Þjóðviljinn - 25.11.1979, Síða 26
26 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 25. ndvember 1979
#ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
óvitar
I dag kl. 15
Gamaidags komedía
I kvöld kl. 20
A sama tíma að ári
miövikudag kl. 20
Fáar sýningar eftir
Stundarfriður
fimmtudag kl. 20
Litla sviðið:
Kirsiblóm á
Norðurf jalli
Tveir japanskir einþáttungar I
þýöingu Helga Hálfdanarson-
ar. Leikmynd og leikstjórn:
Haukur Jón Gunnarsson.
Frumsýning i kvöld kl. 20.30
uppselt
miövikudag kl. 20.30
Hvað sögðu englarnir?
þriBjudag kl. 20.30
Fröken Margrét
fimmtudag kl. 20.30
Næst sföasta sinn
Miöasala 13.15—20. Sími 11200.
alþýdu-
leikhúsid
Blömarósir
Sýningar f Lindarbæ
i kvbld kl. 20.30,
þriBjudag kl. 20.30.
MiBasala f Lindarbæ frá kl. 17,
simi 21971.
I.KIKFF.IAG 2l2 32
REYKIAVIKUR “ “
Kvartett
I kvöld kl. 20.30,
fimmtudag kl. 20.30.
Næst sfðasta sinn.
Ofvitinn
þriBjudag, uppselt,
miBvikudag, uppselt,
laugardag kl. 20.30.
Er þetta ekki mitt líf?
föstudag ki. 20.30.
MiBasala I IBnó kl. 14-20.30.
Slmi 16620. Upplýsingaslm-
svari allan sólarhringinn.
AUSTURBtJARRÍfl
Brandarará færibandi.
(Can I do it till I need glasses)
Sprengnlægileg ný, amerísk
gamanmynd troöfull af
djörfum bröndurum.
Muniö eftir vasaklútunum þvl
aö þiö grátiö af hlátri alla
myndina.
Sföasta sinn.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Sföasta sinn.
Amerfku-rallið
Barnasýning kl. 3.
TONABIO
New York, New York
B.T.
“ONE OF THE
GREAT SCREEN
ROMANCES
OFALL TIME!
★★★★ ■
r
LIZA ROBERT
MINNELLI DENIRO
'NEWYORKNEWYORK
Myndin er pottþétt, hressandi
skemmtun af bestu gerö.
Politiken
Stórkostleg leikstjórn!
ROBERT DE NIRO: áhrifa-
rnikill óg hæfileikamikill.
LIZA MINELLI: skfnandi
frammistaöa.
Leikstjóri: Martin Scorsese
(Taxi driver, Mean streets.)
Aöalhlutverk:
Robert De Niro,
Liza Minelii.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Pípulagnir
Nýlagnir, breyting-
ar, tritaveitutenging-
ar.
Simi' 36929 (milli kl.
12 og 1 og eftir kl. 7 á
kvöldin)
Heimsfræg verölaunakvik-
mynd i litum og Cinema
Scope. Mynd sem hrlfur unga
og aldna. Mynd þessi hlaut sex
Oscars-verölaun 1969.
Leikstjóri Carol Reed. Mynd-
in var sýnd I Stjörnubiói áriö
1972 viö metaösókn. Aöalhlut-
verk Mark Lester, Ron
Moody, Oliver Reed, Shani
Wallis.
Sýnd kl. 3, 6, og 9.
LAUQARAS
I o
Sími32075
Brandarakallarnir
Tage og Hasse
(sænsku Halli og Laddi)
í Ævintýri Picassos
Oviöjafnanleg, ný gaman-
mynd. Mynd þessi var kosin
besta mynd ársins ’78 af
sænskum gagnrýnendum.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
lslenskur texti.
Hetja vestursins
sprenghlægileg gamanmynd
Sýnd kl. 3
Hin fræga og vinsæla
kvikmynd af riddarasögu Sir
Waiters Scott.
Robert Taylor, Eiizabeth
Taylor, George Sanders.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
— íslenskur texti —
STRUMPARNIR
TöFRAFLAUTAN
Barnasýning kl. 3.
O G
1-15-44
Búktalarinn
Hrollvekjandi ástarsaga.
!r#w$sS-: ®*s
Frábær ný bandarisk
kvikmynd gerö eftir sam-
nefndri skáldsögu William
Goldman. Einn af bestu þrill-
erum siöari ára um búktalar-
ann Corky, sem er aö missa
tökin á raunveruleikanum.
Mynd sem hvarvetna hefur
hlotið mikiö lof og af mörgum
gagnrýnendum veriö llkt viö
„Psycho”.
