Þjóðviljinn - 25.11.1979, Qupperneq 24

Þjóðviljinn - 25.11.1979, Qupperneq 24
24 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 25. nóvember 1979 Verðlaun fyrir nr. 196 Verölaun fyrir krossgátu 196 hlaut Þórunn Guömundsdóttir Hvassaieiti 113, 108 Reykjavik. Verölaunin eru bókin Fjandinn hleypur f Gamaliel. Lausnaroröiö er MÝRISNÍPA # bridge Sigurgeir Jónsson Ur Vestmannaeyjum er höfundur þessa spils. Þaö kom fyrir I rúbertukeppni eitt laugar- dagskvöld, og tilaö gera máliö ekki flókiö, skal upplýst aö austur (Sigurgeir) var aöeins búinn aö lagfæra, spilin i stokknum meöan hlé var gert á spilamennskunni (skæöir i Vestm. eyjum): GXXXX XXXXX VERÐLAUNAKROSSGATA ÞJÓOVILJANS NR. 200 XXX XX GIOXXXX KGIOXX KXX DG109 KDXXXX ADIO AKXX A ADXXX Sagnir gengu þannig: Norður Austur Suöur Vestur — 1 tig. Dobl redobl pass 1 spaöi Dobl 2 lauf pass 4lauf pass 4 tigl. pass 6 tfgl. DOBL pass pass REDOBL ALLTR PAS S.; (Og Suður glotti) Redobl vesturs er stuöningur viö tígulinn, spaöa- sögn Austurs blekkisögn og 4 lauf spurning um ása. Skv. kerfi A/V þýöa 4 tiglar annaö- hvortenginn eöa 3 ásar. A eft- ir upplýsti Austur auðvitaö misskilninginn.... (ástæöan fyrir redoblinu). Suöur iöaöi náttúrulega i skinninu meö öll sin spil, og ekki skemmdi redobliö ánægjuna (A/V á hættu). Hann hugsaði lengi vel um útspiliö, og lagöi aö bkum niöur hjartakóng (lái honum hver sem vill). Eigum viö eitthvaö aö hafa þessa sögu lengri, Sigurgeir? í lok spilsins, er Suður átti siöasta slaginn á tigulásinn (en sagnhafi alla hina 12...), var hann oröinn ansi sótsvert- ulegur i framan (fyrirgeföu orðnotkun mina, Sigurgeir) og tautaöi ýmis óprenthæf orð um viðleysinga sem æddu i slemmu og vantaöi alla ásana, og slangur af punktum aö auki. Og gieöi sina tók hann ekki aftur fyrr en seinna um kvöldiö, þegarhonum var sagt hvernig staöiö var að málum. skákþraut Hvftur mátar f öörum leik. Lausn á bls. 22. / * 1 ¥ 5- (s? 7- 8 V 9 10 I/ 9? /2 £ ¥ / / Z £ /3 )Sr s? 19 li n— <? / 17 / £ 23 s? 20 3" /£ JZ— ? Z3 is V /0 /8 )8 2 / / 12 /9 7T~ 2o 2/ JT~ (p 0? >£ z2 ZO T~ )% /$ 9? T~ 23 >8 z/ )£ 8 T~ ?? ii T~ V 7 ?3 2óm 9? 7/ *¥■ & 23 /s~ 0? 1S 7 /i> T~ /3 V /o // 2 s 13 b /¥ /£ S2 2 /£ y <2 2 92 / 2 /s~ V- V 7 23 £ £ 22 z 92 /D n // 23 £ 2 2/ )i 27 8 20 )£■ 2 7 /£ 28 2 23 /S '/ y TT~ 23 / 23 9? £ Z6) /2 7 70 /£ 2 26 V 17 30 /3 V ¥ T W 8 7 8 U V /8 /3 £ /3 9? y- Hc T~ >T <s 7 V- ZK >2 3/ T~ Hc T~ £ ó~ A A B ,D D E E r G H I I I K L M N O O P R S T U 0 Y X Y Y Þ Æ O 31 /6 2 20 9 ? 22 /8 Stafirnir mynda islensk orö eða mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesiö er lárétt eöa lóörétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn viö lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orö er gefiö og á þvi aö vera næg hjálp, þvi aö með þvi eru gefnir stafir i allmörgum oröum. Þaö eru þvi eðlilegustu vinnubrögöin aö setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvisem tölurnar segja tilum. Einnig er rétt aö taka fram, að i þess- ari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sérhljóöa og breiöum, t.d. getur a aldrei komiö i stað á og öfugt. Setjiö rétta stafi i reitina neðan viö krossgátuna. Þeir mynda þá nafn á borg I einu nágrannalanda okkar. Sendiö þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóöviljans, Siöumúla 6, Reykjavik, merkt „Krossgáta nr. 200”. Skilafrestur er þrjár vikur. Verölaun veröa send til vinningshafa. Verölaunin eru bók sem kom út hjá Máli og menningu f fyrra, Galdrar og brennudómar eftir Siglaug Brynleifsson. KLUNNI — Viö heföum vfst átt aö taka stærra tilhlaup til aö kom- — Palli, faröu inn og sæktu Yfirskegg og- — Þaö er næstum ekkert fallegra en foss, ast upp þennan stóra foss! grfslingana, þeir mega ekki veröa af þess- ihf, hvaö ég hlakka til aö fara hér upp, — Nei nei, Kalii. Marfa Júlfa er gott skip, viö komumst ari reynslu og þú Maggi átt aö gefa olfuna f Kalli! áreiöanlega bæöi upp og niöur fossa! botn á Marfu Júlfu, þá komumst vlö upp á — Já, ég hef lfka fengiö magapfnu af tii- fullri ferö! hiökkun, Maggi! TOMMI FOLDA i dag plpi ég á dagblöðin! Ég er þreytt á þessum fréttum. Ég ætla aö leika mér! 7'

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.