Þjóðviljinn - 15.12.1979, Page 13
Laugardagur 15. desember 1979. ÞJóÐVILJINN — SIÐA 13
Norræna
bókbandskeppnin:
Sýning
og fyrir-
lestur
í dag verður opnuð í bðkasafni
Norræna hússins sýning á tírvali
af bókum þeim er lagöar voru
fram til Norrænu bókbands-
keppninnar 1979.
Keppnin var fyrst haldin árið
1956 og hefur síðan að jafnaði
verið annað hvert ár. Tóku is-
lenskir bókbindarar nú þátt 1
henni i fyrsta skipti. Með sýning-
unni kemur til landsins Arna
Möller Pedersen, forstm. við-
gerðastofu Rikisskjalasafnsins I
Khöfn, sem er i hópi listbókbind-
ara, sem kalla sig HP-gruppen og
er islensku áhugafólki um bók-
band að góöu kunnur frá þvi er
hann kom hingað til lands árið
1975 með nokkur verk sfn og fé-
laga sinna.
A.N. Pedersen mun flytja fyrir-
lestur og sýna litskyggnur i Nor-
ræna húsinu kl. 16.00 i dag og
fjalla um starf i Flórens á Italiu
við viðgeröir á bókum og handrit-
um eftir miklar skemmdir af
flóöum áriö 1966 og sérstaklega
þátt Dana og annarra Norður-
landabúa á þessu starfi.
Sýningin á norrænni bókbands-
list 1979 verður opin kl. 14-19 i dag
og sunnudag og kl. 9-19 á mánu-
dag. Pedersen veröur sjálfur við
og leiðbeinir um sýningargripina
kl. 14-16 á laugardag og sunnu-
dag. Að sýningunni og komu hans
standa Bókbindarafélag Islands,
Félag islenska prentiönaðarins
og Norræna húsið.
Tvær helgimyndanna riíssnesku,
sem sýndar eru á Mokka-kaffi við
Skólavörðustig. (Ljósm. —Gel)
Rússneskar
helgimyndir
á Mokka
A Mokka-kaffi við Skólavörðu-
stigstendur nú yfir sýning á eftir-
gerðum af rússneskum helgi-
myndum, ikonum svonefndum.
Myndirnar, sem eru til sýnis,
eru á striga sem er límdur á tré,
þannig að eftirgerðirnar likjast
frummyndunum sem mest.
Frummyndirnar erufrá 13-17. öld
og eru varöveittar I helstu lista-
söfnum Rússlands, svo og I kirkj-
um. A flestum þeirra mynda, sem
núeru til sýnis á Mokka-kaffi, er
þess getið eftir hvaöa frum-
myndum þær eru geröar og hvar
frummyndirnar eru varðveittar.
Ikonar eöa helgimyndir eru
mjög I heibri hafðir bæöi i
kirkjum, klaustrum og á heim-
ilum manna i grisk-katólskum
löndum. Myndir þessar sýna oft-
ast atvik Ur lifi Jesú og hinna
ýmsu dýrlinga grisk-katólskra
manna. Ikonar eru oft rikir af
ýmiskonar táknrænum myndum,
sem sóttar eru i Bibliuna og
aörar helgisagnir kristinna
manna, og voru i raun kristin-
fræðsla I myndum á meðan ólæsi
var enn algengt.
Allar myndirnar, sem sýndar
eru á Mokka-kaffi eru til sölu, og
er verðinu mjög stillt I hóf.
Tónskóli Sigursveins:
A Tónskólahljómieikum
Jólatónleikar í Fellaskóla
A morgun sunnudag heldur
Tónskóli Sigursveins D. Krist-
inssoar sina árlegu jólatónleika.
Að þessu sinni verða tónleikarnir
i samkomusal Fellaskólans I
Breiðholti og hefjast kl. 2 e.h.
Efnisskrá tónleikanna er fjöl-
breytt að vanda, m.a. koma fram
hljómsveitir skólans, kór og sam-
spilshópar og slðast en ekki síst
Blokkflautukór Tónskólans sem
flytur ásamt hljómsveit skólans
jólalög I útsetningu Sigursveins
D. Kristinssonar sem einnig
stjórnar.
