Þjóðviljinn - 14.12.1979, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 14.12.1979, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 14. desember 1979. FORSETAKJÖRIÐ Á ALÞINGI: Alþýduflokkuriiin hafnaöi samstarfí Kaus Sjálfstœðismann sem forseta neðri deildar Gunnar Thoroddsen stjórnabi fundi Sameinaós þings er kosiö var milli hans og Jóns Helgasonar, sem var skrifari á fundinum, f forsetaem- Spennandi kosningar fdru fram til triinaöarstarfa á Alþingi I gær. Ekkert samkomulag var á milli flokka um kosningu forseta. „Þjóðstjórnarhugmynd” Alþýöu- flokksins haföi veriö hafnaö af öilum nema Sjáifstæöisflokki, og Alþýöuflokkurinn haföi hafnaö ölium tiiboöum Alþýöubandalags og Framsóknar um samstarf i kosningunum. Niöurstaöan varö I megindráttum sú aö Framsóknarflokkur fékk forseta Sameinaös þings, kratar kusu Sjálfstæöismann til forseta i neöri deild og Alþýöubandalagsmaöur varö forseti efri deiidar. Innan þingflokks Alþýöuflokks- ins eru skiptar skoöanir um hversu opinskátt eigi aö tjá hug flokksins til vinstra samstarfs. Tillaga um aö hafa samstarf viö Framsókn og Alþýöubandalag um kosningu i trúnaöarstörf á Alþingi féll tvisvar á jöfnu i þing- flokknum. Alþýöuflokkurinn hafnaöi alfariö tilboöi Alþýöu- bandalagsins um forseta Sam- einaös þings og siöar forseta neöri deildar til Alþýöuflokksins. 1 kosningunni kom I ljós aö þaö sem fyrir formanni þingflokks Alþýöuflokksins vakir er aö þvinga þaöfram aö kratar fái for- mennsku f fjárveitinganefnd sem væntanlega veröur kosiö í næsta fundi Sameinaös þings. Hafnaöi Sighvatur Björgvinsson þ’vi til- boöi aö Alþýöubandalag og Framsókn styddu Alþýöuflokks- mann til forseta neöri deildar, og kaus heldur aö fylkja Alþýöu- flokknum um Sverri Hermanns- son. Einleikur Sighvats Björgvins- sonar f þessu máli vakti athygli i þinginu þvi engu var lfkara en þingflokkur hans væri ekki alltaf bættiö. meö á nótunum og formaöurinn hirti ekki um aö spyrja sam- flokksmenn sina áöur en hann hafnaöi tilboðum út og suöur. t sameinuöu þingi kusu flokkarnir i fyrstu umferö sfna menn, Gunnar Thoroddsen, Jón Helgason, Helga Seljan og Karl Steinar Guönason. t annarri um- ferö kusu Alþýöuflokksmenn Jón Helgason ásamt Framsóknar- mönnum ogí þriöju umferö höföu „vinstri” floldcarnir samflot um Jón Helgason. Fékk hann 37 at- kvæöi, Gunnar Thoroddsen 22 og Eggert Haukdal eitt ógilt atkvæöi, þvi kosiö var bundinni kosningu milli Gunnars og Jóns. Gunnar Thoroddsen var siöan kosinn 1. varaforseti meö 41 at- kvæöi, Karl Steinar fékk 10 og auðir seðlar voru 9. Karl Steinar var kjörinn 2. varaforseti meö 37 atkvæöum. Friöjón Þóröarson fékk 22 og auöur seöill var einn. tefri deild var Helgi Seljan kos- inn forseti með atkvæöum „vinstri ” flokkanna, Þorvaldur Garöar Kristjánsson 1. vara- forseti og Guðmundur Bjarnason 2. véu'forseti. Þaö vakti athygli viö kosning- una i efri deild aö Alþýöuflokks- menn héldu framboði Eiðs Guönasonar sem varforseta til streitu og munu hafa staöiö i þeirritrú aö óformlegt samkomu- lag heföi náöst viö Framsóknar- flokk um kjör hans. Sighvatur Björgvinsson haföi hinsvegar ekki komiöþeim boöum áleiöis aö Alþýöuflokkurinn heföi hug á varaforseta i efri deild og þvi hlaut framboö Eiös ekki stuöning. 1 neðri deild kusu Alþýöufiokks- menn Sverri Hermannsson i annarri umferö og hlaut hann 22 atkvæöi krata og Sjálfjtæöis- manna, en Alþýðubandalag og Framsókn kusu Alexander Stefánsson, og hlaut hann 18 at- kvæöi. Alexander var kjörinn 1 varaforseti og Garöar Sigurösson 2. varaforseti. 