Þjóðviljinn - 25.11.1979, Side 27
Sunnudagur 25. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 27
Umsjón:
Vilborg
Dagbjartsdóttir
Fuglinn og
stelpan
Einu sinni var fugl.
Þessi f ugl var bara úti að
ganga eða fljúga. Þar
mætti hann stelpu.
Stelpan sagði:
„Hvað er þetta svarta á
munninum þínum?
„Nú, auðvitað nefið
mitt," mælti fuglinn.
„Aldrei hef ég vitað
annaðeins, nef á munnin-
um!
Ha, ha, ha, ha, ha, ha,!"
„Já, það er að minnsta
kosti fallegra en að hafa
einhverja kúlu upp úr
andlitinu."
„Kúlu? Ég er ekkert
með kúlu. Jæja, nú sérðu
að....."
Annarfugl: „Heyriði, á
ég að segja ykkur nokkuð.
Það er jafnfallegt að
vera með nef á munnin-
um og með kúlu út úr
andlitinu! Bless."
Já, við skulum semja
um það."
Anna Jóhannsdóttir
Sjafnargötu5
Reykjavík.
Fuglinn
Jói
Þessa mynd sendi Einar
Skúli Sigurðsson,
Hörðalandi 18, Reykja-
vík. Hann sendi líka
rétta lausn á talnaleik í
snæstsíðasta blaði og er
því einn af þeim sem
fékk kort frá Kompunni
i þessari viku.
j/crL AAtyl
^ ‘Vj'/yuj,
ftyvcU
Þú skalt ekki
ráöast á hvali
Hvalurinn er afar stór.
Svartur getur hann verið.
Á bakinu er stór hola sem
vatn sprautast upp úr. Ef
maður gerir honum eitt-
hvað getur hann ráðist á
mann.
Anna Jóhannsdóttir,
SjafnargötuS.
Tvær myndir frá Siggu Stínu
- aTvöVt/ í c^o
51 6-G-a 5tT7a vh R2
aku^ c a í
K4R«fkomPA ^-'79
ífe PU&V: ^ M A ,v A-e LFSft
W fi V *%> V||v/<á-U iva
yf-D K^Osc.Gr^-tUVlv/f
°& 'An*'Ws
^ fc tVf ^LÍ ÍVoSVOTXiR
NK/V h Ér'fj I Q c.
AKU Rt/|^ f.
Eldspítnaþrau t
\
v
=» c
Kæra Kompa!
Ég sendi þér hérna eldspýtnaþraut sem þú getur
kannski notað.— Fyrst á að raða eldspýtunum eins oc
sýnt er á myndinni. Svo átt þú að reyna að fá út þrjá
ferninga með því að færa þrjár eldspýtur úr stað.
Vigdis Klara Aradóttir, Hraunbæ8.
Vitrar skepnur
Gu&róf\
Háhyrningar eru mjög vitrar skepnuruþað þótti mér
þegar ég sá nyndina með þeim. Þeir eru látnir kafa
niður á mikið dýpi með ýmsa hluti. Þeir eru látnir
leika ýmsar listir í sædýrasöfnum til að skemmta
fólki. Þeir eru mikið veiddir við Islandsstrendur.
Þröstur Kristjánsson
Strandhöfði, Vestur-Landeyjum,
Rangárvallasýslu