Þjóðviljinn - 25.11.1979, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 25.11.1979, Qupperneq 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 25. nóvember 1979 UOBVIUINN Málgagn sósialisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóðfrelsis C'tgcfandi: Otgáfufélag ÞjóBviljans Kramkvæmdastjóri: Kiftur Bergmann Kilsljórar: Arni Bergmann. Einar Karl Haraldsson. Fréttastjóri: Vilborg Harftardóttir L msjónarmaftur Sunnudagsblafts: Ingólfur Margeirsson. Rekstrarstjóri: Olfar Þormóftsson Auglýsingastjóri: Rúnar Skarphéftinsson Afgreiftslustjóri: ValjxJr Hlöftversson Blafta menn : Álfheiftur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guftjón Friftriks- son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Glslason, Sigurdór Sigurdórsson. Erlendar fréttlr: Jón Asgeir Sigurftsson iþróttafréttamaftur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Jón Olafsson (Jtlit og hönnun: Gufijón Sveinbjörnsson, Sævar Guftbjörnsson Handtita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Eltas Mar. Safnvörftur: Eyjólfur Arnason Augiýslngar: Sigriftur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir Olafsson. Skrifstofa: Guftrún Guftvarftardóttir. Afgreiftsla: Einar Guftjónsson, Guftmundur Steinsson, Kristln Péturs- dóttir. Slmavarsla: Olöf Halldórsdóttir, Sigrlftur Kristjdnsdóttir Bflstjóri: Sigrún Barftardóttir Húsmóftir: Jóna Sigurftardóttir Pökkun: Anney B Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Otkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guftmundsson. Ritstjórn, afgreiftsla og auglýsingar: Sfftumúla 6, Reýkjavfk.simi 8 13 33. Prentun: Blaftaprent hf. 777 hvers var barist? • Aðeins Alþýðubandalagið hef ur staðið f ast og ákveð- ið gegn erlendum stórf yrirtækjum í landinu og ásókn út- lendinga í íslenskar orkulindir. Það hafði forystu í bar- áttunni gegn álverinu í Straumsvík, greiddi á Alþingi óskipt atkvæði gegn samningunum um járnblendiverk- smiðjuna og fletti svo rækilega ofan af stórfelldum áætlunum um innrás erlendra auðhringa í landið vetur- inn 1976 til 77 að talsmenn þeirra, jafnvel í Sjálfstæðis- flokknum, hljóðnuðu um sinn. • Nú er stóriðjusöngur haf inn á ný og undir hann taka ekki aðeins Morgunblaðið og Vísir heldur einnig Alþýðu- flokkurinn að sjálfsögðu og jafnvel forysta Fram- sóknarflokksins. Hjörleifur Guttormsson rekur þessi viðhorf í blaðinu í dag í þýðingarmikilli stjórnmálagrein og segir meðal annars: • „Afarbrýnt er að almenningur í landinu átti sig á þeim grundvallarmun sem er í því fólginn að fram- leiðslufyrirtæki í landinu séu í höndum íslendinga en ekki útlendra auðfélaga svo ekki sé talað um sjálfa undirstöðuna, líf rænar auðlindir og orkulindir á íslensku yf irráðasvæði. Þetta á jaf nt við um alla atvinnuvegi þótt ásókn auðhringa sé nú mest í orkulindirnar með því að reisa málmbræðslur í krafti þeirra. Það er dæmalaus skammsýni og minnimáttarkennd fólgin í því viðhorf i að viðgetum ekki hagnýtt sjálf ir orku fallvatna og jarðhita til almennra nota og atvinnurekstrar í landi okkar. • Til hvers höfum við barist fyrir pólitísku og efna- hagslegu sjálfstæði, útfærslu landhelginnar og rétti okk- ar til hafsbotnsins ef við ætlum að gefast upp við að hag- nýta af eigin rammleik ávinning af þessari baráttu og þau náttúrugæði sem við nú ráðum yfir? Veiki hlekkur- inn hjá smáþjóðum og nýf rjálsum rikjum víða um heim er einmitt efnahagsleg ítök auðhringanna sem bitið höfðu sig fasta á timum hinnar óheftu nýlendustefnu. Hérlendis var um langan aldur glímt við útlent kaup- mannavald og rányrkju og yfirgang útlendinga á fiski- miðum okkar. Hvorutveggja höfum við nú bægt frá en þá er bankað upp á og beðið um aðgang að orkulindunum