Leikstjóri: Richard Attenbor-
ough
Aöalhlutverk: Anthony
Hopkins, Ann-Margret og
Burgess Meredith.
Bönnuö börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sama verö á öllum sýningúm.
iLIfleg og djörf ný ensk lit-
mynd, um þaö þegar eigin-
menn ,,hafa skipti á konum
eins og....”
JAMES DONNeliy — VALER-
IE ST. JOHN
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Leiftrandi skemmtileg banda
rísk litmynd, er fjallar um
mannlifiö i New Orleans í lok
fyrri heimsstyrjaldar.
Leikstjóri: Louis Malle
Aöalhlutverk:
Brooke Shields
Susan Saradon
Keith Carradine
lsl. texti
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Þetta er mynd, sem allir þurfa
aö sjá.
Sföasta sinn.
barnasýning kl. 3
Tarsan og bláa styttan.
Mánudagsmyndin:
óvenjulegt
ástarsamband
Frönsk úrvalsmynd.
Leikstjóri: Claude Berry
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Sföasta sinn.
Kötturinn og
Kanaríf uglinn
THEÆA’B’!
AIV®ÍD THE
(A.VARY
Hver var grimuklædda
óvætturin sem klóraöi eins og
köttur? Hver ofsótti erfingja
hins sérvitra auökifings?
Dulmögnuö — spennandi
litmynd, meö hóp úrvals
leikara.
Leikstjóri: Radley Metzger.
Islenskur texti
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 3—5—7—5— og 11.
■ salur
Grimmur leikur
Saklaus, — en hundeltur af
bæöi fjórfættum og tvífættum
hundum
lslenskur texti
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 3,05-5,05—7.05—9.05-
—11.05
-salur *
Hjartarbaninn
21. sýningarvika
Sýnd kl. 9.10
Víkingurinn
Sper.nandi ævintýramynd
Sýnd kl. 3.10-5.10-7.10
• salur
Likið i skemmtigarðin-
um
Hörkuspennandi litmynd, meö
Georg Nader.
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd
kl.3.15
—5.15—7.15—9.15—11.15.
. Er
sjonvarpió
bilaó?
Skjárinn
SjónvarpsvírMaði
Bergslaðastrati 38
simi
2-19-4C
apótek
Kvöldvarsla lyfjabúöanna I
Reykjavfk 23—29. ndvember
er I Reykjavfkurapóteki og
Borgarapóteki. Nætur- og
helgidagavarsla er f Reykja-
víkurapóteki.
Upplýsingar um lækna og
lyijabúöaþjónustu eru gefnar í
slma 1 88 88.
Kópavogsapótek. er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9 — 12, en lokaö á
sunnudögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og Norö-
urbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9 —
18.30, og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 10 —
13 og sunnudaga kl. 10 — 12.
Upplýsingar í sima 5 16 00.
slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabflar
Reykjavik — simi 1 11 00
Kópavogur— simi 1 11 00
Seltj.nes. — similllOO
Hafnarfj.— simi5 1100
Garöabær— simi5 11 00
félagslíf
lögregla
Reykjavik —
Kópavogur —
Seltj.nes —
Ha fnarfj.—
Garöabær —
sjúkrahús
Heimsóknartlmar:
Borgarspltalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. ojsunnud. kl. 13.30 —
14.30 Og 18.30 — 19.00.
Hvítabandiö — mánud. —
föstud. kl. 19.00 — 19.30,
laugard.ogsunnud.kl. 19.00 —
19.30, 15.00 — 16.00.
Grensásdeild — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 Og
laugard. ogsunnud.kl. 13.00 —
17.00 og 18.30 — 19.30.
Landspitalinn — alla daga frá
kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frákl. 15.00 —16.00 ogkl. 19.30
— 20.00.
Barnaspftali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00,
laugardagakl. 15.00 — 17.00 og
sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og
kl. 15.00 — 17.00.
Landakotsspitali — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Barnadeild —kl. 14.30— 17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöð Reykjavík-
ur —viö Barónsstíg, alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.30. Einnig eftir samkomu-
iagi.
Fæöingarheim iliö ' — viö
Eiríksgötudaglega kl. 15.30 —
16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.00 Einnig eftir samkomu-
lagi.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vif ilsstaöaspitalinn — alla
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
— 20.00.
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti i nýtt hús-
næöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspitalans laugardaginn
17. nóvember 1979. Starfsemi
deildarinnar veröur óbreytt.
