Þjóðviljinn - 13.11.1979, Page 14

Þjóðviljinn - 13.11.1979, Page 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 13. ndvember 1979 #ÞJÓÐLEIKHÚSIfl Á sama tlma aö ári miðvikudag kl. 20 Gamaldags komedfa fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 Stundarfriður föstudag kl. 20 Litla sviðið: Hvaö sögöu englarnir I kvöld kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Miöasala 13.15—20. Sfmi 1-1200 i,i:iki-'í:ia(; ifA Ki:VK]AVlKl!R “ Kvartett fimmtudag kl. 20.30, fáar sýningar eftir. Ofvitinn þriöjudag uppselt, föstudag uppselt. Er þetta ekki mitt líf? miövikudag kl. 20.30, laugardag kl. 20.30. Miöasala IBnó kl. 14-20.30. Sími 16620. Upplýsingaslm- svari allan sólarhringinn. alþýdu- leikhúsid fimmtudag kl. 20.30, föstudag kl. 20.30. Miöasala f Lindarbæ frá kl. 17, sími 21971. TÓNABÍÓ Njósnarinn sem elskaði mig (The Spy Who Loved Me) Endursýnd vegna fjölda áskorana. Aöalhlutverk: Roger Moore Curd Jurgens Richard Kiel Leikstjóri: Lewis Gilbert Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. fll ISTURBÆJARRÍfl Brandarará færibandi. (Can I do it till I need glasses) Sprenghlœgileg ný, amerísk gamanmynd troöfull af djörfum bröndurum. Muniö eftir vasaklútunum þvf aö þiö grátiö af hlátri alla myndina. Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11 Sama verö á öllum sýningum. ■ • Er V* sjonvarpió ' bilaó? ,. Skjárinn SpnvarpsveTli stcaði Jergstaðastrati 38 simi 2-19-4C Næturhjúkrunarkonan (Rosie Dicon, Night Nnrs.) islenskur texti Bráöskemmtileg og spreng- hlægileg ný ensk-amerisk lit- kvikmynd, byggö á verki eftir Rosie Dixon. Aöalhlutverk: Debbie Ash, Caroline Arguie, Arthur Askey, John Le Mesuzrier. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 LAUGARAS ÐISKO KiPPNlM Myndin, sem hetur fylgt í dansspor „Saturday night Fever" og „Qrease" Stór- kostlog dansmynd meö epennandi diakókeppni, nýjar atjörnur og hatramma baráttu þeirra um frœgö og frama. , . Sýt>dkI5,?,9ogt1 Víöfræg afar spennandi ný bandarlsk kvikmynd. Genevieve Bujoid Michael Douglas Sýnd kl. 5, 7, og 9 Bönnuö innan 14 ára. Slöustu sýningar. íslenskur texti. Ný úrvalsmynd meö úrvals- leikurum, byggö á endur- minningum skáldkonunnar Lillian Hellman og fjallar um æskuvinkonu hennar Júliu sem hvarf I Þýskalandi er upp- gangur nasista var sem mest- ur. Leikstjóri: Fred Zinnemann Aöalhlutverk: Jane Fonda, Vanessa Redgrave og Jason Robarts. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 9 Hækkaö verö. Sherlock Holmes's Smarter Brother Hin sprenghlægilega skop- mynd meö Gene Wilder og Marty Feldman. Sýnd kl. 5 og 7 áskríft... ..og bladid i hendurnar! PIOOVIUIHN simi 81333 Pretty baby Leiftrandi skemmtileg banda- risk litmynd, er fjallar um mannlifiö I New Orleans I lok fyrri heimsstyrjaldar. Leikstjóri: Louis Malle Aöalhlutverk: Brooke Shields Susan Saradon Keith Carradine lsl. texti Sýnd kl. 5,7 og 9. Þetta er mynd, sem allir þurfa aö sjá. Launráö I Amsterdam •v R0BERT1 MITCHUM Irclmolw CúswSton ;0nint«n4>,IMIfik«,lm)iiri London—Amsterdam—Hong Kong. — Eiturlyfin flæöa yfir, hver er hinn illvigi foringi. Robert Mitchum I æsispenn- andi eltingaleik, tekin I litum og Panavision. lsl. texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Víkingurinn Víkingar og indiánar I æsi- spennandi leik á Vinlandi hinu góöa, og allt I litum og pana- vision. Lee Majors, Cornel Wilde. Leikstjóri: Charles B. Pierce. tslenskur texti Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 ■ salur /.Dýrlingurinn" á hálum Is Hörkuspennandi, meö hinum eina sanna „Dýrling” Roger Moore. íslenskur texti— bönnuö innan 12 ára. kl. 3.05-5,05-7,05-9,05 og 11,05. -salur V Hjartarbaninn 20. sýningarvika. Sýnd kl. 9 Striösherrar Atlantis Sýnd kl. 3,10-5,10 og 7,10. - salur Orvalsmyndin meö Lisu Minelli. lsienskur texti — Bönnuö inn- an 12 ára Sýnd ki. 3,15-6,15 og 9,15. apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna f Reykjavfk 9.-15. nóvember er I Vesturbæjarapóteki og Háaleitisapóteki. Nætur- og helgidagavarsla er I Vestur- bæjarapóteki. Upplýsingar um lækna og ly/jabúöaþjónustu eru gefnar I sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og NorÖ- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I sima 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavlk— simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes. — simi 1 11 00 Hafnarfj.