Þjóðviljinn - 09.11.1979, Blaðsíða 19
Föstudagur 9. nóvember 1979 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 19
Söngur lóunnar
Litli barnatiminn er á dag-
skrá I dag, i umsjön Sigriðar
Eyþórsdóttur.
— ViB fáum heimsókn, —
sagöi SigríBur, — Guörún
GuBjónsdóttir rithöfundur og
Útvarp
kl. 16.20:
sonardóttir hennar Kristln
Stefánsdóttir ætla aB koma og
lesa tvær sögur úr nýjustu bók
Guörúnar, sem heitir Söngur
lóunnar.
Þetta eru feröaþættir sem
Guörún skrifaöi eftir aB hafa
fariö til Noregs aB heimsækja
son sinn, sem bjó þar meö
fjölskyldu sinni. Inn á milli
heyrum viö norsk barnalög,
sungin af litilli norskri stelpu
sem heitir Anita.
Guörún Guöjónsdóttir hefur
skrifaö þónokkuö margar
barnabækur. Má þar nefna
bækurnar Rauöhetta, Dúfan
og galdrataskan, Gunna og
kisa og Söngur þrastanna.
Auk þess hefur Guörún þýtt
bókina Systir Siölokka, sem i
eru 5 kinverskar þjóösögur, og
loks hefur hun gefiö út ljóöa-
bókina Opnir gluggar.
-ih
Nornin í
kastalanum
Föstudagsmynd sjónvarps-
ins heitir aö þessu sinni
„Flagöiö” (Madame Sin),
bresk biómynd frá 1973, með
Bette Davis i aðalhlutverki.
Bette Davis var ein
skærasta Hollywood-stjarnan
á árunum 1937-47. Hún sér-
hæföi sig i aö leika dularfullar
konur meö brogaöa fortiö, eöa
þaö sem heitir á frönsku
„femme fatale”. Geröi alla
karlmenn vitlausa og spillti
öllum hjónaböndum.
Þegar hún fór aö eldast (hún
er fædd 1908) fékk hún einna
helst aö leika sérvitrar eöa
geðbilaöar konur. 1 myndinni
sem viö fáum aö sjá i kvöld
leikur hún eina slika: dular-
fulla konu sem býr i kastala
viö Skotlandsströnd. Sagt er
aö hún sé mesti glæpamaöur
veraldar og standi fyrir
„moröum, byltingum og
Bette Davis
Sjónvarp
kl. 22.05:
valdaránum” einsog segir I
kynningu sjónvarpsins.
Þýöandi er Kristmann Eiös-
son.
-ih
LAXINN OG
SPÍTALARNIR
I Kastljósi I kvöld veröur
fjallaö um rekstrarvanda
rikisspitalanna og hugmyndir
sem hafa komiö fram um
fækkun starfsfólks þeirra.
Leitaö veröur svara m.a.
Sjónvarp
kl. 21.05:
um það, hver áhrif þaö heföi á
þjónustu sjúkrahúsanna og
vinnuálag þar ef starfsfólki
yröi fækkaö.
Einnig veröur i þættinum
fjallaö um fiskirækt og hug-
myndir sem fram hafa komiö
um útflutning á eldislaxi I
stórum stil. Rætt veröur viö
Sigurö St. Helgason, lif-
fræöing, og Kristin
Guöbrands ,on, framkvæmda-
stjóra, um þessi mál.
Umsjónarmaöur Kastljóss
aö þessu nni er Helgi E.
Helgason fréttamaöur, en
ásamt honum unnu aö gerö
þáttarins blaðamennirnir
Alfheiöur Ingadóttir og
Sæmundur Guðvinsson.
Rekstrarvandi rikisspitalanna veröur til umræöu I Kastljósi f
kvöld.
Hringið í síma 8 13 33 kl 9-5 alla virka
daga eða skrifið Þjóðviljanum
Síðumúla 6, 105 Reykjavik.
frá
lesendum
Oft er þörf en nú er nauösyn
Geng í Alþýðubandalagið
til að mótmæla ósvinnu
SATT og
STEF
Hr. ritstjóri.
