Þjóðviljinn - 25.11.1979, Page 6

Þjóðviljinn - 25.11.1979, Page 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 25. nóvember 1979 Hjörleifur Guttormsson skrifar: STJÓRNMÁL Á SUNNUDEGI Erlend stóriðja eða alhliða efling íslenskra atvinnuvega Sjálfstæðisflokkurinn gengur nú til kosninga með þá megin stefnu i atvinnumálum þjóðarinn- ar fyrir næsta áratug að auka viö þau erlendu stóriöjufyrirtæki sem fvrir eru í landinu og kalla á aö minnsta kosti tvö önnur til viöbót- ar. Flokkurinn telur þannig aö er- lend stóriðja eigi að vera vaxtar- broddur i atvinnuþróun hérlendis. Alþýðuflokkurinn hefur jafnan fylgt Sjálfstæöisflokknum fast eftir i stuöningi viö erlenda stór- iöju fyrst á viðreisnarárunum er smánarsamningarnir voru geröir um álveriö I Straumsvik og siöar er flokkurinn studdi stóriöju- stefnu rikisstjórnar Geirs Hall- gri'mssonar 1974-78. 1 siöustu rik- isstjórn viöruöu ráðherrar Al- þýöuflokksins meö Kjartan Jó- hannsson i fararbroddi tillögur um erlenda stóriðju þrátt fyrir á- kvæöi samstarfsyfirlýsingar stjórnarfiokkanna. Framsóknarflokkurinnn lét lengi vel sem hann væri andvígur erlendri stóriöju en lék tveim skjöldum svipaö og í herstööva- málinu. Meöstööugrihægriþróun innan flokksins á þessum áratug hefur talsmönnum erlendu stór- iöjustefnunnar vaxið ásmegin i flokknum. Þannig stóö Framsókn að iagasetningu um járnblendi- verksmiöjuna á Grundartanga og stækkun álbræöslunnar i Straumsvfk i tiö stjórnar Geirs Hallgrfmssonar, og i siðustu rík- isstjórnfluttu ráöherrar flokksins opinskátt tillögur um áframhald á erlendri stjóriöjuuppbyggingu hérlendis. Aöeins Alþýðubandalagið hefur staðið fast og ákveöiö gegn er- lendum stórfyrirtækjum I landinu og ásókn lútlendinga I íslenskar orkulindir. baö haföi forystu i baráttunni gegn álverinu i Straumsvik, greiddi á Alþingi ó- skipt atkvæöi gegn samningunum um járnblendiverksmiöjuna og fletti svo rækilega ofan af stór- felldum áætlunum um innrás er- lendra auöhringa i landiö vetur- inn 1976-77 að talsmenn þeirra jafnvel I Sjálfstæöisflokknum hljóönuöu um sinn. Víðtæk innlend iðnþró- un. I stjórnarmyndunarviðræöunum sumariö 1978 geröi Alþýðubanda- lagiö kröfu um aö ekki yröi lengra gengiö á braut erlendrar stóriöju og viöræöunefndin viö erlenda aö- ila um orkufrekan iönaö yrði lögð niöur. I staö erlendu stóriöju- stefnunnar lyfti Alþýöubanda- lagiö merki innlendrar iönþróun- ar á breiðum grunni þar sem viöhorfi aö viö getum ekki hag- nýtt sjálfirorku fallvatna og jarö- hita til almennra nota og atvinnu- rekstrar f landi okkar. Til hvers höfum viö barist fyrir pólitisku og efnahagslegu sjálfstæði, Utfærslu landhelginnar og rétti okkar til hafbotnsins ef viö ætlum aö gefast upp við aö hagnýta af eigin rammleik ávinning af þessari baráttu og þau náttúrugæöi sem viö nú ráöum yfir?’ Veiki hlekk- urinn hjá smáþjóðum og nýfrjáls- þannigalfariö i höndum Utlend- inga. 2. Fyrirtækiö er undanþegiö Is- lenskum iögum i veigamiklum atriöum og eignaraöilinn getur visaö ágreiningsefnum til er- lends geröardóms. 