sem fyrst hafa orðið eftirsóknarverðar á síðustu áratug- um og hækka nú í verði með hverjum mánuði sem líður. • Málið snýst um það í hvers þágu orkulindirnar verði hagnýttar, hversu hratt og hverjir ráði þar ferðinni og hirði afraksturinn. Við eigum að líta á auðlindir okkar sem eina samofna heild, hagnýtingu þeirra, verndun og viðgang sem undirstöðu að farsælli atvinnuþróun og lífs- kjörum í landinu. Ef við ekki treystum okkur til að valda því verkefni sem þjóð, en afhendum það útlendingum, erum við um leið að gefa f rá okkur í reynd það pólitíska sjálfsforræði sem endurheimt var fyrir fáum áratugum. • Gegn hinni lítilsigldu atvinnustefnu Sjálfstæðis- flokksins sem minnir einna helst á hálfnýlendur á bón- bjargarstigi teflir Alþýðubandalagið sinni íslensku at- vinnu- og orkustefnu sem liggur fyrir skýrt mörkuð. Al- þýðubandalagið telur brýnasta verkefnið í orkumálum að hraða nýtingu innlendra orkugjafa og gera þjóðina sem fyrst og eftir því sem hagkvæmt verður talið óháða innf lutningi á orku. Jöfnun á orkuverði er eitt af f remstu réttlætismálum í landinu/og heilsteypt skipulag orku- mála er meðal annars leið til þess að tryggja f ramgang þess máls fyrr en seinna. • ( atvinnumálum leggur Alþýðubandalagið til alhliða eflingu innlendra atvinnuvega með víðtækum áætlunum er taki í senn mið af hagkvæmni, félagslegum viðhorf- um og skynsamlegri nýtingu auðlinda. öf lug iðnþróun er gildur hlekkur í þessari stefnu, f jölþætt úrvinnsla úr af- urðum landbúnaðar og sjávarútvegs og iðnaðar er byggi á orkulindum okkar, og innlendum hráefnum eftir því sem er á færi landsmanna sjálfra. • Á þessum sviðum öllum er af mörgu að taka þannig að ef fylgt verður þeirri stefnu sem Alþýðubandalagið hefur markað mun í senn takast að tryggja hér næga at- vinnuog sómasamleg lífskjör og viðhalda efnahagslegu sjálfstæði þjóðarinnar" segir Hjörleifur Guttormsson í niðurlagi greinar sinnar. — ekh # úr aimanakínu A&búnaOi og hollustuháttum á vinnustö&um hefur veriö gefinn æ meirigaumurá undanförnum árum. t Þjóöviljanum mi i haust hafa veriö fréttir af hver ju mál- inu eftir ööru sem sýna hversu hættuleg efni, sem notuö eru i verksmiöjum, geta veriö. Þó má ætla aö viö islendingar séu hálfgeröir sauöir i meöferö slikra efna og höfum ekki sem skyldi fylgst meö rannsóknum sem geröar hafa veriö erlendis né heldur lagt fé til rannsókna og eftirlits meö vinnustööum. Lífshættuleg efni í verksmiðjum Fjárþrot Heil- brigðiseftirlitsins Raunar má segja aö nær allt fé sem viö lslendingar leggjum til heilbrigöisþjónustu fari til aö sinna fólki, þegar skaöinn er orðinn þ.e. til sjúkrahúsanna, en sáralitið til fyrirbyggjandi aö- geröa sem ættu þó aö geta spar- aö sjúkrahúsunum stórfé þegar til lengri tima er litiö. Heilbrigöiseftirlit rikisins er litil oe vanmáttue stofnun bó aö starfsfólk þess sé hæft og allt at vilja gert. Nú þegar hálfur ann- ar mánuöur liföi enn af árinu var stofnunin komin i algjör fjárþrot og sagöi Hrafn V. Friö- riksson forstööumaöur hennar I samtali viö Þjóðviljann aö rök- réttast væri aö loka henni. Ekki væri einu sinni fé fyrir hendi til frimerkjakaupa. Tæpast er hægt að halda i horfinu meö nauösynlegasta 'matvælaeftirlit hvaö þá aö gangast fyrir löngu timabærum rannsóknum á vinnustööum þar sem grunur leikur á eöa vitaö er meö fullri vissuum lifshættulega mengun. Margföld hættumörk Þau mál sem einkum hafa boriö á góma i Þjóöviljanum aö undanförnu varöa Kisiliöjuna viö Mývatn, Sementsverksmiöj- una og bilaverkstæöi þar sem notuö eru epoxyefni og önnur hættuleg efni. I Kisiliöjunni staöfesti rann- sókn þaö sem i raun og veru haföi veriö vitaö i mörg ár aö rykmengunin er margfalt yfir hættumörkum og getur valdiö ólæknandi