Þjóðviljinn - 19.12.1979, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 19.12.1979, Blaðsíða 2
2 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 19. desember 1979. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 FramhliOkirkjunnar skv. verölaunateikningunni. Samkeppni um kirkjubyggingu á Seltjarnarnesi: Byggingatæknifræðingur hlaut fyrstu verðlaunin Fram til jóla veröa tillögur aö kirkjubyggingu á Seitjarnarnesi aimenningi til sýnis i Valhúsa- skóla kl. 16—22 virka daga en 14—18 sunnudaga en dómnefnd hefur nýlega skilaö áliti um þær 19 tiilögur sem bárust. 1. verölaun 1.5. miljón hlaut Hörður Björns- son byggingatæknifræðingur og samstarfsmaður hans, Höröur Haröarson by ggingatækni- fræöingur. Kirkjubygging hefur ekki staö- iö á Seltjarnarnesi sföan kirkjan i Nesi fauk af grunni sinum i Básendaveörinu 1799. Seltirn- ingar uröu þá sóknarbörn Dómkirkjunnar i Reykjavik þar til Nesprestakall hiö nýja var stofnaö áriö 1941. Seltjarnarnes varö sérstök sókn áriö 1974 og frá þvi þeim tima hefur kirkjuleg starfsemi flusti auknum mæli inn I byggöarlagiö og fer hún fram I félagsheimilinu. Sóknarnefnd hefur lagt mikla áherslu á aö kirkjubygging risi á Nesinu og fyrir ári siöan úthlutaöi bæjarstjórn Seltjarnarness lóö norövestan Mýrarhúsaskóla eldri fyrir kirkjubyggingu. Bæjar- stjórnin greiddi kostnaö viö samkeppni um bygginguna en skilafrestur var til 17. október s.l. Dómnefnd var sammála um aö árangur samkeppninnar hafi I heild veriö nokkuö góöur og hlutu 5 tillögur viöurkenningu, þar af 4 peningaverölaun samtals 3,4 miljónir króna. 1 umsögn dómnefndar um til- löguna sem hlaut fyrstu verölaun segir aö staösetning kirkjunnar á lóöinni sé góö og stæröarhlutföll falli vel aö aöliggjandi byggö. Höfundur nýti mjög vel hæöar- mun á landi, — ytri formgjöf sé ágætog innri formgjöf áhugaverö Kammer- tónleikar T ónskólans 1 kvöld kl. 20,20 efnir Tónskóli Sigursvein D. Kristinssonar til kammertónleika i Norræna hús inu. Þetta er fjóröa áriö I röö sem Tónskólinn efnir til kammertón- leika á Jólaföstu en þeir njóta si- vaxandi vinsælda og þykja hin ágætasta hvild og afþreying I amstrinu. Efnisskrá tónleikanna er mjög fjölbreytt og veröur eingöngu flutt af nemendum á efri námsstigum. Meöal höfunda má nefna Bach, Albinioni, Beethoven, Gauber, Faure og Rachmaninoff. Tónleikarnir sem veröa eins og áöur sagöi .1 Norræna húsinu hefj ast kl. 20,30 og eru foreldrar nemendur, styrktarfélagar og aörir velunnarar skólans vel- komnir. iÚTBOЮ Tilboð óskast I eftirfarandi: A: FYRIR RAFMAGNSVEITU REYKJAVÍKUR 1. Loftstrengur, tilboöin veröa opnuö þriöjudaginn 22. janúar 1980, kl. 11, 00 f.h. 2. Alvlr, tilboðin veröa opnuö þriöjudaginn 5. febrúar 1980, kl. 11.00 f.h. 3. Jarðstrengir, tiiboöin veröa opnuö þriöjudaginn 5. febrúar 1980. ki. 14.00 e.h. 4. Dreifispennar (oliukældir), tilboðin veröa opnuö miö- vikudaginn 6. febrúar 1980, kl. 11.00 f.h. 5. Dreifispennar (þurrspennar), tilboöin veröa opnuð fimmtudaginn 7. febrúar 1980, kl. 11.00 f.h. B: FYRIR HITAVEITU REYKJAVtK- UR. 1. Efni fyrir vatnsgeyma á Grafarholti, tilboöin veröa opnuö þriöjudaginn 29. janúar kl. 11.00 f.h. C: FYRIR GATNAMÁLASTJÓRANN í REYKJAVÍK. 