Þjóðviljinn - 25.11.1979, Page 3

Þjóðviljinn - 25.11.1979, Page 3
Sunnudagur 25. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Matreiðslumenn Almennur félagsfundur veröur haldinn mánudaginn 26. nóv. aö óöinsgötu 7 kl. 15.00. Dagskrá: 1. Uppsögn kjaradóma. 2. önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjórn og trúnaðarmannaráð Félags matreiðslumanna. Daginn áður en XXII ólympluleikarnir hef jast I Moskvu veröur ólymplueldurinn borinn þangaB frá Grikklandi, yfir Búlgariu og Rúmeniu. óiympiueldurinn er tendraBur á óiympiuhœB viB sólarupprás. ÞaB er fastur liBur I ólympiuleikun- um, afi óiympiueldurinn er borinn þangafi sem leikarnir fara fram við upphaf þeirra, en leifiin sem hann er borinn um er aldrei hin sama. Þeir sem eldinn bera hafa ferBast á hjóli, mrftorhjóli, meB skipum og flugvélum. Nýlega var tekin sú ákvörfiun, afi I þetta sinn skyldi viBhöffi gömul Ólympiu hefö — göngumenn skyldu bera. Ólympiueldinn til Moskvu. Þeir sem bera ólympiueldinn þurfa aB ganga 1,136 km. yfir Grikkland, 865 km. yfir Btllgariu og 577 km yfir Rúmenlu. 5. júlí 1980 taka sovéskir Iþróttamenn viB Ólymplueldinum á brúnni yfir Prut ána I nánd viö Leushany héraö á landamær- um Sovétrikjanna. Þeir munu siöan bera hann 2.300 km. um Sovétrlkin og enda sem ólympluleikarnir fara fram. Frá árinu 1928, er Ólymplu- leikarnir fóru fram I Amsterdam, hefur ólymplueldurinn logaB I öllum þeim borgum sem leikarnir hafa farið fram I. Sérfræöingar segja aö 1980 muni Ólymplueldur- inn veröa skær boöberi hugsjóna Ólympiuhreyfingarinnar: Aö safna fleira og fleira fólki til þátt- töku I Iþróttum, og efla friö og vináttu meöal þjóöa. Fremstu Iþróttamenn Sovét- rlkjanna, fulltrúar frá öllum lýö- veldum og heiöursgestir munu taka á móti ólympiueldinum á landamærum Sovétrlkjanna. Sem tákn um gestrisni I mót öllum gestum Ólympluleikanna, veröur tekiö á móti fulltrúunum frá Grikklandi, Búlgarlu og Rúmenlu, sem boriö hafa Ólymplueldinn meö rússnesku brauöi og salti aö gömlum þjóöar- siö. Leiö Ólympiueldsins liggur gegn um þrjú lýöveldi Sovétrikj- anna, Moldavlu, ílkralnu og Rússneska lýöveldiö. Fariö veröur I gegn um eftirtaldar borgir: Kishinev, Chernovtsy, Kmelnitsky, Vinnitsa, Zhitomir, Kiev, Poltava, Karkiv, Belgorod, Kursk, Orel og Tula. Enn fremur veröa hátiöahöld I tilefni af Ólymplueldinum vlöar á leiöinni til Moskvu. Skipulagsnefnd Ólympluleik- anna hefur einnig ráögert aö stofna heiöursvörö til aö fylgja göngunni. Ungir verkamenn, stúdentar, starfsmenn stofnana, skólabörn, úrvals Iþróttamenn sem nefna sig „Ready for Labour and defence” og sigurvegarar úr Moskvu, þar keppninni, „The hopefuls starts” munu taka þátt I þeim heiöurs- veröi. Venjulegur hraöi göngu sem þessarar eru 12 km. á klst. Hvar sem leiö hennar liggur veröur henni fagnaö af heiöursborgurum staöarins: afburöa verkamönn- um, forvlgismönnum menningar og lista, fyrrverandi iþróttafólki o.s.frv. Þaö má þvi segja aö I þessari göngu meö Ólympíueldinn sann- ist hiö velþekkta kjörorö sem notaö er nú I Sovétríkjunum „Ólympluáriö er ekki aöeins fyrir þátttakendur I Olympluleikun- um”. Til heiöurs göngunni meö Ólymplueldinn fara fram keppnir I fjölmörgum Iþróttagreinum meöan á henni stendur: Kapp- akstur, hjólreiöarkeppni, lyfting- ar, hnefaleikar, róörarkeppni o.fl. Aöurnefnd Iþróttasveit, „Ready for labour and defence” tekur meöal annara þátt I þessum iþróttaviöburöum. Samkvæmt þvl sem svæöa- skipulagsnefndir hafa á dagskrá sinni um skipulag á móttöku göngunnar, getur maöur sagt aö alls munu taka þátt I henni þús- undir Iþróttamanna. Hún mun veröa ein hin fremsta I sögu Iþróttanna. 18. júll 1980 veröur ólymplu- eldurinn borinn inn I Moskvu. Eftir aö hafa veriö boöinn vel- kominn verður ráöhús Moskvu- borgar aösetursstaöur hans þar til næsta dag aö XXII ólymplu- leikarnir hefjast. Þá mun eldur- inn frá Grikklandi loga I Lenin leikvanginum I Luzhniki. Þessi mynd er frá setningarathöfn Spartkiade-leikanna á Leninleik- vanginum I Moskvu. Ólympfueldurinn verður tendraður þar á næsta ári. í fylgd með olympíueldmum 1»“ ÞÓl ....ermdi „...ýmis erindi, bundin í erindi, öll brýn. Ég geng þeirra hér í kverinu og á þau við lesarann.“ Þessi orð lætur Þórarinn Eldjárn fylgja þessari nýju ljóðabók sinni sem er bráðskemmtilegur kveðskapur eins og vænta má. í bókinni eru fjörutíu ljóð sem skiptast í fjóra kafla. Fyrsta bók Þórarins, Kvæði, er komin út í nýrri útgáfu, en sú bók naut fádæma vinsælda ekki'síður en Disneyrímur sem Iðunn gaf út í fyrra og eru nú uppseldar. Þórarinn á orðið stærri lesendahóp en flest ef ekki öll önnur ljóðskáld samtiðarinnar. Og sá hópur verður áreiðanlega ekki fyrir vonbrigðum með Erindi, svo vel nýtur sín þar leikni Þórarins, húmor og ádeilubroddur. Bræðraborgarstíg 16 simi 12923-19156 afmælis- afsláttur og einstök afborgunarkj ör til næstu mánaðamóta! JIB húsið fagnar sjö ára afmæli sínu 25. nóvember, og býður því sérstök vildarkjör til næstu mánaðamóta. Staðgreiðsluafsláttur allt að 15% Einstök afborgunarkj ör - t.d. allt niður í 25% útborgun og 9 mánaða lánstími á húsgögnum og teppum. Afsláttur (staðgreiðsla) Húsgögn, innlend 15% Húsgögn, innflutt 5% Teppi, mottur 10% Rafljós, raftæki 5% Gólfdúkur, korkflísar, flisar, hreinlætistækí, blöndunartæki, verkfæri, málningarvörur 5% Kaupsamningar 5% afsláttur í öllum kaupsamningum, sé lánstimi innan við 6 mánuBi. Hringbraut121 sfmi10600 JIS Stykkishólmi

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.