— slmi5 1100 Garöabær — simi 5 11 QO lögregla Reykjavik - Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — félagsllf Hvitabandiö heldur fund helgaöan barnaári aö Hallveigarstööum I kvöld þriöjudaginn 13. nóv. kl. 20.30. Kattavinafélag Islands biöur kattavini um land allt aö sjá svo um aö kettir veröi ekki á útigangi. Kvenfélag Hreyfils. heldur basar 18. nóv. kl. 2 i Hreyfilshúsinu viö Grensás- veg. Konur,geriö skil fimmtu- dag 15. nóv. sama staö. Kökur vel þegnar. tþróttafélag fatlaöra I Reykjavik. „Æfingar á vegum íþrótta- félags fatlaöra I Reykjavik. Lyftingar og boccia i Hátúni ' 12, mánud. og þriöjud. kl. 18.30-21.30, fimmtud. kl. 20-22 og laugard. kl. 14.30-16. Borö- tennis I Fellahelli, mánud. miövikud. og fimmtud. kl. 20- 22. Sund I skólalaug Arbæjar- skóla á miövikud. kl. 20-22 og laugard. kl. 13-15. Leikfimi fyrir blinda og sjónskerta er I Snælandsskóla, Kóp. á laugard. kl. 11 f.h.’’. sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn —mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvftabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. ogsunnud.kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.00 — 17.00 Og 18.30 — 19.30. Landspftalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frákl. 15.00 —16.00 ogkl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur —viö Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheim iliö — viö Eiríksgötudaglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tími og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. læknar SIMAR 1 n98 og 19533. Þriöjudagur 13.11 kl. 20.30 Myndakvöld á Hótel Borg. Siguröur Kristjánsson og Snorri Jónasson sýna myndir m.a. frá Arnarfelli, Langjökli, Snæfellsjökli og undan Jökli, Fimmvöröuhálsi og vlöar. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Aögangur ókeypis. Feröafélag tslands. Hornstrandamyndir sýnir Emil Þór á myndakvöldi I Snorrabæ miöv.dagskvöld 14. nóv.. útivist. ýmislegt Bókasafn Dagsbrúnar, Lind- argötu 9, efstu hæö, er opiö iaugardaga og sunnudaga kl. 4-7 sföd. Náttúrulækningafélag tslands Dregiö hefur veriö f bygginga- happdrætti NLFt Þessi nr. hlutu vinning: 1. litsjónvarp kr. 17786 2. litstjónvarp nr. 4002 3. hljómflutningstæki nr. 11871 4. frystiskápur nr. 16005 5. frystikista nr. 13056 6. húsbúnaöur nr. 20417 7. skföaútbúnaöurnr. 12424 8. dvöl á Heilsuhælinu nr. 11324 9. dvöl á Heilsuhælinu nr.14968 Upplýsingarisfma 16371 Kvöld-, nætur- ög helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, slmi 21230., SlysavarÖstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upnlýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, simi 2 24 14. Reykjavik — Kópavogur —' Selt jarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá.kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst I heimilis- 1 lækni, slmi 115 10. minningarkort Minnlngarkort Styrktarfélags vangefinna á Austurlandi fást 1 Reykjavik i versl, Bókin, SkóiavörBustfg 6,og hjá Guö- rúnu Jánsdáttur, Snekkjuvogi 5, simi 34077. Minnlngarkort Styrktarfélags vangefinna fást i bókabúð Braga Brynjólfssonar Lækjargötu 2, bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti, Blómabúöinni Lilju, Laugarásvegi 1, Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði og á skrifstofu fé- lagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveðjum i sima 15941 og innheimtir upphæðina I giró, ef óskað er. gengi NR. 209 2. nóvember 1979 1 Bandarlkjadollar ...................... 391,40 392,20 1 Sterlingspund.......................... 818,90 820,60 1 Kanadadollar........................... 330,00 330,60 106 Danskar krónur....................... 7374,80 7389,90 100 Norskar krónur....................... 7755,10 7770^90 100 Sænskar krónur....................... 9197,50 9216,30 100 Finnskmörk.......................... 10267,60 1028M0 100 Franskir frankar..................... 9310,20 9329,20 100 Belg. frankar........................ 1349,00 1351,70 100 Svissn. frankar..................... 23742,80 23791,30 100 Gyllini............................. 19642,70 19682,80 100 V.-Þýsk mörk........................ 21821,40 21866,00 100 Llrur.................................. 47,14 47,24 100 Austurr. Sch......................... 3037,60 3043,80 100 Escudos............................... 