Tónleikarnir i Fellaskóla hefj-
ast eins og áöur sagði kl. 14 e.h. á
morgun, sunnudag, og eru nem-
endur, foreldrar og aðrir vel-
unnarar skólans velkomnir á
meðan húsrúm leyfir.
Háskólakórinn
Aldraðir og öryrkjar
boðnir á jólasöng
HASKÓLAKÓRINN hefur
undanfarið sungið jólalög i ná-
grannbæjum Reykjavikur og á
aðventukvöldi I Dómkirkjunni og
mun I dag syngja I Kristkirkju
Landakoti ki. 16.00.
Háskólakórinn hefur haft sam-
band við samtök aldraöra og ör-
yrkja i bænum og vill kórinn sér-
staklega bjóða félaga þeirra vel-
komna svo og aðra sem áhuga
hafa, meðan húsrúm leyfir.
Aögangseyrir er enginn og vonar
kórinn aö sem flestir komi og
njóti jólasöngsins.
Stjórnandi Háskólakórsins er
Rut Magnússon.
Jólasöngvar í
Háteigskirkju
Sunnudagskvöidiö 16. desem-
ber kl. 22 verða fluttir jólasöngv-
ar viö kertaljós eins og venja hef-
ur veriðfyrir mörg undanfarin jól
á vigsludegi Háteigskirkju, en i
ár fellur hann á Þorláksmessu og
minnumst við því þessara tlma-
móta n.k. sunnudagskvöld.
Jólasöngvar viö kertaljós hafa
sérstööu f hátiðahaldi Háteigs-
kirkju og hafa mælst mjög vel
fyrir með þeim, sem þeirra hafa
notið.
Kór Háteigskirkju syngur jóla-
söngva undir stjórn organistans
Dr. Orthulf Prunner. Einnig
veröur sunginn tvisöngur og þri-
söngur. Einsöng syngur Sieglinde
Kahman, óperusöngkona og
Þórarinn Þórarinsson fv. skóla-
stjóri flytur frásögu tengda minn-
ingum hans um jólin. Þá leikur
organistinn orgeltónverk eftir
JS. Bach og D. Buxtehude, sem
miöa við jólatimann. Algengir
jólasálmar verða sungnir af öll-
um viöstöddum.
Kveikt á jóla-
trénu í Kópavogi
A morgun, sunnudaginn 16.
desember kl. 16.00 veröur
kveikt á jólatrénu I Kópavogi.
Tréöer gjöf frá Norrköping, vina-
bæ Kópavogs i Sviþjóð. Sænski
sendiráöunauturinn Esbjörn
Rosenblad mun afhenda Kópa-
vogsbúum tréö og tendra ljós
jess, en forseti bæjarstjórnar
Skúli Sigurgrimsson veitir trénu
viðtoku.
Af þessu tilefni mun Horna-
flokkur Kópavogs leika nokkur
lög og ennfremur kemur jóla-
sveinninn I heimsókn.
Trénu hefur að þessusinni ver-
iö valinn staður sunnan til á
Borgarholtinu viö Borgarholts-
braut.
Julian
Dawson-
Lyell í
Norræna
húsinu
Julian Dawson-Lyell.
Breski planóleikarinn Julian
Dawson-Lyell heldur tónleika I
Norræna húsinu á morgun,sunnu-
daginn 16. desember. Julian er
islendingum að góðu kunnur m.a.
fýrir leik sinn á Listahátið I
Reykjavfk 1978. Að undanförnu
hefur hann hlotið mjög lofsamleg
ummæli fyrir leik sinn. Nýl. hélt
hann tónleika I Purcell tónleika-
salnum i London og f umsögn I
blaði sfnu sagði gagnrýnandi
„Daily Telegraph” að túikun
Julian Dawson-Lyell hafi veriö
aödáunarverö.
A tónleikunum i Norræna Hús-
inu leikur Julian Rondo I a-moll
KV 511 eftir Mozart, Sónötu i
a-dúr op. 101 eftir Beethoven,
Svitu „Les Soirées de Naselles”
eftir Poulenc, aðra Sónatinu
BusonisogSónötu nr. 7 I b-dúr op.
