Þjóðviljinn - 25.11.1979, Qupperneq 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 25. nóvember 1979
Nico Hiibner sleppt lausum úr fangelsinu. Viö hliö hans stendur fyrrverandi eiginkona
hansj — Aö sýna okkur báöa hliö viö hliö i fjölmiölum lft ég á sem bragövfsi hérlendrar
hugmyndamötunar.
Robert Havemann; — Hann skrifaöi mér bréf og var miöur sfn yfir þvi áformi mínu aö
yfirgefa landiö.
Fræðilega séð
hefðu þeir orðið
að skjóta mig
Rudolf Bahro er meöal þekkt-
ustu kommúnista, sem gagnrýnt
hafa stjórnarfariö i Þýska
Alþýöulýöveldinu. Sumariö 1977
birti tfmaritiö Spiegel úrdrátt úr
samfélagsgagnrýni hans, sem
siöar kom út i bókarformi undir
nafninu „Valkosturinn” (die
Aiternative). Bahro, sem haföi
veriö viöskiptaráöunautur hins
opinbera Sósialiska Einingar-
flokks (SED) var handtekinn 23.
ágúst 1977 og ári siöar dæmdur 1 8
ára fangelsi fyrir ,,njósnir”i
Hann var náöaöur I tilefni 30 ára
afmælis Þýska Alþýöulýöveldis-
ins og 17. október s.l. flutti hann
til V-Þýskalands ásamt fyrrver-
andi eiginkonu sinni, börnum og
vinkonu. Hér á eftir fer viötal sem
blaöamenn frá Spiegel áttu viö
Bahro þegar hann var nýkominn
vestur (birtist 22. okt.).
Þess md geta aö nú i byrjun
nóvember héldu ótal hópar um-
hverfisverndarsinna, kjarnorku-
andstæöinga, sósialista og
kommúnista þing i Offenbach IV-
Þýskalandi. Þar talaöi Rudolf
Bahro viö glæsilegar undirtektir.
Akvaö þingiö aö stofna nýjan
flokk i janúar n.k. og er slikur
flokkur talinn geta oröiö SPD
(sósialdemókrataflokkur V-
Þýskalands) mjög skeinuhættur i
kosningunum 1980.
Þvi má ennfremur bæta viö aö
Bahro hefur hvaö eftir annaö eftir
aö hann kom til Sambandslýö-
veldisins varaö viö áformum um
nýjar Nato-kjarnaflaugar i
Evrópu.
Halldór Guömundsson og óskar
Guömundsson hafa þýtt viötaiiö.
Sp: 1 meira en tvö ár sast þú,
sannfæröur kommúnisti, i fang-
elsum Þýska Alþýöulýöveldisins
(DDR) fyrir gagnrýni á stjórn-
völd Sósialiska Einingarflokksins
(SED). Siöan þú komst vesturyfir
hælir þú Þýska Alþýöulýöveldinu
á hvert reipi. Hvernig kemur þaö
heim og saman?
B: Til þess liggja ýmsar ástæö-
ur. Fyrst er þar af aö taka, aö ég
hlýt aö vera býska Alþýöulýöv.
þakklátur fyrir þá fyrirhöfn, sem
Rikiö hefur lagt á sig til út-
breiöslu viöhorfa minna. Auövit-
aö er ég sannfæröur um ágæti
bókar minnar. En hin feiknarlegu
áhrif og útbreiösla hennar er auö-
vitaö ekki mér aö þakka heldur
samspili leiötoga býska Alþýöu-
lýöveldisins og vestrænna fjöl-
miöla.
Sp: Er þetta ekki kaldranaleg
útlegging af kommúnista?
B: Ég legg aöeins fram blá-
kaida staöreynd...
Sp: ...Þetta var ekki ætlun
stjórnvalda. Þú hefur enga
ástæöu til þakklætis.
B: Nei, —• en þessar staðreyndir
hafa áhrif á afstööu mina. Þar I
auk bætist, aö ég hef fullan hug á
aö draga úr þeim dulúðga ótta
sem rikir viö austur-þýsku ör-
yggislögregluna. Mér kom hún
alls ekki á óvart. Hún skammtar
sama skólpiö og leyniþjónustur
annarra þróaöra iönrikja.