1 gær var einnig kjöriö i kjör- bréfanefndog á næsta fundi Sam- einaðs þings veröur kjöriö i fasta- nefndir þingsins. -ekh Frá jólasölunni I Bernhöftstorfunni sem opnar á hádegi I dag. Þar veröur á boöstólnum bækur frá Sögu- félaginu og listmunir frá Galleri Langbrók á Vitastig 12. (Ljósm. — eik —) Bóka- og tistmunasala í Bernhöftstorfunni Hveragerði: Jólasveinar með jólatré Jólasveinarnir eru væntanlegir til Hverageröis 14. og 15. des- ember og af þvi tilefni mun JC- Hverageröi opna jóiatrés-markaö og fá þessa jóla-höföingja til liös viö sig. Markaöurinn mun standa frá kl. 14 til 18. i dag, fyrir framan hús Rafmagnsverkstæðis Suöur- lands en á laugardag veröur opiö frá kl. 10,- til 12.00. — Eftir hádegi þann sama dag sjá jólasveinarnir um aö koma trjánum heim til kaupenda. Eins og undanfarin ár munu jólasveinarnir hafa eitthvert góö- gæti i pokahorninu, handa yngri kynslóöinni. Ensk jóla- guðþjónusta Eins og undanfarin ár veröur haldin ensk jólaguðsþjónusta i Hallgrimskirkju næstkomandi sunnudag 16. desember kl. 16. Presur veröur séra Jakob Jóns- son. Allir eru ve'lkomnir. Um hádegisbiliö i dag veröur opnuö bóka og listmunasala i Bernhöftstorfunni, nánar tiltekiö i Knudtzen-húsi. Veröur þessi verslun opin á sama tima og venjulegar verslanir i borginni fram til jóla. Þarna er annrs vegar um aö ræöa bóksölu Sögufélagsins, sem býöur viöskiptavinum bækur sinar fram til jóla á sömu kjörum og félagsmenn, en þaö er um það -bil 10-15% ódýrara verö ’en venjulegt bókaverð hjá félaginu. Aðalástæðan fyrir þvi aö Sögu- félagiö setur þarna upp bókasölu nú fyrir jólin er útkoma tveggja nýrra bóka, Jón Sigurösson eftir Einar Laxness og Snorri.átta alda minning. Og svo hitt aö Torfu- samtökin hafa nýveriö tekiö yfir þessi hús og hyggjast nýta húsin á einhvern skemmtilegan hátt. Hins vegar verða svo seldir þarna listmunir frá Galleri Lang- brók sem annars er til húsa aö Vitastig 12. Galleriiö býöur þarna til sölu listaverk eftir þá 12 aöila sem reka Galleri Langbrók. Þarna veröur á boDstólnum kera- mik, txtil og grafik, auk ýmis- konar annara muna sem lista- mennirnir hafa búið til. Þaö vekur athygli að þarna er á boö- stólnum tauþrykk, sem er ekki gömul listgrein á tslandi en vaxandi. —S.dór Söfnun i Málfrelsis- sjóð gengur vel Egill og Thór árita í dag Þessa dagana árita ís- lenskir rithöfundar bækur sinar gegn frjálsum fram- lögum í AAálfrelsissjóð, í Bókabúð AAáls og menn- ingar. Að sögn Guðsteins Guðmundssonar starfs- manns AAálf relsissjóðs hefur söfnunin gengið vel þegar á heildina er litið og töluvert fé safnast. 1 fyrrdag áritaöi Asa Sólveig bók sina, i gær Guömundur Steinsson og I dag veröa þeir Egill Egilsson og Thor Vilhjálmsson i bókabúðinni sömu erindagjörða kl. 15-18. Eftir helgina veröa þar siöan rithöfundarnir Svavar Jakobs- dóttir Steinunn Siguröardóttir, Aöalheiöur Bjarnfreösdóttir, Valdis óskarsdóttir og Tryggvi Emilsson. — GFr HA USTROKKRIÐ YFIR MER eftir Snorra Hjartarson Stærsti viðburður á íslenskum bókamarkaði Hauströkkur sem fer að i lifi manns og heims, temprað af unaði náttúrunnar og heiðrikju og kyrrð hins fyrsta vors i endurminningunni. Fyrsta bók þessa listfenga skálds eftir 13 ára hlé. Mál og menning

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.