3. Fyrirtækið sem keypti um 45% allrar raforkuframleiöslu I landinu á siöasta ári greiöir innan við 9% af innkomnum tekjum fyrir raforkusölu i land- Alþýðubandalagið teflir fram víðtœkari iðnþróunar- stefnu á innlendum grunni gegn erlendri stóriðjustefnu Sjálfstœðisflokksins og Alþýðuflokksins reynt yröi aö bæta úr vanrækslu hægri stjórnarinnar á sem styst- um tima meö eflingu almenns iönaöar og jafnframt yröu kann- aöir margháttaöir möguleikar á hagnýtingu orkulinda okkar meö iönfyrirtækjum I eigu lands- manna sjálfra, og meðal annars athugaö um framleiöslu á inn- lendu eldsneyti. A einu ári tókst aö samfylkja hagsmunaaöilum i iönaöi um slika iönþróunarstefnu og flytja hana i formi þingsálykt- unartillögu inn á Alþing slöastlið- iö vor. Háskaleg skammsýni Afarbrýnt er aö almenningur I landinu átti sig á þeim grundvall- armun sem er i þvi fólginn aö framleiöslufyrirtæki i landinu séu I höndum Islendinga en ekki erlendra auöfélaga svo ekki sé talaö um sjálfa undirstööuna, líf- rænar auölindir og orkulindir á Islensku yfirráöasvæöi. Þetta á jafnt viö um alla atvinnuvegi þótt ásókn auöhringa sé nú mest i orkulindirnar meö þvi aö reisa málmbræöslur i krafti þeirra. Þaö er dæmalaus skammsýni og minnimáttarkennd fólgin I þvi RIKISSPITALARNIR lausar stðdur Staða AÐSTOÐARLÆKNIS við Barna- spitala Hringsins er laus til umsóknar. Staðan veitist til 6 mánaða frá 1. febrúar 1980. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikis- spitalanna fyrir 3. janúar 1980. Upplýs- ingar veitir yfirlæknir Barnaspitala Hringsins i sima 29000. HJtJKRUNARFRÆÐINGAR óskast til starfa á handlækningadeild, bæklunar- lækningadeild og Barnaspitala Hringsins nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýs- ingar veitir hjúkrunarforstjóri i sima 29000. Reykjavik, 25. nóvember 1979. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000 um rikjum viöa um heim er ein- mitt efnahagsleg itök auöhring- anna sem bitiö höföu sig fasta á tlmum hinnar óheftu nýlendu- stefnu. Hérlendis var um langan aldur glímt við útlent kaup- mannavald og rányrkju og yfir- gang útlendinga á fiskimiðum okkar. Hvorutveggja höfum viö nú bægt frá en þá er bankað upp á og beöið um aögang aö orkulinduum sem fyrst hafa oröiö ' eftirsóknarverðar á síöustu áratugum en hækka nú I veröi meö hverjum mánuöi sem líöur. Máliö snýst um það I hvers þágu orkulindirnar veröi hag- nýttar hversu hratt og hverjir ráöi þar feröinni og hiröi afrakst- urinn. Viö eigum aö IIta á auö- lindir okkar sem eina samofna heild, hagnýtinguþeirra, verndun og viögang sem undirstööu aö farsælli atvinnuþróun og lifekjör- um i landinu. Ef viö ekki treyst- um okkurtilaö valda þvi verkefni sem þjóö, en afhendum þaö út- lendingum, erum viö um leiö aö gefa frá okkur I reynd þaö póli- tiska sjálfsforræöi sem endur- heimt var fyrir fáum áratugum. Samningarnir um Álverið leiðarljós íhaldsins Talsmenn hinnar erlendu stór- iöju tóku aö sækja I sig veöriö siö- ast liöiö sumar á sama tlma og vonir þeirra styrktust um aö geta sundraö vinstri stjórninni þannig aö draga mætti úr áhrifum Al- þýöubandalagsins