Sp: Þú heföir ekki lent I fang-
elsi i Vestur-Þýskalandi fyrir
haröskeytta greiningu á stefnu
stjórnvalda?
B: Þar er lika eini munurinn og
hann kallar yfir sig réttláta reiöi.
Reiöi yfir, aö þessari maskinu
sem I sjálfu sér er ekkert verri en
öryggismasklnur annarra landa,
skuli vera sigaö á höfund póli-
tlskrar bókar.
Hugmyndafrœði
legt uppgjör
Sp: AnnaO er þó einkennandi
fyrir kerfiö: Þú varst ekki dæmd-
ur fyrir þaö sem þú geröir, heldur
var þér gefiö aö sök aö hafa
stundaö „njósnir”. „Neues
Deutschland” (opinber málpipa
Sósialiska Einingarf lokksins)
segir meira aö segja aö „gróöa-
fikn” þin hafi legiö aö baki ritun
bókarinnar.
B: Þó aö innanrlkisráöuneytiö
og „dómsmálamundar” hafi
hugsandi fólk I sinni þjónustu,
reyndist málatilbúnaöur þeirra
hinn hlægilegasti. Hann var jafn-
vel svo lögfræöilega rýr á þeirra
eigin forsendum, aö verjandi
minn, Gregor Gysi, gat krafist
sýknunarágrundvellisömu raka.
Sp: En honum tókst þaö ekki.
Þaö ræöur úrslitum.
B: Siöur en svo. Þeir heföu get-
aö haft annan hátt á. Þeir heföu
t.a.m. getaö kært mig fyrir land-
ráð. Þeim heföi veriö lögfræöi-
lega stætt á þvi. — Ég hvatti
nefnilega til hugmyndafræðilegs
uppgjörs viö flokksalræöiö.
Sp: Attu viö aö þú hafir bara
sloppiö vel meö átta ára fang-
elsisdóm?
B: Ég á aöeins viö þaö aö ég
heföi heldur viljaö hreina póli-
tiska ákæru.
Sp: En þaö liggur dauöarefsing
viö landráöum?
B. Jújú, en þaö þarf ekki aö
ræöa.
Sp: Hver heföi refsingin þá orö-
iö?
B: Máske fimmtán ár. En þaö
vildu þeir greinilega ekki, þótt
ýmislegt benti I fyrstu til þess.
Þeir kvöddu til lærða prófessora
aö meta bókina fyrir dómstólum.
Reyndar var vart annaö aö skilja,
en aö þeir vildu aö málaferlunum
yfir mér lyki meö sama hætti og
réttarhöldunum yfir Búkarin,
Rajk, Kostoff, Slánský og Clem-
entis.
Sp: Þaö þýöir aö þú heföir veriö
álitinn pólitiskur þungavigtar-
maöur?
B: Jú, — og þá heföu þeir,
fræðilega séö, oröiö aö skjóta
mig.
Sp: Þetta hijómar eins og þú
heföir veriö reiöubúinn til aö
halda út á ystu nöf til aö útbreiöa
hugmyndir þinar?
B: Þaö má segja þaö. Sú túlkun
er fullkomlega réttmæt.
Sp: Samt sem áöur virðist
samúö þin meö stjórnvöldum og
jafnvel starfsaöferöum Sósialiska
Einingarflokksins óhögguö?
B: Siöur en svo. Aö skilja er
ekki sama og aö fyrirgefa. Fram-
koma leiötoga Þýska Alþýöulýð-
Forystumenn SED; — Einnig meöal háttsettra manna er hugsunar-
hátturinn likur minum.
Dómararnir bakviö flokksfallbyssuna; — þvilik ófreskja!
VIÐTAL
VIÐ
RUDOLF
BAHRO
Fyrri hluti
veldisins viö mig er rökrétt. Hún
kemur heim og saman viö útlist-
anir minar á kerfinu; þannig
hlaut aö fara. Ég gat ekki, og get
ekki, kennt haturs af þeim sök-
um. Ég vil ekki dæma Þýska
Alþýðulýðveldiö á öörum for-
sendum en þess sjálfs. Þaö er
máliö.
