan nóv. og veröa þá teknar I notkun. Gjöf nírœðs afmælisbarns til kvenfélagsins Marla Hálfdánardóttir, ein af stofnendum Kvenfélags Há- teigssóknar, átti 90 ára afmæli 28. okt. s.l., en viö þau tlmamót færöihún og eiginmaöur hennar Guömundur Pétursson trésmiö- ur, félaginu gjöf aö upphæö kr. 100.000.00, sem variö yröi til kaupa á altaristöflu i Háteigskirkju. Marla hefur tekiö virkan þátt i félagsstarfinu fram á siöasta ár segir I frétt félagsins, sem biöur fyrir blessunaróskir og þakkir. Málsbætur Tropicana Daviö Scheving Thorsteinsson, forstjóri Sólar hf., sem ma. framleiöir Tropicana safann, hringdi til Þjóöviljans vegna frétt- ar blaösins um áframhaldandi auglýsingar fyrirtækisins um strimilinn meö ávisun á hálfa miljón króna þótt hann væri löngu fundinn á Blönduósi. Kvaöst Daviö ekki efast um, aö rétt væri meö fariö, hinsvegar heföi hann sér þaö til málsbóta, aö tveir aörir aöilar heföu áöur hringt og þóst hafa fundiö strimilinn og heföi þar veriö um gabb aö ræöa. Konan á Blönduósi heföi heldur ekki enn sent strimilinn né gert sér ferö suöur til aö sækja vinn- inginn einsog hann heföi þó beöiö hana um. — vh. Vetrarstarf Nordmannslaget hafið Aöalfundur Nordmannslaget var haldinn I Norræna húsinu 25. okt. s.l. Fráfarandi formaöur, Torunn Sigurösson, gaf ekki kost á sér til endurkjörs og var Odd Roald Lund kosinn næsti formaöur félagsins. Meö honum veröa i stjórn: Elin Erlingsson, varafor- maöur, Gerd Einarsson, ritari, Svein Rasmussen, gjaldkeri, Jan Even Wilken, meöstjórnandi. Varamenn: Turid Bernódusson og Turid Erlendsson. Nordmannslaget telur nú 360 félaga. Auk venjulegs félagsstarfs var á sl. starfsári haldin jóla- skemmtun fyrir börn og fulloröna og heföbundinn fagnaöur i til- efni norska þjóöhátíöardagsins 17. mal, kennsla var i norsku fyr- ir almenning og gengist fyrir leiguflugi til Noregs. Torgeirsstaö- ir, skáli félagsins I Heiömörk, var vel nýttur og endurbætur á skálanum unnar af félagsmönnum. Vetrarstarf er i fullum gangi og eru t.d. namskeiö I norsku þegar byrjuö. Kennari er Elin Rögnvaldsdóttir. Sölusýning á Hrafnistu Sölusýning á handavinnu vistfólks veröur á Hrafnistu, Dvalar- heimili aldraöra sjómanna, n.k. laugardag, 10. nóv. og hefst kl. 14. Kirkjuritið um fjölskylduvernd Kirkjuritiö er nýkomiö út og er allmikil bók enda er tveim heftum slengt saman. Mestan part fjallar heftiö um eitt efni — fjölskylduvernd. Sautján manns skrifa um þetta efni, flest leik- menn og þar af er helmingur konur. Þar er fjallaö um áhrif vinnutimans á fjölskylduna, um mótun umhverfis, siöfræöileg sjónarmiö, skilnaöarmál og margt fleira. Ritstjóri Kirkjuritsins er Bernharöur Guömundsson. Þaö er til sölu I flestum bókabúöum og á Biskupsstofu. Utanríkisráðuneytið auglýsir NATO-styrki i fréttatilkynningu frá utanrlkisráöuneytinu sem Þjóöviljan- um hefur borist er gerö grein fyrir NATO-styrkjum fyrir næsta ár og tilgangi þeirra. Þar segir aö markmiöiö sé aö stuöla aö rannsóknum og auk- inni þekkingu á tilgreindum viöfangsefnum, sem snerta sam- eiginlega hagsmuni aöildarrlkja NATO og er stefnt aö þvl aö niöurstööur rannsóknanna veröi gefnar út. Viöfangsefnin eru einkum þessi: — Viöhorf til Atlantshafsbandalagsins I fjölmiölum einstakra rikja. — Vandamál, er varöa efnahagssamvinnu bandalagsrikj- anna og hernaöaraöstoö. — Samræming tveggja meginhlut- verka bandalagsins: Viöhalds hernaöaröryggis og viöleitni til slökunar á spennu, vopnaeftirliti og afvopnunar. — Hlutverk Atlantshefsbandalagsins eftir 30 ára friö I Evrópu. — Aframhald bættrar sambúöar Austurs og Vesturs. — Hlutverk Atlantshafs- bandalagsins viö aö draga úr spennu. — Stjórnmálasamráö inn- an Atlantshafsbandalagsins. — Efnahagsvandamál vestrænna rikja og fjármögnun sameiginlegra varna. — Afstaöa þjóöþinga I Atlantshafsbandalagsrikjunum til málefna er snerta bandalag- iö. — Sameiginlegur menningararfur Atlantshafsbandalagsrlkj- anna. — Lögfræöileg vandamál er snerta samvinnu Atlantshafs- bandalagsrlkja á einstökum sviöum. Styrkirnir nema nú um 1,6 miljón Islenskra króna fyrir tima- biliö 1. mai 1980—-31. des. 1981 og greiöist I þrennu lagi, auk þess sem feröakostnaöur er greiddur ef rannsóknir fara fram I fleiri en einu riki. Þeir eru aöallega veittir háskólagengnu fólki, þó til séu undantekningar á þvi. Umsóknarfrestur er til 29. desember 1979 og skulu umsóknir berast utanrlkisráöuneyti Is- lands fyrir þann tima. — AI

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.