Þjóðviljinn - 14.12.1979, Side 17

Þjóðviljinn - 14.12.1979, Side 17
Föstudagur 14. desember 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 1 7 Breskir skipamiölarar: Við græðum enn um sinn London (Reuter) Kaupskiparekstur mun skila gróöa i nánustu framtiö, þrátt fyrir minnkandi hagvöxt, sögöu skipamiölarar i London s.l. mánudag. Astæöurnar eru ástandiöf lran, aukin notkun kola i staö oliu sem orkugjafa, og skotur á kornmeti. Flutningsgjöld kaupskipa hafa fariö hækkandi undanfarin tvö ár og náöu algjöru hámarki i nóv- ember. Frá þvi i janúar 1978 hefur verölagiö hækkaö um nær 80 prósent, en flutningsgjöld fyrir oliu og þurravöru hafa hækkaö um nær 94 prósent á sama tima. Bresku skipamiölarnir sögöu Bókmenntir Framhald af bls. 9. um. Þess vegna veldur þaö von- brigðum aö þeim skuli ekki vera gerö betri skil i bokinni. Það er skilið við mömmu Geira án þess aölesandi fáiað vita nokkuð meir um hana. Hún er aldrei annað en aukapersóna í sögunni. Persóna Geira er ekki heldur nægjanlega skýr til þess að sýna hvaöa áhrif það hefur að alast upp við slfkar aðstæður. Ein sú besta Þrátt fyrir þetta sem nefnt var hér siðast má margt gott um þessa bók segja. Þaö er kannske mest um vert að hún sýnir að hversdagsleikinn er skemmtileg- ur, og það er lögð áhersla á nauð- syn þess að börn fái að þroska hæfileikann til að skapa sjálf. í bókinni er einnig komiö inn á um- ræðu um verndun gamalla húsa og bent á að gömul hús sem standa ónotuö megi t.d. nota fyrir leikhús. Þessi bók er ólik flestum fyrri bókum höfundarins og hún er vafalaust meðal þeirra bestu. — A.G. Feröaþjónusta Framhald af bls. 7 Greiðala fyrir ferð innan Reykjavikur er sú sama og með S.V.R..Beiðnir um akstur verða að berast til skrifstofu Sjálfs- bjargar, Landssambands fatlaðra, simi 29133, fyrir kl. 16.00, daginn áður en viökomandi þarf á akstri að halda. Akstur um helgarþarfaðpanta fyrirkl. 16.00 á föstudegi. Akstur með fólk til læknis i æfingameðferð og i og úr vinnu gengur fyrir akstri meö fólk i einkaerindum. Akstur verður eingöngu um Stór-Reykjavikursvæðiö nema i undantekningartilfellum. -mhg uÉva Þessi heimsþekktu quartz-úr fást hjá flestum úrsmiðum UMBOÐSMAÐUR aö hiö ótrygga ástand á ýmsum stöðum i heiminum hafi verð- hækkunaráhrif umfram þau sem orsakast af efnahagsástandinu. Telja þeir aö t.d. aukin eftirspurn eftir kolum muni veita nægar tekjur, jafnvel marga mánuði eftir að gæta fer efnahagssam- dráttar, sem spáð hefur verið á næsta ári. Gjaldheimtan Framhald af bls. 20 strax i byrjun ársins. Hann sagði ennfremur að sveitarfélögin myndu lenda i miklum vandræöum ef ekki yrði fundin lausn á þessu hiö fyrsta, þvi eins og málin standa nú, mega þau aðeins innheimta helming fyrri árs gjalda fyrirfram skv. lögum um tekjustofna sveitar- félaga. Þau hafa hins vegar heimild til þess aö innheimta jafn hátt hlutfall fyrirfram og rikiö og þess vegna hefur innheimta þeirra undanfariö verið 75% fyrirfram. Þegar engin lög eru til um innheimtu rikisins stendur eftir aö sveitarfélögin mega aðeins innheimta helming og sagði Höskuldur