Sp: Jafnvel þó maöur fallist á
þetta ert þú engu aö siöur fjand-
samlegt tákn i augum stjórn-
valda.
B: Þaö er ein meginástæöan
fyrir þvi aö ég fór frá Þýska
Alþýöulýöveldinu. Ekki vildi ég
veröa Þrándur I Götu þeirrar þró-
unar sem ég vænti aö biöi sósial-
ismans sem nú er við lýöi (real
existierender Sozialismus).
Sp: Bahro, er þaö rétt skilið hjá
okkur aö þú hafir fariö frá Þýska
Alþýöulýðveldinu vegna þess aö
kenningar þinar hafi náö aö festa
rætur?
B: Já, ég heföi staöiö I vegi fé-
laga minna og vina I Þýska
Alþýöulýöveldinu og Sósialíska
Einingarflokknum viö áfram-
haldandi úrvinnslu hugmynd-
anna. Þegar ég segi „félagar og
vinir” á ég auövitaö ekki viö höfö-
ingjana I flokksstjórninni, a.m.k.
ekki I opinberu starfi
Leynilögreglan
slungin
Sp: Eru Bahro-sinnar i Sósial-
iska Einingarflokknum?
B: Þaö er tómt mál aö tala um
Bahro-sinna. Þaö sem ég hef tek-
iö saman i bókinni-svifur yfir
vötnunum eystra. Þetta er enginn
skipulagöur pólitiskur straumur,
heldur reynsla, þankagangur og
viðhorf sem búa I miklum meiri-
hluta hugsandi flokksfélaga.
Jafnvel meðal háttsettra flokks-
manna er fólk sem er inni á svip-
uðum brautum og ég.
Sp: Hvaðan kemur þér sú vit-
neskja?
B: Mér var gefiö þaö til kynna,
— óbeint að sjálfsögöu. Leyfiö
mér nú aö leysa frá skjóöunni: í
bernskri trú hélt ég aö min væri
litiö sem ekkert gætt af öryggis-
lögreglunni áöur en ég lauk viö
bókina. 1 rauninni höföu þeir gæt-
ur á mér allar götur frá árinu
1975. Eins og þeir hafi ekki vitaö
hvaö ég var aö gera? Til þess er
leynilögregla Þýska Alþýöulýö-
veldisins of slungin. Ég var látinn
Ijúka viö verkiö og koma þvl á
framfæri.
Sp: Hvers vegna?
B : Þaö veit ég ekki. Maöur get-
ur aöeins veriö meö getgátur. í
fyrsta lagi liggur þaö I augum
uppi að mér var leyft aö ljúka
verkinu. í ööru lagi var mér gefiö
I skyn á meöan á rannsókninni
stóö aö á æöstu stööum væri áhugi
á þvi að komast hjá málaferlum
og finna mér eins konar starfs-
vettvang i Þýska Alþýöulýöveld-
inu. Ennfremur var ég hvattur til
aö leggja ýtarlega fram hvernig
ég geröi mér i hugarlund upphaf
þeirrar breytingar sem ég haföi
mælt meö I bókinni. Ég féllst á aö
veröa viö þeirri ósk. 1 rauninni
gátu slíkar hugmyndir ekki veriö
ætlaðar öörum en Pólitisku
Framkvæmdanefndinni, þvl I
réttarhöldunum sjálfum skiptu
þær engu máli.
Sp: Hvers vegna kom þá til
réttarhalda?
B: baö þýöir aö frá tilboöinu
hefur veriö falliö. Má vera aö þaö
hafi einungis verib bragö i tafli
rannsóknaraöilans. En ég hef
alltaf haft annað á tilfinningunni.
Þar viö bætist sú meöferö sem ég
hlaut þá fimm, sex daga sem liöu
milli þess aö ég var látinn laus og
ég fór úr landi. Mér var gefiö
tækifæri til aö skilja þannig viö
Þýska Alþýðulýöveldiö aö mér
yrði ljóst, hvers væri nú vænst af
mér þar.