1. 2 stk. hristisigti fyrir Grjótnám, tiiboöin veröa opnuö fimmtudaginn 24. janúar 1980, kl. 11.00 f.h. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, Reykjavik. Tilboöin veröa opnuö á sama staö, samkvæmt ofanskráðu. Verölaunahafarnir, Höröur Harðarson og Höröur Björnsson ásamt Kristinu Friöbjarnardóttur formanni dómnefndar. Ljósm. gel. og samspil birtu veggja og lofta skemmtileg. Þó eru nokkrir ágallar á tillögunni aö mati dómnefndar bæöi hvaö varöar bílastæöi og innraskipulag kirkj- unnar. Meöfylgjandi myndir af verölaunahöfum og líkani voru teknar þegar úrslit kunngerö I siöustu viku. voru 1 dómnefndinni voru: Kristln Friöbjarnardóttir, félagsmála- fulltrúi, formaöur, Þóröur Búa- son, verkfræöingur, ritari, séra Ölafur Skúlason, dómprófastur, Guömundur Kr. Kristinsson, arkitekt og Haukur A. Viktorsson, arkitekt. Trúnaöarmaöur nefndarinnar var ólafur Jensson, framkvæmdastjóri. Skákmenn á ferö og flugi um hátíðarnar Um hátiöirnar fara all-mörg skákmót fram i nágrannalöndun- um og taka m.a. eftirtaldir islenskir skákmenn þátt i þeim: Evrópumeistaramót unglinga 20 ára og yngri fer fram i Gröningen I Hollandi dagana 20. des. til 4. jan. og teflir þar af Islands hálfu. Jóhann Hjartarson, skólaskákmeistari íslands m.m. Jóhann er tæpra 17 ára. Búnaöar- banki Islands og Skákklúbbur Búnaöarbankans standa undir kostnaöi viö för hans, en Jóhann hefur starfað i bankanum og teflt meö góöum árangri I sveita- keppnum fyrir hans hönd. í Gröningen veröa tefldar 13 umferöir eftir Monradkerfi en þátttakendur veröa frá yfir 30 löndum (simanúmer á keppnis- staö: Martini Hal Centrum 050- 262826 ext. 16, á Euro Hotel 050- 258400) Jóhann hélt utan I morgun ásamt Friörik Clafssyni, forseta FIDEV sem mun verða viöstadd- ur mótssetninguna. Unglingamótiö I Hallsberg: Þar teflir nýbakaður unglinga- mei'stari Islands Elvar Guömundsson, en þátttakendur eru frá yfir 18 Evrópulöndum en auk þess tefla jafnmargir Sviar. Mótiö fer fram dagana 27. des.-4. jan. Tefldar veröa 9 umferöir Monrad. (Slmar: á keppnisstaö 0582-12231 Hotel Stinsen 0582-13920) Opiö unglingamót I Skien dagana 27. des. til 2. jan. 1 þvl teflir Lárus Jóhannesson, einn af Noröurlandameisturum Alfta- mýrarskóla i Grunnskólakeppn- inni. Taflfélag Reykjavlkur kost- ar för hans. Tefldar veröa í umferðir Monrad. Mótiö fer fran: á Mtfllerhótel I Skien og er á veg um Arnolds J. Eikrem, fyrr verandi forseta Norska Skák sambandsins, sem stendur fyrii fjölmörgum mótum I Noregi é þessu ári. Svo sem: „MUilerhotel Skien Chesi International 1980,dagana 7,—13 janúar 1980, en þar mun Haukui Framhald á bls. 13 