1 Þjóðviljanum, sunnudaginn
4. október s.l., birtist frétt á
popp-siöur blaösins, Fingrarim,
sem nefnist „SATT og STEF i
striöi ”.Viö þá frétt vildi ég gera
nokkrar athugasemdir. Þar var
eftirfarandi klausu að finna:
„Undanfariö hafa þessi tvö
samtök skipst á opinberum
bréfum sem birst hafa i blööum
þar sem STEF segist ekki muni
sakna poppara þó þeir hverfi úr
STEFi, þvi þeir séu ekki stór
tekjuliöur I starfi félagsins,
SATT, hefur hinsvegar svaraö
meö þvi aö benda á hve ólýö-
ræöislegt félag STEF sé þareö
þvi sé nær eingöngu stjórnaö af
félögum Tóskáldsfélags Islands
en þar eru Sigfús Halldórsson og
Gunnar Þóröarson einu meö-
limir úr rööum dægurlagahöf-
unda á meðal svokallaöra „æöri
tónskálda”. Hvorugur þeirra
sótti þó um inngöngu i þann
félagsskap, heldur voru skip-
aöir i hann á sinum tima.”
Hér er visvitandi greint
ógreinilega frá viöskiptum
þessara tveggja aöila og aöeins
skýrt frá sjónarmiöum SATT-
manna. Frá þeim hafa komiö
allskyns firrur og staöleysur,
sem stjórn STEFs hefur jafnóð-
um leiörétt. Þá er snúiö útúr þvi
sem STEF hefur haft fram aö
færa.
Fullyrt er aö Sigfús Halldórs-
son og Gunnar Þóröarson hafi
ekki sótt um inngöngu I Tón-
skáldafélagiö heldur veriö
„skipaöir” (????). Þetta er
ekki rétt. Hvorki fyrr né siöar
hefur nokkur maöur veriö
„skipaöur” i Tónskáldafélagiö.
Bæöi þessi tónskáld sóttu um
inngöngu f félagiö á sfnum tima.
Umsóknir þeirra voru teknar
fyrir á aöalfundi, samkvæmt
félagslögum, og þær sem-
þykktar.
Ég hef raunar aldrei heyrt
þess getiö aö menn væru „skip-
aöir” I félög neinskonar en hins
vegar eru menn stundum skip-
aöir I stööur hjá sveitarfélögum
eöa riki, en þaö er dálitiö annars
eölis.
Meö þökk fyrir birtinguna.
F.h. Tónskáldafélags Islands,
Atli Heimir Sveinsson,
formaöur.
Þekktur samferöamaöur okk-
ar, sem ekki mun láta nafns sins
getið aö svo stöddu, hringdi til
okkar og sagði:
Þiö megiö hafa þaö eftir mér,
aö mér varö svo mikiö um þegar
ég las um þá meöferö, sem
Njöröur P. Njarövik fékk hjá
bandariska sendiráöinu aö i
Lesandi skrifar:
Daihatsu-umboöiö auglýsir
Charmant-„útsölubilana” meö
útvarpi. Ekki er hægt aö heyra i
Reykjavikurútvarpinu nema
mjög, mjög dauft á daginn, og
aöeins ein bylgja, SW, er á
tækjunum.
mótmælaskyni við þetta fram-
feröi þá ætla ég aö fara þess á
leit aö fá aö ganga i Alþýöu-
bandalagiö. Ég hefi þekkt svona
dæmi áöur, aö visu, en mér
finnst þaö taka út yfir allan
þjófabálk ef jafnágætur maöur
og ég veit aö Njöröur er fær
svona meöferö.
Eru þetta ekki ólöglegir
verslunarhættir og auglýsinga-
skrum? Mennhugsa bara um aö
græöa, græöa, pretta, pretta, og
svlfast einskis.
Hvar er nú rannsóknarblaða-
mennskan?
Ölöglegir verslunarhættir
HVAÐ HEITIR SKRÍMSLIÐ?
Snorri sendi okkur mynd af þessu prýðilega skrimsli sem hefur komið sér fyrir I fjöllum fyrir ofan
Kleifarvatn. Hann veit hinsvegar ekki hvað á að kalla dýrið. Sumir segja að þetta sé sjálft lhaldið, en ég
efast um það, segir myndarhöfundur.