Þjóðviljinn - 25.11.1979, Side 5
Sunnudagur 25. nóvember 1979 ÞJOÐVILJINN — SIÐA 5
Pétur Pétursson, þulur:
Um „vonda
stráka” og
góða félaga
Pólarnir rifnir
Góökunningi minn og
nágranni Ingólfur Mar-
geirsson helgidagsblaða-
Frá Fiskiþingi:
Hjálpum
Cabo
Verde-
búum
A 38. Fiskiþingi var samþykkt
mjög athyglisveró tillaga sem
hljóðar svo:
38. Fiskiþing litur svo á, aö að-
stoö íslendinga viö þróunarþjóöir
hafi veriö i algjöru lágmarki.
Nú vill svo til aö Cabo Verde-
búar hafa sérstaklega beöiö um
aöstoö okkar viö aö koma upp
fiskveiöum og fiskvinnslu. Islend-
ingar ættu aö vera allra manna
færastir um aö gera gagn á þessu
sviöi.
Fiskiþing skorar þvl á
stjórnvöld aö veröa á myndarleg-
an hátt viö þessari beiöni Cabo
Verde-manna. Og aö þarna sé
gott tækifæri fyrir Islendinga aö
sýna kunnáttu sina og getu I þess-
um efnum.
S.dór
maður Þjóðviljans hefir
vitjað undirheima kreppu-
og fátækraára í Reykjavík
með leiðsögn skriftlærðs
manns/ Sigurðar A.
Magnússonar. Ef ég ekki
þekkti til beggja og teldi þá
góðviljaða og greinda
menn væri freistandi að
velja samtali þeirra ein-
kunnarorðin: Það var
mannhatur mestan part.
Sögumaður er telur ný-
útkomna bók sina einskon-
ar aðgöngumiða að islandi
tekur að sér að fylgja
blaðamanni á fund
sveitarómaga/ fátæklinga
og atvinnuleysingja er búa
á Pólunum á æskuárum
höfundar. //Þarna ríkti
eymd/ óregla og hatur".
„Þetta fólk haföi andúö á öllu,
og kannski ekki aö ástæöulausu.
Strákarnir voru vondir,
brennandi lifandi dýr, ketti og
hunda.”
Og það setur hroll aö blaða-
manni og lesendum. En þrátt
fyrir alvarlegar horfur aö þvl er
varöar sálarheill beggja, svo ekki
sé minnst á lesendur, þá skila
þeir hvor öörum heilum á húfi úr
óreglu og hatri Pólverja I félags-
málafaöm vinstri intelllgensiunn-
ar viö Siöumúla og I súlnagöng
Sókratesar, meö viðkomu i Guö-
fræöideildinni.
Ef blaöamönnum Þjóðviljans
gefst einhverntíma tóm til þess
frá varnarskrifum vegna geröar-
dómslaga og sáttargerö verka-
lýös og auöstéttar þá er velkomiö
aö blaöa meö þeim I manntals-
skrá Pólanna, skoöa mann-
virki og stofnanir er risiö
hafa hér I borg og gera
þeim grein fyrir hvern þátt Pól-
verjar svonefndir, hafa átt I
vexti og viðgangi bæjar-
félagsins þá er þeir brut-
ust úr fátækrafjötrum
er Guöfræöideildin og
aðrir betri borgarar Reykja-
víkur lögöu á þá. Ég er fullyröi
að hlutur Pólverja er ekki
minni en annarra bæjarbúa. Mun
þaö mál sannast aö þrátt fyrir
þröngan kost og erfiö kjör geymdi
samfélag þeirra þær siöareglur
er hver guöfræðingur teldist full-
sæmdur af. Fagnaöarerindi og
hugarþel mæöranna er fóstruöu
börn sin i Pólunum ekki siöri
undirstaða en. vellaunaöar kenn-
ingar nágranna þeirra. guöfræöi-
prófessora og skriftlærðra, þótt
umhverfi skapaöi annan keim.
Eftir nær sex áratuga veru
Reykjavlkurbæ er mér þaö mikiö
efamál hvort ég hefi kynnst betri
drengjum til orös og æöis en
félögum mlnum mörgum er eyddu
bernsku og æskuárum i Pólunum.
Ég átti þvi láni aö fagna aö eiga
þá aö félögum og stofna til vináttu
er entist frá fermingaraldri og
hefir eigi brostiö fyrr en leiöir
skildu viö lát þeirra sumra. Enn
lifa þó margir og votta meö dag-
fari drengskap sinn.
Alhæfingar af þeirri gerö er
fram koma i fyrrgreindu samtali
veröa engum aögöngumiöi aö
Islandi. Pétur Pétursson
þulur.
99
Þúœttir
að próía að
sitja i þeim”
Björksaga húsgagnalínan einkennist af þæg-
indum, léttu yfirbragði, ásamt styrkleika og góðri
endingu.
Komdu og prófaðu Björksaga línuna — þú
getur valiö úr 14 mismunandi geröum borða og
stóla í Ijósum eða dökkum viði með tau- eða
skinnáklæði.
THOR VILHJÁLMSSON
TURNLBKHÚSIÐ
AÐ
TJALDABAKI
í þessari nýju skáldsögu heldur Thor Vilhjálms-
son áfram þeirri persónulegu mannlífsstúdfu
sem hann hefur iðkað I verkum sfnum af æ meiri
fþrótt. Nú er sviöið leikhús og Ijósi varpaö aö
tjaldabaki áóur en sýning hefst. Höfundur
bregður á loft f svipleiftrum nærgöngulum
spurningum um Iff og list en vfsar jafnharðan á
bug meö beittu háði öllum einföldum svörum.
Hér er lesandinn leiddur inn I kynlegan heim þar
sem mörk draums og vöku eru numin burt: þaö
sem fyrir þer (senn nærtækt og framandlegt. Og
allt er hér gætt Iffi og hreyfingu, sveipaó Ijósi og
skuggum sem skynjunargáfa og orðlist höfund-
ar safnar f brennipunkt: vitund hins leitandi
nútfmamanns. — Thor Vilhjálmsson hefur löngu
unnið sér viöurkenningu sem einn sérstæðasti
prósahöfundur vor á meöal. Að kunnáttu og
listrænni bragðvfsi stenst hann vafalaust
samanburó við þá listamenn sinnar samtfðar
sem hæst hefur borið f álfunni. Ef til vill hefur
stflgaldur hans ekki fyrr náð meiri fullkomnun en
f þessari sérkennilegu sögu.
Bræöraborgarstig 16 Síml 12923-19156