aö það þyldu sveitarfélögin engan veginn. Hann itrekaði aö lokum aö embættismenn væru tilbúnir til viðræöu við þar til bær stjórnvöld um þessi atriði og brýnt væri aö lausn yrði fundin næstu daga. Viö þetta má bæta aö fyrrver- andi fjármálaráöherra Tómas Arnason hafði gert ráð fyrir veru- legum breytingum á nýju skatta- lögunum og var frumvarp um þær tilbúið frá hans hendi þegar fyrri rikisstjórn fór frá. —AI Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugavegi 18 sími 24616 Opið virka daga kl. 9" 6 laugardaga kl. 9—12 Auglýsingasími er 81333 DJOÐVIUINN KALLI KLUNNI — Þaö veröur vist erfitt aö koma litlu grisling- unum aftur heim, úr þvi aö búiö er aö draga fram spilin . — Já, en levföu þeim bara aö spila dálitiö lengur, þeir hafa svo gaman af þessu . — Nú, þeir eru bæöi hættir aö spila og hafa gaman af þvi, þaö er merkilegt hvaö flestir veröa æstir i þessari spilamennsku . — Já, þaö er eins gott aö viö erum löggiltir hálfvitar I þeirri kúnst . — Þvi miöur veröum viö aö halda aftur til skips, en þaö vargaman aö hitta þig, afi . — Sömuleiöis, Kalli, nú veit ég aö hann Maggi er meöal góöra vina . <g II |ÍT VCITINOAHUSN) I fœdi/A Simi 86220 m FöSTUDAGUR: Opiö kl. 19- 03. Hljómsveitin Glæsir LAUGARDAGUR: Opiö kl. 19-03. Hljómsveitin Glæsir SUNNUDAGUR: Opiö kl. 19- j 01. Hljómsveitin Glæsir. illúljlmtinn Borgartúni 32 imi 35355. FÖSTUDAGUR: Opiö kl.. 9—03. Hljómsveitin Hafrót og diskótek. LAUGARDAGUR: Opiö kl. j 9—03. Hljómsveitin Hafrót j og diskótek. fSUNNUDAGUR: Diskótek. IJM HFT GTNA Sigtútt HÓTEL LOFTLEIÐIR Simi 22322 BLÓMASALUR: Opiö alla j daga vikunnar kl. 12-14.30 og j 19-22.30. VÍNLANDSBAR: Opiö alla I daga vikunnar, 19-23.30, nema um helgar, en þá er opið til kl. 01. Opiö i hádeginu ! kl. 12-14.30 á laugardögum og sunnudögum. VEITINGABCÐIN: Opiö I alla daga vikunnar kl. 05.00- J 21.00. Sími 85733 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 10—3. Hljómsveitin Pónik leikur. Diskótokið Disa. LAUGARDAGUR: Opiö kl.i 10—03. Hljómsveitin PónikJ leikur. Diskótekiö Dlsa. Grillbarinn opinn. Bingó laugardag kl. 15 ogj þriðjudag kl. 20.30. Skálafell Sími 822001 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 19-| 01. Organleikur. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 12-14.30 og 19-02. Organleik- ur. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 12- 14.30 og kl. 19-01. Organ- leikur. I Tískusýning alla fimmtu- 1 daga. Ingólfscafé ! Alþýðuhúsinu — Isimi 12826. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9-2. Gömlu dansarnir. SUNNUDAGUR: BINGÓ KL.3. Hótel Sinii 11440 Borg FÖSTUDAGUR: Dansaö til I kl. 03. Plötukynnir Jónj Vigfússon. Kynntur veröurj TOPP10 vinsældalistinn if Englandi. Spariklæönaöur. LAUGARDAGUR: Dansaöj til kl. 03. Hljómsveitin Tivolij leikur llflega dansmúsik kl. 11-12. Plötukynnir óskar Karlsson. Spariklæönaöur. SUNNUDAGUR: Dansaö til kl. 01. Gömludansa-hljóm-1 sveit Jóns Sigurðssonar. j Söngkona Kristbjörg Löve. MUNIÐ .... að áfengi og akstur eiga ekki saman

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.