Þjóðviljinn - 14.12.1979, Side 20
Föstudagur 14. desember 1979.
...■■■.........................
Aðalsimi Þjóðviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til
föstudaga. kl. 9 — 12. f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum.
I tan þess tima er haegt aö ná í blaðamern og aðra starfs-
menn blaðsins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527,
81257 og 81285, afgreiðsla 81482 og Blaöaprent 81348.
T
Kvöldsími
er 81348
| Mælt
| gegn
\niður-
\rifi
IHúsfriðunarnefnd, umhverf-
ismálaráð Reykjavíkurborgar
I" og skipulagsnefnd borgarinnar
hafa mælt gegn þvi að veitt
■ verði leyfi til niðurrifs hússins
| nr. 3 við Austurstræti, en
■ Búnaðarbanki tslands sem á
■ húsið sótti um slikt leyfi til
* bygginganefndar i haust.
IBygginganefndin mun væntan-
lega byggja afstöðu slna á
J umsögnum nefndanna og svara
I bankanum fyrir áramötin, en
■ Búnaðarbankinn hyggst stækka
I við sig á lóðinni.
■ Húsið stendur nú autt, þvi
■ verslun Jóns Brynjólfssonar
'sem löngum hefur verið þar,
flutti starfsemina þaðan i
siðustu viku, og siðustu leigj-
endurnir fluttu af efri hæðunum
I sumar. Húsið er skv.
umsögnum í sæmilegu standi.
Viðhald hefur þó verið litið sem
ekkert undanfarin ár og má
búast við þvi að ástandið versni
hratt ef það verður lengi látið
standa autt. t umsögn Nönnu
Hermannsson borgarminja-
varðar er bent á að húsið sé
hluti af hring tvilyftra timbur-
húsa sem standa umhverfis
Hótel tslands planið og Stein-
dórsplanið. Þessi hús séu hvert
öðru háð og brotthvarf eins
þeirra myndi raska umhverfinu
verulega.
t vinnslu er nú nýtt deiliskipu-
lag fyrir kvosina og lögðu
■— l ■■■■ H ■■HBilM |
nefndirnar þrjár á það áherslu
að ekki væri tímabært að taka
ákvörðun um niðurrif hússins
meðan svo væri. t tillögu að
deiliskipulagi fyrir reitinn sem
Gestur Ölafsson arkitekt gerði
fyrir tveimur árum var gert ráð
fyrir niðurrifi allra timburhús-
anna umh verfis plönin og mættu
þær tillögur harðri andstöðu
borgarbúa. —GFr
I
i
■
I
■
I
■
I
■
8
■
J
Gjaldheimtan i Reykjavik:
Betra innheimtuhlutfaU
Háir dráttar-
vextir
orsökin?
Margt bendir nú til þcss aö
sæluriki skattleysissé framundan
hér á iandi og landsmenn þurfi
enga beina skatta að greiða á
næsta ári. Aðeins örfáir dagar eru
til stefnu fyrir alþingi að sam-
þykkja nýjan innheimtukafla og
ákveða skattstiga f samræmi við
þau skattalög sem taka gildi nú
um áramótin. Lögin voru samin
með staðgreiðslu skatta i huga en
það var felit og öll ákvæði þvi
tengd. Eftir standa þvi ný skatta-
lög án innheimutkaf la og án
stakkstiga!
Höskuldur Jónsson, ráðuneytis-
stjóri i fjármálaráðuneytinu,
sagöi i samtali við Þjóðviljann i
gær, að svo virtist sem menn
gerðu sér ekki grein fyrir þvi
hversu nálæg áramótin væru.
Embættismenn hafa gengið frá
tillögum sinum að nauðsynlegum.
Fólk virðist keppast viðað gera upp við Gjaldheimtuna þetta árið. 1 gær var þar stöðug biðröð — Ljósm.
— gel —
lagafrumvörpum og þingflokk-
unum hefur verið bent á nauðsyn
þess aö finna lausn á þessum
málum svo gjaldtaka af landslýö
falli ekki niðurmeð nýju ári. Eins
og allir vita eru stjórnmálamenn
önnum kafnir viö aðra hluti þessa
dagana og aðeins 10 dagar til jóla
og eflaust styttri timi til þing-
lausna.
Hvað innheimtukaflann varðar,
sagði Höskuldur aö varla væri
stjórnmálalegur ágreiningur um
þaðað innheimta ætti skatta með
einhverjum hætti, en skattstiginn
sjálfur væri aftur á móti þrælpóli-
tiskt mál sem stjórnvöld yrðu að
láta til sin taka. Þó hann kæmi
ekki inn i dæmið gagnvart íslend-
ingum fyrr en við álagningu
gjalda á miðju næsta ári, þá væri
nauðsynlegtaðhafa hanntilbúinn
til uppgjörs á sköttum útlendinga
Framhald á bls. 17
Stíflan
aö
bresta?