Unnu í kosninga- getraun Fjölvíss 1 Kosningahandbók Fjöl- víss var efnt til verðlauna- getraunar um þingmanna- tölur flokkanna og atkvæöa- tölur. Þessir hafa oröiö hl.ut- skarpastir: I. verölaun, kr. 50.000: Hólmgeir Björnsson, Hraun- bæ 108. II. verðlaun, kr. 30.000: Guttormur Sigur- bjarnarson, Leirubakka 16 og III. verðlaun, kr. 20.000: Karl Gunnlaugsson, Varma- læk, Hrunamhr. Arn. Verðlaunanna má vitja á skrifstofu Fjölviss, Slöumúla 6. Rvk. SÖLUSKATTUR Viðurlög falla á söluskatt fyrir nóvember mánuð 1979, hafi hann ekki verið greiddur i síðasta lagi 27. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum sölu- skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eft- ir eindaga uns þau eru orðin 20%, en siðan eru viðurlögin 4,5% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið, 17. desember 1979 x 2 — 1 x 2 17. leikvika — leikir 15. des. 1979. Vinningsröð: 2X2 — 111 — 101 — 2X1 1. vinningur: 11 réttir — kr. 432.500.- 2128(1/11,2/10) 4765(1/11,1/10)+ 30490(1/11,4/10) 3749 6969 41388(1/11,6/10) 2. vinningur: 10 réttir — kr. 4.100.- 59 3915 8515+ 12529 31918(2/10) 40548 41752 254 4196+ 9166+ 12583 + 31919 34157(4/10) 41754(2/10) 666 4197 + 9259 12621 + 32021 34215 40561 41823 1247 4209(4/10) + 12623 + 32094 + 34257 40578(4/10) 1253 4285 9297 + 30025 32277 40001 40613 41831 1259 4706 9369+ 30041 32383 40032 40634(2/10) 1327 4752 9465 30136 32414 40034 40706 41841 1621 4768+ 9843 30158 32506 40046 40709 41860 1720 4780+ 9994 + 30527 32507 40056 40778 41861 2109 5100 10061 + 30731 32533 40078 40823+ 41872 2110(2/10) 10084 30751 32657(2/10) 40842 41883 2112 5232(2/10) + 30757 32682(2/10) 40890+ 41919 2125 5500+ 10278 30799 32747(2/10) 41064 41953 2127 5793 10489+ 30823 32830 40106 41201 41988 2142 5842+ 10523 30835 32907 40172 41231 42044 2163 5901 10524 30837(2/10) 40212 41355 42081 2346 6182 10572 30885 33006 40215 41398 57681 2373 6291 10934 30980 33038 40259(2/10) 2689 2624 6452 11014(2/10) 33060(2/10) 41441 2670+ 6492 11016 31044(2/10) 40284 41442(2/10) 2676 6978 11717 31075(2/10) 40335 41455 2788 6969 11841 31086 33195(2/10) 41469(2/10) 3237 7175 11909 31103 33263 40405 41520+ 3313 7399 12102 + 31134 33474 40414(3/10) 3411(3/10) 12321 31230(2/10) 40416(3/10) 3429 7483 12359+ 31272 33509(2/10) 41578+ 3433 7894 12420 31431 33578 40420 41591 3508+ 8015 12466+ 31564 33925(2/10) 41601 3568 8020 12483 31779 34006 40451(3/10) 3847 + 8055 12492 31915 + 34026+ 40443 41694(4/10) 3853+ 8108 12520 31916+ 34029+ 40500 41715(2/10) Kærufrestur er til 7. jan. 1980 kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboösmönnum og á aöalskrif- stofunni. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til greina. Handhafar nafnlausra seöla ( + ) veröa aö framvisa stofnl eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR — tþróttamiöstööinni — REYKJAVÍK

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.