Þjóðviljinn - 14.12.1979, Side 5

Þjóðviljinn - 14.12.1979, Side 5
Föstudagur 14. desember 1979. 4>JÓÐV1LJINN — SÍÐA 5 Miklar olíu- verðhækkanir Bahrain (Reuter) Saudí Arabía# Samein- uðu arabísku furstadæmin (SAF), og Qatar hafa ákveðið að hækka hráolíu- verð sitt um sex dollara tunnumálið. Verðhækkunin var tilkynnt af oliumálaráðherra SAF, Mana al- Oteiba, rétt áður en hann lagöi af stað til fundar samtaka oliufram- leiðslurlkjanna (OPEC), sem hefst I Caracas i Venesúela n.k. mánudag. Hækkunin veldur þvi að verðiag á hráoliu frá Saudi-Arabiu hækk- ar um 33 prósent, en lágmarks- verðið 18 dollara, ákváðu OPEC- rikin á fundi i júni s.l., en Saudi- Arabia hefur haldið sér við það verð. Oliumálaráðherra Saudi- Arabiu, Sjeik Ahmed Zaki Jamani, hafði I fyrradag sagt að land hans mundi hækka oliuverð fyrir fundinn i Caracas. Saudi- Arabia hefur til þessa staðið gegn miklum verðhækkunum OPEC- rikjanna. OPEC-rikin ákváöu i júni s.l. að Stjórnar- kreppa í Noregi? Osló (Reuter) Norski forsætisráðherrann, Odvar Nordli, hótaði I gær að biðjast lausnar fyrir minnihluta- stjórn sina, ef norska þingið sam- þykkti ekki efnahagsstefnu hennar, sem ætlað er að draga úr verðbólgu á næsta ári. Minnihlutarikisstjórn norska Verkamannaflokksins var i gær kölluð saman til skyndifundar, eftir að Nordli hafði mistekist að fá fylgi stjórnarandstöðuflokk- anna við stefnu sina. 1 september s.l. ákvaö rikis- stjórn Nordli að stöðva aliar verð- og launahækkanir. Forsætisráð- herrann sagði að tilætluð áhrif hefðu náðst. Hann sagði að dregið hafi úr framleiðslukostnaöi, út- flutningstekjur hafi aukist og að dregið hafi úr verðbólgu. Aætlað er að verðbólga i Noregi Odvar Nordli verði 4,8 prósent á þessu ári. Nordli telur að tryggja verði árangurinn af vérðstöðvuninni, með þvi að rikisstjórnin hafi af- skipti af verð- og launahækkunum á næsta ári. Helst er deilt um ákvæði i efna- hagsstefnu norsku rikisstjórnar- innar, sem gerir ráð fyrir að rikisvaldið ákveöi launahækkanir fyrir þá sem ekki eru féiags- bundnir i verkalýðsfélögum. RIKISSPITALARNIR lausar stödur Staða TÆKNILEGS FRAM- KVÆMDASTJÓRA rikisspitalanna., Áskilin er verkfræði- eða sambæri- leg menntun. Einnig er æskilegt að viðkomandi hafi þekkingu á rekstri sjúkrahúsa,einkum þeim þáttum er varða tæknilegan rekstur og framleiðslu svo sem eldhúss- og þvottahúss- og viðhaldsþjónustu. Staða FRAMKVÆMDASTJÓRA STJÓRNUNARSVIÐS rikis- spitalanna. Áskilin er stjórnunar- menntun á háskólastigi. Einnig er æskilegt að viðkomandi hafi þekk- ingu á rekstri sjúkrahúsa,einkum þeim þáttum er varða fjármál og starfsmannahald. Umsóknarfrestur um stöður þessar er til 12. janúar 1980. Upplýsingar um stöðurnar veitir forstjóri rikis- spitalanna. Umsóknir sendist stjórnarnefnd rikisspitalanna, Eiriksgötu 5. Reykjavik 12. desember 1979. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTAL- ANNA EIRIKSGÖTU 5, SIMI 29000 Auglýsingasímmn er 81333 UOÐVIUINN lágmarksverð skyldi vera 18 doll- arar fyrir tunnumálið en há- marksverð 23.50 dollarar. Oliu- verðá uppboðsmörkuðíim fór yfir 40 dollara fyrir nokkrum mánuð- um, og olli það þvi að nokkur oliu- framleiðsluriki hækkuðu verð yfir hámarksverð OPEC. Gullverð hefur stöðugt farið hækkandi að undanförnu vegna spádóma um miklar verðhækk- anir á OPEC-fundinum i Caracas n.k. mánudag. Náði það algjöru hámarki i gær þegar fregnir bár- ust af verðhækkunum Saudi- Arabiu, Sameinuðu arabisku frustadæmanna og Qatar. Demantxir æðstur eðalsteina Góð fjárfesting sem 5 k varir að eilífu É •' *! ÚRVALS JÓLA- MATUR Léttreykt lambakjöt London Lamb Úrbeinað lambahamborgaralæri Úrbeinaður lambahamborgarahryggur Heill lambahamborgarahryggur Svínakjöt Nýr úrbeinaður svinabógur Nýr úrbeinaður svínahnakki Ný úrbeinuð svínalæri Svinakótilettur Reyktur úrbeinaður svínabógur Reykt úrbeinað svínalæri Reyktur úrbeinaður svínahnakki Reyktur úrbeinaður svínahryggur Nýtt lambakjöt úrbeinað lambalæri fyllt með ávöxtum úrbeinaður lambaframpartur fylltur með ávöxtum úrbeinaður lambahryggur fylltur með ávöxtum Úrbeinað lambalæri úrbeinaður lambahryggur úrbeinaður lambaframpartur Jólahangikjötið úrbeinuð hangilæri Úrbeinaðir hangiframpartar Unghænur Niðursöguð hangilæri Niðursagaðir hangiframpartar Opiö til kl. 22 föstudag og laugardag Kjúklingar Vörumarkaðurinn hf. Ármúla ÍA, simi 86111.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.