Opið á sama tíma og verið
hefur. Simanúmer deildar-
innar veröa óbreytt 16630 og
24580.
læknar
Bláfjöll
Upplýsingar um færö og lyftur
I símsvara 25582.
Kvenfélag Hreyfils
Muniö matarfundinn þriöju-
daginn 27. nóv. kl. 8.30
stundvíslega. — Stjórnin.
Kvenféiag
óháöa safnaöarins
Basar veröur laugardaginn 1.
des kl. 2 I Kirkjubæ. Félags-
konur og velunnarar
safnaöarins, sem ætla aö
gefa muni, eru góöfúslega '
beöin aö koma þeim föstu-
dag kl. 1-6 og laugardag kl.
10-12.
Frá Hinu fslenska
náttúrufræöifélagi:
Næsta fræöslusamkoma
félagsins á þessum vetri
veröur I stofu nr. 201 i Arna-
garöi viö Suöurgötu f
Reykjavik mánudaginn 26.
nóvember kl. 20.30. —
Markús Einarsson, veöur-
fræöingur, flytur erindi:
„Veöurfarsbreytingar og
hugsanleg áhrif manna á
veöurfar”.
Sunnudagur 25. nóv. kl. 13.00:
1. Skálafell v/ Esju (744 m).
Fararstjóri Páll Steinþórsson.
2. Reykjafell —
Þormóösdalur.
Róleg ganga.
Fararstjóri: Siguröur Krist-
insson.
Verö 2.000 kr. gr. v/bflinn.
Fariö frá Umferöarmiö-
stööinni aö austanveröu. —
F.I.
Kvöld-, nætúr- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spítalans, simi 21230..
Slýsavarostofan, slmi 81200,
'opin allan sólarhringinn.
Upnlýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu I sjálfsvara
1 88 88.
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
'7.00 — 18.00, slmi 2 24 14.
Sunnud. 25.11. kl. 13:
Valahnúka-Búrfell, létt ganga
meö Sólveigu Kristjáns-
dóttur. Verö 2000 kr., fritt f.
börn m. fullorönum. Farið
frá B.S.l. benslnsölu (I
Hafnarf. v. kirkjugaröinn).
Ctivist 5,ársrit 1979 er komiö
út. óskast sótt á skrifstöf'
una- — Ctivist.
söfn
Bókasafn Dagbrúnar,
Lindargötu 9 efstu hæö, er opiö
laugardaga og sunnudaga kl.
4—7 siöd.
Arbæjarsafn opiö samkvæmt
umtali, sfmi 84412 kl. 9-10 alla
virka daga.
Sædýrasafniö er opiö alla
daga kl. 10-19.
BORGARBÓKASAFN
REYKJAVÍKUR:
Aöalsafn — útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29 a, simi 27155.
Eftir lokun skiptiborös 27359 I
útlánsdeild safnsins. Mánud.
— föstud. kl. 9-22. Lokaö á
laugardögum og sunnudög-
um.
Aöalsafn — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, sími aðal-
safns. Eftir kl. 17 s. 27029.
Mánud. — föstud. kl. 9-22. Lok-
aö á laugardögum og sunnu-
dögum. Lokaö júlimánuö
vegna sumarleyfa.
Farandbókasöfn— Afgreiösla
i Þinghoitsstræti 29 a, simi
aöalsafns. Bókakassar lánaöir
skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
Sóiheimasafn — Sólheimum
27, simi 36814. Mánud. —
föstud. kl. 14-21.
Bókin heim — Sólheimum 27,
simi 83780. Heimsendinga-
þjónusta á prentuöum bókum
viö fatlaöa og aldraöa. Síma-
timi: Mánudaga og fimmtu-
daga kl. 10-12.
Hljóöabókasafn — Hólmgaröi
34, simi 86922. Hljóöabóka-
þjónusta viö sjónskerta. Opiö
mánud. — föstud. kl. 10-4.
gengi NR. 224 23.
nóvember 1979
1 Bandarikjadollar 392.20
1 Sterlingspund 847.20
1 Kanadadollar 333.45
100 Danskarkrónur •••• 7523.65 7539.05
100 Norskar krónur 7810.80
100 Sænskar krónur •••• 9289.75 9308.75
100 Finnsk mörk • ••• 10395.70 10417.00
100 Franskir frankar •••• 9466.10 9485.50
100 Belg. frankar •••• 1369.95 1372.75
100 Svissn. frankar •••• 23667.40 23715.80
100 Gyllini • ••• 19902.35 19943.05
100 V.-Þýsk mörk • • •• 22208.35 22253.75
100 Lfrur 47.65
100 Austurr. Sch •••• 3085.55 3091.85
100 Escudos 782.05
100 Pesetar 590.15 591.35
100 Yen 157.21
1 SDR (sérstök dráttarréttindi) 508,97 510.01
úlvarp
sunnudagur
8.00 Morgunandakt. Herra
Sigurbjörn Einarsson bisk-
up flytur ritningarorö og
bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Franck
Pourcel og hljómsveit hans
leika lög eftir Modugno,
Mellin, Bécaud o.fl.
