Þjóðviljinn - 25.11.1979, Side 22

Þjóðviljinn - 25.11.1979, Side 22
22 StÐA — ÞJÓÐVILJINN 'Sunnudagur 25. névember 1979 Tt>kum lagið Sæl nú! Hérna fyrir framan mig hef ég nýútkomna plötu sem heitir „Hattur og Fattur komnir á kreik”. Platan er full af gamni og alvöru og ádeilu á skólann sem er miklu leiöinlegri en hann ætti aö vera. Þaö er llka eitthvaö bogiö viö borgina okkar þar sem steinhellur vaxa i staö gróöurs og blikkbeljur eru einu dýrin sem viö sjáum. Ég mun taka fyrir nokkur lög af plötunni i þessum og næstu þáttum og tek fyrst lagiö „Morgunmatur”. 011 lögin og ljóöin eru eftir Olaf Hauk Simonarson. Flytjendur eru þau Olga Guörún Árnadóttir, Gisli Rúnar Jónsson (Hattur) og Arni Blandon (Fattur) en útgefendur eru STEINAR h.f. Morgunmatur C Það er kominn morgun fattur F mikið er ég svángur C engan skaltu matinn fá F þú ert nógu lángur e nema þú sækir s nema þú sækirskyr ískál og mjólk í könnu F(d) G7 og egg til að spæla á heitri pönnu. þaö gaula I mér gallarnir ég gerist ógnar svángur engan skaltu matinn fá þú ert nógu lángur nema þú sækir nema þú sækir eitthvaö tilaö slökkva þorsta haröfiskbita og tvo mygiuosta. F C fattur finnst þér ekki lauksúpa góð G C C7 e-hljómur í ) fiskur steiktur uppá grískan móð F C kjúklingaragú og kartöflumús D7 G7 karrísósa og sultulús þaö er kominn morgunn fattur mig lángar aö fara aö narta . engan skaltu matinn fá þótt þú sért aö kvarta nema þú sækir nema þú sækir skyr i skál og mjólk i könnu og egg tii aö spæla á heitri pönnu fattur ég er hreinlega að horast alveg niöur séröu ekki pokann þar sem áöur var minn kviöur æ komdu meö mér viö skulum sæk ja skyr I skál og m jólk i könnu og egg til aö spæla á heitri pönnu. C-hljómur 1 ) © F-hljómur C" 0 o G7-hljómur 1 í ) d G-hljómur Dagmamma Öskum eftir dagmömmu frá byrjun janúar fyrir þá 8 mánaða gamalt barn. Helst i vesturhluta borgarinnar. Uppl. i sima 10289. yX I frjálsu \ / útvarpi verdur \ / mikið um létt lög, 1 skens og gaman, engar langar sinfóníur, en heilmikið af skemmti fi\legum einsöngs- *lögum.. / Hm... ekki svo vitlaust Ijósvakalyndi s X Frjálst útvarp er \ ,,/rekið sem frjálst 1 / fyrirtœki, það á að skila I miklum gróða. Þess vegna verða framkvœmdastjórarnir að vera vel menntaðir k hagfrœðingar og i k\v viðskiptafræðingar! A 'my Þar geta allir X : f sagt allt hvenær sem\ þeir vilja, auglýst hvað þeir vilja, sungið ef þeir vilja — og öllum er vel k borgað fyrir! > \ ini í . ' '_: Þetta er athugandi.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.