776,75 778,35 100 Pesetar............................... 587,80 589,00 100 Ycn................................... 161,14 161,47 1 SDR (sérstök dráttarréttíndi).......... 504,43 505,46 KÆRLEIKSHEIMILIÐ ff r • • ■■1 Mamma! Siminn vill tala viö þig! • úlvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.99 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hallveig Thorlacius heldur áfram lestri þýöingar sinn- ar á „Sögunni af Hanska, Hálfskó og Mosaskegg” eftir Eno Raud (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tóneikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 A bókamarkaöinum. Lesiö úr nýjum bókum. Kynnir: Margrét Lúövöcs- dóttir. 11.00 Sjávarútvegur og sigl ingar. UmsjónarmaÖur: Ingólfur Arnarson. Rætt veröur viö Hilmar Bjarna- son um 38. fiskiþing. 11.15 Morguntónleikar Hljóm- sveitin Filharmonía I Lundúnum leikur tvo valsa eftir Johann Strauss, Her- bert von Karajan stj./Maryléne Dosse og út- varpshljómsveitin I Luxem- burg leika Fantaslu fyrir pianó og hljómsveit eftir Cíaude Debussy, Louis de Froment stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A frl vaktinni Magrét Guö- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 tslenskt mál Endurtek- inn þáttur Gunnlaugs Ingólfssonar. 15.00 Tónleikasyrpa Létt- klassisk tónlist, lög leikin á ýmis hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin les efni eftir börn. 16.35 Tónhorniö Sverrir Gauti Diego stjórnar. 17.00 Síödegistónleikar ölöf Kolbrún Haröardóttir syng- ur nokkur lög eftir Ingi- björgu Þýrbergs, Guö- mundur Jonsson leikur á píanó/Paul Tortelier og Heidsieck leika Sónötu nr. 2 I g-moll fyrir selló og þíanó op. 117 eftir Gabrlel Faure/James Galway og National fllharmonlusveitin leika Adagio og tilbrigöi fyrir flautu og hljómsveit eftir Saint-Saens og „Dans hinna útvöldu” úr óperunni „Ofreus og Evridls” eftir Gluck, Charles Gerhardt stj. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. ViÖsjá. 19.50 Til- kynningar. 20.00 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.30 A hvltum reitum og svörtum Guömundur Arn- laugsson rektor sér um skákþátt. 21.00 Fáein orö um greindar- hugtakiö Jónas Pálsson skólastjóri flytur erindi. 21.20 Gltarleikur I útvarpssal: Arnaldur Arnarsson leikur verk eftir Stanley Myers, John W. Duarte, Alexandre Tansman og Yuquijiro Yocoh. 21.45 Otvarpssagan: „Monlka” eftir Jónas Guö- laugsson Június Kristinsson þýddi. Guörún Guölaugs- dóttir les (2). 22.15 Fréttir. Veöurfregnir. 22.35 Strengjakvartett nr 1. op. 11 eftir Tsjaikovský Borodin-kvartettinn leikur. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræöingur. Ævisaga Lea&Perrins og fleiri gamanmál eftir kanadlska skáldiö Stephen Leacock. Christopher Plummer flyt- ur. 23.30 Harmonikulög Reynir Jónasson leikur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Hefndin gleymir engum Franskur sakamálamynda- flokkur. Annar þáttur. Efni fyrsta þáttar: Ungur maö- ur, Jean Marin, kemur aö unnustu sinni látinni. Hann telur vist aö hún hafi oröiö fyrir flösku sem varpaö hef- ur veriö úr flugvél. Eftir langa ieit finnur hann flug- vélina og lista yfir farþega daginn sem slysiö varö. FlugmaÖurinn er látinn og efsti maöur á listanum er iönrekandinn Georges Garriset. Kona hans lætur li'fiö meö sviplegum hætti. Þýöandi Ragna Ragnars. 21.35 Framboöskynningar Fulltrúar þeirra aöila, sem bjóöa fram til alþingiskosn- inga 2. og 3. desember, svara spurningum Sigrúnar Stefánsdóttur fréttamanns. Rætt veröur viö fulltrúa hvers flokks I 15 minútur. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 23.20 Dagskrárlok krossgátan 1 ■ 2 □ 5 6 U 7 r 8 9 ■ U 10 ll □ U 12 n □ |U ■ □ 14 ■ □ □ 15 □ □ 16 ■ 17 □ 18 19 20 □ 21 n 22 □ □ 23 ■ Lórétt: 1 merki 4 skurn 7 skera 8 kvæði 10 með tölu 12 hljóð I3hestur Hheiðarleg 15andlit 16svara 18 mann 21 dónaskap 22 fltk 23 slæmt. Lóðrétt: 1 svik 2 stia 3 ræsi 4 rekstur 5 frostskemmd 6 dauð,i: 9 hótiðin 11 gluggi 16 matarilót 17 fótabúnað 19 gljúfur 20vökva. Lausn ó sfðustu krossgótu Lórétt: 1 blóm 4 bára 7 gaman 8 senn 10 risi 12 nót 13 land 14 skap 15 bón 16 stam 16 ekki 21 kurra 22 ððar 23 aron Lóðrétt: bás 2 ógn 3 manndómur 4 bartskera 5 áni 6 afi 9 efast 11 stakk 16 sló 17 aka 19 kar 20 inn.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.