i framhaldi af þvi. Málgögn Sjálfstæöisflokks- ins, Morgunblaöiö og Vlsir, gáfu þar tóninn og 10 ára afmæli ál- bræðslunnarí Straumsvik síðast- liöiö sumar var notaö sem tilefni til óblandinnar lofgeröar um er- lenda stóriðju og gefnir út lit- skreyttir biaöaaukar af því til- efni. Þaö er einkar lærdómsrikt og íhugunarvert i ljósi opinberrar kosningastefnuskrár Sjálfstæöis- flokksins er birtist undir vlgorö- inu „Leiftursókn gegn verö- bólgu” að ritstjórar Morgun- blaösins sáu ekki ástæöu til aö gagnrýna eitt einasta atriöi varö- andi samningana um Alveriö og framkvæmd þeirra 1 forystugrein I blaði sinu 5. október s .1. Ljóst er af skrifum þeirra og annarra for- ystumanna Sjálfstæðisflokksins um stóriöjumál að undanförnu aö samningarnir um Alveriö i Straumsvik eru þaö leiöarljós sem sigla á eftir viö uppbyggingu þeirra stóriðjuvera sem Sjálf- stæöisflokkurinn nú boöar. I þvi sambandi er vert aö rif ja upp eft- irfarandi: 1. Álbræðslan I Straumsvik er hreint dótturfélag Alusuisse og inu á samá tima; og aöeins um sjöunda til fimmtánda hluta af þvi veröi sem almennur iönaö- ur greiöir aö meðaltali. Þetta- gjafverö á orku er enn bundiö meö samningum i 15 ár eöa til 1. október 1994 og gild rök hafa veriö færö fyrir þvl aö þaö verö sé langt undir framleiöslu- kostnaöarveröi hjá Lands- virkjun. 4. Nær engar mengunarvarnir voru hjá fyrirtækinu frá byrjun og hafa islensk stjórnvöld þurft aö fara bónarveg aö auöhringn- um til aö fá fram úrbætur, en Morgunblaöið telur álveriö hafa „sýnt lofsveröa viöleitni i mengunarvörnum”. (Morgun- blaöiö 5. okt. sl.) Um þennan dæmalausa samn- ing sem Sjálfstæöisflokkurinn og Alþýöuflokkurinn bera á- byrgö á og vildu raunar gera fleiri sllka á viöreisnarárunum segir Morgunblaöiö I forystu- grein 5. október sl.» „Þegar litið er yfir reynslu- dæmiöaf álverinu íheild hlýtur hlutlaus dómur aö vera já- kvæöur hvort heldur litiö er á þaö af sjónarhóli þjóðarbúsins eöa þess veitarfélags sem hlut á ab máli.” Áhugaleysi og kyrrstaða 1974-78 A árunum 1974-78 á meðan Sjálfstæöisflokkurinn fór meö stjórnarforystu og ráöuneyti iön- aöarmála rikti áhugaleysi og kyrrstaða á nær öllum sviðum al- menns iðnaöar i landinu, fram- leiöni jókst litið sem ekkert og i ýmsum greinum hallaði undan fæti á sama tíma og samkeppnL fór harðnandi. Afleiöingin varö meðal annars aukinn brottflutn- ingur fólks úr landi er nam 1000 manns umfram þá er fluttust til landsins hvort árið 1976 og 1977. Engin viöleitni var til mótunar iönþróunarstefnu af hálfu stjórn- valda á sama tima en sýndar- mennska í formi iðnkynninga viöa um land átti aö breiöa yfir aögerðarleysið. Af skrifum forystumanna Sjálf- stæöisflokksins og stefnuyfirlýs- ingum flokksins nú er ljóst að á- fram rikir sama vantrúin á möguleikum fjölþættrar iönþró- unar um land allt en öll hugsun beinist aö erlendri stóriöju á örfá- um stöðum og þjónustustarfsemi I tengslum viö hana. Þannig segir Birgir Isleifur Gunnarsson meöal annars i grein i Morgunblaöinu 11. ágúst sl. und- ir fyrirsögninni „Aframhaldandi stóriöja”: „Margvislegur iðnaður heldur vafalaust áfram að vaxa en hann á i harðri samkeppni við rótgrón- ar iönaðarþjóðir. Að þvi þarf þó að stuðla með öllum ráðum að iðnaður til útflutnings eflist hér á landi. Stærstu stökkin og mestu á- tökin til að efla velmegun og til að bæta Iifskjör hér á landi felast I á- framhaldandi stóriðju sem fái orku frá stórvirkjunum.” Vantrúin á annað en erlenda stóriöju leynir sér hér ekki og hið sama er uppi á teningnum I hinni nýju stefnuyfirlýsingu Sjálfstæð- isflokksins. Þannig er alveg ljóst að Sjálfstæðisflokkurinn hefur aö mestu afskrifaö innlent framtak og hugvit I uppbyggingu iönaöar i landinu og hyggst ganga á útsölu- markaö með orkulindir okkar i von um aö erlendir auðhringar biti á agniö. Þetta er afar alvar- leg staöreynd hliðstæö „aronsk- unni” I vegamálum og varöandi aörar stórframkvæmdir, sem Geir Hallgrlmsson reyndi þó að kveða niöur i eigin rööum fyrir rúmu ári. Sundrað raforkukerfi þjónar markmiðum stóriðjuaflanna. Þaö reiöuleysi sem Sjálfstæðis- flokkurinn vill viöhalda I skipu- lagi raforkumála er nátengt stór- iðjuáformunum og voninni um aö geta deilt og drottnað meö sund- urvirku raforkukerfi aö vopni. Um þetta segir I „leiftursókn- ar”-tillögum flokksins (Morgun- blaöiö 9. nóv. sl.); „Skipulag orkumála veröi viö þaö miöaö aö frumkvæöi sveitar- félaga einstaklinga og fyrirtækja þeirra fái notiö sln á þessu sviöi.” Þaö á þannig aö nota þaö ör- yggisleysi og ójöfnuö sem heilir landshlutar búa • nú viö I raf- orkumálum og varðandi húshitun til aö laöa fram kapphlaup um virkjanir og stóriðjuver útlend- inga svipað og var i uppsiglingu undir forystu Gunnars Thorodd- sen veturinn 1976-77 er álverum var ýtt aö Sunnlendingum og Norölendingum. Fjölþætt atvinnuupp- bygging um land allt. Gegn þessari lltilsigldu stefnu Sjálfstæðisflokksins sem minnir einna helst á hálfnýlendur á bón- bjargarstigi. stefnir Alþýðu- bandalagið sinni Islensku at- vinnu- og orkustefnu, sem liggur fyrir skýrt afmörkuð. Alþýöubandalagiö telur brýn- asta verkefnið i orkumálum að hraða nýtingu innlendra orku- gjafa og gera þjóöina sem fyrst ogeftirþvi sem hagkvæmt veröur talið óháða innflutningi á orku. Jöfnun á orkuveröi er eitt af fremstu réttlætismálum I landinu og heilsteypt skipulag orkumála er meöal annars leið til þess aö tryggja framgang þess máls fyrr en seinna. 1 atvinnumálum leggur Alþýöu- bandalagiö til alhliða eflingu inn- lendra atvinnuvega meö viötækum áætlunum er taki I senn miö af hagkvæmni, félagslegum viö- horfum og skynsamlegri nýtingu auölinda. öflug iðnþróun er gild- ur hlekkur i þessari stefnu, fjöl- þætt úrvinnsla úr afurðum land- búnaðar og sjávarútvegs og iðn- aöur er byggi á orkulindum okk- ar, og innlendum hráefnum, eftir þvi sem er á færi landsmanna sjálfra. A þessu sviðum öllum er af mörgu aö taka þannig aö ef fylgt veröur þeirri stefnu sem Alþýöu- bandalagið hefur markaö mun I senn takastaö tryggja hér næga atvinnu og sómasamleg lifskjör og viöhalda efnahagslegu sjálf- stæöi þjóöarinnar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.