Þjóðviljinn - 13.12.1979, Blaðsíða 7
Ómar Ragnarsson kom öllum i
gott skap meö smellnum söng
sinum og skopi aö nýafstöönum
kosningum.
A þrennum tónleikum sem
haldnir voru undir yfirskriftinni
Jólakonsert ’79, sl. sunnudag,
söfnuöustum 7 miljónir króna til
Úthlutun
rannsókna-
styrkja IBM
Nýlega var úthlutaö i sjöunda
sinn styrkjum úr Rannsóknar-
sjóöi IBM vegna Reiknistofnunar
Háskólans. Alls bárust 8 umsókn-
ir, og hlutu 7 umsækjendur styrk
úr sjóönum, samtals kr. 2.100.000.
Styrkina hlutu:
Einar P. Guöjohnsen til
framhaldsnáms i tölvuverkfræöi
kr. 300.000, Gunnar Sigurösson,
læknir.PhD. tilaö ljúka við tölvu-
úrvinnslu rannsókna á kólesteróli
i blóði og áhrifum
gallsýrubindandi lyfja kr. 200.000,
Jónas Kristjánsson til tölvu-
skráningar eddukvæöa og annars
undirbúnings að gerð oröstööu-
lykils að kvæðunum kr. 300.000,
Matvælarannsóknir rikisins, til
úrvinnslu gagna um gerlafræði-
legt ástandmatvæla á Islandi, kr.
300.000, Sigfús J. Johnsen, til aö
aðlaga jarðeölisfræöileg fornrit
og unjrita þau úr Algol i Fortran,
kr. 300.000, Skáksamband tslands
‘til að hanna tölvukerfi fyrir
skráningu og útreikninga á styrk-
leika skákmanna og rannsóknir á
skákstigum sem mælikvarða kr.
200.000, og Verkfræðistofnun
Háskólans til að gera reiknilfkan
fyrir daglega framleiðsluskipu-
lagningu i frystihúsum kr.
500.000.
Dulræn
reynsla
Unu í
Sjólyst
VÖLVA SUDURNESJA eftir
Giinnar M. Magnúss er komin út i
2. útgáfu. Bókin kom fyrst Ut árið
1969. t bókinni er aö finna frásögn
af dulrænni reynslu Unu
Guðmundsdóttur i Sjólyst I Garöi
og samtalsþætti viö hana.
A bókarkápu segirm.a.: ,,Una
var um margt sérstæð og óvenju-
leg kona og mörgum kunn einkum
fyrir lifsviðhorf sitt og dular-
gáfur, en ekki slst þaö mikilvæga
hjálparstarf er af þessum
eiginleikum leiddi og hún af
fórnfýsi vann. Þegar Völva
Suðurnesja kom út fyrir tiu árum,
á 75 ára afmæli Unu, má segja að
hún hafi orðið landskunn á svip-
stundu, þvi bókin seldist upp á
þrem vikum. Þessi önnur útgáfa
bókarinnar er meö nokkrum
viðauka, sem skráður er eftir lát
Unu, en hún lést hinn 4. október
1978.”
Skuggsjá gefur bókina Ut. Hún
er 168 bls.
Fimmtudagur 13. desember 1979. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 7
Jólakonsert '79
Um sjö miljóriir söfnudust
Einsog þessi mynd sýnir var sviöiö i Háskólabiói skreytt mjög skemmtilega sl. sunnudag. Þaö er Pálmi Gunnarsson sem þarna syngur lög af
sólóplötu sem hann er aö vinna um þessar mundir. Ljósm. gel
styrktar barnaheimilinu
Sólheimum i Grimsnesi.
Tónleikar þessir voru haldnir i
Háskólabiói og sóttu á fjórða
þúsund manns skemmtanirnar
þrjár. Kl. 14.00 voru ókeypis
tónleikar fyrir vistmenn ýmissa
meðferðarheimila, en siðar um
daginn voru aukatónleikár og kl.
22.00 um kvöldið iloksins aðal-
tónleikarnir. Allir aðstándenda
þessara tónleika gáfu vinnu sina
til styrktar málefninu og stóðu
þeir I ströngu frá morgni sunnu-
dags og langt fram á nótt.
t dagskrá tónleikanna sem
afhent var tónleikagestum við
innganginn, ritar sr. Valgeir
Astráðsson formaður stjórnar
Sólheima formála. í þessum
formála kemur m.a. fram að
heimöið sem stofnsett var fyrir
nær 50 árum, þarfnast orðið mik-
illa lagfæringa, sem lauslega
áætlað munu kosta um liðlega
70miljónir. Hefur þvi safnast 10%
þess fjár sem heimilið vanhagar
um til þessara framkvæmda á
Jólakonsert ’79. Þetta mun að
sögn kunnugra vera ein hæsta
upphæð sem safnast hefur hjá
einum aðila til góögeröar-
málefnis, ef undan eru skildar
landssafnanir.
Tónleikarnir sjálfir voru mjög
Framhald á bls. 13
r
Indriöi G. Þorsteinsson:
UNGLINGSVETUR
Skáldsagan Unglingsvetur er
raunsönn og kímin nútímasaga.
Hér er tef It f ram ungu fólki, sem
nýtur gleði sinnar og ástar, og
rosknu fólki, sem lifað hefur sína
gleðidaga, allt bráðlifandi fólk,
jafnt aðalpersónur og aukaper-
sónur, þvort heldur það heitir
Lpftur Keldhverfingur eða Sig-
urður á Fosshóli. Unglingarnir
dansa áhyggjulausir á skemmti-
stöðunum og bráðum hefst svo
lifsdansinn með alvöru sina og
ábyrgð. Sumir stíga fyrstu spor
hans þennan vetur. En é þvi
dansgólfi getur móftakan orðið
önnur en vænst hafði verið —
jafnvel svo ruddaleg að les-
andinn stendur á öndinni.