83 eftir Prokofiev. Tónleikarnir
hefjast kl. 20.30 og eru aögöngu-
miöar seldir við innganginn.
Að búa f trénu hét sýning sem Tylicki hélt i Lundi i haust.
Pólskur listamadur
í Suöurgötugalleríi
GALLERÍ SUÐURGATA 7
opnar á sunnudag sýningu á
verkum Pólverjans JACEK
TYLICKI.
Jacek Tylicki nam i listaaka-
demiunni i' Gdansk 1970-72, einnig
hefur hann lesiö listasögu við Há-
skólann i Lundiþar sem hann hef-
ur búið undanfarin ár. Efnið sem
hann notar er hvitur papplr, sem
hann lætur liggja úti i náttirunni.
Hluti af sýningunni er kvikmynd
sem sýnir hvernig verkin eru
unnin. Sýningin stendur yfir dag-
ana 17. des.-3. jan 1980.
Athygli skal vakin á breyttum
opnunartlma gallerisins sem
verður frá: 18-22 virka daga og kl.
14-20 um helgar.
A opnunardag verður gallerfið
opið frá 18-20.
Hafnarf jarðarkirkja 65 ára:
Jólavaka við kertaljós
A þessu ári nánar tiltekið 20.
des. eru 65 ár liðin frá vigslu
Hafnarfjarðarkirkju. Af þvi til-
efni og komu helgra jóla verður
haldin svonefnd Jólavaka við
kertaljós f kirkjunni.3. sunnudag
i aöventu 16. des. kl. 20.30. Kirkj-
an verður þá að mestu lýst kerta-
ljósum.„Lifandi loginn er tákn-
mynd þessbjarma, sem lýsir upp
öll myrkur þeirrar dýröar Drott-
ins, sem ljómaöi kringum fjár-
hirðina á Betlehemsvöllum. Sá
bjarmi er umgjörö, innsigli og
hlifiskjöldur þess atburðar, að
frelsari er I heiminn borinn", segir
i tilkynningu frá sóknarprestin-
um, Gunnþóri Ingasyni.
A jólavökunni veröur reynt aö
laða fram þann hugblæ sem til-
heyrir komandi hátfð. Olafur Þ.
Kristjánsson rifjar upp sögu
kirkju og byggöar, kór Mennta-
skólans við Hamrahllö flytur aö-
ventu- og jólalög undir stjórn
Þorgeröar Ingólfsdóttur, Jóhann
Hjálmarsson skáld flytur erindi
um trú og skáldskap og Pál)
Gröndal skólastjóri Tónlistar-
skóla Hafnarfjaröar leikur á celló
og kirkjukórinn leiðir safnaðar-
söngundir stjórn organista kirkj-
unnar, Páls Kr. Pálssonar.
Við lok athafnarinnar verður
kveikt á þeim kertum, sem
kirkjugestir hafa fengið i hendur
til merkis um að birta og helgi
jóla er til okkar komin. Þess er
vænst, aðsem allra flestir getiátt
góða samverui kirkjunni á 65 ára
afmæli hennar.
Fyrstu tónleikar ungrar
Að þessu sinni heldur ung söng-
kona, Guörún Sigriður Friö-
björnsdóttir, sina fyrstu tónleika
á tslandi við undirleik Olafs Vign-
is Albertssonar. Guðrún Sigriður
Friðbjörnsdóttir stundaði fyrst
söngnám I Reykjavlk hjá Guð-
mundu Eliasdóttur og siðan I
London hjá nokkrum kennurum
þar á meöal Rudolf Piernay.
Guðrún Sigriður Friöbjörnsdóttir
A efnisskránni eru sönglög frá
ýmsum timum sem flest eru
tengd jólunum. Höfundar
eru Jóhann Sebastian Bach,
Hugo Wolf, John Attey, Peter
Warlock, Herbert Howells,
Hallgrlmur Helgason og Páll
Isólfsson.
söngkonu
Aörir Háskólatónleikar vetrar-
ins verða I dag, 15. desember, kl.
J7.001 Félagsstofnun stúdenta viö
Hringbraut. Aögangiu- er öllum
heimill og kostar 1500 krónur.