Þjóðviljinn - 25.11.1979, Qupperneq 19

Þjóðviljinn - 25.11.1979, Qupperneq 19
Sunnudagur 25. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19 Henry Darger Henry Darger (1892—1973) fæddist i Brasiliu. Liföi mestan hiuta ævinnar f Chicago. Vann sem salernishreinsari og einangraöi sig af eigin vilja, vann dag og nótt aö list sinni. Afköst hans eru meö eindæmum. Skrifaöi og teiknaöi þúsundir verka. Geröi möppur um Vivian-systurnar, smástúlkur er sigrast á striöi og tortfm- ingu. Uppliföi fellibyl áriö 1912 og lýsti honum I handriti uppá 2500 vélritaöar blaösiöur, sem eru hluti af sjálfsævisögu hans sjálfs. 1 VISIS Hvers konar rikisstjórn vilja kjósendur fá að kosningum loknum? Hverjar eru óskir kjósenda um næsta forsætisráðherra? Adolf Wölfi Adolf Wölfli (1894—1930) fæddist I Sviss. Fjölskyldan flosnaöi upp vegna fátæktar. Settur i fangelsi fyrir áleitni viö smástúlk- ur. Settur i fangelsi um þritugt i Waldau-sjúkrahúsiö I Bern. Dvaldi þar ævilangt. t myndum sinum er hann heilagur Adolf II., guö allra, fremstur I listum og visindum. Skrifaöi 20,000 slöur, geröi 1400 teikningar og 1500 myndir, limdar saman úr ýmsu vikublaöadóti. Þetta fjallar allt um hans persónulegu guöfræöi. Schröder- Sonnenstern Schröder-Sonnenstern, (f. 1892 og lifir enn) fæddist I Litáen. Sér- vitur ogóstýriláturfrá æsku. Hefur unniö viö allt hugsanlegt I þjóöféiaginu og ávallt komiö sér illa viö umhverfiö. Var lengst fornsali, slöan stjörnulesari fyrir sértrúarflokk og einnig gæslu- maöur hjá Luftwaffe á striösárunum. Gert hundruö frábærra mynda, fullar af frjóu hatri gagnvart öllu og öllum, ekki sist kon- um. I J Um þetta hvort tveggja var spurt i skoðana- könnun Visis • Svörin verða i Visi á mánudag! DLADSÖLUDÖRH VÍSIR er tvö blöð ó mánudog KOMIÐ á afgreiðsluna SEUIÐ VÍSI VINNIÐ ykkur inn vasQpeningo Þjóðhagsstofnun óskar að ráða starfsmann til vinnu við ; skýrslugerð. Stúdentspróf úr Verslunar- j skóla eða Samvinnuskóla æskilegt. Skrif- í legar umsóknir um starfið sendist fyrir 8. t desember nk. | - • | ÞJÓÐHAGSSTOFNUN Rauðarárstig 31, Reykjavik j simi 25714. í j Eiginkona min og dóttir okkar Kristjana Magnúsdóttir veröur jarösungin frá Kópavogskirkju þriöjudaginn 27. nóv.. Athöfnin hefst kl. 10.30, Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á aö láta Krabbameinsfélag tslands njóta þess. Fyrir hönd vandamanna, Siguröur Jakob Vigfússon, Agústa Steingrimsdóttir, Magnús Sigurjónsson.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.