A BRATTANN- minningar
Agnars Kofoed-Hansens
Höfundurinn er Jóhannes Helgi,
einn af snillingum okkar i ævi-
sagnaritun með meiru. Svo er
hugkvæmni hans fyrir að þakka
að tækni hans er alltaf ný með
hverri bók.
I þessari bók er hann á ferð með
Agnari Kof oed-Hansen um
grónar ævislóðir hans, þar sem
skuggi gestsins með Ijáinn var
aldrei langt undan.
Saga um undraverða þrautseigju
og þrekraunir með léttu og bráð-
fyndnu ivafi.
Magnea J. Matthiasdóttir:
GÖTURÆSISKANDIDATAR
Reykjavikursagan Göturæsis-
kandidatar hefði getað gerst
fyrir 4-5 árum, gæti verið að
gerast hér og nú. Hún segir frá
ungri menntaskólastúlku sem
hrekkur út af fyrirhugaðri lifs-
braut og lendir i f élagsskap götu-
ræsiskandidatanna. Þeir eiga
það sameiginlegt að vera lágt
skrifaðir i samfélaginu og kaupa
dýrt sínar ánægjustundir. Hvað
verður i slikum félagsskap um
unga stúlku sem brotið hefur
allar brýr að baki sér.
ÁRINOKKAR
GUNNLAUGS
tSRtTE LINCK CRÖNBECH
Grete Linck Grönbeck:
ARIN OKKAR GUNNLAUGS
Jóhanna Þráinsdóttir islenskaði
Grete Linck Grönbech listmálari
var gift Gunnlaugi Scheving list-
málara. Þau kynntust i
Kaupmannahöf n og fluttust
siðan til Seyðisf jarðar 1932, þar
sem þau bjuggu til 1936 er þau
settust að i Reykjavik. Grete
Linck fór utan til Danmerkur
sumarið 1938. Hún kom ekki
aftur og þau Gunnlaugur sáust
ekki eftir það. Meginhluti bókar-
innar er trúverðug lýsing á
Islendingum á árum kreppunnar,
lifi þeirra og lifnáðarháttum,
eins og þetta kom fyrir sjónir
hinni ungu stórborgarstúlku!
Guðrún Egilsson:
MED LIFID I LuKUNUM
Þessi bók segir frá rúmlega
þrjátiuára starfsferli pianósnill-
ingsins Rögnvalds Sigur
jónssonar. Sagan einkennist af
alvöru listamannsins, hreinskilni
og viðsýni og umfram allt af
óborganlegri kimni sem
hvarvetna skin i gegn, hvort
heldur listamaðurinn eigra i
heimasaumuðum molskinnsföt-
um um islenskar hraungjótur eða
skartar i kjól og hvitu i slæsileg
um hljómleikasölum vestur við
Kyrrahaf eða austur við Svarta-
haf.
Guðmundur G. Hagalin:
ÞEIR VITA ÞAD FYRIR
VESTAN
Þeirvita þaö fyrir vestan fjallar
um þau 23 ár sem umsvifamest
hafa orðið i ævi Guðmundar G.
Hagalins, f yrst þriggja ára dvöl i
Noregi, siðan tveggja ára blaða
mennska i Reykjavik og loks Isa-
fjarðarárin sem eru meginhluti
bókarinnar.
isafjörður var þá sterkt vigi
Alþýðuf lokksins og kallaður
,,rauði bærinn". Hagalin var þar
einn af framémönnum flokksins
ásamt Vjlmundi Jónssyni, Finni
Jónssyni, Hannibal Valdimars-
syni o.f I. Bókin einkennist af lifs-
f jöri og kimni, og hvergi skortir á
hreinskilni.
Svend Ott S.
MADS OG MILALIK
Jóhannes Halldorsson islenskaöi
Falleg myndabók og barnabók
frá Grænlandi eftir einn besta
teiknara og barnabókahöfund
Dana. Hún segir frá börnunum
Mads og Naju og hundinum
þeirra, Milalik. Vetrarrikið i
Grænlandi er mikiðog hefði farið
illa fyrir Mads og Naju ef Milalik
hefði ekki verið með þeim.
Hans W.:son Ahlmann:
I RIKI VATNAJOKULS
Þýöandi Hjörtur Pálsson
i riki Vatnajökuls segir frá leið
angri höfundarins. Jóns Eyþórs
sonar, Sigurðar Þórarinssonar,
Jóns frá Laug og tveggja ungra
Svia á Vatnajökul vorið 1936. Þeir
höfðu auk þess meðferöis 4 græn
landshunda, sem drógu sleða um
jökulinn og vöktu her meðal
almennings ennþá meiri athygli
en mennirnir.
I fyrri hlutanum segir fra strið
inu og barningnum á jöklinum
Seinni helmingurinn er einkar
skemmtileg frásögn af ferð
þeirra Jons og Ahlmanns um
Skaftafellssyslu. ,,lsland og ekki
sist Skaf tafellssysla er engu öðru
lik, sem eg hef kynnst," segir
prófessor Ahlmann. Sigilt rit
okkur Islendingum, 'nærfærin
lýsing a umhverfi og folki næsta
óliku þvi sem við þekkjum nu,
aðeins 44 arum siðar.
/
Austurstræti 18
Sími19707
Skemmuvegi 36
sími73055