Brauð, útseld
vinna og farm-
og fargjöld hœkka
Svo virðist sem stiflan I verð-
hækkunarrásinni sé nú að bresta
þvi á fundi sinum i fyrradag stað-
festi rikisstjórnin nokkrar hækk-
unarbeiðnir, sem verðlagsráð
hafði þegar samþykkt.
Verðhækkanirnar sem hér um
ræðir eru: 9% hækkun á farm-
gjöldum skipafélaga, 13,5%
hækkun á fargjöldum Landleiða,
11% hækkun á töxtum vöruflutn-
ingabila, 8% hækkun á brauðum,
13,21% hækkun á útseldri vinnu,
þar með talin sama hækkun á
töxtum efnalauga og þvottahúsa.
Enn liggja þó fjölmargar óaf-
greiddar hækkunarsamþykktir
frá Verðlagsráði fyrir rikisstjórn-
inni og I gær bættust i þann hóp
samþykktir frá miðvikudegi um
9% hækkun á fargjöldum i innan-
landsflugi og 9% hækkun á kaffi.
Á borði verðlagsráðs liggja
margar hækkunarbeiðnir óaf-
greiddar.
—A1
Kaupmenn
mótmæla
Félag matvörukaupmanna og
Félag kjötverslana hafa sent frá
sér mótmælaályktun vegna
þeirrar ákvöröunar rikisstjórnar-
innar að synja um hækkun á smá-
söluálagningu landbúnaðarvara.
I ályktuninni segir að félögin
dragi mjög i efa rétt rikis-
stjórnarinnar til að breyta
áfevörðun sexmanna nefnd-
arinnar um verðlagningu á land-
búnaðarvörum og jafnframt að
félögin telji að þessi ákvörðun
geti leitt til uppsöfnunar birgða
hjá vinnslustöðvum. Félögin mót-
mæla þessári ákvörðun á sama
tima og hið opinbera hækki I
sifellu opinber gjöld, svo sem raf-
magnsverð, hitaveitugjald, póst-
burðargjöld, simkostnað og fleira
og fleira.
Kosningagetraun
RKÍ:
I dag er dregið. Gerið skil strax.
Aðeins tveir
voru með
rétta lausn
Tveir menn, Pétur Sigurösson,
Garðabæ og Guömundur S. Guð-
mundsson, Tálknafirði reyndust
meö ailar tölur réttar I kosninga-
getraun Rauða krossins og fær
hver þeirra rúmlega þrjár
milljónir króna i vinning.
1 frétt frá Rauða krossinum
segir aö 30.101 seðill hafi borist og
er andvirði þeirra rúmlega 30
milljónir króna. Rúmlega 40%
fjársins fara til hjálparstarfa I
Tailandi, 20% renna til deilda
RKl til innlendra verkefna, 20%
fóru i kostnaö, auglýsingar o.þ.h.
og loks 20% i vinninga.
Á vegum Rauða kross Islands
eru nú komiö 6 manna hjúkrunar-
lið til Thailands og er hafinn
undirbúningur að öðrum slikum
leiðangri.
mm'
Happdrœtti Þjóðvi
Dregið 1. desember 1979 Upplvsingar ísíma
Verð miða kr. 1.500 17500 og 81333
Orninn
V I N N I N G A R :
Fatö é Evtöputtafnir nl*ó Eimtbip h.t.
Sólarl$ndat»rö meö Útsyn
Ferð frð Orvel meó leigufiugitii Me/íorce
Ferö frá Útvat meö lúigufiugi til Ibito
Íriendetetöit meö leíguflugi é vogum
Samrinmiferðe og,Landsýn
SólarlandefBrú meó Utsýn
Fiugtir t neð FfUffleJðum til Stokkhölms
Elugtarmeö Flugleiöum til Luxemburg
Fluglát meó Flugleiöum til New Yark
Flug/ar meó Fiugieiöum ttÍSéUffíme
SálatlandafetÖ fré Feróamfðstöóínm
fíeiðhjóf trá Yerstunlnní Úrninn
fíeföhjöl ftá Verslunlnni ótninn
fíeiöhiol ftá Verslunlttni Örninn
fíeiðhjóf trá Versiuninni Örninn
fíeiðbíólfrá VersluntnnfÖrninn
fíeiðhjól frá Vetslunlnni ömlnn
fíeiðhjól tré Versfunfnni Ömlnn
fíoióhjól tra Versluninni ötninn
Reiðhjól frs Versluninni örninn
fíelóhiól trá Verslunínnl Örnínn
340.000
325.000
325000
300.000
235.000
255.000
300.000
175.000
. 155.000
150.000
150.000
300.000
100.000
100.000
100 000
100.000
m.ooo
100.000
100.000
100.000
100.000
100.000
venoM/sri vinninoa samtals kr. 4.000.000
UMBOÐSMENN! Hafið samband við skrifstofuna og ljúkið uppgjöri.
— AI