sjúkdómi er nefnist silikosis. Þess skal getiö aö Heilbrigöiseftirlitiö kom hvergi nærri þegar Kisiliöjan var byggö og seinagangur og kæru- leysi ráöamanna hefur verið meö eindæmum eftir aö vitaö var um hættuna fyrir nokkrum árum. Þaö er fyrst núna aö skriöur er kominn á úrbætur. Rannsóknir standa nú yfir i álverinu i Straumsvik á innan- hússmenguninni þar og er hún á vegum fyrirtækisins sjálfs. Heilbrigöiseftirlitiö hefur ekki bolmagn til aö fylgjast meö þeim. Eftir aö fariö var aö nota kisilryk frá Grundartanga i Sementsverksmiöjunni á Akranesi hefur rykmengunin stóraukist þar og kvarta starfs- menn um ertingu og óþægindi frá öndunarvegum en einnig um húöútbrot og kláöa. Engar mengunarvarnir eru I verk- smiöjunni nema grimur. Margs konar eiturefni eru notuö á fjölmörgum vinnustöö- um hérlendis en eftirlit litið og engar reglugeröir til um notkun á einstökum efnum i iönaöi og engin skráningarmiöstöð þar sem safnað er upplýsingum um slik efni. Vinnumálaráöherra Dana hefur farið fram á aö notkun exposyefna veröi bönnuö I Danmörku vegna nýrra rann- sókna sem staöfesta grun um aö þau geti veriö krabbameins- myndandi. Þessi efni eru notuð á tslandi I sprautuverkstæöum og viöar en engar tölur eru til um hversu margir hafi oröiö heilsulausir þeirra vegna. Ameriskur listi og islensk dæmi 1 ágústhefti sænska timarits- ins Arbetarskydd er birtur listi yfir hættuleg efni sem amerisk- ir visindamenn hafa rannsakaö ogerhann um margt fróölegur. Þungir málmar svo sem kadmium, blý og kvikasilfur geta orsakaö fósturskaöa hjá konum og tveir þeir siöarnefndu fósturlát. Kadmium getur or- sakaö krabbamein. Lifræna upplausnarefniö Bensen getur bæöi veriö krabbameinsmyndandi og or- sakað fósturskaöa hjá konum. Mörg halogeneruö kolvetni eru stórhættuleg og má þar nefna kloropren, dibromklor- propan, epiklorhydrin, etylendi- hydrin, PCB, tetrakloretylen, vinilkloriö og koloxíö. Flest þessara efna eru krabbameins- myndandi og geta valdiö ýms- um öörum skaöa. Sama má segja um ýmis halogeneruö eiturgasefni svo sem halothan Gudjón Friðriksson skrifar og flouthan. Fleira mætti nefna af þessum lista en það veröur aö biöa betri tima. Fullvlst má telja aö mörg þessara efna eru notuö á Islandi. Reyndar veit höfundur þessarar greinar um dæmi af konu sem vann á rannsóknar- stofu málningarverksmiöju nokkurrar á tslandi fyrir nokkr- um árum og varð barnshafandi. Er hún var komin alllangt á leiö var henni bannað af lækni aö vinna áfram á rannsóknarstof- unni af eigin heilsufarsástæöum og þegar barniö fæddist var þaö seinþroska. Var þaö ra'k’íb 'beínt til málningarverksmiöjunnar án þess aö írekara mai væri gert úr þvf. Þokast i áttina 1 siöustu samningum kom verkalýöshreyfingin þvi i gegn aö gerö yröi vitæk rannsókn á hollustuháttum og aöbúnaöi á Islandi. Könnuninni sjálfri mun vera lokiö en eftir er aö vinna Ur niöurstööum og draga ályktanir af henni. Þó hefur þaö heyrst fleygt aö ástandiö sé mun verra heldur en menn höföu gert sér grein fyrir og ekki sist úti á landi. Þá lagöi fyrrverandi rikis- stjórn fram viöamikiö frum- varp um aöbúnaö, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum sem hefur I för meö sér miklar Ur- bætur i þeim efnum. Frumvarp- iö hefur ekki enn oröiö aö lög- um. Segja má þvi aö nU þokist i áttina i þessum efnum en geysi- mikiö starf er þó óunniö. Þar veltur ekki sist á aö verka- menn sjálfir og íorustumenn þeirra knýi á um úrbætur þvi aö atvinnurekendur munu margir vilja láta danka i sama farinu. Um leiö og almennur vilji og þrýstingur er fyrir hendi mun rikisvaldiö láta fé rakna til úr- bóta og atvinnurekendur sjálfir neyöast til aö bæta ástandið.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.