9.00 Morguntónleikar.
lO.OO Fréttir. Tónleikar. 10.10
Veöurfregnir.
10.25 Ljósaskipti, Tónlistar-
þáttur I umsjá Guömundar
Jónssonar pianóleikara.
11.00 Messa i Kotstrandar-
kirkju. Hljóðrituö 11. þ.m.,
þegar minnst var 70 ára af-
mælis kirkjunnar.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45
VeÖurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
[3.20 Hafnarháskóli og íslensk
menning. Dr. Jakob Bene-
diktsson flytur hádegiser-
indi í tengslum viö 500 ára
afmæli háskólans i Kaup-
mannahöfn fyrr þa þessu
ári.
14.00 Miödegistónleikar. Tón-
ieikar Sinfóniuhljómsveitar
isiands
þ.m..
14.40 Frá 90. Islendingadegi á
Nýja-islandi I sumar. Avarp
Fjallkonunnar og fleiri
ávörp. Jón Asgeirsson
kynnir.
15.00 Dagskrá um Albaniu.
Umsjónarmenn: Hrafn E.
Jónsson og Þorvaldur Þor-
valdsson. Lesarar auk
þeirra: Guömundur
Magnússon og Guörún
Gi'sladóttir leikarar.
16.15 Veöurfregnir
16.20 A bókamarkaöinum.
Andrés Björnsson útvarps-
stjóri sér um kynningu á
nýjum bókum. Margrét
Lúöviksdóttir aöstoöar.
17.40 Lagiö mitt. Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.00 Harmonikulög. Karl
Grönstedt, Arnt Haugen og
hljómsveitir þeirra leika.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Einsöngur: Peter
Schreier syngur iög eftir
Feiix Mendelssohn. Walter
Olbertz leikur á pianó.
19.40 Einvigi stjórnmalaflokk-
anna i útvarpssal: Fjóröi
þáttur. Fram koma fulltrú-
ar A-lista Alþýöuflokksinsog
G-lista Alþýöubandalags-
ins. E.invlgisvottur: Hjörtur
Pálsson.
20.00 Sellókonsert í C-dúr eftir
Joseph Haydn. Metislav
Rostropovitsj og St.
Martin-in-the-Fields hljóm-
sveitin laika. Stjórnandi:
Iona Brown.
20.30 Frá hernámi tslands og
styr jaldarárunum sföari.
Þorvaldur Þorvaldsson á
Akranesi les frásögu sína.
21.00 Pianótónlist eftir Robert
Schumann.
21.35 Ljóö eftir Pál H. Jóns-
son. Heimir Pálsson les.
21.50 „Ólafur iiljurós”, ball-
ettmúsik eftir Jórunni
Viöar. Sinfóniuhljómsveit
—......................
Islands leikur. Stjórnandi:
Páll P. Pálsson.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: ..Gullkist-
an”, æviminningar Arna
Gfslasonar.
23.00 Nýjar plötur og gamlar.
Runólfur ÞórÖarson kynnir
og spjallar um tónlist og
tónlistarmenn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. Umsjónar-
menn: Valdimar örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari.
7.20 Bæn. Séra Halldór
Gröndal flytur.
7.25 Morgunpóstur inn.
(8.00 Fréttir).
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. landsmálablaöanna
(útdr.). Dagskrá. Tónleik-
ar.
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna.
9.20 Leikfimi. 9.30 TIL-
KYNNINGAR* Tónleikar.
9.45 Landbúnaftarmál.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Morguntónleikar.
11.00 Lesiö úr nýjum barna
bókum. Umsjón Gunnvöi
Braga Siguröardóttir
Kynnir Sigrún Siguröar
dóttir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
og lög leikin á ýmis hljóö-
færi. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa. Léttklassísk
tónlist, dans- og dægurlög
og lög leikimýmis hljóöfæri.
14.30 Miödegissagan: „Fiski-
menn” eftir Martin Joensen
15.00 Popp. Þorgeir Astvalds-
son kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Síödegistónleikar.
17.20 Framhaldsleikrit barna
og unglinga: „Bjössi á Tré-
stöðum” eftir Guömun L.
Friftf innsson.
17.45 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Arni
Böövarsson flytur þáttinn.
19.40 Einvígi stjórnmálaflokk-
anna I útvarpssal: Fimmti
þáttur.
20.00 Viö, — þáttur fyrir ungt
fólk. Umsjónarmenn.
Jórunn Siguröardóttir og
Andrés Sigurvinsson.
20.40 Lög unga fólksins.
21.45 Otvarpssagan :
„Mónika” eftir Jónas Guö-
laugsson.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Námiö skapar
meistarann. Þorbjörn
GuÖmundsson stjórnar
umræöuþætti um stööu og
framtiö iönfræöslu hér-
lendis.
23.00 Tónleikar Sinfóniu-
hljómsveitar lslands i Há-
skólabiói 22. þ.m., siftari
hluti. Stjórnandi: Gilbcrt
Levine frá Bandarikjunum.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
O
sjénvarp
sunnudagur
14.00 Framboftsfundur. Bein
útsending úr sjónvarpssal
sem fulltrúar allra þing-
flokka taka þátt i, og verfta
fimm ræftuumferftir, 3xl0N
mfn. og 2x5 min.
17.00 Sunnudagshugvekja.
Séra Gunnar Kristjánsson,
sóknarprestur Reynivöllum
í Kjós, flytur hugverkjuna.
17.10 Húsift á sléttunni. Fjórfti
þáttur. Dansaftum vor.
18.00 Stundin okkar. Meftal
efnis: Litift vift hjá
Strætisvögnum Reykja-
víkur á Kirkjusandi,
nemendur úr Vogaskóla
flytja „Siftasta blómift” eftir
James Thurber, og flutt
verur ævintýri eftir H.C.
Andersen. Oddi, Sibba
Barbapapa og bankastjóri
Brandarabankans verfta á
slnum staft. Umsjónarmaft-
ur Bryndis Schram. Stjórn
upptöku Andrés Indriftason.
18.50 Hlé
20.00 Fréttir og veftur
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.30 islenskt mál. Skýrft
verfta myndhverf orfttök úr
gömlu s jómannamáli.
Textahöfundur og þulur
Helgi J. Halldórsson.
Myndstjórnandi Guöbjartur
Gunnarsson.
20.45 Slysavarnafélag Islands
50 ára. A síftasta ári voru
liftin 50 ár frá stofnun Slysa-
varnafélags íslands. 1
tilefni af þessum
timamótum var gerft kvik-
mynd um sögu og starf
félagsins þar sem greint er
frá þvl, hvernig samtök
þessi uröu til.
21.45 Andstreymi. Sjötti
þáttur. Húsift á hæftinni.
Efni fimmta þáttar: Arin
liöa og sú stund nálgast aft
Jonathan verhi frjáls
maöur. Hann þráir aö
gerast sjálfseignarböndi I
Ástraliu, en Mary á þá ósk
heitasta aö snúa aftur til
lrlands Völd herdeildar- ,
innar 1 sakamannanýlend-
unni aukast meö hverjú ári
og aö sama skapi vex yfir-
gangur og hrottaskapur
hermannanna. Þýöandi Jón
O. Edwald.
22.35 Dagskrárlok.
mánudagur
20.00 Fréttir og veftur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Iþróttir Umsjónarmaftur
Bjarni Felixson
21.10 Velkomin heim Sænskur
gamanleikur eftir Peter
Falck. og Rolf Sohlman sem
einnig er leikstjóri. Aftal-
hlutverk Ewa Fröling og
Lars Amble. Leikurinn lýsir
sambúft hjóna eftir aft konan
kemur heim úr sólarlanda-
ferft. Þyftandi Dóra Haf-
steinsdóttir. (Nordvision-
Sænska sjónvarpift)
22.00 Arift núll Nýleg bresk
fréttamynd frá Kampútseu.
Enginn veit meft vissu hve
margir hafa látift lifift á
umliftnum ógnartimum i
þessu landi, en þaft kann aft
vera allt aft helmingur
þjóftarinnar, og nú sækir
hungurvofan aft þeim sem
eftir lifa. 1 myndinni er m.a.
rætt vift tvo Rauöa khmera
sem störfuftu i útrýmingar-
búftum þeirrar rikisstjórnar
í Kampútseu sem obbinn af
aftildarríkjum SÞ. studdi á
Allsherjarþinginu nýverift
Ýmis atrifti i myndinni eru
skelfileg og ekki vift hæfi
barna. Þýftandi og þulur
Gylfi Pálsson.
22.50 Dagskrárlok